Morgunblaðið - 30.08.1925, Page 2

Morgunblaðið - 30.08.1925, Page 2
MQR T ^ NjBLAÐ1Ð Höfum fyrirliggjanöi: Sveskjur, Rúsinur, Epli, þurkuð, Apricots. Amatarar Notið ,,Toxó‘ ‘ -f ilmurnar, þæ rj Umsókmim um styrk úr Elli- gefa bestar myndir. styrktarsjóði Reykjavíkur skal ’skil^ð hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum, prestun- um og hjer á skrifstofunni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. ágúst 1925. K. Zintssen. & Go. Pósthússtræti 7. Síini 1680, Greats og Lijjsia, jieljast ódýrast í JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. von MILK 5M0RBR0DKJEX ATtlllfl £ O Aðalumboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. Fypirliggjandi i Trawlgarn frá London Spiuning Co Ltd. London. lli Rm l Et Siml 720. alits síns út á við. Það hafa að- allega verið bresk blöð, sem borið hafa fregnir um Stburðina í Sýr- landi. Yfirhershöfðingi Sarrail ger$i þegar í byrjun það glappa- skot að senda of fáa menn — að sögn 200 að tölu — á móti Drúsamönnum. Þeir fáu, sem send- ir voru fjellu í hendur hinna og voru að því er sagt er, drepnír hver einn og einasti maður. — Þegar svona fór, sendi Sarrail enn á ný lið á stað og enn voru þeir of fáir. Nú mun allurv sá liðsöfnuður, sem Frakkar hafa yf- ir að ráða í Sýrlandi, taka þátt í að bæla niður uppreistina. Fregnir sem borist hafa síðpstu daga úr þessari átt, eru mjög ó- ljósar, en telja má víst, að margir sjeu fallnir og að fleiri muni hníga að vellp áður en uppreistin verði bæld niður að fullu. Og Frökkum er þetta hið alvarlegasta kjaftshögg. Þeir höfðu í nógu að snúast. T. S. Sendi- 5ueinn get'<r fófrnið aivinnu í Laugavegs Apófteki Byrja jeg nú þegar.- Til wiötals á Vestur- götu 20, kl I 2. t Gengismálið í Danmörku. Vanurmaður • ctskar eftir verslunar, eða skrif- stofustörfum, nú þegar, eða 1. okt. Sá, er vantar slíkan, sendi brjef, jnerkt ,,M“ til A. S. I. Ðúð nteð skrifstofu og pakkhúsplássi óskast til leigu í miðbæmum eða r.eðarlega í austurbænum. Upp- ‘ lýsingar hjá hf. Isaga. Sími 982. Gleymlð eleki Stefnan þar og hjer. Vsð hftfum aftur fe-gið ferðagravnmófóiu Málning. AUar tegundir af allskonar (málningu, penslufn o. fl. .Komið fyrst til okkar. Vörur og verð alþekt. Veggfóður, yfir 120 teg. Nýjar tegundir nýkomnar. Komið fljótt. Hf. Hiti & Ljás. Handluktipf Luktaglös. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. á 3 kr. pr. mtr. tvíbreið. Ellll lllllsil. Uppreistin í Sýrlandi. að taka með ykkur T O F F E E í 8umarfríið Hafragras til sölu. Óskum eftir tilboði í slægju ca. 8 dagsláttum. Upplýsingar á skrifstofu Hf. Hiti & Ljös Sími 830 eða 1690. Æfð hfind sjón- tœkjafrœð- ingsins mátar gleraugun yðar r j e t t. A ð e E n s með sterkustu og fall- eguatu umgjörðum með kúptum glerjum, eem hvíla aug- un svo vel, verðið þið tll langframa ánægð, og þar að aukí er verðið altaf lægat hjá THIELE| Laugaveg tvS. Komið með eða án recepts fyrst til G eraugnaverslunarinnar. j Frakknesku stjórnina vantar iekjki verkefni nú upp á síðkastið. Ofan á áhyggjurnar útaf stöð- I ugu falli frankans og tilraunum til að færa þetta í betra horf, hafa bæst hinir alvarlegu atburðir i í Marokkó. Núna síðustu dagana ' hafa nýjir erfiðleikar bæst í hóp- . inn, sem sje uppreistin í Sýrlandi. j Síðan árið 1919 hafa Frakkar stjórnað Sýrlandi sahikvæmt um- | boði, sem hið svokallaða „æðsta ráð“ gaf þeim. j Ættkvísl sú, sem gert hefir upp- j reist, er hinn svonefndi Drúsa- kynstofn, sem hefir aðsetnr sitt í Libanonfjöllunum. Þeir eru mú- hameðstrúarmenn. Þeir eru á mjög : lágu menningarstigi og hinir verstu viðureigriar. Fjöldi þeirra lifir á ránum. Ástæðan til upp- i reistarinnar^tr sú, að þeir voru óánægðir með landstjóra þann, sem yfirhershöfðingi Sarrail, sem er æðsti valdsmaður Frakka í I Sýrlandi, hafði sett yfir þá. Þeir fóru þess á leit, að landstjór- | anum yrði vikið frá og annar ! útnefndur. Sarrail varð ekki við bónum þeirra. Þeir reiddust og gripu til vopna. Frakkar fullyrtu í fyrstunni, að ai' þessu væri tæpast orð gerandi. — Brátt kom í ljós, að |um alvarlegri hluti var að ræða en Frakkar yildu vera láta. Nú er auðvitað eðlilegt að þeir vilji gera sem minst úr þessu vegna Fyrir rúmum hálfum mánuði ákvað gengisnefnd ríkisþingsins, \ ■ að taka stefnuna í gengismálinu j 1il athugunar. Var það gert fvrir | tilmæli forsætisráðherrans. . Mæltist hann til þesS, að nefnd- i in leitaði álits hjá bönkunum og; meðal atvinnnrekenda, hvernig ! afstaðan væri hjá þeim til gengis-1 ; málsins, hvernig þeim kæmi hækk un gengífeins, sém nú stendur yfir,! hvaða áhrif það hefði ef krónan kæmist í gullgepgi- ! j Var það ákveðið að senda fje- « lögum atvinnurekenda fyrirspnrn | um það, hvort heldur þau vildu j að krónan kæmist í gullgengi, ell- J egar að hún yrði stýfð. Sama fyr- irspurn var lögð fyrir bankana. Var búist við svari núna um Agætt, m* notað flygel til mánaðamótin. sölu með tækifærisverði. Gott pía- Eins og áður hefir verið minst 110 ^ætl orðlð teklð 1 skiftum. — á hjer í blaðhm, er óhugsandi að Ly'Sthafendur snúi sjer til við förum aðra leið í gengismál-' inu en nágrannaþjóðir vorar. j | Fram að þessu hafa Islendingar j ek,ki látið sjer koma annað til hugar, en að reyna til hins ítr-. asta að koma peningum landsins I 3 miamunandi teeundí ; margar nýjar prötur. HljóðFærahúsið. Flygel. liifi Fjólugötu 5. 8 f m ars 24 verilvniu, 23 Ponlien, 27 Ponberg Klapparetíg 28 Skrúfstykki. í sitt gamla.verð. Metnaður og ábyrgðartilfinning þjóðarinnar hefir verið svo mikil, að önnur leið hefir ekki mátt koma til orða. Þessvegna kom mönnum það á óvart, þegar ein rödd — að vísu lijáróma — — heyrðist fyrir skömmu, sem krafðist þess, að íslendingar yrðu fyrsta þjóðin af Norðurlandaþjóðunum sem hlypi undan öllum þeim skyldum, er, ein þjóð hefir að ynna í f jármál-! hjer léngur eða skemur, meira um sínum. Að svo komnu skalj eða minna, þá hefir það eigi ósagt látið, hversu margir verða minstu þýðingu fyrir úrslit máls- til þess, að taka undir m,eð þess- ins, því/ það liggur ekki á valdi ,ari hjáróma rödd, en hversn marg voru að ákveða nú hver stefnan ir sem þeir kunna að verða, er verðnr tekin. eitt víst, og það er: við getum í þessu máli aldrei farið aðra leið 'en nágrannaþjóðirnar. Rjettasta og besta leiðin er að hækka gengið. Neyðarúrraði er það hið mesta, að stýfa krónuna. En fari svo að Danir og Norð- menn grípi þa® oyndisúrræði, verðum við að gera slíkt hið sama. Hvort sem málið verður rætt STAKA. Fyrir alt mitt ferðalag fæ jeg litla borgun, nú má ekki drekka í dag ef duga skal á morgun. Eignuð Jóni á Víðimýri. ---<#»■ 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.