Morgunblaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 1
V IKUBLAÐaÐ: ÍSAFOLD 12. árg., 268. tbl. 55 Gamla Bíó. Hraðlesf nP. 99 Afarspennandi og vel leikin kvikmynd í 7 þáttum. Aðallilutverk leika Ralph Lewis. Ella Hall. íslandsför dönsku Stúdentasöngvaranna. Aukamynd. Munið eftir hannyrðaútsölunni á Skólavörðustíg 14. Allskonar hanuyrðavörur seldar með afarlágu verði Ðútar Allir bútar, sem til eru i versl- uuiani, verða seldir með gjafverði Laugaveg 11. Útsalan heldur áfram til laug- ardags. Allar vörur seljast með mjög lágu verði. Guðm. B. Vikai*. Laugaveg 5 Starísstúlka óskast að Vífiisg^öðum 1. okt óber n. k. Upplýsingar hjá yfirhjúkr- unarkonunni, sími 265. Þriðjudaginn 22. september 1925. ísafoldarprentsMÍðja h.f. vrACöwr. ?&***•& atnm-xfw *■*»« wjtBM Munið A. S. í. Innílegar þakhir flytjum við skólanefnd Flensborgarskóla, eldri og yngri nemendum og öðrum þeim vinum og vanda- mönnum fjœr og nœr sem gerðu silfurbrúðkaupsdag okkar anœgjulegan og minnisstœðan með gjöfum og vinarkveðjum. Guðbjörg Kristjánsdóttir. Ögmundur Sigurðsson. Nýja Bió 59 Jarðarför mannsins míns Jónasar Sigvaldasonar, fer fram föstudaginn 25. þessa mánaðar klúkkan 1 efttir miðdag, frá heimili hins látna, Bræðraborgarstíg 14. Þórlaug Finnsdóttir. Johvt Sform (En Rrislten). Sjónleikur í 6 löngum þáttum eftir Sir Hall Oaine’s áhrifamikla meistaraverki. Úthúinn fyrir kvikmynd eftir sjálfan höfundinn. Aðalhlutverk leika Richard Dix. Mae Busch o. fl. Það er ekki ólíklegt að þeir, sem á annað borð unna góð- um kvikmyndum láti ekki þetta tækifæri ónotað, og sjai þessa ljómandi fallegu mynd. 1917 var mynd sýnd í Nýja Bíó gerð af enskum leikurum eftir sama efni; en þessi er ein: og sjá má leikin af amerisk- um leiknrum, prýðilega útfærð. Aðgöngumiða má panta í síma 344 frá kl. 1. Hjermeð tilkynnist að Steinunn Kjartansdóttir, Smiðjustíg 4, mdaðist á farsóttahúsinu, þann 2ó. þessa mánaðar. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Siggeir Torfason. ........." lllllllll Dýrtiðin lækkar. Hin ágætu D. C. B. Steamkol sel jeg eftirleiðis meðan birgðir endast á kr. 8,00 skippundið, kr. 48,00 tonnið, heimkeyrt. Bestu kol bæjarins í ofna og miðstöðvar. Hefi einnig bestu togarakol (B. S. Y. A.). Lægsta verð á land- inu. — Notið tæ'kifærið og kaupið meðan birgðir endast, ekki er seinna vænna. 807. n ni'miu 1009 j Annie Leifs og Jón Leifs | i |j ætla vegna margra áskorana, að halda pianó- ‘§s hljómleika, ef næg þátttaka verður. Áskriftarlistar m líggja frammi í Bókav. ísafoldar og bjá Eymundsen. ; VERKEFNI: gíslensku þjóðlögin, tónsmóðar eftir Jón Leifs! m mörg lög eftir Chopin, Debussy o fi Aðgangur 2 og 3 kr. Símar: og KOL. Hafnarstræti 17, (uppi). (Inngangur frá Kolasundi.) KOL. KOL. Bifreiðarsljóra vantar til að keyra mjólkurbíl Vatnsleysustrandarhrepps, frá 1. október þessa árs, til jafnlengdar næsta ár. Tilboð með ákveðinni kaupkröfu, prófvottoi'ði og meðmælum, ef til eru, leggist, í lokuðu umslagi auðkent „Mjólk“, fvrir 27. þ. mánaðar, inn á A. S. í., eða til formanns fjelagsins, Stefáns Sigur- finnssonar, Auðnum, sem líka veitir lysthafendum upplýsingar um þau skilyrði sem sett eru. 0DYR KOL. HýkomlrBn far*nmirt af góðiam enskum sfeamkolijm. ■■ Sama teguncfi og við liöfum kaft land- anfarið. fiVIJög lágt verð. Timbur- og Kolavsrslunin Reykjavik. G.s. DOURO fer frá Kaupmannahöfn um 25. septembep til feith, lfestmannaeyja og Reykjavikur. G. Zimsen. 99 Skaftfellingur“ hleður til lfestmannaeyja og Víkur næstkom- andi fimtudag þ. 24. þ. m. Flutningur afhenðist I dag og á morgun. Nic. Bjarnason. Togarakol Besta tegmnd af togarakolum til sölu í Liverpool kr. 54,00 smálestin, heim keyrð. — Minsta sala ein smálest. .Kolasími 1559. Mikið úrval af klukkum og úrum vel aftrektum. Loftvogir og allskonar silfur- og gullvörur. Spyrjið um verð hjá mjer, áður en þið kaupið annarstaðar. « Sigurbér Jénsssn. Ursmiftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.