Morgunblaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐiÐ Höfum fyrirliggjandi: Apricots, þurkaðar, Epli, þurk., Ferskjur, þurk., Sveskjur, » Rúsínur, t Gráfíkjur, Döðlur. Súkkulaði, ,Consum,‘ — „ísafold,“ — „Vanille,“ — „Fin Vanille No. 5,“ Cacao, Kaffi, The. f ia is tá is i\ IS fi IS fi fi fi fl fi fl fi fl Stærsta heildsala 1 pappírsuörum á landinu. Rerluf Clausen Sími 39. \ fl » s » 0 0 0 s fl 0 fl Husholdningsk jeks I TROJÍDHIEM, NORGE. Repr. for Island: Hr. Andr. J. Berthelsen, Telephon 834. munið að uersla uið Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Nýtt DILKAKJÖT fæat I Nordals íshúsi. Viðtalið við formann danska stúdenta- söngflokksins. kommer fra musikalske og gen- nemdannede Mennesker, selv om disse lkke er uddannede Sangere. Det var behageligt at se den Be- skedenhed og Glæde, hvormed det veMammensungne Korps modtog Publikums varme Anerkendelse. Man hörer ikke saa god Studen- tersang herhjemme som den í Af- tes. Baade Stemmeklangen, Poe- sien og Disciplinen i Koret min- dede i höj Grad om M. M.’erne. (Prófessor) Leop. Rosenfeld. Morgunblaðið hefir þessi orð eft ir formanninum: „Mjer vitanlega hefir enginn söngflokkur nokkurn tíma sungið nokkurt íslenskt lag á opinberum samsöng í Dan- mörtku“. Jeg hefi sagt formann- inum frá hinu sanna í þessu máli. Og nú langar mig til að segja les- endurn Morgunblaðsins frá því líka. Upp úr aldamótunum var í Kaup mannahöfn söngflokkur íslenskra stúdenta, er ljet oft til sín heyra opinberlega. M. a. á Palækonsert- um, sem prófessor Joachim An- dersen stjórnaði í þá tíð, og 4 Orkesterkonsertum Schnedler Pe- tersens í Sommerlyst. Yiðfangsefni flokksins voru auð v.itað íslensk lög framar öllu öðru. Jeg leyfi mjer að biðja Morg- unblaðið að birta sýnishofn af dómum dönsku blaðanna um söng þessa flokks, svo að menn sjái hvernig á hann var litið í Kaup- mannahöfn. Jeg læt mjer nægja ummæli tveggja blaða um sam- söng, er kórinn hjelt í Oddfellow höllinni 9. des. 1902. Jeg vil ekki níðast á gestrisni blaðsins. Um- mælin eru prentuð orðrjett á dönsku. Þau skolast þá ekki til í þýðingu. Dannebrog 10. des. 1902: Det var en velgörende Finhed og Afstemthed over det de islands'ke Studentersangere foredrog fór en ikke overdreven stor Tilhörer- kreds i Aftes. Baade det musi- kalske Stof 'og tillige den ejen- dommelige Poesi, der ligger gemt i de islandske Sange, fik et smukt Udtryk, frit for al Södladenhed og Rörelse, sandt og kraftigt. Rent vokalt set sang det omtrent 15 Mand stærke Kor fuldkommen rent, med haarfine Nuaneer, svul- mende Tone i den stærke Sang og et svagt filigranagtigt Piano der, hvor det krævedes. Indsat- sérne, som den fintmærkende Diri- gent Hr. Sigfús Einarsson gav de enkelte Stemmer, var præcise og Rythmen sikker, det hele löd som kommende frá ét Tonelegeme. Koret har særlig gode Sekund- basser, men der er ogsaa blandt de islandske Studenter behagelig kiingende Solostemmer, som i Aftes havde den sikre Virkning, som fölt, fordringslös, med Hen- givenhed udfört Sang har, der Samfundet 10. des. 1902: Det islandske Studenterkor, der i Aftes gav Koncert i Palæets mindre Sal, staar vel, navnlig hvad Stemmeklang angaar, ikke ganske paa Höjde med de berömte Finner, men er ikke desmindre i Besiddelse af saa mange gode Kvaliteter, at det fuldt fortjente Publikums store Bifald og Frem- kaldelser. Ikke blot er dets Pia- nissemo meget betagende, men dets Nuancering er i det hele meget soigneret og vidner i höj Grad om Dirigenten stud. jur. Sigfus Einarsson store musikalske Dygtighed. Fuldendt i enhver Henseende var Udförelsen af to Sange af Svb. Sveinbjörnsson og Södermann samt Schumanns „Gute Nacht“. (Próf.) A(nton) H(artvigsson) Á þessum samsöng, sem hjer er sagt frá, aðstoðaði Kammersange- rinde frk. Ellen Beck. Ummælum söngdómaranna um hana er slept hjer. Þar sem prófessor Rosen- feld nefnir M. M.’erne á hann við „Muntra musíkanter“, hinn fræga finska kór. Nokkrum árum síðar en þetta var, hjelt prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson samsöng í Kaup- mannahöfn. Lögin voru öll íslensk, eftir hann sjálfan. Af þessu má sjá, að íslensk kór- lög hafa verið sungin opinberlega í Danmörku fyr en nú, og þarf ekki að fara um það fleiri orðum. En um íslenska stúdentasöngflokk inn í Kaupmannahöfn mun jeg rita meira í Heimi, úr því jeg fór að minnast á hann á annað borð. Sigfús Einarsson. ÞÝSKT SKEMTIFERÐASKIP kemur hingað að morgni þess 22. þ. mán. Stendur hjer við tvo daga. Þann 22. þessa mánaðar er von á þýsku skemtiferðaskipi hingað til Reykjavíkur. — Er það eign skipaútgerðarfjelagsins Norddeut- scher Lloyd, og er það 13600 smá- lestir að stærð. Skipið er bygt eftir ófriðinn, ár- ið 1922, og er því með nýtísku .smíði. — Er þetta fyrsta þýska skemtiskipið sem kemur hingað til ’lands síðan árið 1914. Farþegar verða 330 með skip- inu. Fara þeir allir til Þingvalla. Glímur verða sýndar hjer á Aust- uivelli meðan ferðamennirnir standa hjer við. Er búist við að lúðrasveit skipsins leiki þa,r einn- ig. Samsöngur verður og haldinn 'fyrir ferðafólkið í Nýja, Bíó. En úti í skipinu verður einn fyrir- lestur fluttur um ísland. Knútur Thomsen, verslunarmað- ur, sonur Ditlevs Thomsen stend- ur fyrir móttökunum hjer. 50 ”|„ sparið þjer, ef þjer kaupið gleraugu í Laugavegs-Ap- óteki. Notið hið óvenjulega lága v'erð. Stórt úrval af alskonar um- gerðum.Hin alþektu punkt- uellu, kúptu gler, sem að gæðum þykja betri en all- ar aðrar tegundir, fást að- eins í Laugavegs Apoteki Sjóntækjadeildin. E.s. „Gtillfoss** fer hjeðan á mánudag 20. júlí kl. 4 síðdegis til Vest- mannaeyja og útlanda. Farseðlar sækist í dag. Sumar- og Höttum Eilll Imlin Litarkassar Litarkritar. Herluf Clausen. Simi 39. ,Golö Drops* smáhögginn og harður molasykur fyrirliggjandi Besti og ódýrasti mola- sykurinn á markaðin- um. Sími 1520.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.