Morgunblaðið - 10.07.1925, Side 2
2
M0RÖ UNBLAÐiÐ
Nú eru siðustu forvöð að ná i
Noregsaltspjetur
m
Aðeins örfáar tunnur óseldar.
Kemur ekki aftur á þessu ári.
Amatörar
Hjer sjáið
þjer bestu
tegundina.
hinar viðurkendu
ÍJgxg
filmur og filmpakkar í öllum stærðum komu nú með
Gullfossi. Verð mjög lágt. Fást hjá:
Carli Ólafssyni
ljósmyndara. Hafnarstræti 17.
Sími 291 (frá Kolasundi).
I heildsölu hjá:
Sturlaugur Jónsson & Co.
Posthússtræti 7. Sími 1680.
pað sem eftir er af
Kven-Sumarkápum
og
Höttum
Og
Barna-
Sumarhöttum
verður selt fyrir
Y2 virði.
Elill liiilin.
Stúlka
sem áhuga hefir fyrir versl-
un, getur fengið atvinnu nú
þegar með góðu kaupi við
eina af stærri vefnaðarvöru-
verslunum bæjarins. — Eig-
inhandar umsókn merkt:
„Framtíð,“ sendist A. S. 1.
fyrir næstu helgi.
Umsókninni fylgi mynd og
tilgreint, ef viðkomandi hefir
nú eða áður haft atvinnu
annarstaðar og þá hvar.
óooooooooooooooooc
Ef
Þvotladagur
er á morgun, þá gleymið ekki
að beatu og ódýruatu þvottaefnin
selur Verslunin „ÞðrfM
Hverfiagðtu 56. — Simi 1137. —
Notið það besta.
„Huldulækningarnar“
F
1
Vestmannaeyjum.
Útdráttur úr fyrirlestri Páls
Kolka læknis í Nýja Bíó 6. þ. m.
!edw. pinaud
PARIS
er ein hin elsta ilm-
vðrugerð Frakk-
fands, og eru Pin-
aud vörur viður-
kendar og mikið
notaðar um alla Ev-
röpu og Ameriku.
Reynið Pinauds
vörur og þjer mun-
uð nota þser áfram.
Aðalumboðsmaður
A íslandi
Fyrirlestur Páls læknis Kolka
var haldinn að viðstaddri stjórn
Sálarrannsóknafjelags Islands —
fyrir fullu húsi í Nvja Bíó, á
mánudagskvöldið var.
Ræðmuaður talaði fyrst um, hve
ánægjulegt það væri, þegar ný(
ráð fyndust til að bæta úr sjúk-
dómsbölinu, og lýsti þeirri miklu
framför, sem orðið hefði á heil-
brigðishögum þjóðarinnar. Væri
hún mest að þakka betri lækna-
skipun og viturlegri heilbrigðis-
löggjöf, sem væri því nokkurs-
konar fjöregg þjóðarinnar, sem
j tði að halda ; heiðri.
i
i
Sálrænar lækningar.
pá skýrði hann nákvæmlega á-
hrif sálarlífsins á líkamlega Hðan^
manna, og kom með mörg dæmi.
til skýringar því, að ýmsir sjúk-j
dómar ættu rót sina eða viðhald!
í sálarástandi manna, og væri því
hægt að lækna þá með sálarlegum;
áhrifum. Slíkar sálrænar lækn-:
ingar eða huglækningar gætu ver-,
ið í því fólgnar, að skynsemi ogj
vilja sjúklingsins væri beint að
því að festa sem minst hugann
við sjúkdómseinkennin, en glæða
í þess stað von og bjartsýni; enn-
fremur væri hægt að hafa áhrif
á undirvitundina, eins og Coué
gerir, ímyndunaraflið, eins og
„Christian Scientists“ gera, trú-
arlífið, eins og tíðkast hefði inn-
an ýmsra kirkjudeilda, og síðast
en ekki síst með því að nota þá
ihjátrú eða dultrúarhneigð, sem
flestir menn hafa til að bera. Á-
leit hann íslendinga 1 eðli sínu
næsta hjátrúarfulla, og væri það
ekki að undra, þegar þess væri
gætt, að kynslóð eftir kynslóð
hefði lifað löng og dimm skamm-
degi, í fámennum og afskektum
bygðarlögum, og drukkið inn í
sig kynstrin öll af allskonar
drauga- og kynjasögum. Væri
engin von til þess að þjóðin losn-
aði við þann margra alda hjátrú-
ar-arf, þótt ein eða tvær kyn-
slóðir yxu upp í fjölmenni og
rafljósabirtu. Þetta, ásamt því losi
scm væri á hugum manna, er um
andleg efni væri að ræða, skýrði
þá hjátrúar-öldu, sem gengið
hefði yfir landið í samhandi við
svokallaðan „Friðrik huldulækni“
„Huldulækningarnar" í Vest-
mannaeyjum.
Kjarninn í fyrirlestri læknisins
var skýrsla um rannsókn hans á
öllum þeim sjilklingum í Vest-
mannaeyjum, er leitað hefðu svo
kallaðra huldulækninga, og hægt
var fyrir hann að ná til að skoða.
Stendur hann þar vel að vígi,
því hærinn er ekki stærri en það,
að hann þekkir flesta að meiru
eða minna leyti, og hlaut að fá
vitneskju um flest sjúkdómstil-
felli, þar eð hann var síðastliðinn
vetur eini læknirinn þar í Eyjum,
ef frá er talinn aðstoðarlæknir
hans, sem skoðaði marga af sjúk-
lirigum þessum með honum.
Ekkert yfimáttúrlegt hefir skeð.
pessi rannsókn læknisins leiddi
ekki ií ljós neitt kraftaverk í einu
einasta tilfelli. Aðeins örfáir
höfðu fengið bata við svefnleysi
eða líkum kvillum, sem stöfuðu af
truflun á sálarástandi mannsins,
og læknaðist því, ef maðurinn
trúði sjálfur nóg á bata. Allar
tröllasögurnar, sem um þetta
gengu, höfðu sýnt sig að vera
tilhæfulausar, oftast stafandi fyrst
í stað af ímyndun, sem þegar
frá leið rejyidist tál eitt. Sannaði
hann það með 30—40 dæmum. —
Voru sum þeirra næsta skopleg,
en önnur sýndu sorglegan ávöxt
stefnu þessarar, því ýmsir berkla-
sjúklingar höfðu haft af sjer
hælisvist eða ljóslækningu, og
beðið vikum og máuuðum saman
eftir því, að „Friðrik“ læknaði
þá; en þegar það brást, var sjúk-
dómurinn kominn á það há.tt stig,
að um læ'kningu var alls ekki
framar að ræða.
Fyrirlesarinn kvað konu þá, er
þóttist hafa samband við „Frið-
rik“, og var miðill hans, hafa
orðið þess valdandi, að sjúklingar
þeir, er hennar leituðu, þorðu oft
og einatt ekki að leita sjer lækn-
ishjálpar og fengust jafnvel ekki
til að láta skoða frá sjer hráka,
þótt um berklaveiki væri að ræða
og hörn á heimilinu.
Konan með „krabbameinið.“
Fyrirlesarinn kvað sjúkdóms-
tilfelli það, sem greinilegast var
lýst í síðasta hefti „Morguns“,
og þar gefið í skyn, að hefði ver-
ið ikrabbamein, hafa verið ó-
merkilega bólgu í brjósti, og
hefði konan sprengt ígerðina, eins
og vottorðin bæru með sjer. Hann
kvað það hrein og bein ósannin<li,
að hann hefði noklcurn tíma sag1
við konuna, að hann vissi exld
hvað að henni gengi; sagðist hafa
lýst því yfir að viðstöddum uni
500 manns í Vestmannaeyjum, og
undraðist þá óráðvendni, sem
sögumaður „Morguns" sýndi með
því að láta ekki þeirrar yfirlýs-
ingar getið.
Áskorun um rannsókn á bata
„miðilsins.“
pá kvað hann frásögnina um
bata þann, er sjálfur miðillinn
hefði fengið — en hún er nmð
lamaðan fót — vera skrum, g
skoraði á stjórn Sálarrannsókna-
fjelagsins að láta rannsaka kon-
una af nefnd, sem 2 læknar væru
í, er áður hefðu haft hana undir
liendi. Sagði hann að liún gæti
ekki gengið öðruvísi en með stál-
srennum, sem hjeldu fætinnm í
stellingum og næðu upp að mjöðm
og yrði þó að láta leiða sig og
gengi þar að auki við staf.
Lífið eftir dauðann og hjátrú-in.
Fyrirlesarinn kvaðst hafa skoð-
að það sem siðferðislega skyl.lu
sína að skýra almenningi frá rann
sókn sinni á þessum lækninga-
fyfirbrigðum, því andlegar far-
sóttir eins og þessi, sem. röskuðu
heilbrigðri skynsemi almennings;
væru engu síður skaðlegar en
mislingar eða skarlatsótt. Hann á-
leit, að spíritistum mætti þykja
vænt um skýrslu sína, því hin há-
leita hugsjón um áframhald lífs-
ins eftir dauðann væri of heilög
til að dragast niður í'þá hring, íu
hjátriiar og móðursýki, sem hefði
þyrlast upp um þcssa konu úti í
Eyjum. Hann kvaðst alls ekki
neita þvi, að kraftavcrk gætu
gerst, en hinu tryði hann alls
e'-'ki, að æðri vitsmunaverur
revndu úl að sanna tilveru sína
og tækis'r, s'-o klaufalega og ræf-
ilslega sem huldulækninga'na*’
bæru raan .oi — gerðu það með
því að láta sjúklinga, sem hægt
væri að hjiega á annan hátt \esl-
; st upp og dí-yja, og með því að
spana fólk upp í það að óhlýðnast
sóttvarnarráðstöfunum.
Fyrirlesarinn lauk máli sírm
með því að segja að hann hirti
rannsókn sína, sem hann hefði
framkvæmt og skýrt frá svo sam-
viskusamlega sem sjer væri unt,
Augað!
er viðkvæmt. Nauðsynlegt er
að gleraugun passi nákvæm-
lega. Bösta tryggingin er að
kaupa þau í Laugavegs-Apó-
teki. Útlærður sjerfræðingur
sjer um alla afgreiðslu. Allar
vjelar af nýjustu og fullkom-
nustu gerð. Gæðin þau bestu,
sem fáanleg eru. Verðið svo
lágjt, að öll samkepni er úti-
lokuð.
Laugavegs Apótek
Sjóntækjadeildiu.
FyriHiggJandia
Immunine skipamálningin
a jarn og
trjeskip.
!!
Utanborðsmáling- svört, ljós-
grá, dökkgrá.
Menja löguð.
Zinkhvíta, Blýhvíta.
Mnir Itaiii & fio.
Pósthússtræti 7.
Sími 1680.
fæst í
NtLENDUVÖRUDEILD
Jes Zimsen
GambHnöl.
I tilefni af auglýsingu frá
Gambrinverksmiðjunni i Morg-
unblaðinu í gær, þar seru sagt er
að 1 pk. af Gambrinölefni ko9ti
85 aura, þá leyfum vjer oss að
leiðrjetta það hjermeð.
Verkamiðjan hefir ekki atbug-
að að hjer þarf að greiða verð-
toll og ýmsan annan kostnað,
svo hver pakki verður að seljaat
fyrir kr. 1,25.
Virðingarfyl8t
Versl. Goðafoss.
Nýkomið:
Spaðsaltað dilkakjöt, Nýjar kart.
öflur og Súgfirski-riklingurinn gó ð-
kunni i
lferslun
fpð Hjalla.
Pappirspokar
lægst verð.
Hepluf Clauaen.
Slmi 38.
I
til þess að þeir mættu fræða^f,
sem í þessp máli vildu leita að
sannleíkanum, en ek-ki sönnunam
fyrir fyrirfram ákveðnum málstað.