Morgunblaðið - 21.07.1925, Blaðsíða 3
IHORGUNBjLAPIÐ
MORGUNBLAPm
eilofnandl: VUh. Fln*an.
Útgefandl: FJelag 1 Reykja»Hc.
Rlt»tjórar: J6n Kjartamaon,
ValtjT StefánHon.
Anglýeingaatjðrl: E. Hafber*.
Skrlfstofa Austurstræti 8.
Slanar: nr. 498 og B00.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Helwasimar: J. KJ. nr. 74Í.
V. St. nr. 1IÍ0.
B. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanlands kr. 2.00
ð. mánuBi.
Utanland’s kr. 2.50.
1 lausasölu 10 aura elnt.
Sanuiingsrofin á Siglufirði.
í gærkvöldi, rjett áðnr en sím-
anum var lokaS, sannfrjetti Mbl.
]?aÖ, a'ð allir síldarútgerðarmenn
• á Siglufirði myndu framvegis
greiða eina 'krónu fyrir tunnuna
við söltun síldar.
Undanfarin ár liefir sú vinna
verið borguð með 75 aurum.
Hjer skal enginn dómur á það
lagður hvort 75 aura kaupið var
ósanngjarnlega lágt. En fremur
virðist manni það vera sæmileg
borgun, þareð handfljótar og van-
ar stúlkur fá með því kaupi um
•og yfir 3 krónur á klst.
Eins og fregnir frá Siglufirði
herma, og prentaðar eru á öðruin
stað hjer í blaðinu, sáu þær alt
lí einu sjer ekki fært að vinna
fyrir það kaup. — Fjórar til fimm
krónur þurfa þær hjeðan í frá að
fá á klukkustund fyrir áð vinna
við síldarsöltun.
Og síldarútgerðarmenn hafa
■gengið að því eða ætla að ganga
að því, að greiða þetta kaup.
Hvort 75 aurarnir eða 1 króna
•er hið sanngjarna kaup fyrir síld-
arsöltunina, er ekki aðalatriðið í
þessit máli.
þá á síld, og yrði hún ekki sölt-
uð jafnóðum og hún kom í land,
þá yrði hún útgerðarmönnum að
miklu leyti ónýt.
Samningnum — loforðum kasta
þær góðu verkakonur fyrir borð,
og nota sjer augnablilts nauðsyn
vinnuveitenda á þann lúalegasta
hátt.
Það er þessi aðferð, þetta fram-
ferði, sem kemur almenningi við,
hvar á landi sem er.
Afleiðingarnar eru svo augljós-
ar. Enginn maður, með þetta fyrir
augum, getur treyst á verkamann
sinn. Þó menn ráði til 'sín fólk
fyrir ákveðið kaup til ákveðinnar
vinnu, þá geta menn hjeðan af
búist við því, að
hhiupi frá gerðum
verkafólkið
En það er önnur hlið á þessu
máli, sem kemur öllum almenn-
ingi við, og hverju einasta manns-
barni í þessu landi:
Á Siglufirði eru ráðin nokkur
hundruð kvenmanna. Gerðir eru
samningar um ákveðið kaup. —
Gildir það einu hvort hátt er eða
iágt. Báðir aðilar hafa gengið að
samningunum. Enginn veit annað
en verkakonur sjeu ánægðar með
það kaup, sem ákveðið er. Enginn
hefir hugmynd um að nokkur óá-
nægja eða vandræði sjeu í aðsígi.
Síldarútgerðin á Siglufirði er
með allra mesta móti. Hafa út-
gerðarmenn lagt sig fram til þess
ú alla lund að láta síldina ekki
ganga úr greipum sjer í ár. Þeir
hafa lagt mikið í hættu til þess
að afla stúlkunum atvinnu, er í
landi bíða og samið hafa um 75
aura 'kaup fyrir söltun tunnunnar.
____, w samnmgum,
hvenær sem' því þóknast.
i Og eftir fordæmi Siglfirðinga
að dæma, þá vaknar tilhneigingln
j til samningsrofa, einmitt þegar
svo stendur á, að vinnuveitendur
eru varnarlausir.
Ánægjustund er það í herbúð-
um Bolsa, er þeir sjá slíkan ávöxt
af boðskap sínum.
Glaður verður Hallbjörn og
og Ólafur og alt þeirra lið. Þeir
hafa sannarlega ástæðu til þess.
Þeir fengu því að vísu ekki
framgengt í ár, að Samband ísl.
samvinnufjelaga styrkti blað
þeirra. f ár verður peningum
bænda eigi varið til þess að út-
breiða boðskapinn um „hágöfugt“
hlutverk samningsrofanna. Ennþá
geta þeir ekki sýnt það svart á
hvítu að fje bændanna sje notað
til þess að grafa allan grundvöll
undan verkafólkshaldi í landinu.
En aðferð þeirra hefir fest ræt-
ur í sjóplássunum. Hún er notuð
. á Siglufirði nú. Og hver veit hve
lengi íslenskir bændur geta treyst
þv*í, að verkafólkið svíki þá ekki
þegar mest á ríður.
(Bnnþá er mikill meiri liluti ís-
lensks verkafólks og íslenskrar
alþýðu öðruvísi sinnaður en Sigl-
firðingarnír. :í
En alt tekur sinn tíma. Og hver
veit hvenær Bolsar ráða í sveitun-
um. Hefir einn helsti frumherji
jafnaðarmanna hjer á landi og
samherji Ólafs Friðrikssonar, -Tó-
nas frá Hriflu, ekki ferðast um
sveitirnar nú undanfarið á kostn-
að bænda? Er hann ekki enn í
bændaflokknum ?
Jú, sannarlega.
1 Þeir Ólafur Friðriksson og Hall-
björn og allir þeirra fjelagar geta
átt sjer bjartar framtíðarvonir, ef
(íslenskir verkamenn svæfa hjá
sjer alt velsæmi og sómatilfinn-
ingu og feta í fótspor Siglfirð-
inganna.
Verkakonurnar bíða átekta með
dagpeninga sína. Enginn bærír á
sjer.
Alt í einu er von á því, að síld
fari að veiðast í stórum stíl og út-
gerðarmenn fái eitthvað sem um
munar upp í þann kostnað, sem
þeir hafa lagt fram — í titgerð,
dagpeninga og annað.
En þá skjóta stúlkurnar á
fundi, þá samþykkjá þær að salta
enga tunnu fyrir umsamið kaup
— samþykkja í einu hljóði að
ganga í gerða samninga, ganga á
gefin loforð, og snerta ekki á því
verki, sem þær eru ráðnar til að
gera.
Það getur engin tilviljun verið
uð þær samþyktu það á laugar-
daginn. Allir vissu að von var
erlendar SlMFREGNIR
Khöfn 19. júlí ’25. FB.
Ummæli merkra lækna um
krabbamein rannsóknirnar.
iSímað er frá London, að hið al-
kunna læknablað „The Lancet“,
birti greinar eftir merka lækna,
er telja það hafa afar mikla þýð-
ingu, að krabbameins bakterían er
fundin. Tekniska aðferðin, sem
notuð var við uppgötvunina getur
ennfremur komið að gagni í bar-
daganum við aðra sjúkdóma, t. d.
mislinga, heilabólgu o. s. frv. —
Margir vænta, að þessi uppgötv ■
un verði leiðarvísir til þess að
finna meðal við krabbameini.
Verkfall á Siglufirði.
Sfldarsöltunarstúlkur rjúfa samninga og heimta kaup-
hækkun. Leggja að öðrum kosti niður vinnu.
Útgerðarmenn neyðast til að láta að kröfum þeirra.
(Einkaskeyti til Morgunbl.).
Siglufirði, sunnudag
19. júlí, kl. 7 e. h.
— Síldarútgerðarmönnum hjer
barst í gærkvöldi (laugardag)
undirskrifað skjal frá 375 síldar-
stúlkum, þar sem þær boða verk-
fall kl. 12 'í dag (sunnudag), ef
þær eigi fái 1 krónu fyrir að salta
tunnuna. Útgerðarmenn hjeldu
fund með sjer og kusu 5 manna
samninganefnd og er Ásgeir Pjet-
ursson formaður hennar. Bjóða út-
gerðamenn 85 aura fyrir að salta
tunnuna, en samningar ákváðu 75
aura. 400 síldarstúlkur halda nú
fund og ræða málið. Getur þetta
haft hinar alvarlegustu afleiðing-
ar, ef eigi næst samkomulag bráð-
lega. í dag er engin síld.
A. — n.
Öspektir og hark. — Á þriðja himdrað verkakvenna
bægja verkfúsum stúlkum frá vinnu.
Bærinn í uppnámi í fyrrinótt.
(Eftir símtali í gærkvöldi).
í fyrradag varð ekkert útgert
um söltunarkaupið. Útgerðarmenn
voru tilleiðanlegir með að hækka
það upp í 85—90 aura á tunnu, og
við það sat.
í fyrrinótt komu nokkur skip
inn með síld. Eitt af skipum S.
Goos kom inn með 500 tunnur.
Stúlkur þær, sem hjá honum voru
raðnar mættu allar á staðnum til
vinnunnar. Lofaði hann þá að
þeim yrði goldið það kaup sem
alment yrði komið sjer saman um,
þegar nýir samningar kæmust á.
En þetta þótti stallsystrum
þeirra ekki nóg. Fjölmentu þær
á söltunarplássíð og fengu
nokkra karlmenn sjer til aðstoð-
ar. Þær aðvífandi voru um 200.
Gerðist nú hark mikið og gaura-
gangur, hróp og sköll. Yar meðal
annars æpt hástöfum: Niður með
auðvaldið", og annað í þeim tón.
Með ofbeldi var söltunarstúlk-
um varnað að salta. Sumar sátu
svo fast við sinn keip að vinna
varð þeim ekki vörnuð fyrr en
þær voru teknar með valdi og
þær bornar burtu. .
Gekk í þessu þjarki mikinn
hluta nætur.
f gær komu 15—1600 tunpur af
síld til Siglufjarðar. Fjekst söltun
á þeim öllum. En það mun hafa
orðið með því móti að útgerðar-
menn hafa búist við að gengið
yrði að kaupkröfunni að gjalda
eina krónu fyrir söltun tunnunn-
ar.
Vandræði Frakka í Marokkó.
Símað er frá París, að öllum sje
ljóst, að ástandið í Marokkó sje
ákaflega alvarlegt. Hjálparlið
komst ekki á vígvöllinn fyr en
eftir 10 daga. Hitinn á vígstöðvun-
um er lítt þolandi. Margir fallnir.
Fjöldi særður síðustu dagana.
Khöfn, 20. júlí. FB.
Frakkar flytja herinn úr Ruhr.
Símað er frá Berlín, að Frakk-
ar hafi hafið burtför sína úr
Ruhr-hjeruðunum.
Frakkar sækja á í Marokkó.
Símað er frá París, að í ákaf-
lega hörðum bardaga hafi Frökk-
um heppnast að reka uppreistar-
menn aftur sumstaðar á vígstöðv-
unum.
DAnMERKUR FRJETTIR.
(Tilk. frá sendih. Dana.)
Rvík 18. júlí ’25. FB.
Viðtal við Garðar Gíslason.
í „Börsen“ er birt viðtal við
Garðar Gíslason, og gerir hann í
því grein fyrir starfsemi Verslun-
arráðsins. Garðar þakkar enn-
fremur hina ágætu móttöku í Dan-
mörku fyrir hönd íslensku þátt-
takendanna á verslunarráðstefn-
unni.
Axel Brejdahl
um „listakabarettinn.“
Maður að nafni Axel Brejdahl
hefir skrifað grein, sem birt er í
„Politiken,“ um samvinnu á milli
íslendinga og Dana í málum, er
snerta listir, og minnist hann í því
sambandi á „listakabarettinn“. —
Segir hann, að menn sjeu enn að
þreifa fyrir sjer hvernig slíkri
samvinnu verði best háttað, en
vonast til, að með aðstoð góðra
manna af báðum þjóðum, verði
hægt að koma á samvinnu á þess-
um sviðum er margt gott muni
af leiða.
Frá Grænlandsmiðum.
Samkvæmt loftskeyti frá Dana,
sem er í fiskirannsóknaför við
Vestur-Grænland, undir stjórn pró
fessors Adolph S. Jensens, var
engin þorskveiði á ,Fyllas Banke'
í byrjun júní, en aftur var gnægð
af þorski í sjónum þar 4. júlí.
í Frá Vestfjörðum.
Frá ísafirði er Morgunblaðínu
skrifað 14. þ. m.:
Síldveiðarnar.
Síldin er að koma. Reknetabát-
ur kom inn í gær með öll net full,
eða um 10 tunnur í net að meðal-
tali, um 220 tunnur í 20—30. Af
þecsari síld voru ekki saltaðar
nema 65 tunnur, hitt fór í bræðslu.
í dag fjekk annar bátur um
60 tunnur í net. Síldveiðamenn
segja, að síldin sje ekki farin að
vaða enn, átan sje neðarlega í
sjó. Aftur á móti sýnir fengur
þessa báts, að síldarmagn er fyrir.
Margir reknetabátar ganga hjeð-
an í sumar, og er tilætlunin að
salt hjer allmikið. Síldin er enn
mögur, en batnar óðum.
3 1
Framkvæmdir fjel. „Andvara.“
Á Önundarfirði er verið að
vinna að miklu mannvirki. Er;
verið að reisa þar lýsisgeymi, sem
taka á 5000—6000 föt. Er það
feikna mikið ílát. Verksmiðjan á
Önundarfirði er nú orðin mjögi
fullkomin, líklega með fullkomn-
ustu verksmiðjum á landinu, og
bryggjur og safnþrær stórar.
Fjelagið „Andvari,“ sem á
verksmiðjuna, ætlar að kaupa afar,
mikið af síld í sumar. í því skyni
hefir það 2800 tonna bark á Siglu-
firði sem safna á í síld og stærðar,
gufuskip, sem bæði á að dragá
barkinn vestur og flytja síld
þangað, sem keypt verður í það.
Hefir heyrst, að „Andvari“ kaupi
síld af 20 skipum í sumar.
Vertíðin og grassprettan.
Vorvertíð vestanlands í meðal-
lagi. Óþurkasamt er nú um þessar,
mundir. Grasspretta er mjög góð.
j Sláttur er byrjaður víða, og er
það með langfyrsta móti.
Frá ísafirði.
ísafirði, 20. júlí. FB.
j íSíIdveiði í reknet: Saltaðar um
. 2000 tunnur (á Isafirði). Þurk-
j laust enn. Töður farna.r að skemm'
j ast. Búnaðarmálastjóri fór hjeð-
, an í dag vestur á fjörðu, áleiðiá
i til Barðastrandar. Hefir hanri
farið hringferð um Strandir og
Djúp.
Frá Borg'arfirði.
Borgarfirði eystra, 20. júlí FB.
Húsbruni. Stúdentasöngvarar.
Stúdentasöngf 1 okkurinn söng í
nótt eftir kl. 12. Húsfyllir. Á-
heyrendur ánægðir. — Hús Jóns
Björnssonar brann í fyrradag. Það
var vátrygt. íbúandinn var Jón
Jóhannesson kennari, og misti
hann aleigu sína. Munir hans voru'
óvátrygðir. Óvíst er um upptök
eldsins. .-i
w
Geysimikill hiti af sólu hjer í
gær og var þurkurinn óspart not-
aður t.il þess að þurka fisk og
töðu. Er heynýting góð og hafa
flestir þurkað það sem þeir áttu
úti af heyjum. Fiskafli batnandi.
Góður á Langanesi. H.
GENGIÐ.
Reykjavík í gær.
Sterlingspund 26.25
Danskar krónur 113.64
Norskar krónur 97.16
Sænskar krónur 145.45
Dollar 5.41%
Franskir frankar 25.68
DAGBÓK.
Hjúskapur. Á laugardaginn var
voru gefin saman í hjónaband, af
sjera Friðrik Hallgrímssyni, ung-
frú Ragnheiður Jónasdóttir frá
Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðar-
strönd og Magnús Magnússon,
verkstjóri hjá Lofti Loftssyni iit-
gei ðarmanni.
Til Strandarkirkju: frá Anny
kr. 24.00.
Til Elliheimilisins Grund: frá
Anny kr. 5.00.
Trúlofun. Nýlega hafa opinber-
að rúlofun sína ungfrú Elísabefr