Morgunblaðið - 09.07.1925, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.07.1925, Qupperneq 3
MORGp NBLAÐIÐ I MORGUNBLAlIi, ) Stoínandl: Vllh. Flnien. Útgefandl: FJela* I ReykJ&vfk. Rltstjðrar: Jðn KJartanasoc, Valtýr Stef&naaoa. A.nFlÝ«lngastJðrl: E. Hafber*. Skrlfstofa Austurstrœti 8. Slmar: nr. 498 og 699. t Auglý*rln*a«krif«t. nr. 700. Htinailmar: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1**0. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlánds kr. 2.00 á mánuSi. Utanlands kr. 2.50. | f lausasölu 10 aura elnt. ÍRLENDAR SlMFREGNIR KJiöfn 8. júlí ’25. FB. Horfir til vandræða fyrir Frökktun í Marokkó. Símað er frá París, að ástandið i Marokkó sje ákaflega alvarlegt. "Liautey liershöfðingi krefst stór- kostjegs liðsauka. Stjórnin hefir útnefnt nýjan yfirhershöfðingja yfir Marokkóhernum, þar sem Liautey verði að annast stjorn iandsins inn á við og út á við. Oeti hann ekki lengur annast yfirherstjórnina að auki. Spanver- jar og Frakkar ætla. að leggja siglingabann á Marokkóstrendur. Ahdel Krim veit þetta og berst þess vegna ákaflega nú. Kínverjar sitja við sinn keip. Símað er frá London, að versh unarráðið 1 Slianghai hafi veitt bryggjunni meðan á þessu stóð. í gær notuðu stúdentarnir dag- inn til þess að sjá sig um í bæn- nm, alt fram að því, er söngur þeirra hófst í Nýja Bíó. Stúdentasöngur! petta orð hefir til þessa, og mun einnig um ókomna tíma, al- raent tákna sjer-hugtak á sviði söngsins. Ef jeg mætti gefa því nánari skýringu, yrði hún hjerum- bil á þennan veg: Stúdentasöngur, hinn sýnilegi og heyranlegi vottur um æsku, fjör, lipurð, viðkvæmni og kraft. pað er þetta alt, sem venjulega ber mest á í söng stúdenta,.hvað- an sem þeir eru og hvar sem þeir syngja. par við bætist menningar- btær á söng þeirra, þótt ekki geri þeir sjer verulega far um að syngja með svo tilbreytingarmik- "illi list. og „útflúri“, sem önnur söngfjelög. Stúdentasöngf jelögin, hvar sem eru, eiga. sinn mesta styrk í að syngja lát-laust, eðli- lega og kröftugt; — söngur þeirra kemur frá hjartanu, ef svo mætti að orði kveða, og áheyrendur njóta lians því eikki síður þar fyrir; hann er hressandi og laus við nútímans eftirkeppni í svo nefndum listsöng og tilraunum sumra annara söngflokka til að vera frumlegri og tilgerðarmeiri verkfallsmönnum hálfa miljón dollara styrk. Ástandið óbreytt. Viðsjár með pjóðverjum og Pólverjum. Símað er frá Berlín, að það hafi leitt af tollstríði milli Póllands ■og pýskalands, að Pólverjar liafi gert 27,000 pjóðverja landræka úr Efri-Schlesíu. pjóðverjar liafa ■goldið í sömu mynt með því að reka 7000 Pólverja úr pýskalandi. TEKIÐ Á MÓTI söngmönnunum dönsku Klukkan rúmlega átta í gær- Tmorgun, í skínandi sólskini og blíðuveðri, rendi Gullfoss hjer inn höfnina, fánum skreyttur, með dönsku söngmennina. Og aðra far- þega. Var veðrið svo fagurt og fjallasýn svo góð að ekki gátu gestirnir verið hepnari með veðr- ið. Enda höfðu þeir orð á því, að þeim liefði þótt- tilkomumikið að sigla hjer inn til hafnarinnar og s,]a stórfenglegan og morgun- bláan fjallahringinn umhverfis og 5 fjarlægð. Um leið og Gullfoss var að leggja að bryggjunni skipuðu •söngmennirnir sjer í flokk og hófn að syngja þjóðsönginn fagra „Ó, guð vors lands.“ Varð nokkur bið á því, að þeim yrði svarað úr landi. En klukkan "QVz banð borgarstjóri þá, fyrir ’hÖnd móttökunefndarinnar, vel- komna. Formaður danska flokks- ins, Abrahamsen, svaraði með snjallri ræðu. Síðan sungu ís- lcnsku söngmennirnir „Sanger- hilsen 0g „Det er et yndigt Land. ^ Sungu þá stúdentarnir riftui, „O, guS vors lands." Efiii það fóru þeir, er ætla að hýsa söngmennina, meðan þeir dvelja hjei, að liitta gesti sína Tneðal stúdenta, og fðru þeir síðan sað búast í land, hver með sínum igestgjafa. Margt fölk var statt niðri 4 en keppinautarnir. Stiidentasöng- ur á að vera eðlilegur, hreinn og beinn, — að öðrum kosti er það | enginn stúdentasöngur. I Mjer er kunnugt um, að þetta er óskrifað lögmál danska stú- dentasöngfjel., — svo hefir það verið og er enn. Það er kjarninn í isöng þess, þó þar við bætist hæfileg og smekkvís tilbreyt-ing í meðferðinni á verkefnunum undir stjórn ötuls söngstjóra. Frá sönglegu sjónarmiði þurf- um við áheyrendur danska stú- i dentasöngfjelagsins lítt að kvarta | yfir hljómleikunum í gærkvöldi. par var ót-eljandi margt gott á boðstólum og fagurlega leyst af hendi af söngflolkksíns hálfu. - Fvrst af öllu „Gunnar á Hlíðar- enda“, söngtónverk mikið eftir tónskáldið Roger Henrichsen, sem er með í förinni og stjórnar söng- flokknum röggsamlega. „Gunnar á Hlíðarenda" er ávarp hins danska söngflokks til vor. Lag þetta og textinn sem or saminn af formanni söngfjel. hr. Abrahamsen er þrungið af þung- um undirstraum heimþrár og við- kvæmni. pað yrði of langt upp að telja, sem segja mætti gott um nær því hvert lag, sem söngfloklr- urinn söng. Pó skal sjerstaklega getið tveggja laga eftir Lange-Miiller við þýðingar á rússnesknm þjóð- vísum. Söng þar einsöng í öðru þeirra hr. Alfr. Koefoed mjög fall- ega. Einsöng söng einnig ágætlega lir. Henry Skjær í „nng Magnus“ o? „Flýr fugl, flýr —“ var honnm í sönglaun færður fagur blóm- vöndur. Söngmenn og áheyrendur kyntust þarna hverjum öðrum til ánægju fyrir báða. Margt auka- lagið varð flokkurinn að syhgja svo að lófatakinu gæti lint. Víst er það, að margt getum við lært 1 af þessum frændum vorum og . óskum aðeins að dvöld þeirra hjer , og viðkynning við okkm' verði þeim ánægjuleg og megi síðar meir verða þeim kær endurminn- ing. ítarlega verður síðar að geta um samsöngva þá, sem nú fara á eftir, til þess er tíminn of naum- ur í þetta. sinn. Á. Th. Drotningin kemur ekki. Fyrir nokkru skýrði Morgun- hlaðið frá því, að heyrst hefði að Alexandrína drotning mnndi koma hingað í smnar og dvelja hjer stuttan tíma. Sonur hennar, Knút- ur prins, er eins og kunnugt er, hjer á varðskipinu Fylla. í nýkomnmn dönskum blöðum sjest að drotningin hefir ætlað að koma með íslandi næst, og hafði verið búið að ætla henni far með skipinu, én nú hefir hún hætt við fcrðina og ákveðið að koma ekki til íslands í sumar. Jeanne d’Arc hátíðin í París. 5000 sendinefndir, Nokkrum dögum fyrir Jeanue 1 jd’Arc hátíðina. ljet franska stjórnin það hoð út ganga, að skrúðgöngur til Jeanne d’Arc mhmisvarðans í París yrðu hann- aðar í ár. En nokkur þjóðræknis- fjelög lýstu því þegar yfir, að þau myndu virða boð .stjórnar- iunar að vettugi. pegar þetta frjet-tist, var stjórn- in í vanda stödd. Sæti hún við sinn keip, þá væri hætt við því að slæi í bardaga eða sviftingar. Færi svo, þá mundi vera hægt að kenua stjórninni um alt saman. Gefur stjórnin nú út aðra til- kynningu, þess efnis, að skrúð- göngur sjeu að vísn bannaðar, en senda megi sendinefndir með blómsveiga. TJndirbúnar höfðn verið skrúð- göaigur með 50 þús. þátttakend- um. — Varð því nú snúið við, að 5000 tíu manna sendinefndir komu hver með sinn blómsveig. Alt, fór friðsamlega fram. 1000 ára hátíð í Rínarhjer- uðum. — Á vesturbökkum Rínarfljóts er í ár haldin 1000 ára hátíð, í tilefni af því, að þúsund ár erulið- in frá því að þýsku hjeruðin vest- an við Rín sameinuðust Pýska- landi. Var það Hinrik „fugla- fangari“, sem árið 925 innlimaði hjeruð þessi í ríki sitt, og gerði þar með Rín að „þýsku fljóti“, í stað þess að hún áður aðgreindi ríkin. En hátíð þessi er mjög hugþekk Pjóðverjum, eins og nú stendur á, því sjaldan hefir því verið haldið meira á lofti en nú, að pjóðverjar megi aldrei láta það viðgangast að hjeruðin vestan Rínar hverfi undan yfirráðum þeirra. Enn er ekki búið að út- vkl.já setuliðsmálið. Enn er her manna í Rínarhjeruðunum. Gefur það hátíðahöldunum annan blæ en annars. Er ekki nema eðlilegt að þúsund ára hátíð undir þessum kringumstæðum, á jafn hjart- fólgnum stað og t. d. Köln er öll- um Pjoðverjum, gefi þjóðernistil- finningum og föðurlandshugsjón- um byr undir háða vængi. Næsta pólarför Amundsen.' Fer hann í loftskipi? Rjett eftir að Amundsen kom heim úr svaðilför sinni norðan úr ísnum, barst honum skeyti frá dr. Eckener, hinum alþakta vjel- fræðingi, er ræður nú mestn um gerð og byggingu Zeppelinsloft- skipanna. 1 skeyti þessu óskar dr. Ecke- ner Amundsen fyrst og fremst til hamingju með þrekvirki það er hann hafi unnið, að sýna að rann- saka mætti pólarsvæðið og komast þangað loftveguna. En jafnframt minnir hann Amundsen á samtal þeirra í New-York, og kveðst von- ast til, samkvæmt því, að þeir eigi eftir að vinna saman að rann- sóknum á svipaðan hátt þar norð- ur frá. petta skeyti hefir vakið all- mikla athygli. pykjast menn af því geta ráðið, að Amundsen muni ætla sjer að leggja í aðra rann- sóknarför til pólsins, ásamt dr. Eckener, og' þá auðvitað í Zeppe- lin-loftskipi. FERÐALANGAR. Frh. Hjer erum við þá komnir að flagðinu. Ekki er það nú fallegt ásýndum, dökkgrá á litinn, straum hörð nokkuð og hnullungagrjót í botninum. Hjer virðist þó varla geta verið að óttast sandbleytur. Halldór er að leggja okkur > ýmsar vatnsmannslegar lífsreglur, og til þess að halda virðingu sinni óskertri leggur hann fyrstur út í. En það reyndi minna á karl- menskuna þegar til kom heldur en við var búist. Veðrið nndan- farna daga hefir verið okkur hag- stætt i þessu fjalli, o gsólbráðið í dag er ekki farið að sýna verkan- ii sínar. Blanda er ekki nema vel í hnje á hestunum! Símon getur ekki orða bundist um það hve ferðalagið sje skemti- legt nú, er þessu þunga fargi er ljett af hjarta hans. „Svona vel hefir mjer aldrei liðið á Kjal- vegi!“ „Þú hefir ef til vill aldrei haft jafn góðan harðfisk í nestið held- ur?“ „'Nesti hefir maður oft haft sæmilegt. En er það ekki svona: Maður gaddar þetta í sig þurt, drekkur blávatn við þorstanum og liálfdrepur bæði sjálfan sig og skepnurnar af ofþreyíu. Nú hafa hestarnir heldur fitnað á ferðinni, það sem af er. En það verð jeg að segja, að jeg öfundaði ykkur dálítið af hvílupokanum í fyrri- nótt“. — Sama indæla veðrið, sami á- gæti vegurinn, árnar aðeins sprænur, en hagar heldur snöggir ennþá. pegar komið er nokkuð fram yfir hádegi fer maginn að segja til sín. Við áuin á lækjar- bakka, þar sem eru dágóðir hag- ar. Hjer sprettum við af hestun- um, ætlum þeim að hvíla sig með- an við snæðum. Halldóri þýkir ekki nóg að maður gaddi í sig harðfisk og irúgbrauð. — „Skellið tjaldinn lauslega upp svo jeg geti kveikt á prímusnum!“ s » GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund........... 26,25 Danskar krónur..........111,61 Norskar krónur.......... 97,88 Sænskar krónur .. .. 144,98 Dollar................. '5,4114 Franskir frankar .. .. 25,46 DAGBÖK. Sveinbjöm Högnason frá Hvoli í Mýrdal hefir nýlega lokið guð- fræðisprófi við Hafnarháskóla með hárri 1. einkunn. Sveinbjörn lns aðallega fræði gamla testamentis- ins og í því sambandi gömlu mál- in. Sveinbjörn var meðal farþega á Gullfossi í gær; hann hugsar sjer að dvelja í pýskalandi næsta ái til framhaldsnáms. Landlæknir fór með Esju í gæ* áleiðis norður til Akureyrar. Guð- jón Samúelsson fór norðm’ með Botníu. Verður nú gért út ura hvar heilsuhæli Norðurlands á að vera. Helst talað um Hrafnagil. Lík Sigurðar Eiríkssona* regluboða kom liingað með Botn- íu í morgun frá ísafirði. Verður það jarðað frá Goodtemplarahús- inu hjer kl. 1 á föstudaginn, og ikostar Stórstúkan jarðarförina. — Sonur hins látna, sjera Sigurgeir, prestur á ísafirði, og frú hans, komn einnig með Botníu til þess að vera við jarðarförina. Af veiðum komu í gær: Karls- .ein i með 84 tunnur, Ari með 59 og pórólíur 88, allir að vestan. Farþegar með Gullfossi hingað voru, auk dönsku söngmannanna, m. a.: Helga Krabbe stúdent, Jón Helgasón magister og frú hans, Torfi Ásgeirsson, Torfasonar, írli Thorarensen, Jón Egilsson bókari, Brynjólfur Stefánsson stúdent, Iugvar Ólafsson og frú kans, ung- frú Ragnheiður Blöndal, Friðgeir Skúlason heildsali, Hjeðinn Valdi- marssön, Mr. Winbury, Mr. Ric- liardson, Jón Oddson skipstjóri og Freitar Howse, sendimaður frá ensku ferðamannaskrifstofu Cooks Lektor Kalle Sandelin. Eins og getið var um í blaðinu í gær, flytuí hr. lektor Sandelin erindi í kvöld í Iðnó (litla salnurn uppi) 11111 Finnland, finsku þjóðina og menningu hennar. Leikur hann einnig nokkur lög á píanó. Stú- dentar, ungir og gamlir, eru boðn- ir þangað; einnig eru blaðamenn boðnir og nokkrir fleiri.Hr. Sande- lin er málfræðingur; hefir hann einkum lagt stund á fornmálin, latínu og grísku en auk þess kynt sjer norrænu og skilur hann ís- lensku allvel. Hefir hann mik- inn áhuga á íslenskum mentnm og er manna líklegastur til þess að reynast þjóð vorri vel. Er lík- legt að stúdentaskifti hefjist við Finnland þegar á næsta ári og mun hann vinna að því máli eftir heimkomu sína. Þessa daga sem hr. Sandelin hefir dvalið hjer, hefir hann ferð- ast víða um og eignast margra vini. í kvöld heldur hann hjeðan með Botníu. Botnía kom að norðan í ga’r- morgun snemma. Meðal farþega voru: Davíð Stefánsson skáld, Guðmundur Bárðarson kennari og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.