Morgunblaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 2
MOR 1U NBLAÐIÐ Ullarballar 7 Ibs. og 7% Ibs. Seglgarn Et helt Sœt HerretoJ Garanti for Pasform. 19 Kr. 95 0re. Som ekatra special Keklam. for Tort Pirma og for saa hurtigr som muligt at faa vort mörkstribede Herretöj bekent og opre- klameret overalt i Landet i saa stor en UdstreskninK som liiu- ligrt, sælger vi i fjorten dase fra Dato et helt Sæt mörk- stribet Herretöj af em knagende stærk og solid samt kraftig og svær Vare til Prisen for kun 19 Kr. 95 öre *iod portofri Por- sendelse overalt i Landet. — Ðette Herretðj leveres 1 3 Stör- relser, nemlígr lllle Störrelse og almlndelie Störrel.e samt etor Störreise. — For at foreby.are enhver Misforstaaelse meddeles, at Prisen kun 19 Kr. 95 Öre ikke er for Stoífet alene, men det er for et helt Sset Herretöj, bestaaende af Jakke, Benklæder og Vest, hvor baade Sylön o. Tlliæg sant Stoffet er íberegnet, altsaa alt ialt kun 19 Kr. 9i Öre for et helt Seet Herretöj med fuld Garanti for nöjagtiff Pasform og fuld Tilfredshed eller Pengene tilbage. — Skriv derfor efter et S«t Herretöj aldeles omgaaende, som sendes portofrit over hele Landet. Fabrikkernes Kiædelager v /J. M Christensen, Norrebrogade 82, Kebenhavn N. • Gólfdúkar. J Miklar birgðir. ^ Lsegst verð. * hfíif Pjeiiira s d. Þaö málast miklu stærri flötur úr 1 kg. »f „Kronos“-TítankrítN en úr 1 kg. af öðrum faifa. YfirburSa þekjumagn og cndiag. Umboðsmenn: Árni Jönsson, Reykjavik Bræðurnir Kspholin, Akureyri. í Pappirspokar kegst verð. HeHirf ClnMflH. Stml 89. BRESKU KOLANÁMURNAR 0 G ERLENDU KEPPINAUTARNIR. Nýkomið i harðir Hattar Sjerlega góðar teg- undir. — Allar venjulegar stærðir. Þegar litið er á nokkrar tölur sem forsætisráðherra Breta, Mr. Baldwin, gaf í enska þinginn ný- lega, verður mönnnrn það enn ljósara en nokkru sinni áður, hve miklum erfiðleikum breska kola- framieiðslan á við að stríða um þessar mundir. Síðustu 12 mánuði hefir tala at- ; vinnulausra í Englandi vaxið um 200 þúsund. Af þeim eru yfir 160 þús., eða yfir 80%, verkamenn úr kolanámunum. í síðastliðinum júní mánuði jókst tala atvinnulausra úi kolanámunum um 53 þús. — Pyrir einu ári voru það um 3% af verkamönnum frá kolanámun- um, sem voru atvinnulausir, en nú eru það 16%, og forsætisráð- herrann breski óttaðist að sú tala mundi hækka ennþá. Af þessum tölum má sjá, hve alvarlegt ástandið er í Bretlandi; og ofan á þetta bætist svo það, aðj jyfir kolaframleiðslunni vofir nú eitt alsherjarverkfall, þareð kaup- samningi milli námurekenda og verkamanna hefir verið sagt upp frá 1. ág. n. k., og af fregnum. þeim, sem hingað hafa borist um samninga á ný, eru litlar vonir nm að samkomulag náist. Iðnaðurinn breski á erfiða daga j og erfiðleikar hans koma niður á kolaframleiðslunni. — Kolafram- leiðsla Breta á nálega alla sína tilveru undir iðnaðinum heima í Bretlandi sjálfu. Ein 30% af kola- framleiðslu Breta er flutt út úr landinu, hitt fer í iðnaðinn heima. Og nú, þegar iðnaðurinn á erfitt, dregur hann saman seglin og spar- ar við sig sem mest hann getur. ílann reynir að fá kolin lækknð, ella getur hann ekki keypt, eða minkar við aig kaup á kolum. Þá eru ' það einnig erlendu keppinautarnir, sem hafa lamað kolaframleiðslu Breta. Ríki, sem áður fluttu inn mikið af kolum frá Bretlandi, hafa aukið geysi- lega sína eigin kolaframleiðslu, og flytja þar af leiðandi miklu minna inn nú, en þau gerðu áður. — í Frakklandi voru framleiddar 45 milj. smál. af kolum árið 1924, en ekki nema 33Vá milj. smál. 1923. Og 5 ár er ýmislegt sem :bendir til að kolaframleiðsla Erakka nái 50 milj. smál. En þó er kolaframleiðsla Þýska- lands ennþá risavaxnari, og í stöð- ugri aukningu. — Árið 1923 var hún 62 milj. smál., en 119 milj. smál. árið 1924, og er það einum 15 milj. smál. minna en 1913. Og her þess að gæta að framleiðsla Þjóðverja á brúnkolum var síð- astliðið ár 130 milj. smál. móti 87 milj. 1913, svo öll kolaframleiðsla Þjóðverja hefir vaxið frá því fyrir stríðið. I Belgíu hefir kolaframleiðslan einnig aukist. Árið 1924 nam fram- leiðslan þar 23 milj. smál., og er það x/2 niilj. meira en 1913. Þessi mikla aukning á kolafram- leiðslu þessara þriggja landa, (Frakklands, Þýskalands og Belg- ín) hefir komið hart niður á bresku kolaframleiðslunni. Sjest það hest á því, að árið 1923, var 41 milj. smál. af kolum flntt út frá Bretlandi til þessara landa, en 1924 aðeíns 28 milj. smál. Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Gerpúiver, Bggjapúlver, Orempúlver, Vanillesykur, Carðemommur. Efnagerð Reykjavikur Simi I75B. Brunatryggingar Slmi 254 (hús, innbú, vörur o. «.), Sjóvátryggingar. Simi 542 (ekip, vörur, annar flutn- ingur o. fl) - 309 (framkv.stj.) Str iðsvátr y ggingar. Snúið yður til ” SJóvátryggingarfélags íslands. Það er margt sem lamar kola- framleiðslu Breta. Sumt geta Bret- a-ekkert við ráðið, eins og keppi- nautana erlendis o. fl. o. fl. En svo er líka ýmislegt annað sem íamar framleiðsluna, sem er þess eðlis, að Bretar geta sjálfum sjer um kent ef illa fer. Það er vitan- legt, að kolanámurnar eru ekki reknar á hagkvæman hátt. Keppi- nautarnir erlendu nota hin full- komnustu tæki við allan rekstur- inn, en Bretar eru seinir á sjer til þess að breyta til og taka. nýj- ar aðferðir. Oft verður þeim það til góðs, en stundum getur það verið varasamt aS halda um of í þaS gamla. Að svo komnu verður ekkert um það sagt, hvernig leyst verðnr úr kaupdeilunn! milli námurek- enda og verkamannft. Vonandi verður það mál jafnað á friðsam- legan hátt, því ef allsherjarverk- fall ætti nú að dynja yfir hreska kolaframleiðslu, yrði afleiðingin svo alvarleg fyrir breskan iðnað, að hann mundi lengi ekki bíða þess bætur. En hvemig sem því deilumáli kann að lykta, er eitt víst, og það er, að allur rekstur kolanámanna verður tekinn til rækilegrar athugunar nú og rann- sakað nákvæmlega. hverrar um- bótar hann þarfnaðist til þess að honum sje ekki nein hætta búin af erlendum keppinautum. 0<><><><><><><><><><> <><><><><><><><><><><><><><> <>0><><><><>0-C><><: Bíðjið «1» táU»*ð. Að eins keiMMft. Selur timbur í stærri ©g smærri sendBngnm fri Kaupmannaltftfn. — Eik til skiyasmfða. Eianig heila skipsfarma frá Svíýjoð. 9. 03. Qacobsen 5 Sðn. Timburverslun. Kaupi—nahöfn C, Cari-tmflásgade. Stofnuð 1«54, 9íMmtím : bufw. New Zelmi öoáe. oooooooo«x>ooooooooooooooooooo<xxx>oo Ámundsens-leiðangurinn kominn á kvikmynd. Er myndm 3500 metrar og mikið af henni látið. Eins og skýrt hefir verið frá, var tekin kyikmynd af Ámund- sens-leiðangrinum norður í höf. Kvikmyndin er nú fullgerð. —- Var kvikmyndin af leiðangrinum sjálfum 600 metrar á lengd og náði til 84. gr. nl. br., en nú hefir mörgu verið bætt við myndina, ýmsu frá skipunum „Hobby'* og „Parm,1 ‘ sem fluttu leiðangurs- mennina til Spitsbergen og biðu þar; þá eru sýnd mörg æfintýri sem gerast, meðan verið er að veiða ísbjörninn o. m. fl., svo myndin öll er 3500 metrar, og er mikið af henni látið. Pola Negri, kvikmyndaleikkonan fræga, gerir tilraun til þess að smygla inn gimsteinum í Ameríku. ÍHin fræga kvikmyndaleikkona Pola Negri, var nýskeð á ferð til Ameríku. Þegar hún var að stíga á land, reyndi hún að smygla Sím' steinum en var tekin. Tollgæslan tók gimsteinana í slnar vörslur og gerði upptæka og Pola Negri varð að greiða 10,000 dollara 1 sekt. -—. Ennfremur varð hún að greiða 47,000 dollara til þess að fá gim- steinana lausa aftur. i m i i»í 24 verslnnÍE, 23 Ponlsen, 27 Fosíbsrg. KJapparstíg 29. Málning. Vöruverð sem vert er að velta athygiii ÁTeíHr í dósum frá kr. 1.35 2.75. Ávextir þurir: Epli 1.90 kg. Sveskjur 0.75 o. s. frr. Versl. „Þðrf“ Hverfiagötu 56. Sími 1137. Reynið viðskiftia. Sokkar ót ísgarni frá 2,65 úr gilki frá 5,25. Allir nýtÍ8ku litir. íltGfi Egill Mím. Laugaveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.