Morgunblaðið - 10.07.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 10.07.1925, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Auglýsingadagbók. IBirTŒTI Orlik og Masta reykjarpípur iferu alvifSurkendar fyrir gæfSi. — F&st hvergi í bænum nema í Tó- bakshúsinu, A sturstræti 17. S f mapi 24 verslunm, 23 Foulsen, 27 FosEberf. Klapparstíg 29. Tækifærisgjafir, mjög hentugar eru skrautlegir konfektkassar með verulega góðu konfekti. peir fást S úrvali J TÓbakshúsinu, Austur- stræti 17. Kvenreiðfataefni, verð 9 krón- ur meterinn, tvíbreiður. Karl- mannasokkar, hálsbindi, húfur, axlabönd, sprotar og margt fleira. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Gambrin fæst í verslunin Goða- foss, Laugaveg 5. Herrasilki fæst á Skólavörðu- stíg 14, sími 1082. Til sölu, plöntur, radísur, per- sille og útsprungin blóm í Gróðr- arstöðinni. Bauða húsinu. Vin»a. Jllillllli Kaupamann vantar austur í Ölfus. Upplýsingar á Laugaveg 44, S búðinni frá kl.10—11 í dag f. h. Kaupakona og telpa 12—13 ára, ósfkast nú þegar í sveit á sama bæ. Upplýsingar á Urðarstíg 8. Flóra Islands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunblaðsins. IV Nait eítt af elstu og áreiðanlegustu rátryggingarfjelögum NorðUr- lanúa, tekur hús og allskonar muni i brunatryggingu Kgjald hvergi lægra. Aðalumhoðsmaður fyrir Island lifhvatur BJarnMon. Amtmannsstig 2. Málning. Vallarstræti 4. LaugaveglO IS -ávalt fyrirliggjandi, Fæst einnig hjá RÓBenberg Fyrirliggjandi i Botnfarfi M Hnsmlh Sfml 720. Ljereft margar tegundir nýkomnar. Verð frá 0,95 pr. metir. S AUGLÝSINGAR óskast sendar tímanlega. Dýrt frímerki. Á uppboði einu, sem nýlega var haldið í London, var m. a. eitt frímerki frá „British Guyana 1856“ — 1 eents frímerki, rautt að lit, — og var það keypt fyrir 30.000 dollara. Var það ameríku- maður, Mr. Hind frá Utica, sem lceypti frímerkið. Er sagt að frí merki þetta sje hið eina, sem til er í allri veröldinni af þessari tegund, enda þetta Iangsamlega hæsta verð, sem nokkumtíma hef- ir fengist fyrir eitt frímerki. — Frímerki þetta var í safni austur- rísks greifa, von Ferraris, en Frakkar náðu því í ófriðnum mikla. Fyrir 50 árum var verð þessa frímerkis 6 shillings — og hefir *töðugt hækkað síðan; en þetta jhefir það komist hæst. Silfurframleiðslan. Mexikó er það ríki, sem fram- leiðir mest af silfri í veröldinni. Ár ið 1923 voru framleiddar 90 milj. unsur (unsa er 31,1 gramm). Er það mesta framleiðslan, sem ver- ið hefir frá því 1911. Næst Mexi- ko eru það Bandaríkin, sem hafa mesta silfurframleiðslu. Nam hún þar 65 milj. unsum 1923. par næst kom Kanada með 17 milj.; öll önnur ríki til samans höfðu 40 milj. unsur. Öll silfurframleiðslan í veröldinni var því 1923 212 miljónir unsur, eða 65,932 kíló. Árið 1911 hafði silfurframleiðslan komist hæst; þá var hún 226 milj. unsur, eða 70.286 kg. — Vegna þessarar miklu silfurframleiðslu 1923, hefir verðið á silfrinu lækk- að allmikið síðustu tvö árin. Bráðlynd leikkona. Pyrir nokkru skeði sú nýlunda á ríkisleikhúsinu í Wien, að leik- kona ein tapaði alveg stjórn á sjálfri sjer. Verið var að leika Faust fyrir fullu húsi. Konan, sem ljek hlutverk Margrjetar heitir Maline Olsevska. I miðju kafi þegar hún er á leiksviðinu heyrir hún til tveggja stallsystra sinna, ec stóðu bak við leiktjöldin og ræddu sín á milli. Samtai þeirra snerti svo taug- ar Olsevsku, að hún rauk af stað út af leiksviðinu og skipaði þeim að halda kjafti, hrækti á þær og ljet öllum illum látum. í einu vetfangi var alt leikhús- ið í uppnámi. Oslevska var rekin úr þjónustunni umsvifalaust í allra áheyrn. GENGIÐ. / Reykjavík í gær. Sterlingspund.......... 26,25 Danskar krónur .. .. 111,23 Norskar krónur......... 96,88 Sænskar krónur.........145,04 Dollar ;................ 5,41 % Franskir frankar .. .. 25,47 DAGBÓK. I. 0. O. F. 1077108i/2. Fýrirspurnir um liðan sjera Bjarna og konu hans komu svo ótalmargar á heimili hans í gær í Lækjargötu 12, að mikið ónæði varð að. Vegna þess, að búast má við að þeir verði ekki færri, sem hafa hug á að spyrja um líðan þeirra hjóna í dag, en á hinn bóg- in vilja hlífast við að gera þar ónæði, skal þess getið, að fyrir- spurnum um þetta efni verður svarað sem greiðlegast á skrif- stofu Morguxlblaðsins, símar 498 og 500. Samsæti Stúdentafjelagsins í fyrrakvöld á Hótel ísland var mjög fjölment. Kristján Alberts- son ritstjóri, bauð gestina vel- komna. Abrahamsen, formaður söngflokksins, þakkaði. því næst fíutti próf. Ágúst H. Bjarnason ítarlega ræðu um Danmörku og viðskifti Dana og Islendinga. —■ Fontenay sendiherra mælti fyrir minni íslands. Bugel lögmaður mælti fyrir minni kvenna. Að af- loknu borðbaldi var stiginn dans fram yfir nóttu. 50 ára verður í dag Sigurður Halldórsson trjesmíðameistari, góð ur og gegn borgari og sómi sinnar stjettar. Ferðamenniruir amerísku. — pó veður væri ekki sem best í gær, fóru farþegarnir, sem með Fran- coniu eru, nokkuð út úr bænum. Eftir því sem Morgbl. veit best, munu um 140 hafa farið til þing- valla, um 100 til Hafnarfjarðar, og um 200 inn í sundlaugar. — Sjálfsagt hefðu miklu fleiri farið til pingvalla, ef sólskin hefði ver- ið og veður bjart og hlýtt. ..Úr Eyjafirði var símað í gær, að þar væri nú mjög lítill þorsk- afli, þó næg væri beita. Hefir vor- vertíð brugðist að mestu leyti norður þar, svo að til vandræða liorfir með vjelbátaútgerð, bæti síldveiðin ekki úr, eða fiskafli síð- ar I haust. Mjög fáir bátar munu vera farnir að láta reka með net ennþá að staðaldri. Togararnir. Af veiðum lcom í nótt Geir, með um 60 föt lifrar. Til Strandarkirkju frá Smöl- um 'kr. 26,50. Til Kálfatjarnarkirkju frá N. N., N. N. kr. 6,00. Mikill fjöldi báta, róðrar- og seglbáta, hefir sveimað umhverfis Franconia þessa daga, sem skipið hefir legið hjer. Enda hefir veð- u) verið gott, logn og blíðuveður. Jóannes Patursson lcongsbóndi í Færeyjum og lögþingsmaður var meðal farþega á Botniu hjeðan í gærkvöld. Gunnar Gunnarsson hreppstjóri á Ljótsstöðum í Vopnafirði, faðir Gunnars skálds, er um þessar mundir í Danmörku I heimsókn hjá syni sírnun. Mannöá er besta bókin aem út heflr komið langa lengi. — 5,00, ib. 7,b0 og 9,00. Eæst hjá bóksölum. Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Kostar ób. kre. Uppáhaldsdrykkup landsmanna Svona á merkið að vera á hverri flosku, sem þjer kaupið. Tilsner Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufatnaði. — Einkasala á íslandi fyr- ir Olskind olíufatnað. Reynið hann, og þið munuð aldrei nota ann- an olíufatnað, hann er ódýrastur en samt sterkur. om hið alkunna, efnisgóQa ,5mára‘- smjarlíKL a ’fe é h Forberg landssímastjóri er ný- korninn heim frá Vestfjörðum. — Tvær nýjar stöðvar verða opnaðar þessa daga, Laugaból og Núpur í Dýrafirði. Símaviðskifti við stöðina hjer í Reykjavík hafa verið meirí á þessu ári, það sem af er árinu, en nokkru sinni áður. LAUSAVÍSUR. Sigri hrósa fossaföll fram við ósa rætur. Vill sjer kjósa völdin öll vor, með ljósar nætur. Ólína Jónasdóttir, Vík í Sæmundarhlíð. Einhver spnrði höf. hvernig stæði á því að hann giftist ekki. Svaraði hann þegar með vísuþess- ari: Ei skal dylja þessa þig, það hefir gengið svona: enn liefir viljað engin mig ung eða gömul lcona. pórarinn Jónsson frá Grímstungum. -<m»— ,Golö Drops* smáhögginn og harður molasykur fyrirliggjandi Besti og ódýrasti mola- sykurinn á markaðin- um. f. H. Hiarta Sími 1520. Nftt, ódjrt. Barnaboltar frá .. 0,85 til 6,75« Dömutöskur frá .. 2,90 — 35,00 Munnhörpur frá .. 0,25 — 8,75- Vasahnífar frá.. .. 0,75 — 2,95' Speglar frá...... 0,75 — 2,90’ Vatnsglös frá.. .. 0,35 — 1,20' Vatnsflöskur frá .. 1,50 — 2,50' Smjörkúpur frá .. 1,75 — 4,45' Hárgreiður með skafti 1,65- ICaffistell 6 nunna frá 21,75» til 38,00. Btllapör o. fl. K. ElM 8 Eankastræti 1 . Sími 915. VESTURLAND þurfa allir iMtisDKAHtt aO I««a. IJtsölumiaftur í Hbyfcjavík STEFÁN SIGUBfiSSON frá Vig- ur, Verslun G. Zoega, Tssturgðtu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.