Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 2
MOR |jlj NPLAÐIÐ eauamc úr Járrfiij Gaddavír, l9GauchadacS Gaddavir, venjulegan, Sljettan vír, Gaddavírskengi Húsmæður! Biðjið kaupmann yðar um Greig’s Britannia kex, Greig it Douglas. L e i t h . Simnefni „Esk Leith.(< Hefi kaupanda að vönduðu íbððarhúsi nálægt miðbænum eða við Vesturgötu. 5 herbergja íbúð eða stærri verður að vera laus 1. október. Þeir sem kynnu að vilja selja, geri svo vel og tali við mig sem fyrst. Larus Fjeldsted. Sokkar. Mesta og besta úrval lands- ins er bjá okkur, bæðí á börn og fullorðna, úr silki, ull og baðmull. Karlmannssokkar ódýrastir hjá okkur. Verðið frá kr. 0,75 til 9,00 parið. Allur tilbúinn fatnaður bestur hjá okkur. Iföruhúsið. KJólaefnl, ullar og bómullar falleg og ódýr. Laugaveg Besfað aagíýsa í JTlorgaabl. REGN- margar gerðir, fallegir litir Verð frá 90 kr. ÁRSSKÝRSLA hjúkrunarfjelagsins ,Líknar‘ 1924. Tíu ár eru nú liðin síðan hjúkr- Tinarfjelagið „Líkn“ hóf starf sitt hjer í bænum. Árið 1914 byrjaði fjelagið með einni hjiikrunarkonu, sem ein-- göngu veitti ókeypis hjúkrun efna ■ litlu fólki. En eigi leið langt um! áður en bæði læknum og öðru j fólki varð ljóst, hve afarþýðingar- j mikið það væri almenningi að eiga kost á aðstoð góðrar hjnkrun-! arkvenna. Varð því nauðsynlegt að reyna að bæta við hjúkrunar- konum. Þess vegna starfa nú 3 hjúkrunarkonur frá fjelaginu að staðaldri. Eru tvær þeirra látnav ganga iim bæinn meðal sjiiklinga, sem liggja í heimahúsum, og hafa þær undir höndum hjúkrunar- gögn,. sem þær lána sjúklingum sínum endurgjaldslaust, og þar sem mikil fátækt hefir verið, hef- ir þeim verið hjálpað á annan hátt; t. a. m. á þessu ári hafa þær úthlutað meðal annars 16 sokka- pörum, 2 ullartreyjum, 2 pilsum, 1 svuntu, 1 sjali, (alt nýtt tau). Starfið er að mestu hjá efna- litlu fólki, eins og á fyrstu árum fjelagsins, sem þannig fær ókeypis hjúkrun, eins og sjá má á eftir- farandi tölum: 3885 heimsóknir ókeypis, og 945 ---- fyrir borgun. 33 heilla daga hjúkrun fyrir borgun. Nokkurn hluta ársins var tekin 4. hjúkrunarkonan til aðstoðar. Þriðja hjúkrunarkonan hefir starfað við Hjálparstöð „Líknar“ fyrir berklaveika sjúklinga, en sú stöð tók til starfa 1. mars 1919. Hjálparstöðin á allstórar birgðir af rúmstæðúm, rúmfötum, handklæðum, hjúkrunargögnum o. s. frv., sem lánað er út í bæ til fátækra, berklaveikra fjölskyldna. Hjúkrunarkona hjálparstöðvarinn- ar hefir á þessu ári farið í 2750 heimsóknir á berklaveik heimili, hæði til hjúkrunarstarfa og til þess að koma 5 veg fyrir út- breiðslu veikinnar á þessum heim- ilum. 1876 heimsóknir frá slíkum heimilum hefir hjálparstöðin á þessu ári tekið á móti. Auðvitað hefir ekki nein borgun verið tek- in fyrir þetta. Aðalumboðsmenn; I. Brynjólfsson & Kvaran. EIMSKIPAFJELAGfi ÍSLANDS W REYKJAVÍK E.s. nGullffosscc fer hjeðan á föstudag 14. ágúst kl. 8 síðdegis til Vestfjarða. Vörur afhendist í dag. Farseðlar sækist í dag. Skipið fer hjeðan til útlanda (Leith og Kaupmannahafnar-) 22. ágúst. S f m ip< 24 verslanir; , 23 Ponlwa, 27 Fosibar-f Klapparstíg 29, Málning. 30 börn til Þingvalla. Voru það hörn, sem annars áttu eltki kost á að fara neitt út úr hænum sjer til skemtunar. En Rósenberg veit- ingamaður og frú hans sýndu þá miklu risnu, að gefa þeim öllum mikinn og góðan morgunverð og miðdegisverð. Börnin voru svo heppin að fá gott veður, svo geta má nærri, að þau skemtu sjer ágætlega. j Einnig þetta ár (1925) hefir Líkn í hyggju að láta eitthvað af börnum sínum fara einhvern svip- Auk þess hefir stöðin gefið 2561 aðan skemtitúr og vonast eftir líter af mjólk, 10 hrákaglös, pen- góðu veðri og góðum móttökum, ingahjálp til húsaleigu. þeirra vegna. Hjálparstöðin hefir fengið að Af skýrslu þessari má sjá, að gjöf, til þess að úthluta sjúkling- Líkn nýtur sömu vinsælda hjá nm : bæjarbimm eins og áður. Meira ‘ Frá stórsölum og einstökum mönnum: 476 lítra af lýsi, 105 kíló hafragrjón, 96 kíló sykur, IO14 kg. kakao, 19^2 kg. af epl- um, 5 kg. brjóstsykur, 128Vfc kg. nýtt kjöt, 6 rúllupylsur, 30 lítra af mjólk, 2 tonn af kolum og 50 kr. í peningum; til jólagjafa 2 tertur. Ennfremur hafa hjálpar- stöðinni verið gefnar 271 nýjar og gamlar flíkur og efni í 172 flíkur. Þessum gjöfum hefir verið úthlut- að til 131 berklaveikisheimilis. f áheit og gjafir hefir Líkn fengið auk þessa 223 kr. 63 aura. Um jólin varð Líkn fyrir þeirri stóru ánægju, að hjón ein hjer í að segja: Við og við eru okkur send fögur blóm til úthlutunar meðal sjúklinganna. Alla þessa miklu hjálp, velvild og áhuga fyrir starfi Líknar þakka! jeg fyrir hönd fjelagsstjórnar-; innar. Christophine Bjarnhjeðinsson. Þakkarávarp. Hugheilar hjartans þakkir ^ fmn jeg mig knúðan til að senda ^ öilum þeim hintim morgu, er rjettu mjer drengilega hjalpar- j hönd, er jeg varð fyrir því slysi að verða undir bíl í vetur og fót- Gleraugu! Lestrargleraugu, Útigleraugu, Sólgleraugu- Rykgleraugu, Stangarnefklípur, Sjónaukar, Mesta úrval! Verðið óheyrilega lágt. öll samkepni útilokuð. 1 Laugavegs Apótek Sjóntækjadeildin Hvernlg getið þjer losnað við þá? Ryk setur sðttkveikjur 1 hörundits. AfleiSingin verBur gerilspilllng, sem veldur aiS rau'Bir hlettir mynd- ast. HörundiS þyknar og gljál kem- ur á þatS, af þessu vertíur fljötlega óþægilegur og óþrifalegur filipens sem ollir ySur bseBi gremju og sárs- auka. Vi?S notkun af Brennisteins- mjólkursápu, samansettri sam- kvæmt atSferö DR. LINDE’* getlt3 þjer hæglega losaT5 hörunditl vltJ Fllipensa. !>voið eingöngu and- litið kveld« og- morgna meö sáp- unni. Fyrst skal núa sápufroðu yfir alt andlitlð, þannig: ats svitaholurn- ar hreinsist, og söttkveikjan, ef hún er fyrlr, drepist. I>á skal sápan skoluð hurt meTJ köldu vatni. Rjóðr iö síT5an rauðu blettina meT5 sápu- froT5unni og látiö hana vera á í h u. b. 10 minútur. SkoliÖ svo meTS hreinu — helst soTSnu — vatni sáp- una burt. Fituormar lýsa sjer, eins o g menn vita, sem svartir litlir blettir, þeir eru dreiföir yfír alt andlitið, aTSallega þó nefiT5 og ennið, hökuna og eyrun. Þeir eru sam- bland af fitu, frumnaafgangi og sóttkveikjum. Þetta læknast eins og filipensarnir meT5 sápu Dr. Lindes, sem sótt- hreinsar svitaholurnar og aö nokkru leiti uppleysir Fituormana. Bftir þvottinn geta leyfarnar, ef þær þá nokrar eru, náöst út, meT5 því að þrýsta vísifingrunum umhverfis upp hlaupið. þó ættu þeir hreinlætis vegna aö vera vafðir hreinum vasa- klút. Djer munuð svo undrast yfir hve fljótt þessi meöferð skýrir húðina. Kaupiö í dag 1 stykki af þessari ágætu sápu; eitt stykki sem kostar aöeins eina krónu endist yður í 5— 6 vikur, hvort heldur til þessarar eða vanalegrar notkunar, en biöjiTS aðeins um þá virkilegu. BRENNISTEINS- MJÓLKURSÁPU samkv. uppskrift Dr. Linde’s. í heildsölu hjá bæ huðu um 50 börnum heim til brotna. Sjerstaklega vil jeg þó jólafagnaðar og lauk þeirri skemt- un með því, að börnin voru látin fara í Bíó á barnasýningu. tilnefna hr. verkstjóra Sigurgeir Uíslason, ITafnarfirði, ásamt fje- lögum hans, Jóni og Gísla, er í ágúst 1924 sendi Líkn með um voru frömnðir að því og sjálfir gáfu mjer einnig, og bið jeg og treysti, að gjafarinn allra góðra hluta launi þeim ríkulega, er þeim mest á liggur. Hafnarfirði, 8. ágúst 1925. Jón J. Gróf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.