Morgunblaðið - 19.07.1925, Qupperneq 1
VIKUBLAÐIÐ: ISAFOLD
8 SÍÐUE.
12. árg., 214. tbl.
Suimudaginn 19. júlí 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
BruiaflBf
m inili.
Ipj Afarskemtileg mynd
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Theodore Roberts,
May McAvoy,
1 Conrad Nagel.
1 Sýningar kl. 6, iy2 og 9.
ÞAÐ TILKYNNIST HJERMEÐ, að geffnu tilefni,
að jeg er hættur að starfa sem umboðsmaður fyrir
brunatryggingarfjelagið Nordisk Brandforsikring,
Köbenhavn, með því að SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG
ÍSLANDS, sem jeg er framkvæmdarstjóri fyrir, tek-
ur að sjer aflskonar brunatryggingar hjer A landi
frá I. þessa mánaðar.
Leyfi jeg mjer að vænta þess, að þeir við-
skiftavinir sem hafa trygt hjá mjer hingað til, og
eru ánægðir með viðskiftin við mig, láti mig einnig
verða þeirra aðnjótandi framvegis, og fflytji trygg-
ingar sínar til SJÓVÁTRYGGINGARFJELAGS ÍSLANDS
jafnöðum og þær ffalSa.
Yfirfærsla þessi hefir engin aukin útgjnld
i för með sjer.
Reykjavík, 18. júli 1925.
A. V. Tulinius.
N vkomiö:
J
„Burg(f eldavjel-
„Oranier“ ofna.
Hinar vel þektu „Burg-“-Eldavjelar, hvít-emal.
„Oranier“-Ofnar, emal. og nikkel.
Linoleum, „Anker“-merki.
Filtpappi.
Eldhúsvaskar, allar stærðir.
Skólprör, allar stærðir.
Vatnssalerni.
Blöndunarhanar, m. vatnsdreifara.
Korkplötur.
Narag og Classic-Miðstöðvarofnar.
Fittings allskonar.
Kranar, nikkel. og m. fl.
Ódýrar og vandaðar vörur.
L Einarsson & Funk.
Pósthússtræti 9.
Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að maðurinn minn,
Karl G. Ólafsson frá Byggarði ljest þann 18. júlí að heimili sínu,
Syðri-Lækj argötu 20, Hafnarfirði.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sigríður Jónsdóttir og börn.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við frá-
fall og jarðarför föðursystur minnar, Steinunnar Sighvatsdóttur á
Bjargarsteini á Akranesi.
Pyrir hönd ættingja og vina.
Árni Andrjesson.
Jarðarför mannsins míns, Pinns Jónssonar skósmiðs, er andað-
ist 8. þessa mánaðar, fer fram frá heimili okkar, Norðurs|tíg 3,
mánudaginn þ. 20. þessa mánaðar og hefst með húskveðju kl. 1 e. h.
Oddný Stefánsdóttir.
H
esstan,
Bindigarn, Saumgarn og Nlerkiblek
fyrirliggjandi.
S í m a r:
642
842
L. Andersen
Austurstræti 7.
Okkar gamla og
indigolitaða Karlmanna- og Drenjafata sheviot, nýkomið.
Stórkostleg verðlækkun!
Asg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
3 herbergi og eldhús
óskast frá 1. október. — Fámenn fjölskylda. — Uppl. á skrifstofu
O. Johnson & Kaaber.
s
I
| Fyrirliggjandis
I Bvsgingarefni.
^ Cement. Þakjárn. S t angajárn.
ÍH. BENEDIKTSSON&Co. I
sP s
Nýja Bíó. j
Sjómannaiif.
Ljómandi fallegur sjónleikur
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
I
Richard Barthelmess.
Mynd þessi er eins og allar
aðrar myndir sem Richard
Barthelmess leikur í, mjög
vel gerðar og prýðilega leikn-
ar. Hann er einn af þeim fáu
leikurum sem ekki ljær sig í
að leika í Ijelegum myndum.
Nafn hans er því nœg söxmun
þess að um góða mynd er að
ræða.
Sýningar kl. 6, 7V2 og 9.
Börn fá aðgang kl. 6.
i........... ' I
H
I
Fyi*ii*lig@jandi!
Bindigarn
(Besta tegund, lægst verð).
I. IMf» & m
Símar 890 og 949.
Húsmæöur!
Biðjið kaupmann yðar um
Grsig’s Britannia kax
Gneig & Douglas.
Leith. Simnefni „Esk Leith.“
FyniHlggjandis
Þakjárn nr. 24, 5—10 f.
B . Þakjárn — 26, 5—10 f.
i Sljett járn nr. 24, 8 f.
Þaksaumur, galv.
Þakpappi >Víkingur«.
Innanhúspappi, 2 teg.
Gólfpappf, 2 teg.
PappasBumur.
Ofnar og Eldavjelar, frá
Bornholm.
Eldfastur steinn, 1”, l1/,"'
og 2”.
Eldfastur leir.
Gaddavir.
Hf. Carl Höepfner
Hafnarstræti 19—21.
TILKYNNING.
Símanúmer s.f. Álma-
pór er 1650.