Morgunblaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD
12. árg., 213. itbl.
Laugardaginn 18. júlí 1925.
ísafoldarprentsmiðja hl.
Gamla Bíó
H Srmlir
ii gi>íE!lii.
' *' % Afarskemtileg mynd
X • í 6 þáttum.
Aðalhlntverk leikur
\ íi?tl Theodore Roberts,
/ \ May McAvoy,
Conrad Nagel.
Hárgreiðslustofu
Opna jeg i dag i Aðalstræti 6. Simi 1750
Helene KCummer.
Útsala.
Næstu daga verður það, sem eftir er af ódýrari sumarfataefn-
um selt með miklum afslætti.
Anörjes Anörjesson,
Laugaveg 3.
2. á
Glima.
2. ágúst'
FyriplignJandi:
Bindigarn
(Besta tegund, lægst verð).
1. BFwiölisson & Kl
Símar 890 og 949.
Nýja Bíó
Messalína
■
Hljómleikar
á Skjaldbreið
í dag kl. 3—4^2- Efni:
I. J. Brahms: Sonate No. 2.
II. P. Tscliaikowsky Melodie
Nr. 3.
Allegro amabile.
Andante tranquillo.
Allegro grazioso.
III. B. Godard: Valse.
IV. G. Puccini-Tavan: The girl
from the far West.
V. P. Tschaikowsky: Andante
cantabile (úr Kvartett op. 11.)
VI. J. Brahms: Ungverskur
dans Nr. 8.
Kruschen salt
fæst i
lferslunin Goðafoss
Kr. 3,50 glasið.
I jereft
í sambandi við væntanleg hátíðarhöld Verslunarmannafje-
laganna 2. ágúst næstkomandi, verður lijer x Keykjavík glímt
um í annað sinn, bikar þann, er gefinn var í fyrra (handhafi
Hallgrímur Jónsson) ásamt 3 verðlaunapeningum.
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við annan hvorn und-
irritaðra fyrir 25. þessa mánaðar.
Ásgeir Ásgeirsson
Brynjólfur Þorsteinsson
bankaritari,
Kárastíg 5.
Bræðraborgarstíg 24
sími 152.
2. ágúst.
2. ágúst.
Ákveðið er að hátíðarhöld Verslunarmannafjelaganna 2. ágúst
næstkomandi fari fram á túninu að Sunnuhvoli hjer í bænum, þeir
sem hafa í hyggju að fá veitingaleyfi gefi sig fram við undirritaða
fyrir 25. þessa mánaðar.
Ásgeir Ásgeirsson
Brynjólfur Þorsteinsson
bankaritari,
Kárastíg 5.
Bræðraborgarstíg 24
sími 152.
H
essian,
Bindigarn, Saumgarn og Nlerkiblek
fyrirliggjandi.
Simar:
642
842
L. Andepsen
Austurstræti 7.
AUGLÁSING AR óskast sendar tímanlega-
Dúnhelt-
Fiðurhelt-
Laka-
Óbl.-
Bl.-
Einbreið-
rnargar tegundir og
sængurdúkur
í Austurstræti 1
. G. fiunnl:
&
NýkomiB:
Tekið
á móti
pöntunum
í
Þvottasódi.
Þvottasápa.
Eldspýtur
»Björninn«
Kandissykur,
Döðlur.
Avaxtasulta
3 teg. i 1 og 2 lbs
krukkum.
Pappirspokar
lægst verð.
Herluf Clausen.
Shal 39.
I
ítölsk stórmynd í 6 löngum þáttum. Gerð af
Enrico Guazzoni.
Aðalhlutverk leikur kln afar fagra leikkona
Rina Di Liguoro.
Sýnd siðasta sinn i kvBld.
Tækifærisverð.
í dag seljxxm við valdar danskar kartöflur og lauk, með sjer-
stöku tækifærisverði. .
Eggert Kristjánsson & Co.
Sími 1317.
Okkap gamla og góða
indigolitaða Karlmanna- og Drenjafata sheviot, nýkomið.
Stórkostleg verðlœkkun!
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
Reiðh jól!
„ ». a m m u t11 reiðhjólin ágætu
eru nu komin afftur. llepðið lækkaðl
Komið fljótt því birgðir eru takmarkaðar.
Jón Sigupðsson,
Austurstræti 7.
Bifreiðastöð Borgarness
Simi 16
hefir ðvalt hagkvæmar ferðir á smáum og störum
bifreiðum fyrir fólk og flutning.
3 herbergi og eldhús
óskast frá 1. október. — Fámenn fjölskylda. — Uppl. á skrifstofu
O. Johnson & Kaabep.
Góð win hafa góð
sjerstaklega i
Portvfn
Sherry
Madaira
Rauðvin
Hvít vin frá Louis Lamaire & Co.
Burgundies frá Paul Mame k Co.
frá C. N. Kopke & Co.