Morgunblaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.09.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAiIi. Stofnandl: Vllli. Finaen. ö'tgefandi: FJel-ie I Reykjavtk. Ritetjdrar: Jðn KJartanaaoc, Valttr 8t.fá.n»«on- A.nffly»inga»tJ6rl: B. Hafber#. Sitrifstofa AusturBtrœti 8. Símar: nr. 498 og 600. Auglí'»lníra»krif»t. nr. 709. JSoljaa»lmar: J. KJ. nr. 74S. V. Bt. nr. 1*10. B. Hafb. nr. 770. Áakriftagjald innaniand» kr. 1.00 á mánu.01. Utanlands kr. 2.50. 1 Uusasölu 10 írlendar símfregnir Khöfn 17. sept. ’25. FB. Abd-el-Krim flúinn. Símað er frá New York, að frjettaritarar amerískra blaða í Marolkkó sími, að Abd-el-Krim sje flúinn vegna ósanikomulags við yf- : irmann Riff-kynstofnsins. > Frakkar undirbúa greiðslusamn- inga við Bandaríkjamenn. Símað er frá París, að nefnd fari af staðan í dag, til 'Washing- ton, undir forystu Caillaux, til þess að semja um afborganir á skuldum Frakka. Ætlan manna er, að Caillaux ætli að bjóða 75 milj. dollara afborgun árlega. Marokkó-áríisin köfnuð í rigningum. Símað er frá Fez, að árásin sje stöðvuð í bráðina, vegna rigninga «g ófærðar. Verði áframhald á ill- viðrum og byrji rigningatíminn nú, mun árásin mikla aðeins koma að hálfu gagni. t Hvalveiðarannsóknir í Suðurhöfum. Símað er frá London, að baf- Tannsóknaskipið „Discovery“ hafi í dag farið af stað suður í höf til i hvalaveiðarannsókna. -------------------- Frá ísafirði. ísafirði 17. sept. ’25. FB. Ný smjörlíkisgerð. Ný smjörlíkisgerð, h.f. Smjörlík- isgerð ísafjarðar er tekin til starfa. Framkvæmdarstjóri Elías -JT. Pálsson kaupm. Reknetaveiði allgóð þessa viku. Nokkrir bátar hafa fengið 100 tunnur á dag, en margir voru áður hættir. Sextán bátar hjeðan frá Djúpi hafa stund að hringnótaveiði við Norðurland í sumar, >ar af >rír gufubátar. Afli þeirra alls 53,000 tn., eða með al afli 3300 tn. Hæstur var Fróði með 4500 tn., en af mótorbátun- nm var Eir hæstur, með 4300 tn. Tíðarfar. Tíðarfar er enn óstilt og þurk- iaust er. Emil Telmanyi, ungverski fiðluleikarinn frægi, sem er einhver besti fiðlusnilling- ur heimsins sem nú er uppi, kem- ur til ReykjavíkUr með „Islandi", eftir mánaðamótin. Hann verður hjer hálfsmánaðar- tíma á vegum Páls fsólfssonar. Óefað verður heimsókn Telman- yis einhver mesti viðburður fyrir ■hljómlistarlíf Reykjavíkur, sem híngað til hefir borið fyrir. R n r' T IU A ÐTD 3 1 Lanösbankinn. í dag eru 40 ár liðin síðan lögin um bankann náðu konungsstaðfestingu. Tildrög bankastofnunarinnar og fyrstu starfsárin. Efitir Sighvat Bjarnason, fyrv. bankastjóra. Húsið í Bankastræti, sem nú er eign Sigurðar Kristjárnssonar bóksala, þar sem Landsbankinn var til húsa fyrstu starfsárin. Upp- haflega var húsið eign Sigmundar prentara Guðmundssonar, og var ísafoldarprentsmiðja þar. Húsið er steinhús, bygt að nokkru leyti úr grjóti því, sem ætlað var í Alþingishúsið, en þarna átti þing- húsið þá að standa, og var búið að grafa þarna fyrir grunninum undir það, áður en sú ákvörðun var tekin að hafa það við Aust- urvöll. — Þess var getið í einhverju Reykjavíkurblaðinu fyrir skömmu, að í dag ætti Landsbankinn 40 ára afmæli. Svo er þó í rauninni ekki, því að eigi tók bankinn til starfa fyr en í júlímán.-byrjun 1886, en fra þeim tíma virðist rjettast að rekja aldur bankans. Hins vegar eru í dag rjett 40 ár síðan lög þau um stofnun lands- banka, er alþingi samþykti 1885, hlutu konungsstaðfestingu. Mætti því segja að þann dag: 18./9. 1885 hafi verið lagður hornsteinninn undir bankastarfsemi á landi hjer, er að sumri komandi hefir verið rekin í 40 ár. Eigi er sá tilgangur minn með lín- um þessum að fara að rekja sögu bankans. Það geri jeg ráð fyrir að forráðamenn hans láti gera á öðrum stað, þegar þeim finst við eiga. — Hitt er þar á móti eigi illa til fallið að fara, einmitt á þessum degi, örfáum orðum um fyrstu sporin í bankasögu vorri og tildrögin til þeirra. Eigi leið á löngu, eftir að landið hajfði fengið löggjafaúþing og fjárforræði, að landsmenn fundu Tnjög til þess, að hjer vantaði peningastofnun, er veitt gæti mönnum haganleg lán til efling- ar atvinnuvegum vorum, sjerstak- lega landbúnaðinum, sem alt fram að þeim tíma gætti meira en sjávarútvegsins, og talinn var aðal atvinnuvegur landsins. Lán þau, er sparisjóðirnir íslensku þá fáir og smáir, Og viðlaga- sjóður landsins gátu veitt nægðu mönnum hvergi. — Komst svo langt að stjórnin lagði, árið 1881 frumvarp fyrir alþingi um stofn- un lánsfjelags. — Lagafrumvarp þetta náði þó ekki fcamþykki þingsins, var það felt í E.d., sem í stað þess samþykti frumvarp um stofnun seðla-láns- og geymslubanka, en þetta frumvarp var aftur felt í N.d. — Árið 1883 samþykti E.d. á ný frumvarp um stofnun banka í Reykjavík. — Skvldi viðlagasjóður leggja fram 500 þúsund krónur í þessu skyni, í kgl. ríkisskuldabrjefum og veð- skuldabrjefum. Ennfremur skyldi ^auka stofnfje bankans með sam- lagshlutum einstakra manna. - Bankinn átti að mega gefa út seðla, er væru innleysanlegir með gulli. — N.d. taldi ýmsa ann- miarka á frumvarpi þessu og gerbreytti því, en þær breyt- ingar vildi E.d. ekki aðhyllast og feldi því frumvarpið. Bæði stjórnin og þingmenn höll- uðust meir og meir að því, að heppilegra myndi að koma hjer upp banika, heldur en að koma á fót lánsfjelagi eða lánsstofnun. En um þessar tvær stefnur hafði áður verið talsverður ágreiningur, ,þó flestir væru samdóma um þörf- ina á peningastofnun, í einhverri mynd. Hins vegar voru sumir þingmenn í vafa um það, hvort ekki kæmi það í bága við einka- rjett þjóðbankans danska > til seðlaútgáfu, að stofnaður væri lijer á landi banki, er gæfi út seðla. — Þjóðbankastjórnin fjelst þó á þá skoðun landsstjórnar- innar, að svo væri ekki, með því að þjóðbankaseðlarnir dönsku væru eigi lögskipaður greiðslu- eyrir á íslandi og gætu eigi nú lengur orðið það, nema samjkvæmt lögum frá alþingi. Stjórnin tók nú það ráð, að leita til þjóðbankans um aðstoð við undirbúning á nýju frumvarpi um bankastofnun á Islandi. Tók þjóðbankinn, eða rjettara sagt þáverandi aðalframkvæmdarstjóri hans, Levý etatsrað, mjög vel í málaleitun þessa og samdi álits- skjal eða tillögur, sem lands- stjórnin í öllum verulegum at- riðum fylgdi og fór eftir, þá er hún samdi lagafrumvarp það, um stofnun Landsbanká á íslandi, coxhsolisdb imim Vallarstræti4. LaugaveglO Kökur og brauð viðurkenl fyrir g.oði. 8 II ii fer hjeðan á mánudag 21. sept. kl. 5 síðd. austur og norður um land í 8 daga hringferð. Vörur afhendist í dag eða á morgun. Farseðlar sæfcist á morgun. M.O K. A3&2BSM lltsala Allar vefnaðarvörur seldar með IO-207o afslætti og alt að hálfvirði og margar vörutegundir með enn lægra verði. Verslunin II sem lagt var fyrir alþingi 1885. Voru þar farnar alveg nýjar leiðir og alt aðrar, en mönnum hafði hjer áður hugkvæmst. Var sú aðalnýlundan að landssjóður — sem telja verður stofnanda bankans — mætti gefa út óinn- leysanlega seðla fyrir alt að hálfri miljón króna og afhenda Lands- bankannm þá smám saman sem starfsfje. Skyldi skoða fje þetta sem lán frá landssjóði til bank- ans, er hann greiddi vexti af, en þó mjög lága. Það áleit tjeður þjóðbanka- stjóri, er þá var talinn einn af allra fremstu bankamönnum Norðurlanda, alveg hættnlaust að hafa seðlana ógulltrygða, ef eigi væri gefið út af þeim meira en íþað, sem ætla mætti að viðskifta- þörfin krefðist minst, en full vissa var talin fyrir því, að þá væri það eigi undir hálfri miljón kr. Bankinn átti að skifta seðhmum gegn smápeningum eftir því sem tök væru á, en að öðru leyti voru seðlarnir á ábyrgð landsjóðs. Svo mátti segja, að frumvarpi þessu væri tekið tveim höndum á alþingi. Það var eina stjórnar- frumvarpið, sem sjerstaklega var vikið að í boðskap konungs til þingsins það ár. — Nefnd var strax sett í málið í N.d. og í hana valdir meðal annara þeir þrír þing menn, er þá þóttu þar best skyn hera á ban'kamál, sem sje Arn- ljótur Ólafsson, Eiríkur Briem og Jón Ólafsson. Lagði nefndin til að frumvarpið yrði samþykt, með efnisbreytingum fáum og óveru- legum, enda haggaði hvorug þingdeildin við frumvarpinn, að neinum vernlegum mun. Umræður um málið urðu eigi meiri en svo, að furðu hefði það þótt sæta nú á tímum í jafn mikilsverðu máli. — Þó mundi sumum nútíðarfjár- málamönnum vorum þykja dálítið einkennilegur blær á ræðum ein- staka þingmanna. Frh. Regnhlífar Mikið og fallegt úrval, ný- komið. — S bll. Sýning á mjólkurafurðum verður opnuð á morgun í húsi Búnaðarfjelags íslands. — Þar verður sýnt smjör frá 10 rjóma- búum, ostar frá þeim flestum, alls konar mjólkurafurðir frá Hvann eyri, íslenskir gráðaostar 0. fl. og það ekki að ástæðulausu þv£ hann er bæði hraustur og sterfcur, og á hann það að þakka litlai skamtinum af Kruschensalti, seiiá hann neytir á hverjum morgni. Kruschensalt viðheldur: Góðri og heilbrigðri meltingri, Heilbrigðri efnaskiftingu. Heilbrigðu og hreinu blóði. Sterkum 0g heilbrigðum . taugum. Þreytu og taugaveiklun útilokarí Kruschen salt Fæst í glösum til 100 daga hjá lyfsölum og kaupmönnum. Aðalumboðsmenn: D. Þar verða sýnd sýnishorn af mjólk frá ýmsum útsölustöðum hjer í Rvík. í dómnefnd sýnmgarinnar eru ,Halldór Yilbjálmsson á Hvann- eyri, ÍH. Grönfelt frá Beigalda og frk. Anna Friðriksdóttir. Sýningin verðnr opin þangað ,til á mánudagskvöld. GENGIÐ. Reykjavík í gær. Sterlingspund ............. 22,75 Dansfcar kr................115,02 Norskar kr.................100,18 Sænskar kr.................126,00 Dollar ................... 4,703^ Franskir frankar ......... 22,49i Gullgildi íslenskrar krónu erf nú 79,38%. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.