Morgunblaðið - 05.07.1925, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
K ð II p Í ð Mackintosh’s
makalausa
Toflee
Trolla & Rotho h.f. Rkfv
Elsta vátryggingarskrilTstofa landsins.
---------Stofnuð 1910.-------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Klargar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum i skaðabætur.
Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá>
tryggingar, þá er yður ðreiðanlega borgið.
I
Vigfús Guðbrandsson
klæöskeri. Aðalstræti 8’
Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð.
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
ViStökurnar. ; slík tækifæri, sem setningu þessa
Veður var bjart og fagurt að' móts, þar sem eigi væri heldur
morgni þess 13. júní, er von var: kleift að svara þegar í stað fvrir
erlendu stúdentanna. Fánar Norð- sig. En þetta liefði próf. Paasche
urlandaþjóðanna fimm voru dregn ; gjört í ræðu sinni. Paasche svar-
ir við hún fyrir framan norska' aði fyrir sig. Bindslev mótmælti
háskólann. Móttökunefndin var j aftur, og urðu nokkuð snarpar
mætt á járnbrautarstöðinni til að orðahnippingar með þeim. Að
hjóða gestina veikomna og v:sa þeim loknum tók hljómsveitin
þeim til vegar. Lestin nam staðar j „orðið“ og líkaði hæði Dönum og
og menn stigu út úr. Stöðin varð Norðmönnum það, er hún lagði
eitt haf af hvítum stúdentahúf- til málanna. prætnatriðið var sem
um. paðan var ekið til háskólans. sagt tekið út af dagskrá, og heyrð
Löng, óslitin röð af bifreiðum, isc þess eigi aftur getið á mótinu, ■
fullum af ungum stúdentum, leið nema hvað sagt var, að forstöðu- j
nú eftir götum Oslóar. Við há- nefnd mótsins liefði beðið Dani j
skólann voru menn kyntir vænt- afsökunar á því, að Færeyjar voru >
anlegum húsbændum sínum, er taldar sjerstaklega í þátttakenda- j
þar voru mæt.tir til' að taka á skránni. En eigi veit jeg með,
móti gestunum. Skildu menn þá vissu, hvort svo hefir verið. —!
um stund og fór hver sína leið til
dvalarstaðar síns. Mótið sjálft
átti að byrja kl. 5. Allir rómuðu j Umræðurnar.
erlendu stúdentamir síðar gest-' Næstu daga voru svo tekin fyr- j
risni og greiðvikni húsbænda ir mál þau, er ákveðið var að!
sinna, enda gerðu þeir alt til að r£e(jd yrðu á mótinu. Skemtileg- j
gjöra okkur dvöiina sem nota- astar og f jörugastar urðu um-1
drýgsta og ánægjulegasta. j ræðurnar um verkalýðshreyfingu,
og stúdenta. Tóku þar til máls
um 20 manns og sýndist auðvitað
sitt hverjum. Áttu þar allarhelstu
aftur og gengu í skrúðgöngu að „tjórnmálaskoðanir formælendur,!
anddyri liáskólans undir þjóða- og eigi verður neitt me8 vissu|
og háskólafánum. par í anddyr- sagt um það> hver sko8unin hafij
mu voru samankomin ýms stór- átt mest ít8k j mönnum, því að'
menm Norðmanna, svo sem for- lófataki-og hvlli rjeði frekar knr.
sætisráðherrann, J. L. Mowinkel, teisi og fjelagslyndi en samþykki.
prófessorar háskólans og fleiri pó virtigt einna best tekið ræðu!
mentamenn.. Frá háskólanum á- Pinnlendings eins> sem bygð var'
varpaði núverandi rektor háskól- á þjó8rækni og íhaldssemi. Kvaðst
ans, prófessor Schencke, stúdent- hann tala fyr5r munn allra finskra
ana, og bauð þá velkomna. I há- stúdenta og gat þess> að meðal
Broder-
ingar
sjerlega fallegt úrval með
góðu verði nýkomið
i
Austurstræt 1»
lí
&
Kl.
Mótið sett.
hittust stiidentarnir
Fyrirliggjandi i
Botnfarfi
li Hma i Ci
Simi 720.
r Bfl «B*I
24 verslunin-
23 Potdaen,
27 Foubiirg,
Klapparstíg 28.
Málnine.
tíðasal háskólans var mótið síðan
þeirra fyndist enginn sósialisti eða
sett með ágætri ræðu af form. kommúnisti. Fimúand væri hið
norska stúdentafjelagsins, stúdent eina af Norðurlondum) er reynt
A. Platon Wyller. Síðan töluðu hef8i alla stjórnarhætti og hefði
Mowinckel forsætisráðherra
enginn þeirra reynst haldgóður,
og skáldið sænska Verner von nema sá> er nú væri j iandinn.
Heidenstam, og var gerðnr hinn Ennfremnr sagði hann. .)Pyrirtiu
ibesti rómur að ræðum beggja. j ármn var Pinnland hluti af Rúss.
Misklíðin um Pæreyjar.
Síðast talaði próf. Paasche og
gaf ræða hans Dönum tilefni til
j óánægju og deilu, sem virtist um
landi og Finnlendingar vonuðu þá
að frjálslyndir Rússar yrðu þeim
til hjálpar, en eftir byltinguna
sýndi það sig, að þaðan var eins-'
kis góðs að vænta. Rússar voru
o r r æ n a s « ú d en t a m ó t i ð EÚSSa,. oB æ— Eússls„a. oB
i Osló, I3.-I6. juni. ----- ----------------
Prásögn Thor Thors.
á mótinu, en sem þó, og því fór
þá gengu finsku soeiaiistarnir í
betur, jafnaðist á bróðurlegasta Hð með rássneskum bolsjevikkum
og brendu og rændu i föðurlandi
(Thor Thors stud. jur. var einn
meðal Islendinganna, sem stú-
dentaniótið sóttu. Hefir Mbl. beð-
ið hann um frásögn af þessu fjöl-
breytta og merkilega móti. Fyrir
hönd ísl. fulltrúanna boðaði Tlior
Thors það síðasta dag mótsins,
ao stúdentamót yrði haldið hjer
eigi síðar en 1930).
páttttaka.
Mótið var, eins og kunnugt er,
haldið í Oslo, um miðjan júní-
mánuð síðastliðinn. Norska stú-
-dentafjelagið hafði boðið frænd-
þjóðunum til mótsins og veitti
það því forstöðn að öllu leyti.
pátttakan í mótinu var góð —
samtals yfir 800 stúdentar. Voru
þeir langflestir frá Noregi, um
600, en næstir voru Svíarnir, um
hátt. Prófessor Paasche ávarpaði , . ,
' • .11 i • -n smu. pa var það að finskir stxi-
Tómas Jónsson, Olafur Marteins- ST( ' e?a >ann ema Fære.ymg> deutar gerðust frábitnir
son, porkell Jóhannesson og jeg. sem mo*10 sotti, og for morgum
Og síðast en ekki síst Gunnar hrifningarorðmn um Færeyjar og
Guniiarsson rithöfundur, er beð- s.iálfstæðisbaráttu Færeyinga.
inn hafði verið að halda aðalræð- hann ennfremur, að Danir
una síðasta dag mótsins. Vorum Norðmenn gætu aldrei orðið
við íslendingar þannig fjölmenn- ósáttir út af Færeyjum, því að skortir reynslu Enginn finsku stú-
astir allra framandi þjóða, í sam- a™™T1 >ess fullviss, að bað'ldentana varð til að mótmæla þess-
nnhnrís; Kiwinifia ai Þjoðimar yrðu sammala um, „ v
anburoi viö tolkstjolda. , * . . 'um orðum og vfirleitt varð þessi
au veita Færeymgum það, er þeir: . . f
socia-
lisma. f Finnlandi þykir það nú
, furðu sæta að í hinum Norður-
löndunum skuli vera kommúnist-
iskir stúdentar, en við álítum að
það stafi aðeins af því, að þá
æsktu, sem sje fullkomið stjórn-
j ræðumaður fyrir litlum mótrnæl-
Tilhögun. ! skipulegt frelsi. Framkoma Dana nm’ Þvi að ræða hans var frekar
Mótið stóð aðeins í fjóra daga, hefði verið þvflík gagnvart ís-"*ekm sem lysmg a ástandmn 1
og var fyrirfram ákveðin öll til- lendingum. Vegna þessara orða!Finnlandl’ en_sem almennri stÍorn
högun þess á hinn heppilegasta og reiddust Danir og jók það á
ánægjulegasta hátt. Fyrsta og síð- gremju þeirra, að í skránni yfir
asta daginn voru í hátíðasal há- þátttakendur mótsins var Færeyj-
skólans móttöku- og skilnaðarhá- um skipað við hlið sjálfstæðu
tíðir. prjá daga vofu umræður landanna. í veislu mikilli, sem
fyrripart dags um ýms mikils- haldin var sama kvöldið, stóð svo
varðandi þjóðfjelagsmál: alheims- upp einn af foringjum dönsku
150, og síðan Danir, aðeins 37; frið, verkalýðshreyfinguna og stúdentanna, sjera Bindslev, og
Finnar 16, og loks 1 Færeyingur, trúmál, en síðari hluta veislur, kvaðst alveg forviða á því, að
-sem þó vakti mesta athygli á mót-
ínu, eins og síðar skal skýrt frá.
Við íslendingarnir vorum als tíu,
sem sje frá Kliöfn: Pálmi
Hannesson, Signrðnr Thoroddsen
og Lárus Sigurhjörnsson, stödd í
Oslo Vilhj. Þ. Gíslason og Dýrleif
Árnadóttir, og frá Reykjavík
skemtiferðir og gleðskapur. Færeyjar, sem væru aðeins eitt
Forstöðunefnd mótsins hafði amt af danska ríkinu, væru hjer
tekist að fá öllum aðkomustúdent álitnar og umtalaðar algjörlega
nnum dvalarstað hjá einstökum eins og sjálfstætt ríki; sagðist
bæjarhúum í Oslo, og sögðu menn hann verða að mótmæla þessu og
úr forstöðunefndinni mjer, að þeir og lýsa vanþóknun sinni á því,
hefðu í hvívetna mætt velvild og að pólitískt deilumál milli land-
skilning horgarbúa. anna væru tekin til nmræðu víð
málaskoðun. Við umræðurnar um
alheimsfriðinn virtust allir sam:
mála um að nauðsyn og skyldu
bæri til að vinna að friði, en um
það, á hvern hátt það yrði best
gert, voru menn nokkuð ósam
mála. Minst var rætt um harátt-
una, fyrir lífsskoðun og voru það
nær eingöngu Danir er tóku þátt
i þeim umræðum.
pannig rifust menn á daginn,
en á kvöldin vorn veislur og
skemtanir og var þá oft dansinn
stiginn og þykir mjer ekki ólík-
legt að þær samkomur reynist
heppilegastur til að auka samúð
milli Norðurlandaþjóðauna og
BAL
Einkaumboðsmenn:
Bræðurnir Espholin
Reykjavik. Akureyri
Simi 1144
Sími 10
•m
Lakris
afarmikið úrval
og ódýrt
selur
treysta samböndin mflli laudanna.
Og fjölga þeim.
Ræða Gunnars Gunnarssonar.
Við Islendingar lilökkuðum
mjög til þess að heyra ræðn Gunn-
ars Gunnarssonar og þóttumst-