Morgunblaðið - 16.07.1925, Síða 4

Morgunblaðið - 16.07.1925, Síða 4
p MORGUNBLAÐIÐ Leikfimi. Dr. Mensendiecks kenni jeg í júlí- og ágústmánuði í sumar. Helga Sætersmoen. Sími 100. Laufásveg 33. mmnssrmm Tækifærisgjafir, mjög hentugar eru skrautlegir konfektkassar með ▼erulega góðu konfekti. peir fást S úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Kvenreiðfataefni, verð 9 krón- ur meterinn, víbreiður. Karl- mannasokkar, hálsbindi, húfur, axlabönd, sprotar og margt fleira. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Gambrin fæst í ^erslunin ðoða foss, Laugaveg 5. Hvít falleg tófuskinn óskast til kaups. Guðjón Jónsson, Hverfis- götu 50, sími 414. Til athugunar ferðamönnum að Heklu. Skrifað er af Rangárvöllum 5. þessa mán.: Að ráðstöfun vegamálastjóra var í byrjun þessa mánaðar gerð vega- bót og hestarjett við Heklu. Er Hekluförum þar með gert auðvelt að komast ríðandi fast að aðaluppgönguleið fjallsins og geyma hesta síná í tryggu að- haldi og skjóli. Vegabótin er sú, að frá Hesta- Ivörðu er gerð grjótmulin hesta- gata niður bratta hraunbrún, á snið, og áfram yfir flata hraim- breiðu, sem talist hefir al-ófær ifyrir hesta. — Eini hesturinn, sem komist hefir kla'klaust yfir hraun- ið og alla leið upp á Heklu, mun Tryllingur Einars á Geldingalæk 1918. Nú geta aðrir leikið það eftir að vild. pessi nvja gata er nm 200 metra löng, en þegar yfir hraunið er komið, liggur þykk snjófönn upp 35 aura kostar toppasykur. — Gjafverð á ýmsum vörum. « Baldursgötu 11, sími 893. Leikföng stór og smá: Dúkku- vagnar, hjólbörur, hlaupahjól, bíl- ar, skip, bátar o. fl. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hús, með stórri lóð, til sölu x Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Olafur Runólfsson, kaupmaður. ■■rsnBBiB Kaupakonu vantar í viku eða hálfan mánuð, nálægt Reykjavík. Upplýsingar á Laugaveg 84. Tveggja lítra mjólkurbrúsi, í kassa, tapaðist á leið frá Hring- braut niður að Kópavogi. Skilist á Laugaveg 84. illlll Húsnæði. illflil Barnlaust fólk óskar eftir íbúð 3—4 herbergi og eldhús á góðum stað í bænurn, 1. október. Fyrir- frarn greiðsla getur komið til greina. Tilboð merkt: „Barnlaust fólk,“ sendist A. S. í. með hraunjaðrinum, vel fær i*íð- andi fólki, fast að hestarjettinni. Er þá örskamt að Háöxl, sá spöl- ur enda fær á hestum. Rjettin tekur rúmlega 20 hesta. Byrgja verður dyrnar með grjóti; liggur það laust við dyrakampa. Vörður eru hlaðnar á 3 háa kletta við rjettina. Hestavarða telst í 720 m. hæð, en hestarjettin nál. 250 m. hærra. pað sem nú má með hægu móti fara lengra á hestum en áður, sparar gang er nemur hálfum til heilum klukkutíma,, og mögulegt er að hafa hjálp af hestum alla leið upp á fjallið. En sje út í það lagt, verða hestarnir að vera skaflajárnaðir, fótvissir og ómæðn ir, Að þessu verki unnu 14 dug- legir menn af upp-Rangárvöllum í sólarhring og höfðu það á meðvit- und, að verkið væri þarft, en óskuðu að ferðamenn kæmust greiðara út úr hverri skemtiför til Heklu en þeir hefðu Ient í þessa nótt með sleggjur í höndum og sandpoka á baki. parua var ekki dynamit, grjót- þjappa nje ofaníburðarbíll til hjálpar. „Kerra, plógur, hestur“ urðu verkamennirnir að vera sjálfir. Óuppleystar fannir gerðu nokk- uð vafasamt, hvar helst skyldi leggja götuna. A þessari leið var aðeins ein fönn í gljúfraskoru milli flatahraunsins og hraun- brúnarinnar, og þótti tryggara að moka hana til botns. Þvert yfir skoruna var svo sett grjótbryggja til öryggis fyrir hesta. Sennilega þykir mörgum Heklu- fara vel ráðið, að þessu skuli lokið. DAGBÓK. Biskupinn, dr. Jón Helgason, fór fyrir stuttu í vísitasíuferð um Norður- og Austurland. Fór hann til Borgarness, en þaðan landveg. Ætlar hann að vísitera í Húna- vatns- og Norður-Múlasýslu. Er hans ekki von heim fyr en í ágúst- lok. Með honum fóru frú hans og sonur hans Páll. Skilagrein fyrir innheimtum pen inguin fyrir seld sorgarmerki: Frú Ólöf Guðmundsdóttir, Norð firði, kr. 104,00, frú Þórdís Ste- fánsdóttir, Akureyri, kr. 64,00, frú Ingibjörg Teódórsdóttír, Yestrn.- eyjum, kr. 192,00, frú Guðrún Gísladóttir, Seyðisfirði, kr. 128,00, frú Þórdís Ásgeirsdóttir, Húsavík, kr. 152,00, frú Björg Eiríksdóttir, Sauðárkróki, kr. 128,00, frú Ásdís Rafnar, Útskálum, kr. 29,35, Ing- veldur Sigmundsdóttir, Hellis- sandi, kr. 64,00, selt í Reykjavík fyrir kr. 1740,01. Alls kr. 2631,36. 17./6. ’25. F. h. Bandalags kvenna, St. Hj. Bjarnason. Mikil viðgerð og gagngerð fer nú frarn á Hverfisgötu, alla leið frá Vatnsstíg og inn áð Vitastíg. Á að gera þennan kafla eins úr garði og þann hluta götunnar, er fyrir neðan liggur. Á einum stað stendur lítið, gamalt steinhús, sem ryðja þarf úr vegi, til þess að gat- an fái nægilega breidd á þessu svæði, og er þegar byrjað á að rífa það. Lúðrasveit Reykjavíkur hefir á- kveðið að gangast fyrir skemtiför Skógfræðileg lýsing Islands eftir skógræktarstjóra Koefoed Hansen nreð mörgum mynd- um, er nýkomin út. Kostar 4 kr. Ágæt bók um mikilsvarðandi mál. Bókav. Sigfúsan Eymundssonar. upp í Hvalfjörð næstkomandi sunnudag, ef veður þykir sæmi- legt. Verður farið á Suðurlandinu upp eftir og lagt á stað klukkan 8y2 að morgni. Á Hrafneyri verð- ur haldin skemtun og hlutavelta þennan dag, og má því búast við góðri skemtiför þarna upp eftir, því sjálfsagt verður ekki farið nema veðurixtlit verði gott, því. undir því er mest komið. Annaho, fisktökuskip, kom liing að í gær. Ingunn kolaskipið, sem hingað kom fyrir stuttu, fór í gær farm- laust. Gullfoss var á Patreksfirði í gær. Hann er væntanlegur hingað annað lcvöld í fyrsta lagi. Esja kom hingað um hádegi í gær. Meðal farþega voru Pjetur Thoroddsen læknir, og Stefán Jak- obsson frá Fáskrúðsfirði og frú hans. Enskur línuveiðari, Swan II, kom hingað í fyrrinótt. Síldveiðarnar. — Skipin fsafold og ísbjörninn hafa verið að biia sig á síldveiðar, og hafa að líkindum farið hjeðan í nótt. 4 Lagarfoss fer frá Leith í dag, áleiðis hingað. SI maspi 24 verslmjin, 23 Poulsen, 27 Fosiberjf, Klapparstíg 29. Málning. CV 'ý k o mið: Reiðjakkar vatnsheldir frá 35,00, Reiðbuxur frá 24,00. Mest úrval af alsk. vinnufatnaði. — Einkasala á íslandi fyr- ir Olskind olíufatnað. Reynið haun, og þið munuð aldrei nota ann- an oliufatnað, hann er ódýraatur en samt aterkur. ú. Vöruhúsið Múla og Kristbjörg Jónatansdótt- ir frá Akureyri. Kristbjörg er for- maður *s Sambands norðlenskra kvenna. Skipulag Akureyrar. Á Akur- eyri eru nú staddir Guðmundur Hannesson prófessor og Geir Zo- ega landsverkfræðingur. Eru þeir að ganga frá ákvæðum og áætlun- um um skipulag bæjarins, en það hefir verið undirbúið með mæl- ingum undanfarin ár. Clementína kom í gær inn til Þingeyrar með 135 föt lifrar, eftir tæplega þriggja vikna útivist. Á kennaramótið í Helsingfors fai’a þær tvær kenslukonurnar, Sigurborg Kristjánsdóttir frá Sigurður Guðmundsson húsa- meistari kom hingað með Goða- fossf á dögunum. Hann á að sjá um byggiúgu bins nýja barnaskóla Franconia, ameríska f erða- mannaskipið, sem hingað kom um daginn, er væntanlegt til Kaup- mannahafnar 27. þ. m. Eftir því sem dönsk blöð herma, er Fran- eonia stærri en nokkurt það s!kip sem til Hafnar hefir komið hing- að til. SPÆ JAEAGILDEAN krefst þess, að þjer gerið yður ekki leik til að móðga mig. Með yðar leyfi, herra minn. Louis tók nafnspjald sitt úr silfurumgerð og rjetti Duncombe það með lævíslegri kurteysi. Síð- an hjelt hann áfram: —Geti jeg á nokkurn hátt verið yður að liði, þá skal jeg gera það. En jeg 'krefst þess, að þjer sýnið mjer fulla virðingu. Jeg er kominn hingað til þess að skemta mjer, eins og þjer, og jeg bið yður að opna dyrnar þarna hið bráðasta. Huncombe brosti. —Herra le Baron, sagði hann, jeg hygg að það fari vel am okkur eins og er. Hjer verðum við ekki trufluð. Jeg hefi sent ýmsa hingað í sömu erindum sem jeg kem nú; en þeir hafa ekki reynst jafnokar ykkar. Þessar konur hafa ekki viljað láta í Ijósi álit sitt á hvarfi ensku systkinanna. Nú vil jeg að minsta kosti vera öruggur um það, að þið hlustið á mig. Louis ypti öxlum. — Það eru til leyndarmál, sem virðing manns líggur við að þegja um. — Herra le Baron; jeg er ekki jafn ungur «g jeg lít út fyrir að vera, sagði Duncombe, og jeg hefi dvalið langa tíma hjer í borginni. Jeg veit því upp á mínar tíu fingnr, að þetta kaffihxxs er, þrátt fyrir skraut þess, illræmdasta næturkaffihús- ið í álfunni. Og jeg hefi heyrt ykkar allra þriggja getið, „þríeining-Úítis“ rninnir mig að þið sjeuð kölluð. Þjer sjáið, að jeg veit, hvar jeg er, og í hvaða hættu jeg stofna mjer. Jafnvel þetta litla herbergi geymir sín miklu og mörgu leyndarmál — eitt morð eða fleiri hafa verið framin hjer, og önnur svipuð hermdarverk. En mín vegna megið þið lifa og láta eins og þið viljið. Jeg óska aðeins þessa, að þið veitið mjer allar þær upplýsingar, sem þið hafið, og sem endurgjald býð jeg konunum 5000 franka hvorri. Ungfrú Flossie sagði ekki neitt, en glampi kom í augun. — Hvað eigum við að segja yður? — Hvað orðið er af ensku systkinunum? /Augun drógust saman í frúnni. Louis kveikti í vindlingi, og var Skjálfhentur. Flossie varð náföl. Svo litu þau forviða hvort á annað. — Veistu hvað herrann á við? —Ekki jeg? —Ensku systkinin? Það hafa engin ensk syst- kini verið hjer. Hvað heita þau? — Poynton. — Poynton! Það nafn hefi jeg aldrei lieyrt! Duncombe leit á þau og brosti enn, og þeim fanst hrosið íbyggilegt. — Frú mín, sagði hann, þjer hafið þarna í tösk- unni yðar — gerið þjer svo vel að sitja kyrrar -— dálítinn pakka a£ frönskum seðlum, sem ungfrú Flossie náði úr vasa mínum áðan með virðingar- verðri leikni. Nei — sitjið kyrrar. Jeg hleypi ann- ars úr skammbyssunni. Hjer frammi í salnum sitja, nokkrir handfastir vinir mínir, sem koma á axxga- bragði, ef jeg hringi, og með aðstoð þeirra^ get jeg sannað, að seðlarnir lágu í vasa mínum. Á jeg að liringja? Eða viljið þjer vinna yður inn annan seðlabunka til, með því að gefa mjer upplýsing- arnar? 1 Frúin hallaði sjer að Louis og hvíslaði einhverju að Iionum. Hann kinkaði kolli. — Segðu Það! mælti Flossie með skjálfandi rödd. Herra Duncombe svíkur okkur ekki. Hann lætur ekki vita hvar hann hefir fengið upplýsing- arnar. — Jeg vonast til, að þjer minnist þess, að með þessu rýf jeg loforð mitt, mælti Louis. Ef forstjóri kaffihússins fengi að vita, að jeg hefði sagt yður frá ungfrú Poynton, þá mundi jeg komast í ljóta klípu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.