Morgunblaðið - 10.09.1925, Side 3

Morgunblaðið - 10.09.1925, Side 3
lOKGUITBLAÍHÐ * MORGUNBLAiII, Stofnandl: Vilh. Plnnen. Útgefandi: FJela* I ReykJaTlk. Ritetjftrar: Jön KJartanMOE, Valttr 8t«fkn»»om. A.nKiy«inKa«tJörl: E. Hafber*. Skrifstofa Austurstrœti 8. SlHaar: nr. 498 oe 600. Augiy«ln»ra»krlfBt. nr. 700. Mclziasimar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0- H. Hafb. »r. 770. Á»kriftagjald innanland* kr. 8.00 & mánuCl. UtanlandB kr. 2.60. I lau»a»ölu 10 aura elnt. iinar aftur, þegar viðreisnarstarf- ■ Það er óskemtileg tilhugsun, að ið hófst. Versalafriðurinn mælir Evrópa verður að sitja með ame- svo fyrir, að Þýskalandi beri að rísku skuldahnappelduna um fæt- borga lán >au öll, sem Belgía varð ur sjer næstu tvo mannsaldrana s,ð taka á stríðstímanum. Auk þess' eða hver veit livað lengi.Auðurinn gáfu „þrímenningarnir miklu“, magnast óðum í Ameríku og altaf Wilson, Clemanceau og Lloyd Ge- er verið að taka lán >ar, enda orge Belgíu hátíðlega yfirlýsingu ekki erfitt, >ví >eir vita tæpast um, að auðvitað >yrftu Belgar ekki hvað gera skuli við f jármagnið. að endurgreiða grænan túskilding Vald Ameríku eykst með degi af stríðslánunum.Það kom >ví flatt hverjum, en Evrópa mun >jást upp á alla, >egar belgíska stjórnin um langan aldur af sárum strlðs- ________ fjekk hoð frá Washington fyrir ins og innbyrðis sundrung. ! skömmu síðan um, að nú væri T. S. íklendar SlMFREGNIR tími til kominn að borga skuldif, Eftir að >etta var skrifað hefir sínar e. a. m. k. semja um endur- náðst samkomulag um afborgun Khöfn 9. sept. ’25. FB. greiðslu >eirra. Þetta kom undar- belgisku skuldanna. Af nokkrum Viviani látinn. iPga fyrir sjónir >ar sem Wilson hluta >eirra (172 milj. doll.) Bímað er frá París, að Viviani, ^afgj i0fað >ví gagnstæða og ætla greiðist engir vextir, en af hin- fyrverandi forsætisráðherra Frakk mæni; a(5 ríki efndi loforð >ess um hlutanum (ca. 400 milj. doll.) iands, sje nýlátinn á geðveikra- mannS) sem verið hefir æðsti valds greiðist 3%%. Afborgunin á að hæli. Hafði hann verið sinnisveik- magnr >ess. Nú ber að gæta >ess, fara fram á 62 árum. Þegar sá ur um nokkurt skeið og er álitið,* 1 sem er Bandaríkjunum til afsök- tími er liðinn hefir Belgía greitt að of mikil andleg áreynsla við unar j >essu máli, sem sje breyt- um 850 milj. dollara (með vöxt- . ýmjskonar ábyrgðafmikil störf, jng sn> er varð á stjórnmálum1 * * um). Tvær kynslóðir verða að hafi orsakað veiklun lians. landsins, >egar „republikanarnir" rogast með skuldabaggann ame- komust að völdum. Þeir virtu að ríska af >ví að >jóðin varði Leynisamtök reynd milli >ýskra vettn"i aðgerðir Wilsons í Evrópu, hlutleysi sitt, >ótt við ofurefli og enskra námueigenda. Símað er frá Köln, að reynt hafi verið að mynda kola-„trust“ leynilega, á milli bresks kolaiðn- aðar og Ruhrhjeraðs. Komst >etta upp og mætti geysilegri mót- .spyrnu í innlendum og útlendum iblöðum. Eftirköstin. Seint mun afmáður einhver svartasti bletturinn í sögu styrj- aldarinnar miklu: Árás Þjóðverja é Belgíu og aðfarir >eirra >ar. Og meðal hreystiverka er unnin voru í stríðinu, mun viðnáms >ess, er Belgar veittu, verða minst lengi, og >jáningarnar, sem >jóðin varð að líða meðan Þjóð- verjar réðu lögum og lofum í landinu, vakti meðaumkun og samúð allra, ekki síst Banda- manna, sem Belgar unnu hið mesta gagn, með >ví að veita Þjóðverjum mótspyrnu, >egar >eir ruddust yfir landamærin, >ótt vöm væri í sjálfu sér alger- lega vonlaus. Belgar sýndu lof- samlega hugprýði og skyldurækni með >ví að banna Þjóðverjum yf- irferS um landið, >ví >eir vissu hver afleiðing þeirrar synjunar mundi verða. Belgía hefir verið í miklu uppáhaldi hjá hinum Bandamönnunum, eða var >að sérstaklega framan af. Eftir ag Helgía, síðustu árin, hefir snúist é, sveif með Frökkum í mörgum >eim málum sem Bandamenn og samherjar >eirra hafa verið tals- vert ósáttir um innbyrðis, er íiammistaða Belga á stríðsárun- um farin að gleymast og samiiðin með >eim að rýrna. Af sérstökum ástæðum hefir >ó verðleika >eirra ærm á ný verið minst með virðingu og aðdáun. Svo er mál með vexti, að Belgía neyddist til að fá að láni talsverðar fjárupphæðir, bæði meðan á styrjöldinni stóð og eftir að henni lauk, og auðvitað rleitaði landið á náðir >ess sama og hinir, sem lán >urftu, sem sje Bandaríkjanna. Lánsupphæðin er að samanlögðu orðin ca. 600 milj. dollara og fjenu varði Belgía sum- part til >ess að kaupa fyrir >að matvæli, fatnað, vopn, skotfæri og fleira í Ameríku, á stríðstímanum «g sumpart til að komast á lagg- ■ neituðu að ganga í þjóðabandalagið ? , og kváðu orð Wilsons yfirleitt alls j ekki leggja >eim skyldur á herð- • . ar. Belgar tóku skilaboðunum frá ■ stjórninni í Washington mcð hóg- ’ værð og gerðu enga tilraun til að færast undan í flæmingi nje vísa5 í til skriflegra loforða Wilsons. — ! Nefnd var send til Washington undir forustu fyrv. forsætisráðh., j Theunis. Þegar þangað var komið, ’ I gerðu Belgar tilboð um afborgun,1 | sem hinum fanst óaðgengilegt. — i Samningstilraunir hættu um hríð, en nú er álitið, að Banda- ríkjamenn hafi slakað til og að von sje um samkomulag á fremur sanngjörnum grundvelli, ef á ann- að borð um sanngirni er að ræða, þar sem Bandaríkin tæpast hafa nokkra kröfu, a. m. k. enga sið- 1 ferðislega kröfu á hendur Belgum 1 að >ví er stríðsskuldirnar snertir.1 ! Eins og kunnugt er, eru fleiri ■ evrópeisk ríki en Belgía bundin á skuldaklafann ameríska og flest- um mun hafa verið gert viðvart, að nú sje dregið að skuldadögum. i Hið eina ríki, sem samið hefir við > Ameríku um afborgamr svo- ' nefndra stríðsskulda er England. Bráðum kemur röðin að Frökkum * og það er mjög tvísýnt, hvort Frakkar geti borgað skuldir sín- 1 ar allar. Ef sá yrði endirinn, en það er harla ólíklegt, þyrftu >eir ! að láta af hendi 12 af hundraði árlega af öllum tekjum ríkisins! Fjármál Frakka eru komin í ó- ' efni, skattarnir þyngjast, frankinn j fellur. Þjóðin mundi tæpast geta risið undir skuldabyrðinni. Á hinn bóginn ern engar eða sáralitlar j líkur til að Ameríkumenn gefi ÍFrökkum eða nokkrum hinna ! skuldunauta sinna upp nokkurn hluta stríðsskuldanna. Það hefir , verið bent á >að í amerískum blöð um, að engin ástæða sje til að vera mjúkur á manninn við Ev- rópuþjóðirnar, þegar um skuldirn- ar sje að ræða á meðan >ær ausi stórfje í herkostnað. Því verður ekki neitað, að þessi asökun er þung og að sumu leyti rjettmæt, enda mun hún verða notuð sem svipa, þegar hinir biðjast frestar eða uppgjafar skuldanna. Sennilega líkur málum þessum þannig, að hver um sig verður að borga hvern skilding, en ekki er ósennilegt, að vextirnir verði lágir og borgunarfrestir langir. — ri að etja og ósigurinn væri T. S. Fisksalan í bænum. Almenningur kvartar undan hinu háa fiskverði. Hvað veldur? Þeirri spurningu vildum vér gjarnan fá svarað. Hvernig stendur á því, að fisk- urinn, sem seldur er hér á göt- unum, til neyslu hér í bænum,*er mikið dýrari en fiskur sá, sem fluttur er út úr landinu. Nú fá fiskútflytjendur 160— .170 krónur fyrir skippundið af verkuðum fyrsta flokks fiski, en illa hirtur, óhreinn og oft hálf uldinn fiskur er seldur hjer á götunum til bæjarbúa fyrir þetta 25—30 aura pundið. Er >að oft og einatt vara, sem yrði dæmd óhæf, eða í 4. flokki til útflutn- ings. Láta mun nærri, að 30 aura verðið á pundi af nýjum fiski jafngildi 360 króna verði á verk- uðu skippundi fisks. Því er fiskverðið hér innan- bæjar svona langt ofan við út- flutningsverðið ? Fisksalar! — Takið til máls; ykkur er heimilt rúm hér í blað- inu fyrir skýringar yðar. Skýr- ing á þessu verslunarfyrirbrigði er nauðsynleg. Hún er nauðsynleg vegna húsmæðranna, sem daglega kaupa fisk; ekki síst vegna þeirra húsmæðra, sem þurfa að spara hvern skilding og leggja >að nið- ur fyrir sér hvernig þær geti best hagað matarkaupum sínum, hvernig sparlegast verði á haldið. Því það er að verða óþolandi að borga 30 aura fyrir pundið af hrá- blautum þaraþyrsklingi með haus, og blautu skötubörðunum, er hjer eru á boðstólum,, fyrir sama verð. 1 gær hittum vér mann af Suðurnesjum, sem kunnugur er fisksölunni >ar. Hvað kostar fisk- urinn þessa daga þar syðra? Hann kostar þetta 10 aura, 12 aura og hæst 15 aura pundið. Og flutningskostnaðurinn hing- að til bæjarins? Flutningskostnaðurinn er 2—3 aurar fyrir pundið. Þröttán—átján aura kostar fiskpundið komið hingað til bæj- arins. Tuttugu og fimm til þrjá- tíu aura er húsmæðrunum selt hvert fiskpund. iHvað hafa fisksalarnir sér til málsbóta ? „Stýfing skynseminnar“ hjá Tryggva í Laufási. 1 einni af gengisgreinum Tryggva kemst hann svo að orði: „Engum dómi á að hlíta í slíku máli (gengismálinu) öðrum en skynseminnar,“ — „Þá ,má eigi láta tilfinningarnar ráða.“ Nokkrum línum neðar í sömu grein byrjar Tr. Þ. að tala um íjárflótta. Þar segist hann bera „svo mikið traust til þjóðrækni alls þorra íslenskra borgara, að honum komi ekki einu sinni ! hug, að komið gæti fyrir undir nokkrum kringumstæðum fjár- flótti frá íslandi.“ Með þolinmæði hafa bændur hlustað á hjal Tryggva og Jón- asar undanfarin ár. Með þolin- mæði hafa þeir horft upp á það, að framtak þeirra sé lamað vegna pólitísks ofstopa sem smeygt hefir verið í verslunarmál þeirra. Bændurnir hafa fengið óspart lof hjá Tímanum fyrir langlundar- geð sitt. Ekki hefir staðið á >ví. Hver greinin hefir verið þar ann- ari sm.eðjulegri um bændamenn- ingu, framsýni bændanna, kjark og dugnað stéttarinnar. Margir bændur hafa verið svo „þjóðlegir“ enn sem komið er, að þeir hafa brosað að fleðulátunum, tekið öllu með þögn og þolinmæði, pólitíska farganinu, smjaðrinu og öfgunum. Nú ætlast einn Tímaklílcu-for- sprakkinn, Tryggvi, til þess, að bændurnir, sem eiga fé á vöxtum séu „svo þjóðlegir“, að þeir hirði enga ögn um það, >ó svo sem 25—30% af fjáreign þeirra sé tekin af þeim, til þess eins, að létta undir með þeim skuldugu. Er samábyrgðin ekki lengur nægileg? Nei — 25—30% vill nú Tryggvi láta löggjafarvaldið taka af þeim, sem eitthvað eiga í sparisjóði. Og til þess að forða mönnum frá því að möggla nokkuð, bendir Tryggvi bændum á, að þeir verði að hafa svo þjóðræknislegar tilfinningar, að láta sig einu gilda >ó % af fjáreign þeirra sé nú tekinn af þeim. Áður lét Tryggvi svo um mælt, að tilfinningar mættu ekki koma til greina í gengismálinu. Þessi „kúvending“ ritstjórans er því sannkölluð ' stýfing skynseminnar. Að gefast upp. Það er ekki lengi að breytast veður í lofti — eða skoðanir hjá Tímanum. Nú er Tryggvi orðinn eindreg- inn liðsmaður „þeirra skuldugu“, og vill ekkert heyra nefnt nema stýfing krónunnar. Snemma á árinu sem leið var Tíminn nokkuð annarar skoðunar. Þá fáraðist hann yfir því, hve gengið væri orðið lágt. Þá komst hann svo að orði: „Það verður erfiðara að byrja fyrst nú að klifa brattann, (þ. e. hækka gengið; leturbr. hér). En það verður enn erfiðara verði 3 1 Nýkomið: Bananar, Epli, Perur, Tomater, Sitrónur, Laukur. Hagaganga Tek heeta í hagagöngu í haust og vetur. * ólafur Bjarnason Brautarholti. Ostar allskonar nýkomnir i' L i v e r p o o I. Qdyrt Golftreyjur, Sokkar, ullar og silki. Ullar og Silki tau og margt fleira. Laugaveg 23 það enn dregið, og einhvern tíma verður að gera það, nema við ætlum að gefast upp.“ (Leturbr. hér). I fyrra átti Framsóknarflokk- urinn að fylgja þeirri stefnu að „klifa brattann“. Nú er það ein- asta sáluhjálpin, og sjálfsögð skylda Framsóknarmanna, þeirra sem fylgja vilja Tryggva, að- „gefast upp.“ Tímamenn mega halda á spöð- unum að fylgjast með öllum stefnubreytingnnum ef þeir >á ætla sér að heita fylgispakir Tímamenn. En þeim fer nú hastarlega fækkj andi, eins og eðlilegt er.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.