Morgunblaðið - 19.07.1925, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.07.1925, Qupperneq 5
II. i«l **. MORGUKBLABIÖ Ráðagerðir um rannsókna- ferðir til norðurhafa með Zeppelin-loftfari. Eið alþjóðlega rannsóknafjelag heimskautalanda, Dr. Eckener og ATVR.TAN MOHR 1 Mönnum er í fersku minni hin frækilega loftferð yfir Atlantshaf S liaust sem leið. Nafn dr. Bcke- ners, er loftfarinu stýrði, er síðan á hvers manns vörinn, sem ræðir um loftferðir. Bins og getið hefir rerið um hjerí skeytinm, erráðgertað smíða loftfar stærra en >að sem Banda- ríkjamenn fengn frá Þjóðverjum í fyrra. Yerður loftfarið bygt í Þýskalandi, ef leyfí fæst til þess. Tiu miljónir gullmarka á það að kosta. Vjelin sem reknr það á að hafa 2000 hestöfl. Er svo ætlast til að nota loftfar þetta til þess að fljúga í til norðurheimskautsins. Káðgert er að leggja upp frá Norðurbotnum í Svíþjóð og vera eina 5 daga í ferðinni norður yfir pól. Dr. Eckener er tilnefndur sem sjálfkjörinn til að stýra loftfar- jnu — en Friðþjófur Nansen á að annast nm visindalegu rannsoku- irnar, svo engin smámenni verða fyrir förinni. En nú kemur það spaugilaga: Bftir því, sem segir x frjett frá Berlín til „Politiken' * fyrir nokkru, er helst í ráði að þetta risavaxna Ioftfar eigi að fara 2 ferðir norður yfir pól, aðra að vori en hina að hausti, til þess að vísindamenn geti verið norður í ís sumarlangt við rannsóknir. Eftir því sem segir i umræddri grein í „Politiken“ er það enginn annar en kunningi okkar, Dr. Adrian Mohr, sem á uppástunguna að þeirri tilhögun. Ummæli blaðsins eru á þeasa leið: Frægur Þjóðverji, sem kunnug- ur er í heimskautalöndunum, hef- i? nýlega fært sönnur á, að með því einu móti sje hægt að gera þýðingarmiklar vísindalegar rann sóknir norður við heimskaut, að menn sjeu þar um kyrt sumar- langt, og vinni þar missiristíma að vísindarannsóknum. Hefir hann (þ. e. Adrian Mohr) tjáð sig fúsann til þess að fara norður og vera þar yfir sumarið, og hefir það heyrst, að dr. Eck- ener hafi lofað að fara með hann norður ásamt Trygve Gran, og einhverjum fleiri, sem kynnu að vilja slést í förina. fiusmæöur pvi NOTIÐ PJER aÁPUDUFT OG ALGkKNOAR 8ÍPUB, 3EM SRBMMA HENDUR O® FÖT. NOTIÐ HELDUR SUNLIGHTSÁPU SEM F.KTCT SPILLIR FINUSTU DÚKUM NÉ VEIKASTA HÖRUNDI pvi kaupið þjer ljelegar aáputegundir sem að lokum munu verða yður tugum króua dýrari í skemdu líxxi og fatnaði. :: :: :: pað er ekki sparnaður. Sannur spamaður er fólginn í því að nota hreina og ómengaða sápu. SUNLIGHT-SAPAN er hrein og Ó3vikin. Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín. vS r Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Sími 300. II Halta þjer við Bovril þá ertu fser i flestan sjó. Meðan menn höfðu ekki kynst Mohr hjer, var honum tekið sem gustukamanni, því útlit hans og framkoma öll gáfu tilefni til þess. En hann launaði þá greiða- semi, sem kunnugt er, með því að skrifa hinn mesta óliróður, hrigsl og dylgjur um þjóð vora sem út hefir komið á einum stað. Er hann fór lijeðan, mun hann hafa farið norður um land. Einu kynnin, sem hann persónulega hefir af Norðuríshafinu, munu vera þau, sem hann hefir aflað sjer þessh klukkustund, sem skip- ið hefir verið norðan við heim- skautshaug, er það fór fyrir Rifs- tanga. Að hann hafi kallað sig nákunn ugan Norðuríshafinu eftir þá við- kynningu, getur engan undrað, sem þekkir hók hans um ísland, því þar snýr hann víða öllu við og gerir „úlfalda úr mýflugu“, einkum þegar honum tekst að koma sinni ,háttvirtu persónu1 að. jEn það er mönnum sannarlegt undrunarefni hjer, ef maður eins og Adrian Mohr getur flekað npkkurn vísindamann til þess að trúa því, að hann hafi vit á heim- skautaferðum, þótt hann hafi feng ið að sitja á skrifstofu hjer í Reykjavík í nokkrar vikur eða mánuði, og eitt sinn verið farþegi á straiidferðaskipi fyrir Norður- landi. Undarleg væri sú hending, ef hjer væri ekki á’tt við þann hinn sama Adrian Mohr, sem hjer var í Reykjavík sællar minningar, og skrifaði síðan hina nafnkunnu bók „Was ich in Island sah.“ — Hefir hókarinnar verið rækilega minst hjer í blaðinu nýlega, með grein Boga Ólafssonar. —• Hafa menn af grein þeirri nægan kuixn- ugleik af herra Adrian Mohr, til þess að gera sjer grein fyrir því, hversu hæfur liann muni vera til vísindarannsókna. Svo má að orði komast um Mohr, að hann reyndist hjer ekki stórbrotinn í neinu nema hinu takmarkalausa og hlægilega sjálfs áliti, er keyrði svo úr hófi fram, að öllum hjerlendum mönnum blöskraði. Lækjartorg. Lækjartorg mun einu sinni hafa átt að vera bæjarprýði. Eigi vit- um vjer hve langt er síðan. En múna á því drottins ári 1925, er oft og einatt eins umhorfs þar eins og myndin sýnir. Jeg gekk um torgið hjerna á dögunum sem oftar. Varð mjer litið á allar bensíntunnurnar, skúrinn, er minnir mann helst á hænsnahús, sem komið er í eyði, bílagarmana, sem þar eru altaf, bensíndælurnar og forarpollana. Hvernig átti að lýsa þessu öllu saman. Hver átti orð í eigusmni um alla viðurstygð umgengninnar á þessu blessaða torgi, sem einu sinni átti að vera til prýðis. Jeg tók mynd af því. Það er synd að segja, að menn kippi sjer alment upp við það, þó umgengni eða hreinlæti sje eitt- hvað ábótavant hjer í þessum bæ. Fyrir nokkru var settur bensin- geymir á Lækjartorg. Það vakti dálítið umtal í svip. En dælan var rauðmáluð og glansandi með ljóskeri í toppinum. Og raddir heyrðust um að þetta væri sann- kallaður stórborgarbragur að hafa bensíngeymi á almannafæri, enda þótt hann væri á einasta torginu í bænum, sem átti að vera til pi’ýðis. Seinna kom annar bensín- geymir. Enginn tók til þess þótt þeir væru tveir. Nýlega voru sett- ir bekkir á torgið. Með því móti geta vegfarendur notið þess betur að horfa á bensíndælurnar, tunn- urnar og vöruflutningabílana sem bíða þarna eftir afgreiðslu. Stöku maður hefir verið áð minnast á eldhættu af öllu þessu bensíni, sem sífelt er verið að fara með þarna. Aldrei er þar bruna- vörður. En svo hjerna um daginn kem- ur alveg nýtt til sögunnar. Það er skúrinn sem sjest þarna á mynd inni, rjett á milli bensíndælanna. í skúrnum þessum eru svonefndir „átómatar1 ‘. (Ef orðanefndin eða einhver annar kann að nefna það verkfæri á íslensku, þá gefi hann sig fram). Eigi als fyrir löngu sást kum- baldi þessi uppi við Bergstaða- stræti. Stóð hann þar umkringdur af forarvilpum. Sýndist staðurinn Jionum samhoðinn. Nú eru bensíngeymarnir húnir að vera svo lengi á Lækjartorgi, að bæjarbúar eru farnir að venj- ast þeim. Eldhættan virðist gleymd með öllu. En er það þó ekki helst til langt farið, að hreykja þessum vindla- og vindlingaseljara einmitt rjett í rniðjar bensínvilpurnar, innan nm bensíntunnurnar og milli ben- síndælanna. — Með þessu móti er svo haganlega frá öllu gengið sem orðið getur, að hvergi nokkurs- staðar í öllum bænum verði kveikt eins oft á eldspýtum úti á víða- vangi eins og einmitt þarna, inn- a,n um bensínið á Lækjartorgi. Söluturninn, sem tekinn var af torginu um árið og fluttur í Arn- arhólstúnfótinn, sjest vel þarna á myndinni. Hann er þar til prýðis. P. S. Síðan þetta er ritað, hefir Mbl. heyrt að leyfi væri fengið til þess að setja einn bensíngeymi í viðbót á torgið. Hvað skyldi næst verða leyft að setja á þetta blessað terg, sem öll yfirvöld virðast gera sjer ant um að gera sem afkáralegast út- lits. p_ Gleymið ekki að taka með ykkur Mackintosh’s T O F F E E í sumarfríið Verðlækkun á framköllun Dg kópíeringu Sportvöruhús Reykjavíkur, (Einar Björnsson.) Hinn látni mótmælir. Fyrir skömmu birtist dánar- minning um mann í blaði einu í bænum Anconda f Bandaríkjun- um. En þegar til kom var maður inn alls ekki dáinn, og var sjálfur með þeim fyrstu sem las dánar- minninguna. Hann rak sig á nokkr ar skekkjur í frásögninni um æfi- starf sitt, og skrifar ritstjóm blaðsins hátíðlegt brjef, svohljóð- Jað er eeoln eloeo elos oðð“ Hreins stangasápa hefir; alla sömu kosti og hestu erlendar þvottasápur. Hreins stangasápa er ó- dýrari en flestar erlend- ar þvottasápur. Hreins stangáspáa er ís- lensk Pappirspokar lægst verð. Horluf Clausen. Siml 39. andi: „Heiðraði herra. Jeg leyff mjer hjer með að benda yður á, að nokkrar skekkjur eru í dánar- minningu þeirri um mig, er þjep hafið skrifað. Jeg er fæddur í Washington, en ekki í Wheeling, og ástæðan til þess, að jeg hætti verslun, var ekki sjúkdómur, held ur eingöngu hinir erfiðu tímar, sem þá voru. Eigi er það helduij rjett, að lungnabólga hafi orðið mjer að bana; annars líður mjéíj öllu betur nú. Að öðru leyti hefi jeg ekkert við æfiminninguna að athuga, og þakka yður vingjarn- leg ummæli um mig“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.