Morgunblaðið - 22.09.1925, Blaðsíða 4
4
íj-GRGL NBLÁBIÐ
AiiglýsÍKi-'Mxfoék.
H Viískifti. illiílli
Tóbaksvörur hverju nafni 8e»
nefaást kaupa inenn þar sem úr
naestu er að velja.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Útsalan í versl. „Þörf“, Hverfis-
götu 55, sími 1137, heldur enn á-
fram í nokkra daga. Selur vönduð
postulíns hollapör á 0,60, 0,75, 0,85
parið. 12 manna matarstell, 55
stk., aðeins kr. 65,00. Diskar, djúp
ir og grurinir, afaródýrir. Höfum
nokkra kassa af smáhöggnum mel-
ís, sem seldir verða fyrir 21 kr.
kassinn.
Appelsínur og epli, selur Tó-
hakshúsið, Austurstræ'ti 17.
Vefjargarn, hvítt og mislitt, —
hvergi eins ódýrt og í verslun
Guðbjargar Bergþórsdóttur, —
Laugaveg 11.
Tækifærisgjafir, sem öllum kem-
ur vel að fá, eru fallegu konfekt-
kassarnir úr Tóbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
Mikið úrval af karlamannaföt-
um, og yfirfrökkum, komið í
Fatabúðina. Selt með hinu vana-
lega lága verði.
Kvenvetrarkápur mjög ódýrar
í Fatabúðinni.
Kensla.
, Keglusamur maður, mentaður —
'eða sem er að menta sig — og
getur tekið að sjer að kenna börn-
um og unglingum, óskast á stórt
heimili nálægt Reykjavík, fæði og
húsnæði frítt. Umsóknir merktar
„Kennari“, sendist A. S. í., fyrir
25. september.
Tapað. — Fundið.l
í ýmsum íþróttum, er Skátar iðka
sjerstaklega, svo sem hraðtjöldun,
Dökkrauður hestur hefir tapast kasti með björgunarlínu og fleiru,
úr Keflavík. Mark: Biti aftan 0g au]j þess hlaupi, stökki og
bæði. Auðkenni, hvítur blettur á Slmdi, 0g verður það háð við Ör-
lend vinstra megin. Finnandi beð- firisey. Þá verður þar og Ikept í
inn að gera aðvart Helga Jenssyni, einni íþrótt, sem mjög er nýstár-
Keflavík.
leg, sem sje matreiðslu.
I
Vinna.
Góð og heilbrigð stúlka, helst
utan af landi, getur fengið ljetta
vist á fámennu heimili nú þegar. , "T ~~c T”***
. , , K 8 land í fyrradag.
T pplysmgar í sima 763.
Grado, timburskipið, sem hjer
hefir legið, fór til útlanda á sunnu
daginn.
Af síldveiðum kom togarinn ís-
Sftúlka óskast 1. október, sími
1530, Laufásveg 49. Marta Jóns-
son.
Á veiðar fóru í fyrradag Gylfi
eg Njörður. Njörður kom aftur
með aflann, og seldi
Stúlka óskast í vist nú þegar.
Þarf að gæta barna. Upplýsingar
hjá frk. Hólmfríði Gísladóttur,
Þingholtsstræti 28.
Stúlka, nokkuð vön matreiðslu
óskast nú þegar, eða 1. október
í vist. A. S. í. vísar á.
IIHIIIIIIII Fæði.
3 til 4 reglusamir menn, geta
fengið fæði í „privat“-húsi. A. S.;
í. vísar á.
IIIIIIIIIIIIIIIII Kensla. III
Kennaraskólamaður vill segja
til börnum gegn borgun í fæði eða
húsnæði, sími 271.
gar.
Skátafjelag K. F. U. K. Þessir
happdrættismiðar komu upp á
hlutaveltunni sunnudaginn 20.
sept.:
1868, þlussborðteppi.
110, dömu gull-úr.
1584, spegill, |
1986, rafmagnsofn.
2286, sútað skinn.
Handhafar þessara númera, geta
vitjað þeirra í verslun H. S. Han-
son, Laugaveg 15.
Vetrar-
Kvenkápur.
ðmii Gðili laioiiseH.
Laugaveg
I
Pappirspokar
lægst verð.
Harluf Clausan.
Siml 38.
DAGBÓK.
Áheit á Elliheimilið: Frá Tog-
aranum „Draupni“ 1 tonn af kol-
um, G. G. 50 kg. höggvinn sykur,
Ónefndum kr. 10,00 sænslkar, af-
hent Vísi kr. 36,78, P. M. kr.
20,00, G, G. kr. 10,00, kaffigestur
á Elliheimilinu kr. 5,00 og S. J.
kr. 10,00.
21. sept. 1925.
Har. Sigurðsson.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 1—3 til septem-
berloka.
Á hlutaveltu Skátáfjelags K. F.
U. K. hrepti Jón Gíslason frá
Vatnsmýri happdfættismiða nr.
110, og fjekík gullúrið, sem á
hlutaveltunni var.
Gullfoss fer hjeðan í kvöld kl.
8, til Vestfjarða. Meðal farþega
eru: Pjetur A. Ólafsson konsúll,
Mogensen lyfsali, Jón Thordarson,
Þorsteinn Jónsson, Hermann
Vendel, Jóhann Eyfirðingur út-
gerðarmaður, Pjetur Lárusson og
Valur Benediktsson.
Esja fer hjeðan að líkindum í
dag austur um land í hringferð.
Meðal farþega eru: Jakob Möller,
L. Andersen og Finnbogi Þor-
valdsson.
Uppskera er nú að byrja hjer í
kartöflu- og rófnagörðum. Mun
vera sprottið mjög vel hjer víðast.
Eldur kom í gærmorgun upp í
húsinu 53, við Vesturgötu, upp á
lofti. Kviknaði út frá olíuvjel, og
læstist eldur í rúmföt og húsgögn;
en slökkviliðið var kvatt á vett-
vang og slökti það eldinn áður
ei húsið sjálft saJkaði nokkuð.
Við Ræktunarsjóðinn hafa ver
ið skipaðir gæslustjórar, Gunnar
Viðar hagfræðingur og Þórður
læknir Sveinsson.
Leikmót mikið ætla Skátafje-
lögin „Ernir“, „Væringjar" og
,,Hafnfirðingar“, að halda 27. þ.
m. víð Landakot. Verður þar kept
, mn í gær
í bæinn.
Vestmannröd, flutningaskip, er
hjer hefir verið, fór í gær með
fiskfarm.
Knattspymumóti 2. aldurflokks
lauk í fyrrad. á íþróttavellinum.
Eins og áður er getið, var það úr-
slitaleikurinn milli K. R. og Vals.
Höfðu fjelögin áður haft tvo úr-
slitaleiki og gert jafntefli í báð-
um. Og var því í fyrrad. þreytt í
þriðja sinnið. Og enn urðu fjelög-
in jöfn, eftir venjulegan leiktíma,
og var því framlengdur leikurinn,
og vann þá Valur með 3 mörk-
um gegn 2. Fjöldi manna horfði
á kappleikinn, og var hann fjör->
ugur frá upphafi, og sást glögt,
að bæði fjelögin eru óvenjulega
vel æfð. Að leikslokum afhenti
formaður Iþróttavallarins sigur-
vegaranum verðlaunabikarinn, er
Knattspyrnuráðið gaf 1923, og K.
R. hafði unnið tvisvar. Tilkynti
hann jafnframt úrslit mótsíns, en
þau urðu þau, að Valur fjekk
4 stig, K. R. 2 stig og Víkingur
0 stig. — Á sunnudaginn kl. 4
síðdegis hófst knattspyrnumót 3.
aldursflokks, (drengir innan 15
ára). Fjögur fjelög taka þátt í
því, Fram, Valur, K. R. og Vík-
ingur. 1 fyrradag keptu K. R. og
Valur, og vann hið fyrnefnda með
4:1. Þá Ikeptu Fram og Víkingur,
og varð jafntefli, 1:1. f kvöld kl.
4, keppa Fram og Valur, en kl.
5 K, R. og Víkingur. Aðgangur
er ókeypis, eins og venja hefir
verið hjá íþróttafjelögunum í
sumar.
Rjettir eru byrjaðar hjer sunnan
lands. í gær voru Þingvalla- og
Gjáarjettir. Á fimtudaginn verða
Kollafjarðarrjettir, Skeiðarjettir
og Landrjettir á föstudaginn.
Páll ísólfsson biður söngfólk
sitt að koma til viðtals í Templ-
arahúsinu uppi, næstkomandi
fimtudagskvöld, Iklukkan 8% —
stundvíslega.
Allar skólabækur
oq skólanauðsynjar
• fást í
Bóka«r. Sigfúsar Eymuvufissonai*.
BÍSjið ran tilboð. Að eins hefldaftla.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá
Kaupmannahöfn. — Kik tii skipasmfða. ~
Enmig heila skipefarma frá Svíþjóð.
P. QJ. Sacobsen 5 Sön.
Timburverslun. Stofnuð 1824.
Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru.
Carl-Lundsgade. New Zebra Code.
,ÖOOOOOOO<öOOOOOOOOOOOOOOooo<xx>OOOOOÓ
20 tegundir af þvottastellum
frá 11,75 til 39,75
Eldhússtell, 13 stk. á 24,75
Skálar, 6 stk. á 5 kr. settið.
Ölkönnur, kæfuílát og fleira, nýkomið.
K. Einarsson & Björnsson,
Bankastræti 11
Opinbert uppboð
verður í Bárunni á morgun (miðvikudag), og hefst kL
1 eftir hád., og verður þar seldur allskonar skófatnaður
og margt fleira.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. sept. 1925.
andi i
Trawlgarn
frá London Spinning Co. Ltd.
London.
hhníil
Slml 720.
Frá Hafnarfirði 19. þessa mán.:
í nótt kom „Kings Crey“ með I inguna
125 tunnur, mikið þorskur. Fer í
kvöld. „Union“, sem hjer er að
lesa salt, og s%emdist af því, að
skipið fjekk á sig sjó, fer hjeðan
í kvöld.
M.b. „EIín“ er komin af síld-
veiðum. 'Hafði fiskað 3400 tunnur.
kvöldi. Um 350 manns sóttu sýn-
Haraldur Björnsson, verslunar-
stjóri, sem lengi hefir verið for-
maður Leikfjelags Akureyrar, fór
fyrir helgina ásamt fjölskyldu
sinni áleiðis til Kaupmannahafn-
ar. Áður en hann fór, var þeim
hjónum haldið fjölment kveðju-
samsæti. Haraldur hefir fengið
inngöngu í leikskóla konunglega
leikhússins í Khöfn, og býst við
að stunda þar nám næstu tvö
árin.
Mjólkurafurðasýningti Búnaðar-
fjelags íslands var lokið í gær-
Jón Þorleifsson málari, hefir
sýningu á málverkum sínum þessa
daga í Listvinafjelagshúsinu við
Skólavörðu.
Stúlka
óskast í vist þann 1. október.
Upplýsingar í Garðastræti 4,
. (uppi).
Regnhlífar
Mikið og fallegt úrval, ný-
komið. —
liiEli
LAUSAVÍSUR.
Drynur ós, í dimmri hlíð
degi ljósum hallar;
visna og frjósa í vetrar hríð
vonar rósir allar.
Ólína Jónasdóttir.
Hreppstjóraskifti:
Henti sjer úr sveitarstól
sveitarstjórinn spekivana,
sem ávalt sneri undan sol
ellegar glápti heint í hana.
Drokk
POLO
Eins og áður.
Nú loks er fullkomlega búið að
ákveða takmörkin milli Þýska-
lands og Frakklands. Verða þau
framvegis öldungis hin sömu og
þau voru fyrir ófriðinn 1871.