Morgunblaðið - 19.08.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.08.1925, Blaðsíða 1
12. árg., 239. tbl. r Miðvikudaginn 19. ágúst 1925. ísafoldarprentsmiðja b.f. WtmBKRV Gnmla Bíó. ■■■■■■ Maðurinn frá eyðimörkinni leikin af: Wanda Hawley, Milton Sills, iacqueline Logan sýnd ennþá í kvöld. Bilra ii HaralduF Siiurlssug syngja og spila i siðasta sinni, hún fimtudaginn 20. og hann fðstudagínn 21. þ. m. hvorttveggja i Nýja Bið, kl. 71/* siðdegis. Aðgttngumlðar fást i Bókaverslun ísafoldar og Slgfúsar Eymundssonar og vlð innganginn. Kensla. Jeg tek börn og unglinga til kenslu i vetur l Hafnarfiröi. Upplýsingar á Nyrðrilækjar- götu nr. 5 — (Hús Guðtnundar Hróbjartssonar) Ásbjörn Guðmundsson byrjar I. sept- ember kl. 10 f. h. Húsgögn Slffll Si. Kol. Kol. Slll ss. Nýkomnar birgðir af ágætis steamkolum, þeim, er við höfum selt hjer í bænum fyrirfarandi ár. Viðskifta- menn okkar vita af eigin reynslu að þau eru best allra þeirra kola er hjer fást. Aðrir ættu að bætast við og reyna þau. Söluverðið höfum við ekki hækkað. N.B. Þeir sem kaupa nú, vita bæði hvað þeir fá og Jrvað^þeir þurfa að borga. Peir sem bíða vita hvorugt. Tíinbur- og Kolavorslunin Reykjavik. Tækifæriskaup. TBI sölu — í Bergen 2 stk. 160 hestafla „Bollnder“ mótorar með ö!In tilheyr&ndi, XttavitaE. B j ör gunarbátar. Olíugeymar (stœrC frá 5 til 15 sm&leatir, Agœtír fyrír Ifti) 0. Q. Alt notað en í ágœtn ásigkomulagí. Upplýsingax hjá ð. Johnson <f Kaaber. M0RGENAVI8EN D ¥71 p n rt TkT iiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiitimmmiiii ö M IV U Ju il iimmimmmmmmmmmmimimiiiiii er et a£ Norges mest Isests Blade ég «z seriig i Bergen og paa den nardca Vaatifyst udbredt 1 alle Saimfmidslag. M0RGBNAVI8EN er derfor det bedste AnnanceUad far &He som önsker Fœhmdeise med ðen nofldse Piskeribeífeifts Pirmaer og det ðrrige norSke Porretningsliv samt med Norge overhovedet MORGENAVISEN bör derfor lœses af alle paa Mand. Annoneer til Morgenavisen modtages i Morgenbladfd ’s Bxpeditinon. Lin o leum -gólfðúkar. Miklar^birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. Jónafcm Þorsteinsson r> í m i 8 6 4. Nýja Bió III Derby knapinn Skemtileg kvikmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Jack Pickfford ogg Madge Bellamy. Eins og kunnugt er, eru hestaveðreiðar í miklu afhaldi hjá Ameríkumönnum; það er þeirra besta sport. Oft hafa verið leiknar kvikmyndir, sem snúast um slíkar veðreiðar. Þeta er ein af þeim myndum, þó meira sje í hana borið en nokkrar aðr- ar myndir af sama tagi. Meðal annars er inn í hana fljettað hrífandi ástaræfintýri, og öil er myndin snildarlega útfærð og leikin af þektum fyrsta flokks leikurum. Hjer með tilkynnist viiram og vandamönnum, að faðir ogtengda- faðir okkar, Markús Guðmundsson, andaðist í nótt á heimili sínu, Unnarstíg 5. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Reykjavík, 18. ágúst 1925. Börn og itengdabörn. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min elskuleg, RagnhUdur Guðrún Guðmundsdóttir, andaðist sunnudag- inn 16. þ. m. á Landakotsspítala. Pinnbjörn Finnbjarnarson, ísafirði. Elskn litla dóttir okkar, Sigríður, sem andaðist 11. þ. m., verð- ur jörðuð í dag, 19. þ. m., og fer athöfnin fram kl. 1 frá heimili okkar, Langaveg 11. Valgerðnr Ólafsdóttir. Magnús Dagsson. B. D. 8. S.s. Nova ný, sel jeg í dag, og næstn daga. Þar á meðal vandað flygel, mjög lítið notað. Til sýnis á hverjum degi frá 12—4. muniö að uErsla uið Laufásveg 33. i| kemur hingað laugardaginn 22. |a. m. og fer hjeðan þriðjudaginn 25. |a. m. vestur og norð> ur um land til Moregs. Flutningur tilkynnist i siðasta lagi á laugardag. kaupið pað sem er fslenskt. — Hreins Lanolin- sápa er mj*k, freyðir vel, ffer vel með káðina — og op fslensk. VINARBRAUÐ heit á hverjum morgni kl. 8, og úr því á klnkkutíma fresti. Fást einnig á Hótel ísland og Rosea- berg. Nio. Bjarnason. Silungsveiðin í Elliðaánum verður leigð í næstkomandi septembermánuði með sama hætti Qg áður. Leiga fyrir 3 stengur 15 kr. yfir daginn 1.—15. september 9j kr. á dag 16.—30. sept. Frekari upplýsingar á skrifstofu Raf* magnsveitunnar. - 4 N ? Rafmagnsveita Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.