Morgunblaðið - 23.07.1925, Page 2
MORjtUNBLAÐIÐ
Gaddavir yiGauchadeif
Gadddavipy gildup
Gaddavips kengip
Jápnstaupap
Sljettup vip
Stærstu pappírsf r amleiðendur á Norður löndum
Union Paper Co, Ltd. Osló
Afgreiða jpantanir, hvort kddac erlendia frá eða af fyrir-
liggjandi birgðum í Beyt^avík.
Einkasali á í*l*«di.
Gapðap Gislasen.
Slngjup
á LaxárneBáveitu í Kjós, fást l*igð»r.
Upplýsingar á Skrifstofu
Geo Copland. — Simi 406.
Dansk-íslenski verslunar-
málafundurinn í Kaup-
mannahöfn.
Þátttakendur.
Jeg lofaði Morgunblaðinu þegar
jeg fór að heiman, 28. f. m., að
gefa því stutta skýrslu um fund-
inn.
Eins og kunnugt er bauð stjórn-
ámefnd hins danska kaupmanna-
ráðs — svo kalla jeg Grosserer-
societetets Komite — Verslunar-
ráðinu í Reykjavík að taka þátt
í fundahöldum í Kaupmannahöfn
um verslunarmálefni, er snertu
ísland og Danmörku. Ljet Kaup-
mannaráðið ýmsa ísl. kaupmenn
hjer heima vita um þetta og hvatti
þ>á til að fara utan í þessu skyni.
En með því að flestir kaupmenn
eru mjög bundnir við verslun s'ína
nm þennan tíma árs, þá fóru að-
eins örfáir, nfl. formaður Versl-
unarráðsins, Garðar Gíslason, Gísli
Jobnsen kaupm. í Vestmannaeyj-
um, Sæm. Halldórsson kaupmaður
í Stykkishólmi, Sigurður Kristins-
son framkvæmdarstjóri Sambands
ísl. Samvinnufjelaga og undirrit-
aður. Auk þessara manna mættu
á fundunum bankastjórarnir Sig.
Eggerz og Magnús Sigurðsson og
ernfremur umboðsmaður íslensku
stjórnarinnar, hr. Jón Krabbe.
Af hálfu Dana voru fundirnir
sóttir af stjórnarnefnd hins danska
kaupmannaráðs, stjórnarnefnd ísi.
kaupmannafjelagsins í Kaupm,-
höfn og fjölda meðlima þess fje-
lags. Forsætisráðherra Dana mætti
og á fundiríum. Fjöldi annara
danskra kaupmanna og fjesýslu-
manna í Kaupmannahöfn, auk
þeirra sem áður ,eru taldir, tóku
líka þátt í þessari samkomu.
Fundirnir hefjast.
Fundirnir stóðu aðallega yfir í
2 daga. Byrjuðu með því, að for-
maður danska kaupmannaráðsins
bauð gestina velkomna og gerði
nokkra grein fyrir því, hver væri skreiðu skipi. En stungið var þó til rækilegrar vfirvegunar þegar
•tilgangur þessarar samkomu. — upp á því, að auka ekki skipa- lieim kæmi, og láta dönskum kaup
Sjerstaklega bauð liann oss ís- stólinn, með því að hann væri mönnum í tje þá niðurstöðu sem
lendinga hjartanlega velkomna; enuþá nægilegur, heldur fara þess verða kynni.
og ljet í ljósi ánægju sína yfix-.á teit við gufuskipafjelögin, hið
því að við hefðum orðið við til- Sameinaða og Eimskipafjel. ísl., imasambandið.
mælum þeirra um að koma. hvort þau í sámeiningu ekki gætu ,Slðasta malefm dagskránnnar
Formaður Kaupmannaráðs R.-hagað ferðum svo, að eitt skipið, Var almaaarnbandið við island.
víkur, hr. Garðar Gíslason, þakk- J af þeim fimm, sem nú eru í föst- j storkauPm- Bjarm Nielsen
aði með stuttri ræðu fyrir hönd um áætlunarferðum, verði látið 8^eln fyrlr ÞV1> kvaða þýðln8m
vorra Islendinganna, þann sóma, er' fara beint milli Khafnar og R.- ,sIlk| samgöngutæki hefði ef það
danska nefndin (formaður hennar víkur. Forsætisráðherra Dana, sem'væri 1 "oðn la?b °S tlve abota-
er stórkaupm. Ernst Meyer) hefði' tók þátt í þessum umræðum var Va”* ^es?n sambandi við ísland
sýnt kaupmannastjettinni íslensku, málinu hlyntur og hjet því stuðn- lle 1 'en ’ hmSað tjl> en(ia þ°tt
með því að stofna til þessa fund-! ingi sínum.
ar og bjóða íslenskum kaupmönn-;
um að koma. Óskaði hann jafn- j £>essi fundur, sem nú hefir ver-
það væri nú að ýmsu leyti skárra
en í byrjun. Mintist hann á að
skeytin væru oft bagalega afbög-
framt þess, að samkoman mætti skýrt frá, fór fram 8. júlí. En U a. e' ^,?1’ gengJU,semt 1 gagn
verða til nokkurs gagns fyrir báð-
ar þjóðir.
Verslunarviðskifti Dana og
fslendinga.
Eftir að samkoman hafði sam-
þykt að senda konungi kveðju
sína með símskeyti, voru flutt
þessi erindi:
1) Stórkaupmaður Chr. S. Dahl,
,um verslunarviðskifti Dana og ís-
lendinga að fornu og nýju. Rakti
hann nokkuð sögu íslendinga frá
því er land bygðist, atvinnubrögð
(aðallega víst vegna þess að stöðv-
unum á Islandi er snemma lokað
á kvöldin) og taxtarnir væru há-
... . * ir- Var >ess óskað mjög eindregið
sala ísi. aiurða í Danmorku, hvað - , , , , . ,
^ að þegar nu tækjust ny.pr samn-
næsta dag var ákveðin dagskrá í
5 liðum, nfl.: Símasamhandið,
gengisskráning íslenskrar krónu,
gera mætti til þess að auka við-
skifti milli landanna og að síðustu
lánveitingar til verslunarreksturs
eða .vörukaupa.
ingar við Stúra norræna, að þá
yrðu þessi atriði tekin til athug-
unar.
Að þessiun umræðum loknum,
sem hjer hefir verið aðeins mjög
lauslega skýrt frá, sleit formaður,
Gengisskráning íslenskrar krónu stórkaupm. Ernst Meyer, þessari
samkomu og þakkaði ræðumönn-
um og öllum er þátt hefðu tekið
Astand ísl. verslunar.
o. fl.
Áður en gengið var til dagskrár
og verslun út á við. Var fyrir- þ. 9. júlí, hjelt formaður versl- ■ í umræðunum fyrir komuna. Ósk-
lestur þessi hinn fróðlegasti, sjer-
staklega fyrir marga Dani, óg vel
fluttur. Endaði hann mál sitt með
því, að mest ár'íðandi væri að auka
gagnkvæma þekkingu meðal þjóð-
anna. Með því væri í raun og veru
alt fengið; af því mundi leiða auk-
unarráðsins í Rvík, hr. Garðar | aði þess jafnframt að þessi sam-
Gíslason, allítarlegan fyrirlestur koma næði fyllilega tilganginum.
um ástand íslenskrar verslunar,1 En tilgangurinn hefði aðallega
eins og það er nú og þá jafn- verið sá, að menn kyntust skoðun-
framt hvaða aðalbreytingar hafa um hvers annars. Til þess væri nú
orðið á verslun okkar íslendinga, lagður grundvöllur, sem menn
á síðustu árum. Var fyrirlestri j næstu daga í smærri flokkum og
in viðskifti að .svo miklu leyti, þessum vel tekið. Um hina stóru eftir sjerstökum áhugamálum ættu
sem kringumstæður gætu leyft dagskrá, sem áður er nefnd, urðu kost á að byggja ofan á og ræða
nokkrar umræður, sem oflangt nánar um persónulega.
frjálsri samkepni og sjálfstæðri
lcaupmannastjett í báðum löndum.
Fyrirlestrinum var tékið með
miklum fögnuði.
ísl. kaupmannafjelagið í Höfn.
væri að þessu sinni að skýra vel Þeim, sem nánara vilja kynnast
frá. Lengstu ræðurnar, sem haldn- j því, er fram fór á fundinum, vil
ar voru á þessum fundi og sem jeg benda
kaupmannablaðið
eru prentaðar í „Börsen“ orðrjett- ,.Börsen“ frá .8., 9. og 10. þ. m.
ar, hjeldu þeir: Ditlev Thomsen, Þar eim prentaðar aðalræðurpar
, konsúll, og Thor. Tulinius, stór-'allar orðrjettar, eiiis og þær voru
2) Næsta ermdi hjelt formaður |kaupmaður. Drápu þeir á ýmis-' fluttar, og auk þess nokkuð ágrip
ísl. kaupmannafjelagsins í Kaup-jlegt sem ,gera bæri og vinna ætti af umræðunum.
mannahöfn, stórkaupm. Bjarni Ni- U j báðum löndum til sameigin-| Fundirnir voru haldnir í kaup-
elsen. Lýsti hann frá byrjun þess', legrar viðrei,snar og framfara í höllinni. Eru þar margir ágætir
um f jelagsskap þeirra, „Islandsk' vershm Qg atvinnuvegum. Auk' fundarsalir.
Ilandelsforening/ ‘ sem stofnaður j þeirra hjelt hr .stórkaupm. AageJ Að sjálfsögðu er mjer Ijúft að
vai af þeim Iryggva G-unnars- j gerléme ræðu um skráning ísl.! geta þess, að oss íslendingum. var
syni, A. Asgeirsson og Birm Sig-.^nu j Khöfn. Taldi hann ekki sýnd öll sú virðing og vinátta í
urðssyni 1892, Voru þeir þá allir,! ,einungig hagkvæmt, heldur einn- Danmörku, sem yfir höfuð er hægt
þessir stofnendur, búsettir 1. jg nauðsynlegt fyrir Dani að slíkri að láta í tje, ekki aðeins frá
skráning yrði komið á þar. Um j stjettarbræðrum vorum, lieldur
þetta málefni urðu ekki miklar, öllum þeim, sem á einhvern hátt
umr. Bankastj órarnir Sigíirður! komu nærri þessum fundarhöld-
Eggerz og Magnús Sigurðsson, j um. Má í því sambandi nefna for-
Þakkaði fundarstj. fyrir þessa • tdhu báhir til máls, og kyáðustj sætisráðherra Dana, er hjelt oss
fróðlegu ræðu og gaf því næstj ehhi vera þegar reiöubúnir til ísleiidingunum, og nokkrum lielstu
orðið hr. H. Hendriksen, ríkis- þesg að taka afstöCu. Sá fyrnefndi. mönnum úr verslunar- og embætt-
Kaupmannah. Skýrði hann ræki-
lega frá allri starfsemi þessa fjs-
lags og viðleitni þess, til að bæta
ísl. verslun og vöruvöndun m. m.!
þingmanni.
og
Samgöngurnar milli fslands
Danmerkur.
3) Ræða hr. Hendriksens, sem
var sköruglega og vel flutt, var
aðallega um samgöngurnar milli
íslands og Danmerkur; hinar föstu j
áætlunarferðir gufuskipanna, sem
hann taldi of fáar og of hægfara;
en sjerstaklega fann hann þó að
þessum samgöngum að ekkert
milliferðaskip færi beinar ferðir
milli Danmerkur og íslands. Sömu
leiðis taldi hann flutningsgjöldin
vera of há, einkum þegar litið
væri til hækkunar krónunnar.
Að ræðu hr. Hendriksens var
gerður góður rómur og hófust nú
umræður um samgöngurnar.
Allir, sem töluðu, hneigðust ein-
dregið að því, að mjög æskilegt
væri að beinar skipaferðir kæm-
gerði fyrst nokkra grein fyrir ismannastjettinni í Khöfn, dýrð-
þeirri f járhagspólitík, sem gengis- ^ lega miðdegisveislu og mælti þar
nefndin í Reykjavík hefði fylgt fallega fyrir minni verslunarstjett
við ákvörðun gengisins. Ljet hann arinnar.
í Ijósi að varúðarvert kynni að j Síðast en ekki s'íst vil jeg minn-
vera að hlaupa nú til og fá gengið j ast konungs vors, sem sýndi þess-
skráð í Kaupmannahöfn án þess
áður að hafa tekið slíkt til al-
varlegrar athugunar heima. Tók
Magnús Sigurðsson í sama streng-
inn og rjeði frá því að fundurinn
tæki nokkra ákvörðun fyr en geng
isnefndin og bankarnir heima
hefðu athugað spursmálið. Vísaði
hann í þessu atriði til ummæla
meðstjórnenda sinna við Lands-
bankann sem honum hafði borist.
Virtust allir gera sig ánægða með
ari fyrstu verslunarmálasamkomu
Dana og íslendinga velþóknun
sína á þann hátt, að sæma oss ís-
lendingana og forgöngumeimina
dönsku miklum tignarmerkjum.
En auk þess gerði hann oss orð
um aC heimsækja sig á Amalíu-
borg. Það var síðasta daginn sem
við Islendingarnir og vorir dönsku
vinir vorum saman, að vjer heim-
sóttum hans hátign. Tók hann
oss svo hjartanlega vel, að engum
þessi svör bankastjóranna — a j gat dulist hve ríkt og innilega
þessi stigi málsins. Hr. Aage Ber- honum er ant um að treysta vin-
léme endaði umræðurnar um þetta
'málefni með því að láta í ljósi
ósk sína um, að íslensku þátttak-
ust á milli landanna, a. m. k. til ^ enurnir ljetu ekki undir höfuð
byrjunar með einu sæmilega hrað- leggjast að taka þetta gengismál
áttuböndin og bræðralagið milli
þjóðanna, og hve ríkan áhuga
hann hefir fyrir framför og vel-
gengni íslands.
Aug. Flygenring.