Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ & ' MORGUNBLAIII, Stofn&ndi: Vilh. Fin»en. Útgefandi: E'jelag: í Reykjavik. lUtatjörar: Jön Kjartansaor., Valtýr StefáHMoa. A.nglí'singraetjörl: E. Hafber*. Skrifetofa Austurstrœtl 8. Simar: nr. 498 og 600. AuglýBÍntfaskrlfBt. nr. 700. Hílaaaslmar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. *.00 á mánutii. Utanlands kr. 2.60. E lausasölu 10 aura eint. Asía og Evrópa. Atbur?Sirnir í Kína hafa farið fram í svo miklu hendingskasti °g mcð þeim hætti, að útlit er fyrir, að hjer sje um nýjungar að ^&ða, sem ekki verður sjeð fyrir ®Ðdann á í fljótu bragði. Svo mik- er víst, að þungamiðja heims- 8tjórnmálanna smámsaman flyst ^Ustur eftir. í þessu sambandi er ^jett að minnast á ræðu, sem Her- íiot fyrir nokkrum tímá síðan iijelt í neðri málstofunni. í ræðu ^essari benti liann meðal annars að spurningin um yfirráðin yfir Kyrrahafinu lægi á vörum flestra stjórnmálamanna. Bvrópa yrði að beita öllum kröftum sín- Um og reynslu, ef menn ætluðu *jer að hafa hönd ú bagga með Ki, sem nú er að gerast í Asíu. Það virðist vera kominn tími «1, að stjórnmálamenn í Evrópu ^reyti um hugsunarhátt sinn, — Uema þeim sje sama um, að Bv- *ópa í raun og veru hafi líil eða engin áhrif á atburði >á, sem eru uð gerast. Þess ber að gæta, að styrjöldin mikla hleypti Evrópu ^t í fjárliagslegt foræði, sem hún unn er ekki komin upp úr, og þar sem Bvrópa þannig hefir átt íult í fangi með að koma inníú Uiálefnum sínum nokkurn veginn Í jafnvægi aftur, mun henni veit-1 ust fullerfitt að beina rás við- burða utan takmarka álfunnar í fcá átt, sem henni þykir best. Því huður virðist, það vera mörgum ®tjórnmálamanninum óljóst, að í’etta sje svona. Framkoma þeirra ^æði í Afríku og As'íu bendir á, að þeir vaði í þeirri villu, að Ev- rópa hafi það álit og vald, sem bún liafði fyrir styrjöldina. Ný- íega hefir þýskur rithöfundur, er íitar um heimsstjórnmál, bent á ^tburði, sem gerðust síðustu ára- Þigi hins mikla rómverska heims- veldis. Valdsmenn þess út um ieim hjeldu áfram að gefa þjóð- Um fyrirskipanir, í þeirri trú, að ult væri sem verið kefði, eins og ^eir hefðu enga hugmynd um, að ^ver máttarstoðin á fætur annari hrundi undan hinu gamla heims- ^eldi. Það er ekki ólíklegt, að kín- ^erski lýðveldisforsetinn og mið- stjórnarinnar verði rekinn úr sessi. Og hvað tekur svo við? Þá ‘er til dæmis um að ræða hinn svo kallaða Kuomingtang-flokk, ^em Sun-Yat-Sen kom á fót. Þeir eru kommunistar, og halda sem Uánustu sambandi við Rússland. Blokkur þessi hefir þegar völdin * suðurhluta ríkisins, til dæmis í Kanton, og ennfremur eiga þeir Stök víða inni í landinu. í Norður- Kína er hershöfðingi Chang-Tso- Uin einvaldur að heita má, og það er mikil vinsemd á milli hans Japana. Hann hefir hingað til ^aft andstygð á Rússum, en hver veit, hvernig hann snýst síðar meir. Rússar hafa skorað á hann að garast foringi þeirra manna, sem hrinda vilja Evrópumönnum af hendi sjer. Það hefir komið til mála, að stórveldin haldi með sjer fund um kínversk málefni. Það var Coolidge, sem átti hugmyndina. Bnginn veit ennþá hvort nokkuð verður úr þessu, og það er tví- sýnt, hvort þesskonar fundur muni koma að verulegu gagni. Áhugamál stórveldanna eru svo misjöfn í Kína. Til dæmis óttast Bretar að Kínverjar muni taka Japan bæði fram yfir sig og aðra. Ennfremur mundi kurr sá, sem kominn er á milli Ameríku og Japan, út af innflytjendabanninu ameríska, tefja fyrir samvinnu stórveldanna í Kína. Það er nú farið að tala um það berum orð- um, að hvítir menn úr vestri hluta heimsins bráðlega muni mæta gulu kynstofnunum á vígfleti Kyrrahafsins, og sumir spá, að Rússar verði sama megin og Kín- verjar og Japanar. Síðustu árin er farið að brydda á nýrri hugmynd í Evrópu, hug- myndinni um ,Bandaríki Evrópu'. Flestir hafa lilegið að þessu og kallað það draumóra. Það er nú samt sem áður farið að veita hug- myndinni eftirtekt, og það mun verða gerð grein fyrir henni hjer í blaðinu einhverntíma bráðlega. Eitt er víst: Asía og Bvrópa munu á sínum tíma, mætast sem fjand- menn, nema Evrópumenn verði víðsýnari og lipurri í framkomu sinni í Asíu en verið hefir, enda róa Rússar að því öllum árum að glæða það bál, sem liggur á bak við atburðina ií Kína og þær til- raunir, sem verið ar að gera þar til að hrynda útlendingum af sjer. T. S. Á sunnudaginn kemur. Farið verður upp í Elliðaár- hvamma, ERLENDAR SÍMFREGNIR Utflutningup isl. afurða i júlimánuði Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur, verkaður Fiskur, óverkaður Karfi, saltaður Síld . . Lax . . . Lýsi . . Sundmagi Hrogn Kverksigar Hestar Dúnn Skinn Ull . Gráðaostur Sódavatn. 3.145.032 kg. 1.125.785 — 49 tn. 50.771 — 6.890 kg. 533.069 — 10.436 — 529 tn. 1.900 kg. 419 tals 526 kg. 1.065 — 7.875 — 1.893 — 3.000 fl. 2.896.730 kr. 407 406 — 990 — 1.872.102 — 14.634 — 367.761 — 31.053 — 17.405 — 380 — 83.840 — 34.708 — 9.043 — 19.879 — 3.710 — 600 — Samtals i júli I júní i mai í apríl 5.760.241 kr. 3.391.083 — 3.730.522 — 3.523.895 - í mars 3.386.204 — í felir. 5.186.919 — i jan. 6.252.800 — 7 'Y/-C Samtals á árinu 31.231.664 kr. Útflutt um sama leyti i fyrra ca. 32.400.000 kr. Khöfn, 12. ágúst. FB. Flug um Evrópu. Símað er frá París, að tveir flugmenn hafi farið af stað í gær í þrigg-ja daga liringferð um Ev- rópu. Verðnr leiðin þessi: París- Turin, Konstantínópel, Moskva, Kaupmannahöfn, París. Frá Noregi. Símað er frá Oslo, að viðhafn- arsýning í Þjóðleikhúsinn í heið- ursskyni við Amundsen, hafi far- iö agætlega fram og með miklum fögnuði. Spánarkonungi sýnt banatilræði. Símað er frá Madrid, að anar- kisti hafi skotið á Alfons konung í dómkirkjunni í San Sebastian. Konung sakaði ekki. Frá Frakklandi. Símað er frá París, að flokks- brot sósíalista hafi sagt skilið við vinstristjórnina og neiti að sam- þykkja frekari fjárveitingar til Marokkostyrjaldarinnar. Krefst flokksbrotið þess, að franskar ný- lendur verði settar undir umsjón Alþjóðabandalagsins. Ferðin upp að Baldurshaga á sunnudaginn var tókst svo vel, og var þátttaka svo mikil, að sjálfsagt er að reyna að lialda slíkum ódýrum sunnudagaferðum áfram meðan veður leyfir. Þó leyfi fengist til þess að vera í skóggræðslugirðingunni við Bald- urshaga, og leyfilegt væri fyrir þá sem borga vildu ákveðið gjald að fara í Rauðhóla, var það hvergi nærri eins frjálslegt eins og æski- legt væri fyrir þátttakendnr ú snnnudagsferðinni, þarna í næsta umhverfi Baldurshaga. A meðan eigi er meiri reynsla fengin fyrir þvl, hvernig ferðum þessum yrði hest hagað, er rjett að fara ekki langt. Br því nú í ráði að flytja fólkið, sem fara vill út úr bænum á sunnudaginn kem- ur npp í Elliðaárhvamma. Þannig mætti kalla hrekkur þær og laut- ir norðan Elliðaánna ofanvið Efri veiðimannahúsin. Keyrt verður spölkorn upp fyrir Árhæ og út á „afleggjara“, sem liggur að vatns leiðslubrúnni yfir Elliðaárnar rjett hjá veiðimannahúsunum. Þetta er í landi Árhæjar. Eins og nærri má geta höfum vjer talað við landeiganda, Mar grjetn húsfreyju á Árbæ nm það, hvort umferð þessi um land henn- ar væri leyfileg. Ljet hún svo um- mælt, að umferð sú, er af þessu stafaði, væri ekki einasta leyfi- leg, heldur væri það sjer sönn á- nægja, að fólk, sem litla hentug- leika hefði á að njóta sveitalofts- ins, fengi tækifæri til þess að sþifti verulegu máli. Hún er á inu. Leikur hans á fiðluna er vera dagsstundarkorn á gras-! bjs fQl, 21. línu að ofan. Þar ■ „energiskur* ‘ og skapmikill, tón- blettum og lyngmóum í landaí'-1 sten(iur norskuna, en á auðvitað ar hans eru litsterkir og hreinir, eign hennar. j að vera dönskuna. Á bls. 105, 12.1 en skortir stundum nokkuð á í En það tók hún fram, að því línu að ofan, stendur hýr — á að' mýkt, og innilegleik tónhreimsins miður væri landeign hennar vera hlýr. Á bls. 115, 6. 1. að ofan, j á viðkvæmum köflum. Þetta er ekki stór; hún á aðeins ræmu hugarfar — á að vera hugarstríð. j lýsing á aðaláhrifunum við fyrstu þarna upp með ánni að norðan- Bls. 124, 8. 1. að neðan: svo aftur viðkynningu við þennan lista- verðu, brekkuhvammana upp að — á að vera oss aftur. Bls. 125,' mann, og má segja að þau hin melhólnum, sem lengst nær suður | 6. og 7. 1. að neðan: þær, á að vera | sömu gildi einnig um hinn lista- iir melholtunum. Landamerki það. Aðrar villur ú greininni eru^manninn, Hr. Kurt Haeser. Þó Árhæjar og Grafarholts eru á j smávægilegri, en raunar mundi hefir hann mikla mýkt til að bera. melhryggnum skamt norðan við j jeg hafa viljað víkja við orði á^í leik sítmm og sömuleiðis ágæta brekkur þessar. J stöku stað, ef jeg liefði sjálfur „teknik“ ; kom það hvorutveggja- Brekkurnar og balarnir þarna lesið prófarkir. j vel fram í undirleik hans með upp með Elliðaánni eru vistlegrij ' jeg fúg vinsamlega önnur blöð Hr. Schmidt-Reinecke, sá undir- en hið næsta umhverfi Baldurs-' ag birta þessa stuttu leiðrjettingu. leikur var snildarlegur. Hr. Hae- Fiskurinn, sem nú er til í landinu 160.000 skpd. Samkvæmt skýrslu Fiskifjelags- ins voru í júlílok komin á land 246000 slcippund af fiski, er rcikn ast sem verkaður. Samkvæmt skýrslum Gengisnefndarinnar nem ur útflutningur verkaðs fiskjar 16961 tonnum og óverkaðs 10245 tonnum. Þegar frá eru dregin 8530 og 2224 tonn af verkuðum og ó- verkuðum fiski, sem samkvæmt skýrslum áttu að vera til í landinu. mn áramót af fyrra árs fram- leiðsln, þá koma út 8431 og 8021 tonn, sem hafa flutst út af þessal árs framleiðslu, og jafngilda sem* næst 86000 skippundum af verS- uðum fiski. Þegar þessi 86000 skp. eru dregin frá ofannefndum árs- afla, verða eftir 160000 skippund, sem í byrjun ágúst eiga að liggja í landinu óútflutt. Koland í Harðangri 4. ág. 1925. Guðm. Gíslason Hagalín. Hljómleikar. hagá. Skamt, er heim að Árbæ, ef menn vildu fá sjer kaffisopa og þvíuml. En þá verða allir, sem þangað koma, að minnast þess, hve Margrjet húsfreyja ber hlýj- an hug til gestanna, og troða ekki tún hennar að óþörfú, sem nú er óðum að spretta til seinni Tveir þyskir listamenn, fíðlu- sláttar. meistari H. Schmidt-Reinecke og Ef menn fara upp með ánni, er KurtHaeser, píanósnillingur, höfðu stutt að fara upp að Baldursliaga. j hljómleik sinn í Nýja Bíó-salnum En til þess að komast þangað, er j í fyrrakvöld, við allgóða aðsókn, nauðugur einn kostur, að ganga j einkum þegar tillit er tekið spöllkorn yfir mela og ef til vill til hve fátt er statt af musikelsku eitthvað af lyngi í landareign fólki í bænum um þessar mundir. Björns í Grafarholti. Leiðrjetting. Áheyrendur voru mjög ánægðir með leik þeirra fjelaga og guldu þeim hjartanlegt lófatak fyrir. — Lófatakið áttu þeir vel skilið, því fram mistaðan og meðferðin á hin- um ýmsu efnum hljómleika- Inn í grein mína um nýnorskt j skránnar, var yfirleitt ágæt. Hr. mál og menningu, „Eimreiðin", ■ Schmidt-Reinecke hefir meistara- apríl — júní 1925 hafa slæðst j „teknik“ til að bera, leikur hans nokkrar villur. Skal jeg geta þess,: er öruggnr, hreinn og ákveðinn að þær virðast frekar að kenna J og her vott um góðan skilning og ógreinulegu handriti en óvand-1 þaulæfða nákvæmni, sem er sam- virkni prófarkalesara. Aðeins ein' eiginlegt einkenni allra þýskra þeirra er svo meinleg, að hún listamanna af betra og besta tag- ser ljek ágætlega „Chaconne“ Bach’s og sama má segja um „Ghant polonaise“ Chopins og „Tarantellu“ Liszts, eða „Venezia e Napoli“, sem hún stnndum er nefnd. Hljóðfærið, sem leikið var á, er heldur mjúkróma, svo að „fortisimo“, „akkordur“ nutu s'ín ekki fyllilega. Hljómmagnið er of lítið, og Hr. Haeser notaði full- mikið „pedal“. Má vera að hljóm- sterkara lújóðfæri hefði gefið betri skil með „pedalnum“, eins og hann þarna var notaður. — Af efnisskránni má nefna C-moll sonate Beethovens og sonate eftir Spohr, hvorutveggja fyrir fiðlu. Þýskt þjóðlag og norrænt smá- safn eða yfirlit þjóðlaga og dansa, sem Hr. Schmidt-Reinecke hefir samið, voru snotnr og vel leikin. Mjer er sagt, að annaðkvöld. föstudag, efni þessir listamenn til annars og síðasta hljómleikd síns í Nýja Bíó; verður þar m. a. á boðstólum hin yndislega „Vor- sonata“ (Friihlingssonata) Beet- hovens; vil jeg hvetja alla tíl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.