Morgunblaðið - 27.09.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.09.1925, Blaðsíða 5
I. aukabl. Morgbl. 27. sept. ’25. M 0 RC NBLAÐIÐ 5 Nýkom Blýantar Blekblýantar Trjeblýantar Pennastangir Strokleður A. V. Faber’s Blákrít Rauðkrít Skólakrít Brjefaklemmur Blýantsyddarar Stálreglustrikur Arlac Fjölritunarpappír ,Duroderma‘ Kalkipappír, svartur og misl. Fjölritarablek, Stimpilblek Stimpilpúðar, Ritvjelabönd Dennison’s Brjefalakk Merkimiðar Límglös með svamp Yerðmiðar Pennar: Universal, Classical, Ballancespring, Eclipe o. m. fl, Skriípappír, strikaður og óstrikaður, Propatria, Quart, Oct avo og Billet. Afritapappír, Fjölritapappír, Ritvjelapappír, Þerripappir Peningaumslög, Skjalaumslög, Almenn umslög 25 tegundir. Brjefsefni í skrautmöppum og skrautöskjum, Pappírsblokkir Sýnishornapokar, Útborgunarpokar, og margt fleira ritfanga. Hiildversltsn Garðirs Gíslasonar Borgarfjarðar K]0T- Urvals dilkakjöt i heilum kroppum frá Slátur- fjelagi Borgfirðinga og góðan mör geta menn pant- að alla virka daga i geymsluhúsi Sleipnisfjelagsins við Tryggvagötu (steinhúsinu næst norðan við 0. Johnson & Kaaber), eða síma 185. Gerið pantanir fijótt, þvi að slátrun varir að likindum ekki le^gur en til 15. október. Kjötið sent heim þeim sem óska og greiðist við afhendingu. Cnginn kroppur unöir 15 kg. liýkomið Gluggajárn galv. JÁRNYÖRUDEILD ies Zimsen. Mackintosh's toftee hefir verið, er og verður besta sail- gœtið á heims- markaðnum.------- Eins og aö nndanförnn seljum við hið viðurkenda dilkakjöt úp Borgapfirði. Verð kr. 1,90 pr. kíló í heilum kroppum. Heiðraðir viðskiftavinir geri pantanir sem fyrst. Fáum nýja sendingu á morgun. — Heröubreiö. — Sími 678. — í Skeiðarjettum. Bvogingalóölr. Nokkrar lóðir í Landakotatúni hefi eg til eblu með góðum kjörum Lárus Fjeldsted. hæatarjettarmálaflutningsmaður. Morgunblaðið átti símtal við nokkra menn austan fjalls í gær. Barst talið að Skeiðarjettum. Er ekki ofmælt að mönnum sje eigi tíðræddara um annað þar eystra þessa daga, en framferði fóltks við Skeiðarjettir á fimtudagskvöld og föstudagsnóttina var. Til þess að fá nánari fregnir af þessu, spurðist Morgbl. fyrir lijá nokkrum Reykvíkingum, er þar voru eystra, hvað hæft væri í orð- rómi þeim, sem gengi um sveit- irnar, og reyndist hann hafa við full rök að styðjast. Áætlað er að á fjórða hundrað manns hafi farið úr Reykjavík þangað austur á fimtndagskvöld. En þar var fjölinenni fyrir úr nærsveitum eins og gefur að skilja. En þegar á leið kvöldið, bar svo mikið á ölæði manna, áflog- um, barsmíðum og allskonar fruntaskap, að fólk úr sveitinni sem þangað kom sjer til skemt- unar, varð frá að hverfa, og var þeirri stundu fegnast margt, þeg- ar það slaþp þaðan án þess að rífa föt sín. o. þvíuml. Þó eigi hafi verið hægt að greina til hlýt- ar, hverir mestu sök áttu á hinu ósæmilega framferði, voru allir sögumenn Morgunbl. á sama máli um það, að mest hafi borið á Rvík ii-gum í því efni. Án þess að lýsa því nánar, sem fram fór um kvöld ið og nóttina er hægt að fullyrða að framkoma allmargra Reykvík- inga, karla og kvenna, hafi verið þeim, og Reykjavík yfirleitt til háborinnar skammar. BlillBiWllllBillliliMiMlMilllililiililBllllllll *■£ Kaupið eingongu NlflURSUÐUVðRUR frá A.S. Da danske Vin- lt Kenserves Fabr. Kaupmannahöfn. I. D. Beauvais & Rasmussen Húsmæður sem einu sinni hafa reynt BEAUVAIS- vörur kaupa ekki alrar niðursuðuvörur. O. Johnson (k Kaaber. Mikíð urval af klukkum og úrum vel aftrektum. Loftvogir og allskonar silfur- og gullvörur. Spyrjið um verð hjá mjer, áður en þið kaupið annarstaðar. Sigur|iói* Jánsson. Úrsmiður. Haförninn. Þetta er vafalaust ein hin mik- ilfenglegasta kvikmynd, sem nokkru sinni hefir verið gerð. — Hið stóra ameríska fjelag „First National“ hefir varið geysilegu fje til að gera hana sem best úr garði, og fyrir myndatökunni stóð einn af þeirra færustu mönnum: Frank Lloyd. Mynd þessi er glæsi legur vottur um, hvað kvikmynda listin er komin á hátt stig. Leik- urinn byggist á skáldsögu eftir spánska rithöf. Rafael Sabatini, og' heitir á ( ensku „The Sea Hawk.“ Gerist hún á dögum El- ísabetar Englandsdrotningar. Að- alpersónan er Sir Oliver Tressi- lian, er barðist svo vasklega í sjó- orustinni, þegar Englendingar ger sigruðu hinn mikla „Armada“- flota Spánverja, að Elísabet drotn ing fjekk hinar mestu mætur á honum. Sir Oliver er milkilmenni, og lendir vegna öfundar og ill- mensku annara í hinum mestu raunum. Hann er numinn á brott, tekin til fanga af Spánverjum, og gerður að galeiðuþræl. Márar frá Algier ráðast á Spánverja, fá sig- ur og tekur höfðingi þeirra Sir Oliver að sjer. Síðar gerist hann nýkomnar JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN skipherra á Márasnekkju, og fær viðurnefnið „Haförninn“, og ótt- ast Spánverjar hann manna mest. Mynd þessi er alveg óvenjuefnis- mikil, og er aðeins á fátt eitt ittinst hjer. Milton Sills leikur Sir Oliver af mikilli snild,. en Enid Bennett, sii hin sama er ljek í „Hróa hetti“, leikur á móti hon- um, að prýði og skilningi. Aðrir fara og mjög vel með hlutverk sín, t. d. Wallace Beery, sem leik- ur skálkinn Jasper Leigh. Mjög er tilkomumikið að sjá hin gömlu einkennilegu orustuskip, sem lilekkjaðir galeiðuþrælar rjeru. — Eitt af þeim sem sjást í myndinni er gömul spönsk galeiða, en hin voru smíðuð gagngert til notkun- ar í mynd þessari, og kostaði hvert þeirra 250,000,00 dollara. — Mynd þessi er ólík Öllum öðrum. Hún mælir best með sjer sjálf. A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.