Morgunblaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 2
2
MOR
X
B.LAÐIÐ
K a u p i ð
Painf hen
SKÓ
Höfum fYrirliggjanöi:
Bem eru fallegri, sterkari
oí fara betur með fótinn
Döðlur,
Epli, þurkuö,
Apricots,
Ferskjur.
en annar skófatimður.
Einkaumboðsmenn.
FRÁ
BÆJARSTJÓRNARFUNDI
í gærkvöldi.
Ekknasjóður Reykjavikur
heldur hlutaveltu 4. október n. k. og skorar á alla góða
sjóðstyrkjendur að útvega hjá öðrum og gefa sjáfir
á hana.
Komið hlutunum fyrir 1. október til einhvers af
nefndarmönnunum, sem eru:
finimar Gunnarsson ikaupmaður, Jón Hjartarson kaupmaður, Sig-
urgísli Guðnason, hjá Zimsen, Sigurbjörn Þorkelsson Yersl. „Vísir“,
Sig. Þorkelsson Njálsgötu 50, Þórður Gunnlaugsson Framnesveg 1,
Tómas Þorsteinsson Grettisgötu 10, Arngrímur Jónsson Vestur-
götu 31, Sig. Jónsson Görðunum, Nieljóhníus Ólafsson, Vestur-
götu 26, Guðm. Guðmundsson Brekkustíg 1.
G.s. Ðotnia
Farþegar fil útlanöa sæki far-
seðla í öag.
C. Zimsen.
ormiiiiiD iri mmrn
Karlmannaföt, regnkápur og yfirfrakkar með sjerstöku tæki-
færisverði í Fatabúðinni.
Einnig seljast þar með miklum afslætti: Kvenvetrarkápur,
regnkápur og margar aðrar vörur.
Hvergi fáið þið betri nje ódýrari vörur.
Komið og sannfærist!
Sölubuð
höfuð við verið beðnir að útvega á góðum stað í bænum.
Eggert Kristjánsson & Coa
Sími 1317 (2 línur).
3 herbergi og eldhús
hefi jeg verið beðinn að útvega handa góðu fóllki, fyrirfram greiðsla
yfir lengri tíma ef óskað er.
Eggert Kristjánsson
.Símar 789 og 1317 (2 línur.)
Nokkrir
^Karlmannsfrakkar
fyrir kr. 35.00
Kventaukápur
á kr. 45.00
ÚtbO Egill laioliieD.
Laugaveg
M.s.i Svanor
fer til Snæfellsness og Breiða-
fjarðarhafna, samkvæmt áætlun
mánudaginn 21. þessa mánaðar.
Pylgibrjef afhendist á laugar-
dag. —
Tekið á móti vörum til hádegis
á mánudag.
G. Kr. Guðmundsson.
Sími 744.
Mörg mál komu þar til umræðu
og sum næsta eftirtektarverð.
Verður hjer aðeins minst á nokk
ur sem frjettnæmust þykja:
Bræðslustöðin í Örfirisey.
Erindi frá íþróttasambandi
fslands.
Um það mál urðu allmiklar um-
ræður, og fór þó alt illindalaust
fram.
Lesendum Morgunbl. er málið
kunnugt. Iþróttamenn og aðrir
bæjarbúar vilja fá stöðina flutta
úr eynni. Hafnarnefnd synjaði
málaleitun frá f.S.f. á fundi 8.þ.m.
að víkja stöðinni úr eynni.
Astæður fyrir synjun þessari
voru þarna ýmsar færðar fram.
Var það einkum borgarstjóri, sem
taldi öll tormerki á því, að hreyfa
'við stöðinni — jafnframt því, sem
hann taldi enga ástæðu til þess.
Grútarlykt kæmi þaðan aldrei í
bæinn. Skemtistaður yrði þarna
aldrei hvort sem væri. Höfnin
,þyrfti að nota eyjuna til annars.
Eyjan væri dýrmætasta eign hafn-
arinnar o. s. frv., sem of langt
væri upp að telja, auk þess sem
það væri ókurteisi af íþróttamönn-
um að fara fram á það, að stöðin
yrði flutt, þeir vissu þó vel, er
skálinn var reistur, að stöðin væri
þarna fyrir.Og skálann mætti reka
með 6 mánaða fyrirvara.
Bj. Ólafsson, Þ. Sveinsson og
Ólafur Priðriksson töluðu bver
með sínu móti gegn synjun nefnd-
arinnar, vildu láta flytja stöðina
irin fyrir Lauganes, þangað sem
aðrar væru fyrir. Bar Björn fram
till. þess efnis. En í umræðunum
kom það í ljós, að bæjarstjórn
,átti ekki úrslkurðarvald í þessu
máli. Eyjan er hafnarinnar. Hafn-
arnefnd ein getur ráðið, hvað gert
er í þessu efni. Bæjarstjórn gat
ekki nema borið fram tilmæli. Var
till. Björn breytt í þá átt.
En nú hafði hafnarnefnd neitað
því að flytja stöðina.
Úrslitin urðu þau, að bæjarstj.
samþ. með 7 atkv. gegn 5, að
mælst yrði til þess að hafnarnefnd
ljeti flytja stöðina — hún ljeti til-
leiðast þvert ofan í yfirlýstan
vilja sinn.
y (
Skipulagið í miðbænum.
Brunarústirnar og Austurvöllur.
Það er gamal kunnugt mál hjer
í blaðinu. 1 gær var á það minst
á bæjarstjórnarfundi. Tilefnið var
það, að eigandi lóðarinnar Aust-
urstræti 14, hefir spurst fyrir um
það, hvernig götulínum skuli haga,
þegar reist verður hús á lóðinni.
En götnrnar sem að lóðinni liggja
eru þessar, Austurstræti, Pósthús-
stræti og Vallarstræti.
Borgarstjóri skýri frá hvernig
málið lægi fyrir nú. Eins og mönn-
um væri kunnugt um, hefði það
Starlsstúlka
óskast að Vífilsstöðum 1. okt
óber n. k.
Upplýsingar hjá yfirhjúkr-
unarkonunni, sími 265.
Strausykur
fínn og hvítur 0,40 % kg.
Hrísgrjón
0,30% kg., fæst í
H l! íittHir.
Sími 149. Grettisgötu 38.
komið til orða, að breyta húsa-
skipun þannig, að hyggja ekki
framvegis milli Austurstrætis og
Vallarstrætis, alt vestur að Thor-
valdsensstræti. Hefði nefndin at-
hugað málið, og komist að þeirri
niðurstöðu að lóðir þær, sem hjer
er um að ræða, væru svo dýrar,
að bæjarsjóði yrði eigi fært að
Ikaupa þær undir torg. En það
hefði komið tii mála, að húseig-
endur þeir sem þarna ættu lóðir
að, þeir vildu leggja eitthvað fje
fram til þess, að kaupa þessar um-
ræddu lóðir. Væri nú verið að at-
huga hve miklu það næmi sem
þessir lóðaeigendur kynnu að vilja
leggja af mörkum.
Borgarstj- nefndi engar fjar_
upphæðir í þessu sambandi.
Engar umræður urðn um þetta
mál á fundinum, enda ekki fylli-
lega upplýst.
Mun nánar vikið að því hjer í
blaðinu innan skams.
Gjaldskrá rafveitunnar.
Raforka itil ljósa um mæli, lækkar
í verði, en afgjöld hemla hækka.
Prv. til gjaldskrár fyrir Raf-
magnsveitu Reykjavíkur lá fyrir
fnndinum.
Skýrði borgarstj. frá því, bvern-
ig á því stæði að gjöld fyrir hemla
yrðu að bækka. Verður frá því
sagt í næsta blaði.
Breytingar eru þessar frá því
sem voru. Fyrir raforku til ljósa
gegnum mæli lækkar gjaldið úr
75 aur. kwst. í 65 aura, en árlegt
afgjald fyrir heilan hemil hækkar
úr kr. 550 í kr. 600.
<m*~——
Stórkostleg
verðlækkun.
Versl. Ben. S. Þórarinssonar
heflr frá í dag sett niður verðið
á hinu alkunna framúrslcarandi
fína, felmjúka og fjórþrinta ull-
arbandr, er hver frú og hvert
frúarefni hjer í bænum og grend-
inni þekkir að er hið allra
besta að gœðum og lítum, sem á
boðstólom er.
Versl. Ben. S. Þórarinssonar
heflr mikið úrval í
karlmanna- og drengja-
nærfatnaði og sokkum.
Verð og gœði haldast í hendur.
Það er óþarfi að geta þesa
að werslun Bcn. S Þór-
arinssonar skarar fram úr
með kven-y barna- og ung-
linga nær- og millcfatnað,
bæði i vali og að verði
Versl. Ben. S. Þórarinssonar
— engin önnur aameinar eim
vel og hún þ t tvo kosti í einu,
er allir þrá og eftir leita, en
það er að fá góðan varning
við góðu verði.
Það er með öllu óþarfi að
ganga staflaus, eins og sagt
er að lygin geri, því að verslun
Ben. S Þórarinssonar
selur, eins og vant er, bæði betri
og ódýrari gSngustafi en allir
aðrir.
Drekkið
POLO
íalleg
Sarnarúm,
mjög hentug og sterk.
Sterkir
tíirbotnar
(madre8ður).
Ennfremur
Seddarnir
góðu, sem leggja má
saman og nota sena bekk