Morgunblaðið - 16.07.1925, Síða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLD
12. árg., 211. tbl.
Fimtudaginn 16. júlí 1925.
ísafoldarprentsmiðja b.f.
mmau Gamla Bíó
. I
m
I
Karlmenn i augum kvenna
Eftirtektarverð kvikmynd í 6 þáttum eftir amerísku skáldkon-
vna frægu Lois Weber. Aðalhluverk leikur Clairie Windsor
og I. Frank Glendon.
Ameríska skáldkonon Lois Weber tekur hjer viðkvæmt
mál til meðferðar, og munu flestir sammála um, að það hafi
vel tekist, þó ekki taki hún alt of mjúkum höndum á yfixsjón.
rnn karlmannanna. Hvað þrá karlmeiinirnir ?
Alúðarþakkir fyrir
fall og jarðarför sjera
auðsýnda samúð og hluttekningu við fiá-
Brynjólfs Jónssonar á Ólafsvöllum.
Börn hins látna.
leikur á flygil í Nýja B:ó föatu-
daginn 17. júlí kl. 71/* síðdegis.
AðgöDgumiðar fást í bókaversl-
unum ísafoldar og Sigfúsar Ey-
mundssonar.
anl
Jarðarför móður okkar og tengdamóður fer fram föstudaginn
17. þessa mánaðar frá heimili hennar, Laugaveg 44 og hefst með
húskveðju klukkan 2 eftir miðdag.
Sigríður R. Pálsdóhtir. Margrjet Torfadóttir. Jónas Torfason.
Ólafur Ólafsson.
CE
■■
í!
Hálfvirði
am ■ ■
"!1
ii !!
! Kven-sumarkápum ||
!
Nýkðmiða
llmvotn,
Hárvötn,
Cream,
Púður,
Sápur og fleira
Eilll lngliii.
Nýja Bíó
Messalína
ítölsk stórmynd I 6 löngum þáttum. Gerð af
Enrico Guazzoni.
Aðalhlutverk leikur hin afar fagra leikkona
Rina Di Liguoro.
Myndin er sögulegs efnis, gerist á dögum Claudiusar
keisara í Róm árið 41, og sýnir lifnaðarháttu Rómverja í þá
daga —• þó aðallega æfiferil keisarinnunnarr Messalinu hinnar
fögru, sem ekki ljet sjer alt fyrir brjósti brenna. Myndin er
frábærlega skrantleg; hefir sjaldan sjest mynd hjer sem jafn
mikið er í borið. En hroðaleg er myndin á köflum og er börn-
um innan 16 ára stranglega bannaður aðgangur.
L.
v e n- og B a r n a-
Höttum
Egill Sacobsen.
II
HiiSdsalin,
Appelsfnur og
Laukup, Egypskur.
Þessa árs framleiðslu er nú lokið.
Lítið eitt óselt hjer á staðnum.
og aðrir íslenskir munir, hentugir til sölu til erlendra ferðamanna,
verða teknir til sölu fyrir 22. og 23 þ. m. á
Fepðamanna-Bazarinn
í Lækjargötu 2.
Fólk tilkynni munina hið fýrsta.
Laxveiði.
Grímsá í Borgarfirði, ein af bestu laxveiðiám land-
ins, fæst leigð viku- til hálfsmánaðar tíma í einu, ef um
semst. Veiðirjettinum fylgir stórt íbúðarhús með öllum
áhöldum.
Ólafun Johnson.
Sími 174.
iMóttökusamkoma í kvöld kl.
8%, fyrir Elínu Matthíasdóttur
'Samkomunm er stjóimað af
kommandant R. Nielsen.
I
i
i
Nýkomið: 33 tegundir af Kexi og Kökum. Allar hugs-
anlegar tegundir af kexi og kökum pöntum við beint frá
verkamiðjunni, fyrir kaupmenn og kaupfjelög.
Aðalnmboðsmenn á Islandi
H. BENEDIKTSSON & Co.
Simi B (3 línur).
Ef
Þvoitadagup
er á morgun, þá gleymið ekki
að bestu og ódýrustu þvottaefnin
selur Venslunin „ P 5 r f“
Hverfisgötu 56. — Sími 1137. —
Notið það besta.
Pappírspokar
lægst verð.
ferluf Clausen.
Slml 88.
SLÁTOB
úr sauðum og veturgömlu fje,
fæst í dag eftir hádegi.
Sláturfjelag
Suðuplands.
Símar 249 og 250.
Fypipliggjandi i
Schous
Landsöly
Needlers
Toffee,
5ænsku sápurnar [frá EnEruth]
sem á skömmnm tíma hafa orðið landfrægar, komu með
»LYRA«.
Einkaumboðsmenn
BvæQurniv Espholm
Reykjavik. Simi 1144 Akureyri. Simi 10.
Slmi 720.
Nýkomnaps
Enskar húfur
i stópu úpvali.