Morgunblaðið - 19.07.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ
mmmMæm
& M>Msaaai«ii«
Auglýsingadagbók.
■niÉi viískifti.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
ur xseterinn, víbreiður. Karl-
mannasokkar, hálsbindi, Kufur,
bxlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Yikar, Laugavég 5.
Barnavagn fyrir tvíbura óskast
kejT)tur. A. S. í. vísar á.
Lítið hús óskast til kaups. Til-
boð merkt „1400“, sendist A. S. í.
Þvottastell 15 kr. Ýmsar snotr-
ai og ódýrar leirvörur, búsáhöld
,og leikföng, nýkomið.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
fsl. smjör, glænýtt. Harðfiskur
'og Riklíngur, ódýrt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
og Baldursgötu 11, sími 893.
Nýjar kartöflur fæ jeg með
Islandi.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Jeg hefi til sölu góðan reiðhest
vel viljugann, vakrann og ágætis
töltara. Theódór Magnússon, bak-
ari, sími 727.
Rósir og garðblóm selur Einar
Helgason.
Salat, kervill, plöntur og út-
sprungin blóm til sölu. A. S. 1.
visar a.
Vinna.
Eldhússtúlka getur fengið at
vinnu nú þegar. Hátt kaup. Hótel
ísland.
Dugleg stúlka óskast nú þegar,
eða um næstkomandi mánaðamót.
A. S. 1. vísar á.
Dansskóli
g. Helenu Guðmundsson. Dans-
æfing í kvöld kl. 9% í Ungmenna-
fjelagshúsinu.
saxiisGiaiCBntsaiu
Vallarstræti4. LaugaveglO
WINERBRAUÐ
heit á hverjum morgni kl. 8, og
úr því á klukkutíma fresti. Fást
einnig á Hótel ísland og Rosen-
berg.
ÍElsta og fullkomnasta burðar-
ritvjel meginlandsins. Fult, greini-
legt íslenskt stafróf. Einföld skift-
ing báðum megin. Aluminium stel.
Vegur aðeins 6 kg. Valslengd 25
cm. Valsbreidd 4% 'cm. í leður-
tösku eða gljáfægðu mahognikoff-
orti. Fullkomin ritvjel á skrifstofu
sem í ferðalög.
Komið og lítið á vjelina. Verð
hvergi lægra.
Einkasali fyrir fsland:
ins. Slökkviliðið drap eldinn strax,
og urðu skemdir engar.
Prestshjónin, sjera Bjarni Jóns-
son og frú hans, eru nú bæði kom-
in á fætur, og farin að ganga úti,
en eru þó hvergi nærri fullbata
enn eftir meiðslin um daginn,
einkum hann. Hann messar ekki
í dag.
Spítalaþörfin. Yfir hundrað
sjúklinga liggja nú á Landakots-
spítala, en eins og kunnugt er, er
hann aðeins ætlaður 60 sjúkling-
um. Þetta eitt ætti að vera næg
sönnun þess, hvílík gífurleg þörf
er á byggingu Landsspítalans, og
hversu landið er illa statt með
sjúkrahús.
Norskur vjelkútter kom hjer
mn í gær með bilaða vjel.
Tyro, fisktökus'kip, kom í gær
úr Hafnarfirði, og tekur hjer fisk
hjá h.f. ísólfi.
Síml 1680.
Pósthússræti 7.
Mr. J'ohn McKenzie,
skoskur stórkaupmaður, sem dval-
ið hefir hjer um tíma, hefir gefið
Náttúrugripasafninu fjölbreytt
steinasafn slípaðra og óslípaðra
steina; er Mr. McKenzie snillingur
að slípa alskonar steina og gera
þá fagra álitum.
Fyrir 47 árum dvaldi hann sum
arlangt hjer á Iandi. Fjekst hann
þá við niðursuðu á laxi hjer á
Akranesi. Þykir honum mikið til
þess koma, hve miklar breytingar
hafa hjer orðið á þessum árum
sem Iiðin eru síðan.
Mr. McKenzie hefir frá fyrstu
{yiðkynningu borið (hlýjan hug
til íslendinga. Gjöf hans til Nátt-
úrugripasafnsins er gefin í þakk-
Iætisskyni fyrir viðkynninguna.
DAGBÓK.
I. 0. 0. F. — H. 1077208—11.
Eimreiðin, 2. hefti 31. árg., er
nýkomið út, og flytur að þessu
sinni ritgerðir, erindi, mannlýs-
ingar, kvæði, ferðasögu, sögur og
ritsjá. Fyrsta og Iengsta ritgerðin
er eftir Guðm. Hagalín, og heitir:
Nýnorskt mál og menning. Fylgja
henni margar myndir af helstu
skáldum og rithöfundum norskum,
þeim er skrifað hafa á nýnorsku
og fylgt þeirri stefnu, sem bak við
það liggur. Þá eru tvö Ikvæði eftir
Jakob Thorarensen, Hinsti dagur,
og Vígsterkur, Þorkhausarnir og
þjóðin, erindi það, er Guðmundur
yfirbókavörður Finnbogason flutti
hjer í vetur, Gr. Ó. Fells skrifar
um Sig. Kr. Pjetursson, manninn
og rithöfundinn, fylgir mynd af
Sigurði; Tvær söngvísur, þýddar
af Huldu, Vjelgengi og vitgengi
eftir ritstjórann, kvæði, Undir
morgun, eftir Höllu Loftsdóttur
Ferð um Mið-Svíþjóð, með þrem
myndum, Lífgjafinn, söguna
hringhendu, eftir Skarphjeðinn og
loks ritsjá eftir ritstjórann.
Þakkir. Jeg tjái mínar hjartans
þakkir öllum þeim, sem fyrir til-
mæli mín í Morgbl. hafa rjett
hjálparhönd ekkjunni Katrínu
Pálsdóttur á Einarsstöðum. En
vegna þess, að svo margir af gef-
endunum hafa óskað þess, að
nafns síns væri ek'ki getið, greini
jeg engin nöfn.
Þ. Á, Björnsdóttir.
.. Sundskálinn í Örfirisey. Búið
er nú að reisa hann, og er líklegt,
að hægt verði að vígja hann
snemma í næsta mánuði. Iþrótta-
menn hafa unnið þarft verk með
því að beita sjer fyrir byggingu
skálans, og kostar hann þó ef-
laust allmikið fje, en íþróttavinir
hafa og brugðist vel við og Iofað
nokkru fje. Væri æskilegt, að þeir,
sem það hafa gert, kæmu fram-
lögum sínum sem fyrst til B. G.
Waage eða Guðm. Kr. Guðmunds-
sonar í Landsversluninni.
Brunaliðið var í gær kvatt upp
á Skólavörðustíg 18, að húsi dr.
Ólafs Daníelssonar. Hafði kvikn-
að í skáp eða hillu í eldhúsi húss-
Hilmir kom af veiðum í gær
með 80 föt lifrar, eftir 13 daga 1
útivist.
Venus,
hingað
Efsialaugg Reykjavikui*
Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símneíni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaS
og dúka, úr hvaða efni sem er. Þ
Litar rpplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Spar&r fj«i
slíkt getur orðið slökkviliðinu til
tafar —• þó eigi hljótist annað
verra af.
Sjö nýbýlalönd eru nú afhent
til ræktunar í Sogamýri.
Páll Ólafsson óðalsbóndi á Litlu
Heiði í Mýrdal er staddur í bæu-
um.
Þegar Hallgrímur bókavörður
les stuttorða lýsingu af sjálfum
sjer, þá kallar hann lýsinguna ill-
yrtar skammir. Hann um það, ef
honum finst þetta hljóta að fara
saman.
franskur togari, kom
inn í gær til þess að fá
sjer kol. Er hann að leggja á stað
heim, og hefir lítinn afla.
Rask fór til Akraness í gter og
losar þar sement. Skipið var vænt-
anlegt hingað aftur í gærkvöldi.
Þýskur togari, Rheinpfalz, kom
hingað í gær með skrúfu á togara
þann hinn þýska, Karoline Köhne,
sem hjer hefir legið alllengi.
Strandaði hann í þo'ku norður við
Melrakkasljettu fyrir rúmri viku
síðan, og misti skrúfnna, en ensk-
ur togari dró hann hingað suður,
Gullfoss var væntanlegur hing-
ao í nótt að vestan. Hann fer hjeð
an á morgun.
Suðurland kom frá Borgarnesi
í nótt. Á því komu allmargir Eng-
lendingar úr Borgarfirði frá lax-
veiðum.
Austan úr Mýrdal var Mbl. sím-
að í gær, að þar væri sláttur al-
ment byrjaður, og ágætur þerrir
þar í gær og fyrradag. Hirtu
menn undan, enda ekki mikið bú-
ið að slá, því hægt var farið und-
anfarna daga, meðan óþurkarnir
voru.
Sr. Ásmundur Guðmundsson
s'kólastjóri á Eiðuin er staddur í
bænum.
Þórður Sveinsson kaupmaður er
fertugur í dag. Hann er nú á
Siglufirði.
Morgunblaðið er 8 síður í dag.
Slökkviliðið og umferðin. — Sá
siður mun algengur í útlöndum,
að umferð vagna og hjólhesta er
stöðvuð þegar heyrist I lúðrum
slökkviliðsvagna. Sjá þá allir veg-
farendur um að þeir sjeu rjettu
megin á götunni er slökkviliðið
ber að, svo engin umferð geti orð-
ið slökkviliðsvögnum að farar-
tálma.
Nokkur misskilningur eða ef til
vill hugsunarleysi virðist stundum
koma hjer fram í þessu efni. 1
gær þegar slökkviliðið var kallað
á Skólavörðustíginn, var mikil um
ferð í miðbænum. Sáust drengir
þá hlaupa rjett fyrir slökkviliðs-
vagnana og nokkrir sem á hjól-
he'stum vorn tóku á sprett er
slökltviliðið nálgaðist, í köpp við
slökkviliðsvagnana. Er augljóst að
Ummælin um „lækningarnar“ í
Vestmannaeyjum, sem birtast hjer
blaðinu í dag, eru allmjög á
annan veg, en ummæli Páls Kolka
í fyrirlestri hans hjer á dögunum.
Yæri vel ef þessir tveir menn
H. J. og Páll gætu fengið því
framgengt að ítarleg rannsókn
færi fram.
Bók Daníels Daníelssonar og
Einars E. Sæmundssen um hesta
kemur út þessa daga. Mun hún
mörgum hestamanni kærkomin.
ÞaÖ málast
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund ........... 26,25
Danskar kr.............113,15
Norskar kr............. 97,42
Sænskar kr.............145,34
Dollar .................. 5,41%
Franskir frankar ....... 25,68
LAUSAVÍSUR.
miklu Btærri flötur úr 1 kg. af
„Kronos“-Títanhvítu
en úr 1 kg. af öðrum faifa.
YflrburSa þekjumagn og ending.
Umboðsmenn:
Árni Jónsson, Reykjavík
Bræðurnir Espholin, Akureyri.
I * 1 > > » > .« • I t
Verslunarbækur allskonar.
Stsersta pappírsheiidsala
á landinu.
Herluf Clausen
Sími 39.
Á meðan býr í brjósti þrá
buga ei öldur kífsins,
vonleysinginn villist á
vegamótum lífsins.
Jón Pálsson,
Húnvetningur.
Um kveld:
Hnígur sól í Hrannar-djúp,
hvílir gjóla í náðum,
dregur á fjólu daggar hjúp
dimma njólan bráðum.
Sigurður Jónsson
Ystafelli.
Draumar Baldvins birtu það
böls í hringferðinni,
að hann sje valdur allri að
óhamingju sinni.
Baldvin skáldi Jónsson.
Jón Pálmi dvelur í Vesturheimi;
þar yrkir hann svo:
í hugarakri útlagans
ástin hrakin grætur,
hafa vakað í vonum hans
vorsins klakanætur.
Við Jón á Víðimýri á Baldvin
skáldi (Jónsson) hafa kvcðið
eitt sinn, er báðir voru í goðu
skapi:
Nú er kæti hugar hreyfð
hverfa látum trega.
Vínið bætir drengjum deyfð
drukkið mátulega.
Sokkar.
Mesta og besta úrval lands-
ins er hjá okkur, bæðí á
börn og fullorðna, úr sil i,
ull og baðmull.
Karmannssokkar
ódýrastir hjá okkur. Verðið
frá kr. 0,75 til 9,00 parið.
Allur tilbúinn fatnaður
bestur hjá okkur.
llöruhúsið.
11 e r e f i
Dúnhelt-
Fiðurhelt-
Laka-
Óbl.-
Bl.-
Einbreið-
margar tegundir og
Saengurdúkur
í Austurstræti 1
&
CD,
I Tóbakshúsinu
gEriö ipiEr bE5t kaup*