Morgunblaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 2
2
MOR
jl BLAÐIÐ
*
Vegna flutnings á verslun minni um 1. okt. næstkoihandi, sel
jeg flestöll fataefni mín með 10-25% afslætti í dag og næstu 5 daga.
. Einnig 10—25% afsláttur af fatatilleggi og allri smávöru til
saumaskapar. Óvenjulega fallegt kvenreiðfataefni og nokkrir tau-
bútar seljast með gjafverði.
Sömuleiðis gef jeg 10—15% afslátt af öllum sokkum, hálsbind-
um, axlaböndum, linum flibbum, manchettu- og flibbahnöppum og
enskum húfum. Einnig 10% af öllum öðrum vörum verslunarinnar.
GUÐM. B. VIKAR, Klæöskeri, Laugaveg 5.
rmwflN
Höfum fYrirliggjanði:
Döðlur,
Eplif þurkuö,
Apricots,
Ferskjur.
Verölækkun.
KOL
KOL
Frá í dag er verð á steam-kolum hjá mjer lsekkað niður i kr. 9,00
skippundið og kr. 54,00 tonmið heimkeyrt.
Sig. B. Runólfsson.
Simi 1514
Stúlka
vön við afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun, ábyggileg og góð í reikn-
ingi, óskast 1. október, í vefnaðarvöruverslun í miðbænum.
Eiginhandar umsóknir sendist inn á A. S. í. merkt: „Stúlka.“
Vagnhestar
Þegar haustar að og rigningar
verða tíðar breytist líðan hests
ins okkar til bins verra — og
þá sjerstaklega vagnhestsins, sem
verður að standa bundinn við
kerruna. — En hörmuleg líðan
hlýtur það að vera á stundum
ef dæma má eftir augnaráði hest
anna. — Þvílíkar kvalir má lesa
í augum mannverunnar eftir svikn
ai ástir.
í svip hestsins má lesa örvænt-
ir.guna þegar hann bíður renn-
vctur á bryggjum og við búsdyr
— • bundinn og „pliktugur“ við
vagn sinn. Stundum leiftra augu
hans römmu hatri og fyrirlitn-
ingu. Eyrun eru í sífeldum
snöggum sveiflum fram og aftur.
Það er „reflektion“ hins gáfaða
hests yfir ömnrlegu ástandi og
lítilleik hinna konungbornu mann-
vera. Hrygð bestsins þegar honum
líður illa er svo auðsæ að ekki
þarf sálufræðing til þess að
btnda á.
Ástand hestsins þegar honum
líður illa er himinhróp hins frjálsa
anda sem er píndur í jarðnesku
helvíti.
í útlöndum, þar sem hesturinn
er hest skilinn, er stór ábreiða
lögð yfir hann meðan hann bíður
eftir hlassinu. Honum er skýlt
ir.eð henni ef regn er og varinn
kulda. — Væri nú vel ef þessi
góði siður yrði tekinn hjer upp
Rýmingarsala
liyrjar á morgun og verða þá allar hinar .fjölbreyttu og vönduðu vefnaðar og fatn-
aðarvörur verslunarinnar á boðstólum með miklum afslætti,
IO°|o og alt aðJjSO^Io.
Athugið nú hvort ykkur vantar ekki:
Fallegt svart klæði í peysuföt,
Kjólatau, ullar, Karlmannafatatau,
lijereftin góðu,
Tvistdúka í skyrtur, sængurver og svuntur,
Sirs, — Brúnt tau í skyrtur,
Handklæði og dregla,
Flónel, hvít og mislit.
Silki í svuntur,
Hardínutau, hvít og mislit,
Morgunkjólatau,
Sængurdúka og annan rúmfatnað,
Nærfatnað og sokka fyrir íkonur og hörn,
Tilbúinn kvenfatnað allavega,
Viðskiftavinir, ef þjer þurfið að gera kaup nú, þá notið tækifærið.
Fallega karlmanna Regnfrakka
„Dexter“ og aðrar tegundir,
Hatta, harða og lina, — Enskar húfur,
Reiðjakkana góðu, 3 tegundir,
Flihba, „Radiac“, stífa og lina,
Brjóst allavega, — Hálsbindi,
Manehettskyrtur, hvítar og inislitar,
Milliskyrtur, hv. og misl., drengja og karla,
Nærfatnað, karla og drengja,
þar á meðal hin góðkunnu „Hanes“-Nærföt,
Sokka úr ull, bómull og silki,
Brúnar sportskyrtur.
Rorrespondent
Kvenmaður eða karlmaður, sem getur skrifað ensku, þýsku og
dönsku, getur fengið fasta atvinnu nokkra tíma á dag. Viðkom-
andi þarf að geta samið brjefin sjálfur. Skriflegar umsóknir á
öllum þremur málunum sendist A. S. í, merkt: „Korrespondeait.“
Duglegur örengur
getur strax fengið að bera út Morgunblaðið
til kaupenda.
og þá með þeim hætti að miðað
væri við veðráttu okkar. Teppin
þurfa að vera tvö, annað til þess
ar halda hestinum heitum — hitt
þunt, olíuborið, til þess að leggja
yfir þegar regn er. Svo stór þurfa
teppi þessi að vera að þau nái
aftur á taglhvarf < en nemi við
eyru. Sídd ábreiðunnar þarf að
vera niður fyrir hnjeskel hests-
ins.
Jeg her svo mikla tiltrú til
íslenskra keyrslumanna að jeg
trúi þeim til að löggilda teppi
á hesta sína nú strax á þessu
hausti.
Rvík í septemer 1925
Jóhannes K. Sveinsson.
-------«m>---------
Vesturíslenskar frjettir.
FB. í sept. ’25
Tónsmíðar Vestur-íslendinga.
Nýlega er komið út sönglaga-
safn eftir Þórarinn kaupmann
Jónsson í Seattle, Washington-
ríki. Heitir það „Vestrænir ómar“.
Höfundurinn er bróðir Gísla
Jónssonar prentsmiðjustjóra, Ein-
ars Páls ritstjóra og þeirra sist-
kyna.
íþrótntir á íslendingadeginum
í Winnipeg.
Glímuverðlaun vann Jens Elías-
son, en verðlaun fyrir fegurðar-
glímu fekk Benedikt Ólafsson.
Garðar Gíslason vann íþróttahik-
arinn en næstur varð R. Pjeturs-
son, sem bikarinn vann í fyrra,
eii þriðji Óskar Þorgilsson frá
Lundar.
íslendingar ,í Minnesota
í Minnesota-ríki í Bandaríkjun-
um ætluðu að halda hátíð í sum-
ar, í minningu þess„ að þá voru
50 ári liðin frá því að fyrstu
fslendingarnir komu til Minnesota
ríkis. Átti að halda skemtisam-
komu undir berum himni þ. 16.
ágúst, senniega á stað sem o11
er kallaður Riversede, en PaT
nam Gunnlaugur nokkur Pjeter-
son land fyrir 50 árum. Segir
hlaðið „Minnesota Mascot“, að
hann hafi komið þangað snemma
sumars 1875, asamt fjölskyldu
sinni, en var aður í Dane-hjeraði
i Wiscounsin.
Húsmæðnr.
Þið sem ennþá hafið ekki
reynt okkar ágætu Kö’su-
berjasaft, farið miJdfe á mis.
Biðjið kaupmann yðar um
Kirsuberjasaft frá Bfna-
gerðinni og sannfærist nm,
að það er sú besta saft, er
þjer getií fengið.
Efnagerð Reykjavfkur
Sími 1755.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
DTSALA
á nokkrum Kvenkápum
Verð frá 10 kr. stk.
imi rn laieðsei.
Laugaveg
Munið A. S. í.
Sími 700. J