Morgunblaðið - 29.08.1925, Side 4

Morgunblaðið - 29.08.1925, Side 4
4 fLPRGLNjBLAÐIÐ Dansskóli Helenu Guðmundsson. Dans- æfing í kvöld kl. 9% í Ungmenna- fjelagshúsinu. Páll ísólfsson ljek undir, og fórst það vel, sem vænta mátti. Á. Th. Davíð Kristjánsson. ViSskifti. !lllll!l)ll!!!!l!!ll Ljómandi fallegar hvítar alull- arpeysur, með útáliggjandi kraga, jafnt fyrir karla sem konur, sjer- staklega heppilegar í ferðalög, ásamt tilheyrandi hálsbindi og sporthúfum í miklu úrvali, er nykomið. Guðm. B. Vikar klæð- skeri, Laugaveg 5. Söltuð læri 85 aura % kg. — Kartöflur 20 aura. Hannes Jóns- scn, Laugaveg 28. X- Sykur og fleyri vörur hækka er- lendis, en sama lága verðið hjá jpjer, Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Sveskjur 65 aura. Epli, þurknð 1.50. Blandaðir Ávextir 1.50. Per- ur, þurkaðar 1.50 % kg. Afar- ódýrt í heilum kössum. Dósamjólk með tækifærisverði. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. annað? Jeg lýsti mönnunum, og Ijet skaplyndi þeirra og tilfinn- ingar skera úr um sigurinn, því það eru þær, sem mestu ráða, en ekki „rökin“ og „theóríurnar“, sem glamrað er með 'á fundum og í blöðum. Jafnaðarmenn geta telft 'fram sæmilega girnilegum rökum, dregið upp glæsilega mynd af á- gæti stefnu þeirra og látið alt líta giftusamlega út. En hvað verður svo úr öllu, þegar til miskunar- lauss veruleikans og mannlegra tilfinninga kemur? Jeg ætla ekki að svo stöddu að éyða fleiri orðum að þessum geð- Iausa, sætyrta, fingramjúka rit- dómara, sem tekur með þögn og þolinmæði við aðhlátri og illyrð- um, en stekkur upp á nef sjer, ef honum er þakkað. J. B. Eitthvert aumasta og væmn- asta blekbull, er sjest hefir i Al- þýðublaðinu lengi, birtist þar í gær, og boðar framhald af saraa tægi. Er það einhver Davíð Krist- jánsson, sem skrifar, og er sagt að það sje bæjarfulltrúi í Hafnar- firði. Skrifar hann þar um mál, sem hann virðist ekki hafa minstu hugmynd um, eins og afgreiðslu slysatryggingarmálsins á þingi síðasta. Fer illa á því, að slíkurn rithöfundum sem þessum Davíð. skuli leyft vera, innan um van- hugsað bull og blaður, að van- þakka þeim hinum mörgu, er rjettu fram hjálparhönd síðast- liðinn vetur til syrgjandi ekkna og bágstaddra, er höfðu um sárt að binda eftir mannskaðann mikla. Bannlagagæslan. Danskt rúgxnjöl, hveiti og aðr- ar kornvörur, ódýrt hjá mjer. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Góðar gulrófur fást hjá: Tóm- asi Jónssyni, Eiríki Leifssyni, Liverpool og í Verslunin Kjöt og Fiskur. Verð 50 aurar fyrir kílóið. 2 stórir gluggar með gleri, 175X117, eru til sölu í Kirkju- stræti 4. Jeg byrja að selja fæði I. sept. Sömuleiðis er herbergi til leigu. Kristjana Einarsdóttir, Miðstræti 8 B. 1 fyrri grein sinni mintist Smári á það, að „rök jafnaðarstefnunn- ar kæmu nauðalítið fram í sög- unni.“ Hvers virði eru rök og fræðikenningar, þegar lífið sjálft og reynslan mótmælir og sýnir alt Frú Henriette Strindberg. Hljómleikur hennar í gærkvöldi var ágætur, allvel sóttur, en víst er það, að húsfyllir hefði orðið, ef mönnum alment hefði verið ljóst, að þar gaf að heyra hljóm- mestu kvensöngröddina, sem hjer hefir heyrst. Rödd frúarinuar er hreimfögur mezzo-sopran, sera hún hefir fullkomið vald yfir; hjer er um fullkomna operurödd að ræða, góðan framburð og meðferð verk- efna ií góðu lagi. Má þar til nefna aríu úr „Jungfrúin frá Orleans“, eftir Tschaikowsky, sem var ágæt- lega sungin af frúnni, „Ich möchte sch-weben“ og „Sover du min Sjæl“ eftir Sjögren; bæði lögin eftir Sverre Jordan og „Sylvelin“ eftir Sinding, sem frúin söng að auk, vil jeg nefna. Frúin hlaut blóm og hjartan- legt lófatak að launum og söng síðast lag eftir Hollaender. Frú Strindberg á skilið troðfult hús, þegar hún syngur aftur. 1800 bannlaga-gæslumenn í Ame- ríku reknir frá embætti þareð þeir tóku sjálfir þáÆt í smygluninni. Þýska blaðið „Lokalanzeiger' ‘ ekýrír frá því, að í Ameríku hafi nýlega orðið uppvíst um stór- kostlegt bannlagahneyxli, eitt stærsta hneyxli sem enn hefir þekst þar í „bannlandinu.“ Lög- reglustjórn sú, er hefir á hendi gæslu bannlaganna, ljet í laumi athuga ástandið úti um landið. Kom þá í ljós, að hvorki meira nje minna en 1800 af starfsmönn- um lögreglunnar voru sjálfir smyglarar eða yfirhilmarar smygl- aranna. Að sjálfsögðu voru þeir allir reknir frá stöðu sinni og nýir settir í staðinn, en hve lengi verð- ui þess að bíða að sama hendi þá. Ohemju fjárhæð er rjett að þeim óðara og þeir hafa tekið við stöð- unni. Allsstaðar er spillingin hin sama. Mútur — yfirhilming og virðingarleysi fyrir lögum og rjetti. Eru Ameríkumenn þegar orðnir fullþreyttir á banninu. gengið. Rvík í gær. Sterlingspund............ 26.00 Danskar krónur..........133.68 Norskar krónur..........106.34 Sænskar krónur..........143.84 Dollar................. 5.363£ Franskir frankar......... 25.40 DAGBÓK. Messuí á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 árdegis sjera N. Stein- grímur Þorláksson. I fríkirkjunni kl. 2 e. h. sjera Árni Sigurðsson. Kl. 5 sjera Har- aldur Níelsson. í Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h. Engin síðdegisguðsþjón- usta. Til Strandarkirkju frá G. S. kr. 2.00. Af Veiðum hafa komið nýlega: Þórólfur með 128 föt, og Gylfi með 80. Á veiðar fóru í gær: Snorri goði og Gylfi; Draupnir fer að líkindum í dag. Suðurland fór til Borgarness í gær, að sækja norðan- og vestan- póst. Jo, fisktökuskip, sem hjer hefir legið, fór í gær með fiskfarm. Galatea heitir skip, sem kom- i morgun með kol til Hallgríms. Benediktssonar & Co. Timburfarm kom skip með, er La France heitir, til Árna Jóns- sonar timburkaupmanns. Oddrún Bergsteínsson ljósmóðir og hjúkrunarkona var meðal far- þega á Lyra hingað síðast. Hefir hún dvalið um 18 ár í Ameríku, og stundað þar meðal Islendinga ljósmóðurstörf fyrst, og síðan hjúkrun. Hún var ljósmóðir í Mosfellssveit áður en hún fór af landi burt. Hún mun hafa í hyggju að stunda hjer hjúkrunar- störf. Knattspyrna. í dag kl. 5 keppa Fram og K. R. á gamla íþrótta- vellinum. Úr Hafnarfirði. Af veiðumkomu þangað í fyrradag „Earl Haig“ með 100 tn. lifrar, og í gær „Iin- perialist" með 150 tn. ,Earl Haigfe fór á veiðar í gær. LAUSAVÍSUR- Sóltind, annað fisktökuskip, fór einnig í gær. Síðustu forvöð að hlusta á þýska píanósnillinginn, Kurt Haeser, eru á þriðjudaginn, því hann spilar ekki oftar hjer að sinni. Fer hann áleiðis til Þýskalands með „ls- landi' ‘ á miðvikudaginn. Lausn frá embaaitti hefir Jóni Benediktssyni lækni í Hofsóshjer- aði verið veitt frá 1. september þ. á. Heitir Valur hesturinn honum skal ei farga, ekki er falur fákurinn fyrir dali marga. Alkunn hestavísa, en höf. ókunnur Sama er og um þessa vísu a5 segja: Hesturinn minn heitir Brúnn hann er ekki falur, þótt bjóðist annar beisla-húnn Og banka-ríkisdalur. BFÆJARAGILDBAR veitt. En undir glugganum sáust greinileg fótspor. — Heyrðu Duncombe, sagði Runton, og var orð- inn ákafur, jeg gleymdi að segja ykkur, að við gát- um spurst fyrir um bílinn alla leið til Lynn. Og þá voru ékki aðrir í honum en vagnstjórinn og Field- ing. En hvað er þá orðið af stúlkunni? — Veit akki, svaraði Duncombe ákveðinn. — Jeg skil það. En getur það ekki hugsast, að hún feli sig einhverstaðar hjer í grendinni. Við skulum rannsaka garðinn og húsið nákvæmlega. — Eins og þú vilt, sagði Duncombe. Jeg er sannfærður um, að það hefir engan árangur. — Komið þjer, Spencer. Við skulum byrja leit- ipa, hrópaði Runton. — Það er ekki til annars en að eyða tíma, mælti Spencer og hristi höfuðið. Pelham stóð í miðri stofunni, og hafði ekki mælt orð frá vö.rum. Hann virtist aðeins hlusta. Svo spurði hann nokkuð hvasslega: — George, hvað er að norðanverðu við þessa stofu V — Múrveggur!, svaraði Duncombe stuttlega. Það kom ánægju- og vonbrigðasvipur á Pelham. Mjer heyrðist--------en það hefir líklega verið vitleysa. — Heyrið þið nú allir þrír, sagði Duncombe, og reyndi að snúa þessu öllu upp í spaug, það er ,áreiðanlega ekkert leyndardómsfult við húsiS. Við skulum ganga inn í borðstofuna og fá okkur eitt glas af wisky. — Þakka þjer fyrir, ekbi jeg. Jeg verð að fara heim. Jeg kom aðeins til þess að fullvissa mig um, að Spencer væri Jarvis Spencer, og ef svo væri, að biðja hann að vera mjer til aðstoðar í þessu máli. *— Að hverju leyti?, spurði Speneer. — í því að finna skjöl þau, sem stolið var frá van Rothe. Hann var gestur minn og mjer er því skylt að reyna að komast fyrir hið sanna í þessu efni. Hann vildi að vísu ekki, að lögreglan fengi neitt um þetta að vita, en jeg fæ ekki sjeð, að hann geti haft neitt á móti því, að þjer takið málið í yð- ar hendur. — Van Rothe hefir að sjálfsögðu fengið sínum mönnum málið í hendur, sagði Spencer. — Það kann að vera, mælti lávarðurinn, en þjer gerið þetta þá fyrir mig. — Jeg er ekki viss um að jeg geti tekist þetta á hendur nú strax. En má jeg láta yður vita um það í fyrramálið snemma? — Já, fyrst ekki er um annað að ræða, en kom- ið þjer, sem fyrst. Góða nótt, Duncombe. Mig langar til að vita, hver þessi gestur hefir verið, sem til þín kom áðan. — Ef hann kemur aftur, get jeg ef til vill frætt þig um það. Duncombe gekk að skrifborði sínu og tók þar skammbyssu og Ijet hana renna niður í vasa sinn. Svo hringdi hann á þjón og gaf skipun um að koma með vagn Runtons lávarðar. Honum virtist, að lá- varðurinn vera dálítið kuldalegri en hann átti að sjer að vera, þegar hann kvaddi. En um leið kallaði hann á Spencer afsíðis og mælti: — Jeg bið yður umfram alt að finna mig snemma í fyrramálið. Jeg þarf að tala við yður á mínu heimili. Spencer kinkaði kolli. Lávarðurinn var farinn, og Peiham hafði gengið til herbergis síns. Duncombe og Spencer voru því einir í setustofunni. — Jeg er mjög áfjáður að taka boði Runtops lávarðar. Hefir þú nokkuð á móti því?, spurði Spencer. — Vitanlega hefi jeg það. Þú vinnur fyrir mig, . — Vann, sagði Spencer. Nú er því lokið. — Hvað áttu við? — Hlutverk mitt var, að finna ungfrú Poynton, sagði Spencer rólega. En nú vitum við báðir, að þessi stúlka er hjer í húsinu, á að giska fimm álnir frá okkur. Jeg hefi þessvegna ekki meira að gera í því efni. — Hvernig hefirðu fengið þá vitneskju að hún sje hjer?, spurði Duncombe og gekk órólegnr fram og aftur. Speneer leit gremjulega á hann. — Góði, rertn ekki með þsessi látalæti. Það

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.