Morgunblaðið - 10.09.1925, Síða 2

Morgunblaðið - 10.09.1925, Síða 2
2 MQR ^ISBLAÐIÐ Höfum fynrliggjanöi: ♦ Rúgmjölp ótíýrt, Hálfsigtimjöl, Strausykur9 Melisy smáhögginn. Ef þjer ulijifl Já gófl hafragrjón þá kaufifl 13 ua ker grfónin í pökkunum m SRYNDISALA hefst i dag og stendur yfir til helgar. t»á verða margskonar vörur seldar með tækifærisverði. Til dæmis verður mikið af kvensjölum selt fyrir 10 —15 kr. st. Kvenkjólar og; kápur undir hálfvirði. Brúna tauið í sportskyrtur fyrir 4—5 kr. í skyrtuna. Ýmsar tegundir af kjólatauum, morgimkjólatauum, ljerepti, tvistauum o. fl. fyrir sárlíið verð. Alt prjónagarn sem eftir er, á að seljast og sömu- leiðis allir bútarnir sem safnast hafa. í herrabúðinni má einnig gera kjarakaup. Þar verður selt með gjafverði mikið af skyrtum, hvítum og mislitum, nokkuð af nærfatnaði, sokkum og hvítum peysum. Linir hattar frá kr. 4,50. — 500 st. góðar enskar húfur á kr. 1,75—2,00. Ensku hermanna-regnfrakkarnir fjórföldu afar- ódýrir. — datar fengju rjett til þess að vera .skipaðir varalæknar á dönskum :sjúkrahúsum, til þess að fá frekari verklega þekkingu í fræðigrein sinni en völ er á hjer heima. Gufuskipasamgöngurnar milli Hafnar og Reykjavíkur. Að lokum ræddi nefndin um bættar eða hraðari gufuskipa- . ferðir rnilli Rvíkur og Hafnar og um niðurfærslu á far- og farm- gjöldum, en þó einkum um, að ■ komið væri á beinum ferðum milli , Hafnar og Rvíkur, þannig, að ferð- - in tæki ekki nema 3—4 sólar- hringa. I. Brynjólfsson & Kvaran. Trawlgarn frá London Spinning Co. Ltd. London. lli Hiia i h. Siml 720. Roskilde Husholdningsskole Haraldiborg (l/2 Tnra Reise fra KöbenhavB). Nyt Kursus beg. 4. Nov. og 4 Maj. Stat8under8t0tt«l*e kon 80ges. P r o g r. s e n d e k. Anna Bransagar Nielsen. Ummæli blaðanna. Dönsku blöðin hafa lýst ánægju sinni yfir starfi nefndariunar, og þó einkum yfir samkomulagi því, er komst á um endurheimt skjal- anna. í sjerstakri grein hefir „Politiken“ rætt um beinu ferð-j irnar milli Hafnar og Reykjavík- j ur. Bjarni frá Vogi hefir síðan ■ látið „Politiken“ vita um það, að j hann hafi greitt atkvæði á móti þessu í nefndinni.Blaðið bætir við, að afstaða Bjarna til Danmerkur I sje alkunn, og endar greiain i þannig, „að atkvæðagreiðsla hans, j sem hann óski sjálfur, að sje birt ’ almenningi, hljóti að stafa af þvi, i að hann óski ekki að hnýtt sjeu nánari hönd milli þjóðanna. j Frá Dansk-íslensku ráð- g j af arn'ef ndinni. (Samkv. tilk. frá sendih. Dana.) Endurheimt skjalanna. Hjer í hlaðinu í gær var þess getið, að fullkomið samkömulag væri nú fengið við Dani um end- urheimt skjala þeirra íslenskra, er við teljum okkur eiga að fá frá Danmörku. Hefir Dansk-íslenska ráðgjafarnefndin haft þetta mál til meðferðar á fundum sínum nú eins og kunnugt er. Helstu atriðin, sem samið hefir verið um, eru þessi: Skjöl þau, er snerta báðar þjóð- ir jafnt, verða kyr í Danmörku, en þeim, sem aðallega eða ein- göngu snerta Island, á að skila 'aftur. Meðal þeirra eru ýms skjöl og gögn, er snerta sögu landsins, og Árni Magnússon fjekk lánuð, og hafði ekki skilað. Ráðg-jafarnefndin aukin? Þá hefir nefndin eindregið lagt til við stjórnir beggja landa, að tveim mönnum væri bætt við í hefndina, sínum 'í hvorn hlutann, þann íslenska og danska. Og er sú ástæða færð fyrir aukningunni, að ;þá geti hver flokkur bæði á Al- þingi og í Ríkisdeginum átt full- trúa í henni. Jarðskjálfamælingastöð í Rvík. Þá hefir og nefndin eindregið mælt með því, eftir frumkvæði N. N. Nörlund, forstjóra gráðu- inælinga, að Danmörk og ísland tækju þátt í jarðskjalftarannsókn- um, og að sett væri á stofn hjer í Reykjavík, jarðskjálftarp'ælinga- stöð. fslenskir Iæknar í Danmörku. Ennfremur hefir nefndin, eftir tilmælum Læknafjelags Reykja- jvíkur, farið þess á leit við dönsku stjórnina, að íslenskír læknakandi- Alþjóðakirkjuf undurinn í Stokkhólmi. í Fundur sá stóð yfir frá 19.—30. J ágúst. Fundinn sóttu 600 fulltrúar, frá 37 kirkjudeildum og 31 þjóð. Hjeðan fóru þeir sjera Bjarni •Jónsson og sr. Friðrik Rafnar. j Kom sjera Friðrik með ,Lyra‘J Ilefir hann lofað Morgunblaðinu frásögn af þessum merkilega 'fundi. Á fundinum voru rædd uppeld- is- og mentamál, bannmál og hind- indis, um verkamannahreyfingar,1 friðarmál og þjóðaþrætu o. m. fh Er rjett að sjúklingurinn fái að vita um dauða sinn? f ensku læknariti hefir fyrir, skömmu staðið yfir deila um það, J hvort rjettara sje að halda því leyndu fyrir sjúklingi, sem er ólæknandi, að þannig sje ástatt, eða gefa honum góðar vonir til hins síðasta. Langsamlega meiri hluti lækna er á þeirri skoðun, að óhæfa sje að veikja mótstöðu- kraft sjúklingsins með því að láta hann vita, að dauðinn híði hans. Aftur eru það nokkrir, sem halda hinu gagnstæða fram, og álíta það rjett, að láta sjúkling- inn vita um hinn nálæga dauða, þvi með því móti geti sjúklingur- inn gert þær ráðstafanir, sem hann óskar eftir. STAKA. Gerist, þú í geðinu ill, gættu að þjer kona tungu þína tem og still, talaðu ekki svona. Eignuð Staðarhóls-Páli. Húsmæður. Þið sem ennþá hafið ekki reynt okkar ágætu Kirsu- berjasaft, farið mikils á mis. Biðjið kaupmann yðar um Kirsuberjasaft frá Efna- gerðinni ög sannfærist um, að það er sú besta saft, er þjer getið fengið. Efnagerð Reykjavikur Sími 1755. Hveiti i Haframjöl - A Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hrísgrjón Sagógrjón Kartöflumjöl Kaffi Te Cacao Súkkulaði: Konsum. Husholdn. Grænmeti, mjög m. teg. Fiskmeti, — — — Kjötmeti, — — — Sultutau, — — — Kex, kökur —---------- Krydd, allar hugsanleg- ar tegundir. H, BeiefliHlssBn * k Sími 8, 3 línur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.