Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 4
f 4 MGRGL NBLAÐIÐ vrrrv/Htrf'T.* * '^rtn Áuglýsircgad&frbók. Viískifti. Nýkomið: Mjög fallegir sport- sokkar á drengi og telpur, hekluð hálsbindi, axlabönd, sportbelti, enskar búfur og karlmannshálf- sokkar í öllum nýjustu litum og gerðum. Guðm. B. Vikar, Lauga- veg 5. Nýkomið: Hveiti. Haframjöl Hrísgrjón. Riklingur. Harðfiskur. Hvalur frá Færeyjum. Kartöflur og Kex, margar tegundir, Lan'g údýrast í VON og Brekkustíg 1. Sem ný saumavjel til sölu á kr. 68.00, o. fl. A. S. í. vísar á. Glænýtt smjör. Hveiti. Hafra- mjöl. Hrísgrjón, ódýrt í heilum pokum. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Danska krónan hæikkar enn. Kaupið ódýru vörurnar hjá mjer. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Smáhögginn molasykur, ódýr í kössum. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Dósamjólk afaródýr í heilum kössum. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Dúkkuvagnar. Hjólbörur og ýms smáleikföng, ódýr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. þess að sækja þá skemtun, þó ekki væri til annars en með nær- veru sinni að gjalda Hr. Haeser einhverjar þakkir fyrir mÍKÍls- vert starf hans á Norðurlandi í þágu „musik'‘ -menningar lands \ors, og njóta svo góðrar listar að auk. Á. Ih. DAGBÓK. Til Strandarkirkju: Áheit kr. 10.00 frá H. S.; kr. 5.00 frá S. B. Eins og kunnugt er, rannsak- aði Þorsteinn Þorsteinsson hag- stofustjóri fyrir nokkrum árum framfærslukostnað hjer á landi. Miðaði hann við áætlaða neytslu Oýv*fíðin. er nam fyrir sfríðið 1800 kr. Taflan, sem hjer birtist, er tek- in úr síðustu Hagtíðindúm. Sýnir hún neytslu 5 manna fjölskyldu, miðað við verðlagið í jxílí og okt. Skógfræðileg lýsing islands 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, f á. og apríl og júlí þ. ár. Útgjaldauppkæð (krónur) Visitölur (júlí 1914=100 júlí júli okt. april júli júli okt. apr. júli 1914 1924 1924 1925 1925 1924 1924 1925 1925 Matvörur: Brauð 132.86 382.20 382.20 418.60 418.60 288 288 316 315 Kornvörnr 70 87 183.92 190.91 182.23 173.63 260 269 257 245 Garðávextir og aldini . 52.60 208.55 204.09 179.94 186.83 896 388 342 355 Sykur 67.00 180.45 178 70 135.45 124.95 269 267 202 186 245 Kaffi og súkkulaði.... 68.28 165.72 167 63 174.20 167.57 243 246 255 Smjör og feiti 147.41 379.71 399.22 396.49 381.67 258 271 269 259 Mjólk, ostur og egg.. . 109.93 331.02 372.44 353 95 311,15 301 339 322 283 Kjöt og slátur 84.03 352.89 268.74 290 97 297.99 420 320 346 355 Fiskur 113.36 352.56 413.92 346 32 353.60 311 865 S06 312 Matvörnr alls 846.34 2537.02 2577.85 2478T5 2415.99 300 305 293 285 Eldsneyti og ljósmeti ... 97 20 302.30 283.60 262.10 258.50 311 292 270 266 Fatnaður og þvottur.... 272.99 — 918.94 — — — 337 — — Húsnæði 300.00 — 993.00 — — — 331 — — Skattar 54.75 — 278 00 — — — 505 — — /nnur útgjöld 228 72 — 72047 — — — 315 — — Útgjöld alls 1800 00 — 5771.86 — — — 321 — — Sýnir taflan að matvöruút- gjöldin, miðað við verðlag í júlí þ. á., hefir hækkað um 185% síð- an fyrir stríðíð, en útgjöldin til eldsneytis og ljósmetis um 166%. Á síðastliðnum ársfjórðungi hafa matvörugjöldin lækkað um 3%, en eldsneyti og ljósmeti um 1%. eftir skógrœktarstjóra Koefoedí Hsnsen með mörgum mynd-' um, er nýkomin út. Kostar 4 kr. Ágæt bók um mikilsvarðandi mál. BókaVi Sigfúsar Eymundssonai*i Heilbrigðistíðindi. Vegna fjar- veru próf. G. Hannessonar nú um nokkurn tíma, geta Heilbrigðis- tíðindi ekki komið í blaðinu á meðan; en þegar landlæknir kem- ur til bæjarins, vonar Mbl. að það geti ffutt reglubundnar frjett- ir af heilsufarinu. Gullfoss fór snögga ferð til Hafnarfjarðar í gær, og kom aft- ur í gærkvöldi. Hann á að fara til Vestfjarða á morgun. K. F. U. M.-drengir, tíu að tölu, úr Vestmannaeyjuin, hafa dvalið hjer nokkra undanfarna daga hjá fjelögum sínum hjer. Voru þeir í sumarbúðum K.F.U.M. í Vatna- skógi síðastliðna viku. Vest- mannaeyjadrengirnir fara heim- leiðis í dag með „Lyru‘‘. Jarðarför Hjartar sál. Snorra- sonar alþingismanns fór fram frá dómkirkjunni í gær. Var margt manna viðstatt. í kirkjunni talaði sjera Kristinn Daníelsson. Þingmeim báru kistuna út úr kirkju. í kirkjugarðinum talaði sjera Friðrik Hallgrlímsson dóm- kirlkjuprestur. — Kirkjan var skrýdd blómum og blómsveigum. Lyra fer hjeðan kl. 6 í dag. Meðal farþega verða: prófessor Weterpohl, ungfrú O. Griesebach, Ójskar Bjarnason kaupm., Sig. Magnússon læknir og frú, Sigurð- ur Þorsteinsson hafnargjaldkeri, Jón Guðmundsson endurskoðari, frú Bjarney Pálsdóttir, Helgi jPjeturssoji kaupjf jeflagsstjóri og frú, A. J. Bertelsen kaupm. o. fl. Úr Árnessýslu var Mbl. símað í gær, að þar hefði verið lítið um góða þerridaga undanfarið, >— skúrasamt mjög og komu skúrir stundum illa ofan í hálfþurt heyið. I fyrradag var ágætur þurkur, á gær vætuhraglandi. var stormur og Rask fór hjeðan í gær með eitt- hvað á 2. hundrað af hestum, er Zöllner á. Fer skipið til Sauðár- króks og tekur þar fleiri hesta og flytur út. Afgreiðslu blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjávík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. 1. S.) Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — Pappirspokap Jægst verð. Herfuf Clausen. Siml 39. I Tóbakshúsinit Friðbjörn Aðalsteinsson loft- « , . „ , . , skeytastöðvarstjóri kom með Lyru QEITID PjEl 0E5T K3UP. síðast frá útlöndum. f___________________________________ Togaramir. Karlsefni kom í gær af veiðum með um 90 tn. lifrar. Á veiðar fór Ása. Hauk, kolaskip til Sig. B. Run- ólfssonar kom hingað í gær. Guðmundur Hannesson prófess- or verður meða! farþega á Lyra í dag. Ætlar hann til Uppsala og sitja mannfræðingafund, er hefst þar þann 25. þ. m. Frá Uppsölum ætlar prófessorinn til Hafnar og ef til vill víðar og kynnast ný- ungum, er orðið hafa á síðustu árum á þessari merkilegu vísinda- grein, mannfræðinni; en próf. G. Hannesson hefir, eins og kunnugt er, lagt mikla stund á þessa vís- indagrein og gert þar mikils- verðar rannsóknir. Frá hjúkrunarkvennafundi í Helsingfors komu þær með ,Lyru‘ Sigríður Eiríks og Guðný Jóns-, dóttir. Suðurland fer til Breiðafjarðar á morgun kl. 6 síðdegis. — Þjóðhátíð Vestmannaeyinga verður haldin 15. og 16. þ. m. í Herjólfsdal. í sambandi við hana verður íþróttamót, og fer flokkur frá Knattspyrnuf jelagi Reykja- víkur með „Lyra“ í kvöld. Þessir taka þátt í förinni: Daníel Stef- ánsson, Erlendur Ó. Pjetursson, ritari K. R., Gísli Halldórsson, Gunnar G. Waage, Guðjón Einars- son, Guðjón Ólafsson, Huxley Ó- lafsson, Magnús Einarsson, Óskar J Jónsson, Sigurður Halldórsson, ' Sigurður Jafetsson, Sigurður Sig- 1 urðsson, Sigurjón Pjetursson, ! Tómas Jóhannsson, Viggó ! Þorsteinsson, Þorsteinn Einarsson 1 og Kristján L. Gestsson form. K. R., sem verður foringi fararinnar- Auk þess verður Ben. G. Waage í förinni sem dómari. Flokksmenn verða gestir í- þróttaf jelaganna í Vestmaunaeyj- um meðan þeir standa þar við. Kept verður bæði í knattspyrnu: og alm. íþróttum, og koma íþrótta- mennirnir aftur með Esju. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund............ 26.25 Danskar krónur..........123.4T Norskar krónur.......... 99.83 Sænskar krónur..........145.51 Dollar................... 5.42 Franskir frankar.......... 25.62 BPÆJARAGILDRAN París, hann væri gersamlega búinn að gleyma því. — Á Hótel d’Athenes, svaraði hún og hjelt áfram samræðu sinni við Duncombe. En af einhverjum ástæðum varð samræðan slitrótt eftir þetta. Duricombe fór ósjálfrátt að taka betur eftir litla, gráhærða manninum, sem sat beint á móti honum, borðaði lítið, drakk enn minna, en svaraði þegar á hann var yrt. Þó duldist Duncombe ekki, að hann tók nákvæmlega eftir öllu, sem fram fór við borðið. Faðir hennar! Þau voru gerólík! Duncombe þóttist viss um, að þeir mundu kynnast eitthvað fyr eða síðar. — Svo þjer hafið þá verið >í París nýlega? spurði hann hana skyndilega. — Aðeins nokkra daga, svaraði hún. — Jeg kom þaðan fyrir átta dögum, sagði Duncombe. — Jeg hata París, mælti hún. Við skulum tala um eitthvað annað. Hann hlýddi henni. Andrew hafði sest til borðs, án þess að Dun- combe tæki eftir. Hann hafði ekki mælt orð frá vörum, svo vinur hans yrði var við. En nú mælti hann: — Jeg hefði í raun og veru átt að fara heim í gær. En hjer er svo margt, sem heldur manni föst- um, að jeg hugsa að jeg verði hjer enn nokkra daga, ef gestrisni lávarðarins leyfir það. — Svo margt, sem heldur manni föstum, end- urtók ungfrú Fielding lágt! Eru ekki allir staðir jafnir fyrir blindan mannf Hvað á hann við? — Hann er ekki gersamlega blindur, svaraði Duncombe og talaði einnig í lægri róm. Hann sjer aðeins alt mjög ógreinilega. — Mjer líst ekki á þennan vin yðar, sagði hún heldur þurlega. Hvað getur hann unað við sjer- staklega hjer. Sjáið þjer hvernig hann horfir í sí- felln á okkur? Það er eins og hann sje að reyna að heyra livert okkar orð. — Það er ekki alveg ástæðulaust heldur, sagði Duncombe. Á jeg að skýra það fyrir yður ‘I — Já — gerið þjer það. — Pelham býr, eins og jeg hefi víst þegar sagt jrður, í fallegu og snotru húsi ií nánd við Raynes- wooth, mælti Duncombe. í þessari sveitaborg bjó ungur maður og systir hans; í vor fjekk ungi mað- urinn ákafa löngun til að fara utanlands og ferðast um Evrópu, því hann hafði aldrei erlendis farið. Hann fór, og var síðan um nokkurn tíma á ferða- lagi í álfunni, en ætlaði síðan heim, og ákvarðaði París síðasta dvalarstaðinn. Alt í einu hættu brjef að koma frá honum. Og liann kom heldur ekki sjálfur. Hann tók enga peninga út úr banka þeim, er liann geymdi peninga sína í — hann var með öðrum orðum gersamlega horfinn. Unga stúlkan neytti matar síns, eins og ekkert liefði í skorist; það var ekki sjáanlegt á henni, að henni kæmi frásögn Duncombes hið allra minsta * við. — — Systir hans fór til Parísar, til þess að mæta honum þar, en hvarf líka, þó undarlegt sje. Frá henni hefir heldur ekkert brjef komið, og enginit veit, hvað af henni hefir orðið. Ungfrú Fielding leit á Duncombe með daufU brosi. __ Nú fyrst fer sagan að verða skemtileg. — Haldið þjer áfram. Mig langar til að vita hvað hvarf systkinanna kemur yður og Pelham við. — Pelham var elsti vinur þeirra, hjelt Dun- combe áfram alvarlegur. Hann skrifaði mjer. Við vorum gamlir vinir og skólabræður. Jeg fann hann- Hann var þá nýorðinn blindur, og leið mjög illa sálarlega, ver en þó hann hefði fæðst blindur. Hann hefði helst viljað sjálfur fara til Parísar og leita að systkinunum, þó hann vissi, að það væri að vinn@ fyrir gíg af lionum, nær alblindum manninum. E& hann sýndi mjer mynd af ungu stúlkunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.