Morgunblaðið - 27.09.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAIJLB, Stofnandi: Vilh. Finaen. Útarefandl: FJelac I HeykJ-\TÍk. ÍUtitJðrar: Jðn KJartaneeoc, Valttr Btefánaeom. Aniflyelngaetjðrl: B. Hafberg. Bkrifatofa Austurstrœtl 8. Biwar: ur. 498 og 500. Augiyslngaskrlfet. nr. 700. Heiraasimar: J. KJ. nr. 741. V. Bt. nr. 1110. H. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. Í.00 á mánuCi. Utanlands kr. 2.50. I lausasölu 10 aura eint, ÍRLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 26. sept. ’25. PB. Samband jafnaðarmanna. Símað er frá Genf, að hinir so- cialistisku fulltrúar iandanna hafi ittyndað sjerstakan flokk sín á milli. Breskir jafnaðarmenn þvergirða fyrir samvinnu við kommúnista. Símað er frá London, að árs- fr.ndnr verkamannafloksins byrji hráðlega. Pramkvæmdarnefndin hefir samið frumvarp, er lagt verð nr fyrir fundinn, og fer það í þá átt, að hverskonar samvinna við kommúnista hætti með öllu. Bolsar í Ungverjalandi uppvísir að undirbúningi byltingar. Símað er frá Budapest, að lög- reglan hafi handsamað leynilegan ráðstjórnarmannaflokik rússnesk- an, er hafi það markmið að ryðja ungversku stjórninni frá og koma á ráðstjórn eftir rússneskri fyrir- mynd. Allur undirbúningur var fullger og átti verkið að fram- kvæmast í október snemima. Skærur í Mosul. 'Símað er frá Angora, að fjöldi m.anna í Mosulhjeraði hafi demon- strerað á móti Bretum og lent saman við breska herliðið og úr ■orðið blóðugar skærur. Þjóðverjar taka boði á fund um öryggismálin. Símað er frá Berlín, að Þýska- land hafi opinberlega þegið boð um að taka þátt í fundi um ör- yggismál þjóðanna í Evrópu. Tillaga um launalækkun. Símað er frá Osló, að Noregs- banki leggi til, að laun sjeu lækk- uð. — Frá Borgarnesi. Símtal í gíbr. Mannslát. Þorbjörn Gíslason, faðir Gísla Þorbjarnarsonar, aldraður maður 83 ára, andaðist á föstudaginn. — Hann varð fyrir því slysi á sunnu- öaginn var, að bifreið rakst á hann á götu í Borgarnesi. Datt hann og brotnaði í honum rif tvö. En hann var orðinn svo hrumur að hann þoldi ekki það áfall, fjekk lungnabólgu er dróg ha!nn tii bana. Sláturtíðin. Markaðsverð dilka á fæti er í Borgarfirðinum um 30 kr. --- 3 T Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, sem mintust mín á sex- tugsafmæli mínu. Ingibjörg Eögnvaldsdóttir Laugaveg 49 a. Hveiti: Nordlys Diamant Titanic Matador Snowdrop flRm.BBJDRnsson URA& SKfiR.TGRlPAVERSt.Ufl 1*KJA*T0H& OBfi RCVKJRViK Nýkomnar smekklegar Tiuvörur r GALOSCHER BEDSTE FABRIKAT HELSINGBORG TRE TORN Gjörið svo vel að lita i v e s t • nrgluggann. Helsingborg skóhlífar Kvydd allskonar í lausri vigt, fyrirliggjandi. I. I höfum vjer af öllum stærðum og ýmsum gerðum. Ennfremur Harburg-skólhlífar fyrir fólk á öllum aldri, og amerísku hvítbotnuðu skóna (skóhlifar) sem lengst endast og minst kosta. bárus G.buSuígssan. Skóverslun. Súkkulaði og Kakaó ávalt fyrirliggjandi I. Brynjólfsson & Kvaran, Símar 890 og 949 lisli Kiig l ill ilittiUs er M e d u s a vatnsheld Cementsmálning. Mikið notuð og líkar ágætlega. — Fæst hjá O. Ellingsen. Daissi Sigirlar Guliilssw Byrjar miðvikudaginn 7. október í Iðnó, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. — Mánaðargjald 5 krónur fyrir börn og 8 krónur fyrir fullorðna, er greðist á 1. æfingu. — Kenni alla nýtísku dansa: London Pox, Parísar Tango, Prisco, Plorido. — Listi til áskriftar í bókaverslun ísafoldar og heima hjá mjer í Banlkastræti 14, sími 1278. — Dansarnir verða sýndir á 1, æfingu. N.B. Kenni einnig heima hjá mjer. — Rúgmjöl HálfsigtimjöL I. liiila1 lo. Sími 8. M o s u 1 I enskum blöðum, sem nýkomr in éru hingað, er skýrt frá til- tæki Tyrikja í Mosul, er þeir handtóku þar kristna menn og fluttu þá út úr Mosul-hjeraðinu. Mælt er að þeir hafi alls hand tekið 8000 manns. En tilgangur Tyrjanna muni hafa verið sá, að koma kristnum mönnum burtu, áður en til atkvæðagreiðslu kæmi, ef Alþjóðabandalagið ákvæði, að almenn atkvæðagreiðsla skyldi fara fram um það, hver ætti að hafa yfirráðin yfir Mosul. En$k blöð hafa mörg verið á þeirri skoðnn, að það væri mjög varhugavert, að beita nokkurri höriku í þessu máli. Tyrkir væru þarna liðsterkir og einbeittir, og myndi það vera Englendingum hentugast að láta af yfirráðum yfir Mosul, áður en í harðbakka siægi. —----------------- DAGBÓK. □ Edda 59259307—1 (miðv.d.) fyrirl.-. R.\ M.\ I. O. O. F. — H. — 1079288. Messað í fríkirkjunni í Hafnar- firði í dag kl. 2 e. h., sjera Ólafur Ólafsson. Hljómleikar Annnie og Jóns Leifs, sem getið' hefir verið um hjer í blaðinu, verða haldnir á föstudaginn kemur klultkan 7þg í Nýja Bíó. Aðsóknin er mikil, sem vænta má. Skipulagið sunnanvið Skóla- vörðuholtið er til umræðu um þessar mundir í nefndum þeim, sem um m,ál það fjalla. Lóðin sem ætluð hefir verið handa Landsspí- tala, (Grænuhorgartún), hefir reynst helst til lítil. Þegar- húið er að komast að niðurstöðu með það, hvernig hægt verði að stækka Búrvogir Eldhúshnífar Pottar Kaffikönnur Katlar JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Fyrirliggjanöi: Epli í tunnum og kössum og lfinber. I. SnlssDn s Kn. Rafmagns- mótorar Va. 1, lVa» 2 og 3 hestafla, ávalt fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Funk hana, mun verða farið að undir- biia byggingu spítalans. Móðurást, mynd Nínu Sæmund- sen, verður til sýnis í Alþingis- húsinu næstu daga, frá ldubkan 1—3. Myndin er í herberginu sunnan við Efri deild. Inngangs- eyri (1 kr.), verður varið til þess að standa straum af kostnaði við kanp myndarinnar. Togararnir. Geir kom af veið- um í gærmorgun með 60 tnnnur. Gulltoppur fór á veiðar í fyrra- dag. Karlsefni í gær, eftir mikla viðgerð. Meta, tinihurskip kom í fyrra- dag til hafnarinnar. Islands Falk kom hingað í gær. Hann verður hjer við strandgæslu þangað til í desember. 80 gripir hafa verið tilnefndir í þjóðminjasafni Dana, er komið gætu til mála, að skilað yrði hing- að. — Lýsisbræðslustöð varnar. Láðst hefir að ,geta þess hjer í blaðinu, að það gat valdið misskilningi hjer á dögunnm, er talað var um grútarlyktina í bænum ög grútar- stöðvarnar alt í kringum höfuð- borgina, að bæjarstjórnin gæti ráðið öllu mn þá tilhögun. Stöðv- arnar suður við Skerjafjörð eru ekki í landi Reykjavíkur, grútar- lyktin sem hingað kemnr í sunn- anátt er úr Seltjarnarneshreppi. Gs. ísland fór frá Pærevjum á föstudagskvöld. Yæntanlegt hing- að seint í kvöld eða á mánudag- inn. Sniða og taka máí, kenni jeg eins og ao undanförnn. Nýjustn teikningar af allskonar kvenfatnaði. Herdís Brynjólfsdóttir. Skólavörðustíg 38. Sími 824. Gs. Douro. Aukaskip Sameinaða fjelagsins fór frá Kaupmannahöfn. á föstudagskvöld um Leith tiL v^stmannaeyja og Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.