Morgunblaðið - 29.09.1925, Page 2

Morgunblaðið - 29.09.1925, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ 3 Nýkomiðs Rúgmjöl Hveiti, Ci*em of Manitoba Hveiti, Oak. Hveiti, Best Baker. Hrisgpjón, Mais, Hænsnamais Blandad Hænsna- fóður Haframjöl Kartöflumjöl Hrismjöl Melis, smáhögginn Strausykur, finn Florsykur Bakaramarmelaði Sveskjur Rúsinur Epli, þurkuð Apricots, þurk Ferskjur -- Döðlur. Niðursuðan INGÓLFUR H.F. Simi: Fjórtán — f jórir—núll. I flest öllum 1. flokks matvöruverslunum bæjarins fást nú eftirtaldar vörur: Marsíld og Vafsíld í stykjatali. í niðursuðuglösum: Marsíld. Marsíld í hlaupi. Bitasíld í Madeirasósu. Að ógleymdum: Ingólfsbollum, sem eru tilbúnar til notkunar og ekki þarf nerna að hita upp.Verð 2 krónur. Nóg í matinn handa 6—7 manns. Gaffalbitar, Bitasíld í tómatsósu og fleiri Ijúffengar vörur koma hráðum á markaðinn. Enginn ætti að kaupa útlenda vöru, þegar hægt er að' fá íslenska jafn góða og ódýra. Hallur Hailsson tannlæknir er fluttur (tannlækninga- stofan) i yyEdinbopglc Hafnapstpæti Með Isiandikoms „Keetoba“-liveiti i Ijepeftspokum. Nokkrir pokar óseldir. I. Bpynjólfsson & Kvaran Símar 890 og 949. Bifreiðakensla. Þeir sem ætla að læra hjá mjer akstur og meðferð hifreiða, tali við mig sem fyrst. Kensla byrjar 1 .október. Jón Ólafsson. Sími 405. Allar skölabakur og mjög mikið úrval af allskonar skólaáhöldum. Einnig margs- konar skrifbækur og blokkir, bókfærsluhækur og margt fleira tilheyrandi ritföngum, nýkomið í verslun Þopvaldap Bjapnasonapy Herluf Clausen Simi 39. Kirkjutorg 4. — Stærsta pappírsheildsala á landinu — hefir ávalt stærstu cg ódýrustu pappirs- og ritfangabirgð- ir fyrirliggjandi hjer á staðnum og öll skólaáhöld með lægsta núverandi markaðsverði og þar sem isl. króna hefir hækkað í verði, hafa allar vörur lækkað hjá mjer, bæði nýjar og gamlar. Litið á minar vörur áður en kaup eru gerð annars- staðar, því hjer er um að ræða Stæpstu bipgðip -- Lægst vepð Herluf Clausen Simi 39 Þetta er IRLENDAR SlMFREGNIR Hafnarfirði. Góðar vörur! Gott verð! Khöfn 27.—9.—’25. FB. Greiðslutilboð Frakka. Símað er frá Washington, að Frakkar viðurkenni að þeir skuldi Bandaríkjunum 3340 miljónir doll ara, og bjóðast þeir til þess að borga upp á 52 árum, fyrsta af- borgun verði 25 milj., en hækki svo, uns komið er í 60 milj. ár- lega. Mjög er óvíst, hvort amer- ís'ka skuldanefndin felst á þetta greiðslufyrirkomulag. HörS árás á Bandaríkjastjórn. Símað er frá París, að eitthvert þektasta iðnaðarblaðið í Banda- rikjunum segi, að Bandaríkjastj. ætti að skammast sín fyrir að krefjast aftur lána, þar sem Ev- rópa hafi notað lánsfjeð til þess að kaupa fyrir ameiískan varn- ing með okurverði. Coolidge forseti er stórreiður blaðinu. Norska stjórnin bannar lágmarks- verð á vörum. Símað er frá Osló, að stjórnin hafi bannað seljendum að setja ákveðið lágmarksverð á vörur. Er þetta tilraun til þess að lækka í verðlag í samræmi við hælkkun , krónunnar. Tyrkir vilja ekki ræða Mosul- málin. Símað er frá Genf, að Tyrkir hafi gengið af fundi, áður en lok- ið var umræðum um Mosulmálin. Álitið ills viti. Flugslys. Símað er frá London, að tvær flugvjelar hafi rekist á í loftinu. Flugmennirnir biðu þegar bana. Khöfn 28. sept. ’25. FB. Eandaríkin hafna greiðslutilboði Frakklands. Auðmenn bjóða Frakklandi lán. Símað er frá Washington, að tiiboði Frakka bafi verið hafnað. V'axtatilboð og árlegar afborgan- ii of lágar. Fjármálamenn bjóða Caillaux 300 milj .dollara lán, þeg ar samningnum er lokið. Frakkar hissa. Vara Caillaux við að itaka lán. Símað er frá París, að blöðin láti í Ijósi nndrun yfir skoðun Bandaríkjanna, og vari Caillaux við að þiggja lánstilboðið. Fundi Alþjóðasambandsins lokið. Símað er frá Genf, að fundi Alþjóðabandalagsins hafi lokið á lí ugardaginn. Stjórnin endurkos- Kafbátur rekst á skip og grandar því. Símað er frá New York, að stærsti kafbátur Bandaríkjanna hafi rekist á skip. Sökk skipið á svipstundu. Þrír björguðust, 35 köfnuðu þrátt fyrir björgunartil- raunir. LAUSAVÍSUR. Stúlka var að setja niður kart- öf lur: Hún er að sá í holurnar, hún er að gá í fræið; hún vill fá það hjer og hvar, hún kann á því lagið. Eyjólfur ljóstollur. Færa ber þjer flaska hrós fyrir glaðværð þma: flytur hæði líf og ljós leikur á strengi mína. Guðlaugur Ásmundsson, Fremsta-Felli. Útlærður sjerfræðingup inát- ar á yBur gleraugu. Allar teg. aðeins af bestu gerð fyriiliggj- andi. Verðið er svo )ágt að þjer sparið 50°/„ ef þjer kaupið yður gleraugu í Laugsvcgs Apðteki ,sem er fullkomnasta sjðntækja- verslunin hjer á landi. Tilkynning Bakaríið, Bergstaðastíg 14, —■ værður lokað miðvikudaginn 30. þessa mánaðar, klukkan 12 á há- degi til kl ' 5 e. h. Virðingarfyllst, J. I. Ullapgapn. Frá verksmiðju okkar höfum við fengið talsverðar birgðir af 3—4 þættu garni, sem við seljum á |kr. 8,751 pr. þg kg_ Garn þetta er af sömu gæðum og það sem við höfum altaf haft í verslun- inni. Vöpuhúsid. MUNIt A. S. L Sími: 700, j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.