Morgunblaðið - 17.09.1925, Blaðsíða 3
3
!ORGu:tblaði«
’Crla
í veröi í ðag hjá KOL& SALT
morgunblabis.
Btofnandl: Vllh. Flnaen.
^ÚtBefandl: FJelaic 1 EeykJaTlh.
?Rlt»tJ6rar: J6n KJartan»»or.,
Valttr Btaftaiaom.
A.ntcly»lnKa»tJ6rl: £1. Hafber*.
Bkrlfstofa Au»tur»trœtl 8.
Blaaar: nr. 498 os 500.
AuKl?»ln*a»krlfat. nr. 700.
■•Inaslmar: J. KJ. nr. 745.
V. Bt. nr. 1*10.
H. Hafb. nr. 770.
ÁakrlftasJald lnnanlands kr. 2.00
á. mánutSl.
Utanlands kr. 2.50.
I lausaaölu 10 nura elnt.
ERLENDAR FREGNIR.
Khöfn 16./9. ’25. FB.
Afskaplegir vatnavextir í Kina.
Þúsimd þorp undir vatni.
Þrjár þúsundir manna hafa
druknað.
Símað er frá Peking um hræði-
lega athurði í hjeraðinu Shantung.
Hið svokallaða Gula fl.iót óx
skyndilega og flóði yfir 50 fer-
kílómetra svæði. í 1000 þorpum
stendur vatnið hærra en húsþökin.
3 púsundir manna hafa druknað.
Uppskeran er eyðilögð og hung-
nrsneyð fyrirsjáanleg. Menn ótt-
ast pest, undir eins og flóðinu
linnir, þar sem lík manna og dýra-
skrokkar muni rotna á víðavangi
í þúsundatali.
Banatilræði við japanska
sendiherrann í Moskva.
Símað er frá Moskva, að menn,
sem eru í kínversku fjelagi, hafi
gert tilraun til þess að myrða
japanska sendiherrann þar í horg.
Tilraunin mishepnaðist, en illræð-
ismennirnir voru handsamaðir.
Hátíðahöld í Amsterdam.
Símað er frá Amsterdam, að
hærinn haldi hátíðlegt 650 ára af-
jnæli sitt.
Veiðar Færeyinga við Grænland.
Símað er frá Thorshavn, að 3
liútterar sjeu nýkomnir af veið-
cm á Grænlandsmiðum. Allir skip-
stjórarnir eru ánægðir yfir ár-
-angringum.
ðagbók.
* Til Strandarkirkju frá N. í?. kr.
'30,00 og Y. J. kr. 2,00.
Til Hallgrímskirkju frá Y. J.
kr. 2,00.
Asta Sighvatsdóttir, Bjarnasonar
hankastjóra, fór með Botniu norð-
ur á dögunum. Hún kennir vefnað
við kvennaskólann á Blönduósi í
vetur.
Nokkrir fisksalar hafa nú snúið
sjer til Morgunhlaðsins út af um-
mælunum um fisksöluna hjer í
hænum. ítarleg frásögn um málið
kemur hjer í hlaðinu næstu daga.
Úr Bolungarvík var símað í gær,
;að þar hefði einn hátur orðið var
við kolkrahba nú fyrir stuttu. Og
ætla menn, að komin sje allmikil
kolkrabbaganga í Djúpið, því
síld er gersamlega horfin þaðan,
en hún hverfur, eins og kunnugt
er, þegar Smokkurinn er annars
vtgar.
Aðkomumenn í hænum eru nú
meðal annara Evjólfur Guðmunds
son í Hvammi á Landi og Jóhann
Eyfirðingur útgerðarmaður á ísa-
firði.
Úr Hafnarfirði. Togarinn Earl
Kitchener kom til Hafnarfjarðar
í fyrradag með 105 föt. Hann kom
hingað í gær til þess að skifta um
vatn á katlinum.
Surprise kom inn í gær með 100
lifrarföt.
Isfiskssala. Á mánudaginn var
seldi togarinn ,,Draupnir“ afla
sinn í Englandi, 855 kassa, fyrir
1737 stpd. Er það ágætt verð fyrir
ckki meiri fisk.
Á ísfisksveiðar eru nokkrir tog-
arar nú að búa sig, og sumir eru
þegar farnir. Egill Skallagrímsson
fór nýlega og Glaður mun hafa
farið í gærkvöldi.
‘Skátarnir. Sunnudaginn 20. þ.
m. ætlar Skátafjelag K. F. U. M.
að halda hlutaveltu í Iðnó. Heita
þeir á bæjarbúa, að sækja hana
vel og bregðast drengilega við
þvi að gefa góða muni. Tekið er
á móti munum fyrri hluta laugar-
dagsins í Iðnó, niðri. Ágóðanum
af lilutaveltunni verður varið til
aukinnar þekkingar og utanfarar
Skátanna.
Kolaskip, sem Rudolf heitir,
kom í fyrradag til Guðmundar
Kristjánssonar.
Af veiðmn kom í gær togarinn
Maí, með um 100 tunnur lifrar.
Jón Proppé stórkaupmaður kom
híngað til hæjarins í gær með fjöl-
skyldu sína. Flytur hann hingað
í bæinn úr Ólafsvík, en þar hefir
hann verið um fjölda mörg ár og
annast verslun og útgerð Proppé-
bræðra þar.
Þór hefir nú lokið strandgæslu
sinni fyrir Norðurlandi í sumar,
og er nú nýlega kominn hingað
suður.,
Knattspyrnumótið. Úrslitakapp-
leikurinn milli Vals og K. R. í
gær, fór þannig, að jafntefli varð,
1:1. Yar þetta í annað sinni, sem
fjelögin keptu, því vinningar voru
jafnir síðast. 1 gær var tíminn
framlengdur um hálfa klukkust.,
‘ og dugði þó ekki til — voru aftur
jafn mörg mörk beggja megin. Er
fróðlegt að vita, hver ber sigur
úr bítum á endanum.
10°
afsláttur
verður gefinn af öllum
vörum verslunarinrar.
Eglll liiilin.
$
SSr
»
eru komnar
líöruhúsið.
^ M.F
EEMSKIPAFJEiAGfl
ÍSLANDS W
REYKJAVÍK -
fi'
.11
Esja var væntanleg hingað í
gær, en mun ekki koma fyr en í
kvöld.
Járnbrautarstöðin. Á fundi sam-
vmnunefndar bæjarstjórnarinnar
var fyrir stuttu rætt um stað fyr-
ir væntanlega járnbrautarstöð. —
fer hjeðan í 8 daga hraðferð, -
austur og norður um land á sunnu
dag 20. september, klukkan 4 síð-
degis.
Yörur afhendist í dag eða á
morgun.
Voru lagðir fram uppdrættir af
járnbrautarstöð á þessum þrem
stöðum: við Skúlagötu, austan við
Ingólfsstræti, neðan við Sóleyjar-
götu, við Tjarnarendann, og í
Norðurmýri, sunnan Laufásvegar.
Engin ákvörðun hefir verið tekin
nm þessa staði.
Gullfoss er væiitanlegur hingað
í dag.
Húsnæðisleysið. Á fundi fátækra
nefndar 10. þ. m. bar H. Halldórs-
son fram tillögu þess efnis, að fá-
tækranefndin legði til við bæjar-
stjórnina, að hún ljeti byggja í-
búðarhús fyrir 25—30 fjölskyldur
til að bæta úr yfirvofandi hús-
næðiseklu. Meiri hluti fátækra-
nefndarinnar var því samþykkur,
að þörf væri á aukningu húsnæðis
i bænum, en að hann sæi ekki tök
á að framkvæma það, sem feldist
í tillögunni, og treysti hann sjer
því- ekki til að mæla með henni
við bæjarstjórnina. Fjallar bæjar-
stjornarfundur í dag um þetta
mál.
Sundskálinn og lifrarbræðslu-
Fvrirliggjanöi:
Epli í ks. og tunnum
Vínber
Kartöflur
Laukur
Kúrennur
Kirsuber
Succat
Hveiti -Nectar- 63 kg.
4 —' -Fines- 63 —
— -Pride- 7 lbs. —
Gerhveiti 63 —
Hrísmjöl 63 —
Haframjöl 50 —
— í pökkum
Hrísgrjón 100 —
Sagó 65 —
Hálfbaunir 50 —
Mais -heill- 63 —
Maísmjöl 50 —
Hænsnabygg 63 —
Bankabygg 63 —
Bankabyggsmjöl 63 —
Matarlitur
Soyur
Tomato sósa
Worcestershire
Dago sósa
J arðarber j asultutau
Hindber j asultutau
Blandað sultutau
Ananas
Perur
Jarðarber
Pickles
Piccalilli
Molasykur — litlir
molar — 25 kg. og
50,8 kg. ks. f
Strausykur — hvítur
og fínn —
Dósamjólk — Dyke-
land —
Sardínur í tomat og
olíu —
Lax í dósum
:ó
Súkkulaði
Kakaó
Handsápur — margar
tegundir —
Þvottasápa — Favou-
rite —
FIik-Flak
Blegsoda
Sódi — steyttur —
Kristalsápa í ds.
Stjörnublámi
Tauklemmur
Tausnúrur
Eldspítur
Blikkfötur
Blikkbalar
Burstavörur — alls-
konar —
Kex — margar teg-
undir —
Bindigarn
Ullarballar
Toffej
Sveskjur
Epli — þurkuð —
Bl. Ávextir — þurk-
aðir —
Rúsínur — mjög ó-
dýrar —
Döðlur
Fíkjur
Edik
Ediksýra
Borðsalt
Krydd í lausri vigt
allskonar
Krydd í brjefum
Dropar — allskonar
Saft
o. m. m. fl.
Með e.s „Gullfoss“
kemur Rúgmjöl.
I. Brynjólfsson * Kvaran,
Austurstræti 7.
Símar 890 og 949.
stöðin í Örfirisey. Til hafnarnefnd
ar hefir borist erindi frá íþrótta-
sambandi íslands, þar sem farið
er fram á það, að lifrarbræðslu-
stöð sú, sem nú er í Örfirisey,
verði flutt þaðan bið fyrsta. —
Hafnarnefndin vildi ekki sinna
þessari beiðni, en bar það fram,
að leyfið til að reisa sundskálann
hefði verið því skilyrði hundið, að
hann yrði tekinn burtu með sex
reánaða fyrirvara.
Barnaskólinn. ' Skólanefnd bæj-
arstjórnarinnar hefir lagt það til
við bæjarstjórn, að Kristín Þor-
valdsdóttir Arasen og Aðalsteinn
Eiríksson verði skipaðir fastir
lrennarar við Barnaskolann fra 1.
okt. Ennfremur hefir skólanefndin
lagt til að settir verðifastir kenn-
arar um eitt ár: Geir Gígja, Pálmi
Jósefsson og Jóhannes L. Jónas-
son.Um fastar kennarastöður hafa
þessi sótt: Þorvaldur Signrðsson
og' Ingibjörg Guðmundsdóttir, en
um stundakenslu: Yilhelm Jakobs-
son, Ragnbeiður Jónsdóttir, ísak
Jónsson, Guðrún Björnsdóttir, Þór{