Morgunblaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 4
MORGVNBLABI* * 4 W»— Kvenreiðfataefni, verð 9 krónr tir meterinn, víbreiður. Karl- mannasökkar, háls'bindi, hinfnr, axlabönd, sprotar og margt ffeira. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Lítið hús óskast til kaups. Til- boð merkt „1400“, sendist A. S. í. 35 aura toppasykurinn á för- «m. Sama gjafverðið á strausykri, molasykri, Ikandís og púðursykur. Óblandað Rio-kaffi. Hannes Jóns- scn, Laugaveg 28 og Baldursgötu 11. Sími 893. Sal'tkjöt 85 aura % kg. Harð- fiskur og riklingur. Glænýtt smjör Baldursgötu 11. Sími 893. Ferðalög eru óskemtileg í rign- ingu. En mikið má auka ánægj- una í ferðalögum, með því að kaupa tóbak og sælgæti í nestið í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. ■illlW Eldhússtúlka getur fengið at- vinnu nú þegar. Hátt kaup. Hótel fsland. Kaupakona óskast nú yfir slátt- inn, að myndarheimilinu Lauga- bökkum í Ölfusi. Hátt kaup. — Upplýsingar í Von. Sími 448. iIiW Barnlaust fólk óskar eftir íbúð, 3—4 herbergi og eldhús, á góðum stað í bænum, 1. október. Fyrir- fram greiðsla getur komið til gieina. Tilboð merkt: „Bamlaust fólk“, sendist A. S. í. 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu 1. okt. n. k. Uppl. í síma 720. I Flóra Islands 2. útgáfa, fæst á Afgr. Morgunblaðsins. Guðmundsdóttir, — Sveinssonar kaupmanns í Hnífsdal, — og Þór- hallur Sæmundsson cand. juris. Gullfoss fór hjeðan til útlanda seinnipartinn í gær. Meðal far- ooooooooooooooooooooooooooooooooooc Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. ŒJ. Pacobsen S 5ön. Timburverslun. Kaupmannahöfn C, Carl-Lundsgade. CKX>0-C>000<000000000000000000000000000 Stofnuð 1824. Símnefni: Granfuru. New Zebra Code. HAIfvirði Sumar- kápum Og Höttum Eilll laalid. RJ5 Bindigarn ]ð EjEnsniEi Sfml 720. Sokkar. Mesta og beata úrval lands- ins er hjá okkur, bæðí á börn og fullorðna, úr silki, ull og baðmull. Karmannssokkar ódýra8tir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Vöruhúsið. þega voru: Sveinn Björnsson fyr- verandi sendiherra, Þórður Edi- lonsson læknir og frú hans, frú Helga Bertelsen, Bernburg fiðlu- leikari, Þórður Jónsson úrsmiður, Benedikt S. Þórarinsson kaupm., Jóhann Olafsson stórkaupmaður, dr. Stiebling, Tage Möller og frú hans, ungfrú Tavey, Jón Oddsson skipbtjóri, HalldÚr Þorsteinsson skipstjóri og Baldvin Pálsson frí- merkjakaupmaður. Farþegar voru um 40. Um 500 ítunnur af síld hafa vjelbátar úr Keflavík veitt undan- farið vestur í Jökuldjúpi. Hefir öll sú síld verið lögð inn á íshús og fryst og á að geymast til ver- tíðarinnar. Hjónaband. 16. þ. m. vorn gefin saman í hjónaband af próf. Har- aldi Níelssyni, ungfrú Elín Sig- urðardóttir og Sigurður Gíslason, 1 stýrimaður á Esju. Bro, aukaskip Eimskipafjelags- ins, kom hingað í gær. Skipið flutti vörur til Skaftfellinga og Rangæinga, og kom npp að sönd- unum um mánaðamótin síðnstu. Gekk illa að afgreiða skipið vegna sífeldrar hafáttar og hrima við sandana. Skipið tekur fisk hjer og í Hafnarfirði og flytnr út. Lagárfoss kom hingað í gær frá útlöndum. Meðal farþega voru: Eiríkur Hjartarson rafmagnsfr., Þorkell Sveinsson, Kristinn Sig- urðsson, Gnðmundur Húnfjörð og margir útlendingar. Höfnin. 24 skip, útlend og inn- lend, hafa komið í Reykjavíkur- höfn undanfarna viku. Þar með eiu ekki taldir vjelbátar. Sum þessara skipa hafa komið oftar en einusinni. Eftir þessari tölu að dæma má áætla að siglingar hing- að hafi verið venju fremnr dauf- ar síðastliðna viku. Hafnarfjarðarhlaupið Verður háð sunnudaginn 23. ágúst. Sjá nánar í auglýsingn í blaðinu í dag. Over Passet og andre Fortællinger, fyrsta bók Lárusar Sigurbjörnssonar fæst á 4 kr. í Bókav. Sigfúsar Eymundssonap. Laus prestssfaða Prests og forstöðumanns við frísöfnnð Reyðarfjarðar er ISW! til umsóknar frá þessum degi til síðasta september næstkomandi, Staðan verður veitt frrá 15. nóvember þessa árs. Umsækjendur tiltaJki launaupphæð (árslaun) í umsóknum ^Cl- um. Óskað er eftir, ef óvígðir guðfræðingar sækja um starfeún, að þeir láti fylgja með umsókninni meðmæli fræðara sinna. Unisóknir stýlast til fulltrúaráðs frísafnaðar Reyðarfjar?Sar, og sendast hr. Árna Jónassyni, Svínaskála, sem einnig svarar vsSht- anlegum fyrirspurnum. Eskifirði þann 21. júní 1625. Fyrir hönd frísafnaðar Reyðarfjarðar Árni Jónasson. Jón S. Björnsson. (Fulltrúar.) Besíað úagíúsa í Tfforgimbt. - - —————^■——B. LAUSAVlSUR- Gætni lífsins gríp jeg full og geri ekkert hálfur, en ef heimsins græði jeg gull að gulli verð jeg sjálfur. Hart mitt nái hjarta slá harmar þá upp vekjast, eins og strá fyrir straumi blá, stundnm má jeg hrekjast. Baldvin Jónsson skáldi, Skagfirðingur. SPÆJARAGILDRAN áttu — á þessum stað, t. d. að þjer hafið drukkið of mikið, eða þjer skuldið hjer. Minsta kosti verður yður vísað út hjeðan, og lögreglan tekur ekkert tillit til framburðar yðar. Alfred er einskonar þjón- ustumaður hennar. Ef jeg væri í yðar sporum, mundi jeg fara hjeðan hið fyrsta. Duncombe fanst skynsamlegast að hlýða þessu ráði. Hann kallaði á þjóninn og ætlaði að borga. Hann fjekk honum nokkurra daga gamlan reikning, mjög háan, auk þess, sem hann átti að borga nú. — Hvað á þetta að þýða? spurði Duncombe. Jeg skulda hjer ekki eyrir. — Þjer voruð hjer ásamt nokkrum vinum yðar fyrir stuttu, svaraði þjónninn strax, og lofuðuð að borga síðar. Jeg verð að kalla á forstjórann. Duneombe tætti reikninginn sundur fyrir ang- nnum á þjóninum og sneri baki við honum með fyr- irlitningu. Síðan mælti hann við gömlu konuna: — Jeg sje, að þjer hafið á rjettu að standa. Nú fer jeg. — Það er víst rjettast, svaraði hún. Hann skundaði út, án þess að látast taka eftir Alfred, sem nú var kominn fram í salinn. Þegar hann kom til dyravarðarins, ljet hann fimm-franka pening renna niður í vasa hans og spurði nm leið: — Þjer þekkið sjálfsagt flestar nngar stúlkur, sem hingað koma? — Já, það geri jeg, sagði maðurinn og brosti. Var það eitthvað, sem þjer------ — Mig langaði til að vita, hvar ungfrú Flossie býr. — Rue Pigalle nr. 31, svaraði dyravörðurinn óðara. En hún kemur hjer eftir klukkustund. Það bregst aldrei. Duncombe þakkaði fyrir, og kallaði til vagn- stjóra eins. — Jeg læt aka mjer þangað nú strax. Ef jeg hitti hana ekki heima, kem jeg hingað aftur. Fimm mínútum síðar var Duncombe kominn í Rue Pigalle. Hann hljóp upp þröngan stiga og stað- næmdist við dyravarðarherbergið. Þar inni sat öldr- uð kona og las. — Getið þjer sagt mjer, hvar ungfrú Flossie býr? — Á neðstu hæð, fyrstn dyr til vinstri. Annars er ungfrúin sjaldan heima á þessum tíma. Duncombe þakkaði fyri1'; °g hjelt áfram upp- næsta stiga. Þegar upp kom var dimt, svo að bann kveikti á eldspítu til þess að geta fundið dyrabjöll- una. — En bún var auðsjáanlgea ekki til. Þá drap haim á dyr. Enginn lauk upp. Hann ætlaði að fara að ganga inn, þegar hann tók eftir því, að dyrnar stóðu opnar. Þegar hann hafði hugsað sig um stundarkorn, gekk hann inn. Það var niðamyrk- nr. Hann kveikti á ný á eldspítu, og sá að hann stóð á þröngnm gangi. Á snögum meðfram veggn- um hjengu yfirhafnir og hattar. Við enda gangsins voru dyr hálfopnar. Hann drap þar á hurðina en enginn svaraði, og hann gekk inn. Um leið sloknaði á eldspítunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.