Morgunblaðið - 29.09.1925, Blaðsíða 1
YIKUBLAÐaÐ: ÍSAFOLD
Morgunblaðið 10. síðiir.
12. árg., 274. tbl.
Þriðjudaginn 29. september 1925.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
íslenskan iðnað.
Notið föt ur Á I a f o s 8 dúk.
Hvert svo sem þjet* farið þá fáið þjer hvergi jafn gott og
ódýrt fataefni sem i
Ú t s ð I u Álafoss i Hafnarstræti 17. Afgr. Alafoss
Sjerstakiega ódýrt gsessa viku. — — — Komið í Hafnarstræti nr. 17. Sími 404
Qamla Bíó.
MunaðaHausi
drengurinn.
Gullfalleg mynd í 7 þáttum.
Aðalhlutverk leikur
Jackie Coogan.
Mynd þessi er án efa sú
lang besta sem Jackie Coo-
an enn befir leikið í og ein
þeirra kvikmynda Jackies
Coogan, sem er fræg um all-
an heim.
Þessa ljómandi fallegu mynd
Jackies Coogan, ættn öll börn
að fá leyfi til að sjá.
Ilýkomin s
Sængurveraefni
hv. og mislit frá
kr. 6.30 í verið
Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur velvild og
vindttu á silfurbrúðkaupsdegi okkar.
Kristín og Vilhelm Bernhöft.
Dugleg stúlka
óskast í vist.
Mikið frí.
Upplýsingar á Þórsgötu 25.
Sími 1740.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð-
arför föður og tengdaföður okkar, Guðm. Jónssonar frá Seyðisfirði.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför Hans B. Linnéts fer fram fimtudaginn 1. október
og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Linnéts-stíg 2 í Hafn-
firði, kl. 1 eftir hádegi.
Hafnarfirði 28. sept. 1925.
Aðstandendur.
Tilkynnisit vinum og vandamönnum, að faðir okkar og tengda-
faðir, Þorbjörn Guðmundsson frá Nesi, andaðist að heimili sínu?
Jófríðarstaðaveg 13, í Hafnarfirði, í gærkvöldi.
Um jarðarför hins látna verður ákveðið síðar.
Hafnarfirði, 28. september 1925.
Börn og tengdaböm.
iNýja Bíó|
fiaförninn
Stórfenglegur sjónleikur í 10
þáttum.
Leikinn af
Milton Sills,
og
Enid Bennett.
Annfe og Jón Leifs
halda hljómleikana n. k. föstndagskvöld í Nýja Bíó kl. 7,80
stundvíslega. Aðgöngnmiðar á 2 og 3 krónur í ísafold
og hjá Eymundssen.
Þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða vitji þeirra fyrir fimtu-
dagskvöld, annars verða þeir seldir öðrum.
I
Þorgrímur Gudmundsen tungumálakennari andaðiat í
mánudag 28. september.
gær,
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför kon-
unnar minnar elskulegrar, Lilju Hjartardóttur, fer fram frá heim-
ili hennar, Bjargi við Sellandsstíg, miðvikudaginn 30. þessa ináji-
aðar og hefst með húskveðju Múkkan 1 eftir hádegi.
Fyrir hönd mína og bama minna,
Gúðmundur R. Magnúsron.
Hyggin húsmóðir notar
sína eigin framleiðslu,
sama gildir um þjóðfjelagið
Notið því eingöngu
íslensku dósa-
mjólbina.
mjöii
Góð ibúð
óskast til leigu &
fyrst.
]ón Ölafsson.
Lækjargötu 6. gimi 606_
Nopsk Foto-Forlag,
i Box 2026, Oslo.
Massefabrikation av Platinakort efter
indsendt plate, film eller fotografi.
(H. 0)
Með siðusta skipum hefur komið
afar fjölbreytt úrval af fallegum
nýtisku haust- og vetrarvörum, sem
eru verðlagðar með fullkomnu til-
liti til hækkandi gengis krónunnar
og verðið því það lægsta sem nú
þekkist.
Einnig hafa allar aðrar vörur versl-
unarinnar verið lækkaðar i sam-
ræmi við hækkun krónunnar, svo
þar af leiðandi fá viðskiftavinirnir
nú þau bestu kjör, sem kostur er á
Eqííí jacobsen.
Nýjar vörur
komnar í Austurstræti 4.
Kven-nærfatnaður úr ull, bómull, ísgarni.
Ljerefts-nærfatnaður. Náttkjólar, skyrtur,
buxur, undir-kjólar og -líf.
Silki-trikotine-nærfatnaður í öllum regnbog-
ans litum.
Svuntur, hvítar og mislitar, óvenju fallegar.
Vasaklútar, hvítir hör, mislitir silki. Afar
mikið úrval.
Vetrar-hanskar og vetlingar á fullorðna og
börn.
Sokkar, úr silki, ull, bómull, ísgarni.
Nýtísku litir svo ljómandi fallegir.
Barnasokkar, ullar og bómullar.
Afar mikið úrval, margir litir.
Matróskragar, uppslög, bindi, slaufur.
Slifsi, hárborðar, Millipils o. m. fl.
Lífstykkja-úrvalið alstærsta í bænum. Líf-
stykki saumuð eftir máli.
Austurstræti 4.
ð
b
0
B
0
B
0
I
í
B
0
B
0
B
Besí að augíijsa i Tfforguttbl
Tilkynning
frá Bakarameistarafjelagi Reykjavíkur
Brauðverðið lækkað.
Stjörnin.
Guðrn. Einarssonar
1 Templarahúsmu (uppi) er opin daglega frá M. 10 áxdegis til kl.
6 síðdegis.