Morgunblaðið - 19.07.1925, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
7 *
DUKKUR
-ffrá 25 aupum -ftil 45 kr
Oúkkuhausar
frð 65 aurum til kr. 3,50
og ýmiskonar barnaleik-
föng nýkomin.
K- tmm s i
Bankastræti 11.
Sími 915. Sími 915.
Höttum
Gfill \uúm.
gerðir á skemdum og sliti. Bað-
tæld skólans hafa legið aðgerða-
laus í lamasessi árum saman og
fæst eklii gert við þau, af því að
það verður ekki gert kostnaðar-
laust! Kensluáhöld eru af skorn-
nm skamti, hljóðfæri ekkert og alt
eftir því.
Jeg sem forstöðumaður skólans
á ómögulegt að sætta mig við
þessa niðurníðslu hans. Jeg finn
að sjálfsögðu manna best, hversu
mjög hún hnekkir starfi hans og
áhrifum. Þess vegna vil jeg reyna
það ráð, sem hjer er imprað á:
að snúa mjer til yðar, Eyrbekk-
ingar! — hvort sem þjer búið enn
á Bakkanum eða eruð fluttir það-
an — og spyrja yður, hvort þjer
viljið ekki og sjáið yður fært að
sæma skólann gjöf nokkurri, „eft-
ir efnum og ástæðum“, í pening-
um eða þeim hlutum, er þjer vit-
ið honum koma vel að eiga. Gjaf-
irnar mun skólanum kært að
geyma, sem minningar um rækt-
arsöm börn sín.
Ef málaleitun mín í brjefi þessu
ber árangur, mun jeg á sínum
tíma birta opinbera greinargerð.
Barnaskóla Eyrarba'kka, 10. júlí
•
Aðalsteinn Sigmundsson
Ef
i*vottad agur
er á morgun, þá gieymið ekki
að bestu og ódýruatu þvottaefnin
selur Verslunin „ Þ ö r ff “
Hverflsgötu 56. — Sími 1137. —
Notið það beata.
Framfarirnar framundan
næstu 25 árin.
(Lauslega þýtt).
Mikið er gumað af verklegum
framförum vorra tíma. Því er
fleygt, að brátt sje takmarkinu
náð. En slíkt er fjarstæða ein.
Framundan eru þær feikna fram-
farir á verklegum sviðum, sem
mannlegur andi eygir naumast.
Slmaps
24 verilunts,
23 PouIm&U/
27 Fcasbsírg,
Klapparstíg 29.
Málning.
allar stærðir. Verð frá 6
krónur.
H G. GmnlauDssin & cs.
Austurstræti 1.
Vandamál eitt vorra tíma er
það, að hafa nægilegan timbur
forða, til að fullnægja hinum sí
vaxandi þörfum. Daglega fara
i heilir skógar í öll blöðin, sem gef
! in eru út í heiminum. Lætur nærri
1 að daglega sje prentað á 20.000
smálestir af pappír. Mikið er það
i hugleitt, livernig hægt sje að nota
! sama pappírinn oftar en einu sinni
jtil prentunar. Tilraunir eru gerð-
ar með það, að ná prentsvert-
unni af pappírnum aftur. Farið
er að gera smíðavið úr annarlegu
efni. Úr sagi er nú hægt að gera
„tilbúinn við“, sem notaður er í
stað eikar. Má fara með hann í
alla staði eins og eik. Bifreiða-
smiðja ein stór notar nú eingöngu
>,tilbúinn við“. Hann er gerður úr
maísstönglum.
Vátryggið eiguv* yðar hjá
Ihe EaglE 5tar & Oritish Daminians Insurance !□., Cstd.
Aöalumboðsmaður á íslanði
GARÐ AR GÍSLASON, Reykjavik.
verður það æfintýrið einnig leyst
úr álögum draumóra og leitt inn
í daglega lífið.
Þeir tímar ern fram nndan,
þegar flugvjelar fara mannlausar
mn geiminn. Verður þeim stýrt
með loftskeytum. Geta verslunar-
mennirnir þá setið á skrifstofum
sínum og sent þaðan rafmagnan
út í geiminn, er knýr flugvjelarn-
ar áfram, er flytja vörurnar lands
hornanna á milli. Þá verðurhægt
að senda þær svo hátt í loft upp,
sem vera vill. Verður þá hægt að
hafa vöruflutningana ofar í loft-
inu en mannflutningana, svo ekk-
ert reki sig nú á.
En mannflntninga „flugumar“
fara hið neðra, knúðar með 2000
hestafla vjelum, þjóta þær eins og
örskot frá einni heimsalfu til ann-
arar. Þá geta þeir sem eiga ann-
ríkt, skroppið til Ameríku að
morgni dags, og verið komnir aft
ur til Evrópu að kveldi.
Umbúðapappir
m]Sg ódýr til sölu, sje hann tekinn strax.
safoldarppenismiðja h.f.
virðist þeir, sem hjeðan eru upp
runnir og notið hafa skolans, ættu
að taka sjer dæmi þessa útlenda
ágætismanns til fyrirmyndar. Er
það af öðru en íslensku tómlæti,
að menn hafa ekki þegar gert
það?
2. Skólinn hjer á við mjög þröng
an kost að búa, og þarfnast þess
sárlega, að velunnarar hans fremji
á honnm drengskaparbragð. Yfir-
völd þau, er fjárráð skólans hafa
með höndum, spara við hann all-
au ikostnað, svo sem framast má
vera. Sú list er víða leikin við
skóla á landi voru; hjer áreiðan-
lega engu minna en annarsstaðar.
Útlit skólahúss og leikvallar get-
ur naumast talist þorpinu hneisu-
laust; svo hafa verið sparaðar að-
leknar verða kvikmyndir með
( öllum eðlilegum litum. Menn
þekkja nú hver leiðin er til þess,
‘ en kunna ekki enn að þræða hana
| alla.
Nýlega eru menn teknir upp á
r,ví að reyna að senda kvikmyndir
með loftskeytatækjum.Góðar vonir
eru
Mikil auðæfi eru árlega sótt
í höfin. Vísindamenn staðhæfa, að
aldrei þurfi að draga þar til þurð-
ar. Komist „ræktun hafsins‘ ‘ . í
gott horf, minkar ekki fiskurinn
þó mikið sje tekið. Nítján þúsund
ir sjávardýra þekkja menn. Fjöld-
inn allur af þeim getur verið til
einhverra nytja.
__um, að það takist. Er þá kom-
inn sá þátturinn úr æfintýrum
j þjóðsagnanna, sent mönnum hefir
þótt ólíklegast að kæmist í fram-
[ kvæmd. Nú eru menn komnir upp
' á það, að fara upp á hæðir og
talast við — eins og tröllkon-
! urnar. Flogið er nú um heim all-
an. Eftir var það, að „sjá í gegn-
j um holt og hæðir“. En þegar
verður hægt að senda kvikmynd-
irnar í loftinu hvert á land sem er,
Afurðir jarðarinnar margfald
ast. Vjelavinna verður notuð mild-
um mun meira en verið hefir. í
Ameríku er meiri vjelavinna notuð
við landbúnað en annars stað-
ar. — Þó ertt þar aðeins unn-
in 4 liestöfl með vjelurn af hverj
um 100 hestöflum, sent notast til
lan dbúnað ar ið j u.
Þar eru vjelarnar þó orðnar all-
afkastamiklar. Notaðar eru þar
sáðvjelar, sem sá í 10 faðma breiða
spildu í einu. Pær fara með 5
km. hraða á klukkustund og geta
því sáð í 10 hektara lands á kl.-
stundinni.
Samgöngur allar fara í frarn-
tíðinni aðallega fram í loftinu.
Búast Ameríkumenn við því, að
hrátt verði hægt að fá þar flug-
vjelar fyrir 150 dollara. Þá verð-
ur það eins algengt, að mennhafi
sjálfeignar „flugur,“ eins og nú
er það algengt að eiga bifreið.
í belgjum loftskipa er hin ljetta
lofttegund „helium“. Takist að
framleiða þá lofttegund með ódýr-
ara hætti en nú er gert, þá má
búast við því, að hin stóru loft-
Trolle & Rothe h.f. Rvik
Elsta wátryggingarskriiTstofa landsins.
-------- Stofnud 1910.-------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörurn hjá ábyggilegunt fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Hlargar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum í skaðabætur.
Látið þwi aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.
Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri. Aðalstræti 8‘
Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ny efni með hvcrri ferð.
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
för verði mun ódýrari í rekstri
en þau eru nú. Þá verður hægt
að byggja loftskip, sem verða
margfalt stærri en þau, sem hing-
að til hafa verið gerð. Þá verður
hægt að svifa sjer kringum hnött-
inn á nokkruni dögum.
Óhemju miklum breytingum get
ur útvarpið valdið. Með því lærir
fjöldinn allur af fólki framandi
tungumál. í Ameríku eru nú aug-
lýst móttökutæki til sölu, sem
kosta 60 cent. Rakari einn í New
York hefir haft talsíma við hvern
rakarastól, svo menn gætu fylgst
með og fónað meðan verið er að
raka þá. Hann er nú hættur við
það fyrirkomulag, og hefir sett
loftskeytaáhöld í staðinn.
A bifreiðum lögreglunnar í Ber-
lín eru loftskeytatæki, og eins á
slökkviliðsvögnunum í Yínarborg.
Er með því móti hægt fyrir þá,
sem í vögnunttm eru, að hafa stöð-
ugt samband við stöðvar sínar.
Gengið er nú úr skugga um, að
liægt sje að senda skeyti með loft-
skeytatækjum 3000 fet í jörð nið-
ur. Símar verða því allir teknir
úr námunum, og hin nýju tæki
koma í staðinn.. Þetta nýja fyrir-
komulag kemur að sjerlega góðu
haldi, þegar námuslys koma fyrir,
gangar teppast og rnenn verða
inniluktir langt niðri í jörðunni.
Margir eru vantrúaðir og vilja
sjá alt með eigin augum áður en
þeir trúa töframætti mannlegrar
verkfimi. En mikið er að gert.
Hver hefði trúað því fyrir nokkr
ur árum, að á þessu ári vrðu til-
ratinir gerðar með það að senda
landsuppdrætti rnilli fjarlægra
staða með loftskeytatækjum. Slík-
ar tilraunir er nú verið að gera
í Anteríku, með það fyrir augum,
að hægt verði á þann hátt að
senda glöggvar skipanir til her-
manna í fjarlægum skotgröfum
eða til flugvjela í loftinu. Þá
hefði það ekki síður þótt ótrúlegt,
að nú væru gerðar vjelar, sem
telja ódeiliagnir (atoma) hlutanna
og mælirar, sem mæla hitastig
stjarnanna, gjallarhorn, sem bera
mannsröddina mílur vegar og m
m. fleira, sem engan dreymdi um
þegar miðaldramennirnir, sem nú
eru uppi, voru í vöggu.