Morgunblaðið - 28.07.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Auglýsing&dagbók. d
ViSskifti.
Kvenreiðfataefni, verð 9 krón-
ur meterinn, víbreiður. Karl-
mannasokkar, kálsbindi, hufur,
axlabönd, sprotar og margt fleira.
Guðm. B. Yikar, Laugaveg 5.
BaðapBöntur.
fitórt og fallegt úrval, fæst á
Amtmannsstíg 5.
Barnarúm, lítið en snoturt, til
sölu á Vesturgötu 25, niðri.
Sokkar.
Mesta og besta úrval lands-
in8 er bjá okkur, bæðí á
böm og fullorðna, úr siiki,
ull og baðmull.
Karmannssokkar
ódýrastir hjá okkur. Verðið
frá kr. 0,75 til 9,00 parið.
Allur tilbúinn fatnaður
bestur hjá okkur.
Uöpuhúsið.
I Tapað. — Fundi
Stáltunna merkt„Kolosalt“ tap-
aðist í Hvalfjarðarkjafti. Pinn-
andi geri aðvart í síma 943.
þjóða virðingar og álits, mundi
þesskonar stóryrði geta haft al-
varlegar afleiðingar; en þeir, sem
| þekkja Bolsa, kippa sjer ekki upp
við stórbolckaskap þeirra.
Það mundi reynast Bolsum of-
urefli að keppa við Breta á víg-
vellinum. Engu að síður verða
Flóra Bsland m I Bretar að hafa vakandi auga á
| framferði Bolsa, bæði í og utan
Bretlands. Bolsar ganga ekki 5
berhögg. Þá brestur einurð til
þess og þrótt; Þeir fara að eins
og rotturnar. Þeir grafa sig undir
hornsteina byggingarinnar, en
munu ekki þora að sýna sig al-
vopnaða fyrir dyrum.
T. S.
Notið eingöngu
vísindalegan leiðangur er að ræða,
verður byrjað að smíða það. Er
fastákveðið, að það verði um helm
ingi stærra en loftskip það, sem
fór til Ameríku. Ekkert farþega-
rúm er í því, því alt pláss á að
nota sem best í þágu vísindalegra
uppgötvana. Sjerstaklega á að
verja allmiklu af plássinu til þess
að koma fyrir góðum og vönduð-
um kvikmyndavjelum. Á að leggja
áherslu á kvikmyndatöku. Þá á
og að setja einskonar miðstöð í
skipið, til þess að frost trufli ekki
v'ísindalegar athuganir og aðrar
kannanir.
Vísinda- og könnunarstörfin
annast menn úr ýmsum löndum,
svo, að engin ein þjóð á að fá heið-
urinn af því. Verða vísindamenn
og landkönnuðir bæði frá Ame-
ríku, Englandi, Noregi og víðar.
En skipshöfnin verður þýsk.
sa£aasaaís«Kw-
Gjöriö svo vel
að athuga hvort ekki er láölegt að gerast kaupandi að Frem eða.
Famiiie Journal eða Hjemmet — til sýnis og sölu í
Bókav. Sigfúsan Eymundssonan.
Mogensen forstjóri, Jón Hjartar-
son kaupm. og frú hans, Jakob
Gunnlaugsson stórkaupm., Jón
fsleifsson verkfr., Helgi Jónsson
kaupm., dr. Jón Stefánsson, Ein-
ar Magnússon eand. theol., Hall-
grímur Sigtryggsson verslunarm..,
Elías Hólm og frú hans, Jón Thord
'arson heildsali, Reinli. Richter,
Ingólfur Ásmundsson og Kjartan
Hjaltested skrifstofumenn.
2. útgáfa, fæst á
Afgr. Morgunblaðsins.
peue
súkkulaði og kakao
Þetta vörumerki hefir á
skömmum tíma rutt sjer til
rúms hjer á landi, og þeir, sem
eitt sinn reyna það, hiðja aldrei
im annað.
Feest i heildsölu hjá
I. Eniilissoi s Kuaran.
Símar: 890 & 949
neska stjórnin fjekk að vita þetta,
höfðu þeir hótanir í frammi við
Breta. Utanríkisráðherra Tchitche
rin sagði opinberlega, að ef Bret-
ar skiftu sjer af framferði þeirra
og ennfremur ef þeir ætluðu sjer
að reka, sendiherra þeirra burt
frá London, mundu Bolsar segja
Bretum stríð á hendur. Ef um
þjóð væri að ræða, sem nyti al-
Til Norðurpólsins í loftskipi.
Friðþjófur Nansen foringi
vísindamannadeildarinnar.
Um það hefir verið getið í skeyt
um til blaðanna hjer, að ákveðiu
væri rannsóknarför til Norður-
pólsins í loftskipi, og eru aðal-
hvatamenn og foringjar þeirrar
farar þýskur doktor, Eckener að
nafni, sá er nú hefir mest að segja
um byggingu loftskipanna, og
Friðþjófur Nansen.
í skeytum, sem borist hafa, hef-
ir ekki verið sagt neitt ákveðið
um tilhögun þessarar farar. En nú
fyrir stuttu hefir dr. Eckener sagt
allitarlega frá ákvörðunum öllum
1 sambandi við pólarför þessa.
Helstu atriðin eru þessi:.
Strax og fengist hefir leyfi fyr-
ir byggingu loftskipsins, en enginn
efi er á, að það fæst þegar um
Norskt skip, Eclio, sem stund-
að hefir veiðar við Grænland,
Kostnaður við byggingu skips- koih hingað í gær. Hafði það
ins verður greiddur af þýsku fje. fen8'ð 13 þúsund af þorski, mjög
En rannsóknarleiðangurinn borga A æiram-
ýmsar þjóðir. . „ . .
t, . - • , , , Stopull þurkur er enn sunnan
Formgi vismdamannadeildar- land,. Þó var 4gœtur þurkur á
mnar verður Fnðþjofur Nansen.' sunnudaginn, og þornaði allmikið
Og er það mikill heiður Norður- j af .heyi 0g fiski. Var verið í
löndum, að hann skuli vera valinn
til þess.
Það þarf ekki að taka það fram,
að öflug loftskeytatæki verða sett
á loftfarið.
GENGIÐ.
$
Rvík í gær.
Sterliugspund......... 26.25
Danskar krónur.........120.14
Norskar krónur........ 98.57
Sænskar krónur........145.43
Dollar................ 5.42
Franskir frankar...... 25.53
D AGBÓK.
Til Strandarkirkju frá S.
10.00 og A. kr. 2.00.
kr.
Karlsefni kom af veiðum í gær
með 81 tunnu lifrar.
Hermóður, vitaháturinn,
hingað í gær.
kom
Lagarfoss fór hjeðan í gær-
kvöldi vestur og norður um land
til útlanda. Meðal farþega voru:
Guðm. Hlíðdal verkfræðingur,
gær
að koma þeim fiski undir þak.
Mikið fiskmagn bíður enn þurks,
og er það fiskeigendum til hins
mesta baga, dragist enn lengi
þurkur á fiskinum.
/
Sáralítill afli er nú á árabáta
þá, sem hjeðan ganga til fiskjar,
og hefir það verið svo undanfar-
ió, nema á laugardaginn; öfluðu
þeir þá ofurlítið. Fiskmeti herst
og lítið í hæinn annarsstaðar að,
og er því fisklítið mjög 'í bænum.
iSafnahúsið á nú að fara að mála
utan, og var ekki vanþörf á. —
Mikil viðgerð hefir og farið fram
á safninu innan húss, á gólfi,
vcggjum og stigum.
25 ára afmæli átti Knútur prins
í gær. Voru fánar dregnir á stöng
víða í bænum.
Síldveiðarnar norðanlands. —
Samkvæmt skeyti, sem skrifstofu
útgerðarmanna hjer harst á .sunnu
daginn um síldveiðina á Siglu-
fiiði, var Gissur hvíti þá með
hæstan afla, 1300 tunnur, en Iho
1030, Margrjet 745 og Seagnll
700 tunnur.
ísland kom til Siglufjarðar í
gær. Tekur þar 4000 tn. af síld.
Að þeim meðtöldum munu um
3LB
Fagurt
úrval af Konfektöskjum
nýkomið. Innihaldið er
fyrsta flokks «enskur
Konfekt.
Verðið er mjög sann-
gjarnt.
onaksnusn
8000 tunnur vera farnar af
frá Siglufirði á þessu sumri.
síld:
Esja kom í gærkvöldi. Meðal
f< rþega : Guðm. Thoroddsen pró-
fessor, sjera Kristinn Daníelsson,-
Konráð Stefánsson, Sverrir Thor-
oddsen, Hallgrímur Jónasson og
frú, Garðar Ólafsson frá Patreks-
firði, frú Anrora Jóhannesson. —-
Alls um 100 manns.
Lyra kom hingað í gærkvöldi'
og var margt farþega með; meðal
þeirra voru Gunnlaugur Claessen
læknir, Paul Smith verkfræðingur
og frú, og Sig. Sigurðsson lyf-
sali í \ estmannaeyjum.
—..——■—
SPÆJARAGILDRAN
— Það var stolið af mjer peningum að yður
ásjáandi.
— Jeg verð að geta þess, að jeg sá það ekki,
svaraði Frakkinn.
— Þjer vitið sennilega, að unga stúlkan, sem
með yður var það kvöldið, er dauð nú?
— Það er ákaflega undarlegt, sagði Louis. Jeg
get ekki skilið, hvernig það hefir komið fyrir. Frá-
sagnir blaðanna um morðið eru ekki ákaflega trú-
legar. — Veslings Flossie, það mun margur sakna
hennar.
•— Mig langar til að minnast á fyrsta fund okk-
ar í Monmartre. Þjer sögðuð mjer þá sögu um unga,
enska stúlku. Sú var ekki verulega sennileg!
— Háttvirti herra! Með svo litlum fyrirvara
tókst mjer vel. Jeg bjó sögukornið til í einu vet-
fangi. Sennileg — segið þjer! Hverju máli skiftir
sannleikurinn a þessu efni? Þjer vilduð fá einhverj-
ar fregnir af hvarfi stúlkunnar, og þær fengu þjer.
— Þjer játið það með öðrum orðum sjerlega
skýrt og greinilega, að þjer hafið logið.
— Logið! En kæri Duneombe, ef jeg hefði vit-
að, hvar unga stúlkan var niðurkomin, þá hefði jeg
ekki látið hræða mig til að segja það. Franskur að-
alsmaður lætur ekki hræða sig til neins.
Duncombe þagði um hríð, og lagði niður fyrir
sjer afstöðu sína. Svo mælti hann nokkru vingjarn-
legar en áður:
— Þá sný jeg mjer til yðar, vegna þess, að þjer
eruð franskur aðalsmaður. Ungfrú Poynton legg jeg
alt kapp á að finna, því mjer stendur ekki á sama
um hana. Hún sást síðast í Montmartre-kaffihúsinu.
Jeg er enskur aðalsmaður, og stend því jafnhátt yð-
ur. Segið mjer, hvar jeg get fundið ungfrú Poyn-
ton ?
— Þjer hefðuð strax átt að taka mig þessum
tökum, herra Duncombe. En í sannleika sagt, — jeg
veit ekki neitt. Ungar enskar stúlkur koma á hverju
kvöldi í Montmartre. Og maður man aðeins eftir
þeim, sem maður skemtir sjer með, og þó ef til vill
ekki eftir öllum. Þjer afsakið, að jeg tala hiklaust.
Það er erfitt að segja um afdrif ungrar stúlku sem
kemur ein í Montmartre. Það er minsta kosti ósenni-
legt, að hún komi til skyldfólks síns aftur. Jæja —
þá erum við hingað 'komnir!
Duncombe náfölnaði af reiði. En hann var nógu
stiltur til þess að svara ekki einu orði.
— Spilið þjer Bridge? spurði Louis, þegar þeir
komu inn í spilaherbergið.
— Við og við, svaraði Duncombe. .
— Þá ætla jeg að vita, hvort jeg get ekki náð
í nógu marga, en þessi ungi vinur ininn, de Bcrg- í
illac, skem-tir yður á meðan.
Duncombe lieilsaði fölum, veiklulegum, ungum
manni, sem starði á hann með hvössum, stingandi
aug'um, svo Duncombe þótt nóg um.
—- Þjer talið ef til vill frönsku? spurði ungi
maðúrinn, eftir nokkra þögn.
-— Nokkurnveginn.
— Takið þjer þá eftir því, sem jeg segi. Spilið
þjer ekki hjer í klúbbnum. Jeg segí yður þetta í
hreinslcilni.
— Því skyldi jeg ekki gera það? hrópaði Dun*
kombe forviða. >
— Þjer ráðið því vitanlega sjálfur, livort þjer
farið að ráðum mínum, sagði de Bergillac rólega.
Jeg get ekki gefið ySur neina skýringu, og ef þjer
hafið orð á því við einhvern, að jeg hafi sagt yður
þetta, þá komið þjer mjer á kaldan klaka. En jeg
treysti yður til hins besta.
—Jeg er yður mjög þakklátur fyrir ráð yðar,
mælti Duncombe. En þessi klúbbur — enskur
klúbbur.------
— Það er ekkert út á sjálfan klúbbinn að setja,
sagði franski maðurinn. En þjer^eruð ekki öruggur
neinstaðar hjer í borginni. Þjer hafið verið svo ólán-
samur að komast í ósætt við vini mína, en þeir ráðá