Morgunblaðið - 29.09.1925, Page 4
4
MORGUNBLADIÐ
raml —jb imi iw iii i —ih ii m
Tóbaksvörur hverju nafni sem
nefnast kaupa menn þar sem úr
mestu er að velja.
Tóbakshúsið, Austurstræti 17.
Til sölu járnrúm, heilanker og
kjöttunna. A. S. í. vísar á.
. Ágætt íslenskt smjör fæst ódýrt
í kjötbúðinni á Bjargarstíg 16, —
sími 1416.
Leitið þess sem yður vantar til
iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg
24. —
Öll smávara til saumaskapar,
ásamt öllu fatatilleggi. Alt á sama
stað. Guðm. B. Vikar, klæðskeri,
Laugaveg 21.
Taða 25 hestar af góðri töðu
er til sölu. Upplýsingar á Afgr.
Álafoss, sími 404.
Nýkomið, upphlutasilki, 7 teg-
undir, flauilisbönd og alt til bro-
deringa.
Unnur Ólafsdóttir.
íslenskt smjör 2,25 pr. y2 kg.
Egg 25 aura stykkið. — Ódýri
sykurinn.
ÍHannes Jónsson, Laugaveg 28.
Tækifærisgjafir, sem öllum kem-
ur vel að fá, eru fallegu konfekt-
kassarnir úr Tóbakshúsinu, Aust-
urstræti 17.
MiMð úrval af þessum óvana-
legu fallegu karlmannafötum og
yfirfrökkum, kom með „Islandi“
í Fatabúðina. Hvergi betra. —
Hvergi ódýrara.
H E I Ð A-B R Ú Ð U B I N A
þurfa allir aS lesa sér til skemtunar.
Radioartikler
til yderst lave priser. Hovedtelef.
Kr. 16.— Komplette mottagerapp.
Kr. 46.— Forlang Katalog. Agen-
ter sökes, adr. Box 4009 H Oslo,
Ncrge. -i .•'IW;;,;.'?
HBBiHi^SS3n3iSBBiÍBB
Starfsstúlka óskast að Vífils-
stöðum 1. október næstkomandi.
Upplýsingar hjá yfirhjúkrunar-
konunni, sími 101 og 813.
(Stúlka, sem kann að sauma, get-
ur fengið atvinnu í „privat“-húsi.
A. S. í. vísar á.
Stúlka, sem kann til algengrar
matreiðslu, óskast til eldhúsverika.
A. S. í. vísar á.
Stúlka óskast í vist, hálfan eða
allan daginn. Hanna Davíðsspn,
Hafnarfirði.
Hannyrðakensla. Kenni alskon-
ar hannyrðir, svo sem: flos, bald-
eringar, kunstbroderi, Hedebo,
knipl og margt margt fleira. —
Byrja 1. okt. Unnur Ólafsdóttir.
Jeg undirrituð hefi í hyggju að
halda barnaskóla í vetur fyrir
börn á aldrinum 6—10 ára. Skól-
inn verður væntanlega í ikenslu-
stofu K. F. U. M. Til viðtals næstu
daga frá kl. 5—6 eftir hád. í K.
F. U. M. Ingibjörg Eiríksdóttir.
illlllllllllillll Búsnæði. lillllllllllllllll
Búð óskast fyrir skrautgripa-
verslun. A. S. 1. vísar á.
Ágæt stofa til leigu á Amt-
mannsstíg 1.
Aðalumboðsmenn:
I. Bryrtjólfsson & Kvaran.
undir beru lofti, vill oft svo verða,
að vindur feykir blaðinu burtu,
eða jafnvel að það er hirt af ein-
hverjum sem framhjá fer. En svo
dynja kvartanir yfir afgreiðslu
blaðsins um það, ,,að drengirnir
hafi ekki komið með blaðið.“ Vel
væri því gert af þeim, sem ekki
eru búnir að því nú þegar, að fá
sjer brjefakassa eða eitthvert því-
líkt áhald, til þess að útburðar-
drengirnir geti látið blaðið á ein-
hvern öruggan stað, er þeir koma
að lokuðum húsum. Það sparar
afgreiðslunni mikið ómak og er
um leið trygging fyrir ’kaupand-
ann, að hann fái sitt blað á rjett-
um tíma — snemma að morgn-
inum.
Úr Vík í Mýrdal var símað í
gær, að þar hefði verið afspyrnu-
veður í fyrradag með- geysimikilli
rigningu. En í gær var lægra, en
þó stormhvast og nokkur rigning.
Kennaraskólinn. Helgi H. Ei-
ríksson námufræðingur hefir ver-
ið settur kennari við Kennaraskól-
ann hjer.
Dánarfregn. í gær ljest hjer
gamall borgari bæjarins, Þorgrím-
ur Gudmundsen, tungumálakenn-
ari.
Duglegir og ábyggilegir
Mannðáð
er besta bókin sena út hefir komið langa lengi. — Kostar ób. kr.
5,00, ib. 7,50 og 9,00.
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonap.
B. D. Sa
Es. ílova
fer hjeðan í dag klukkan 6 síðdegis, vestur og norður
um land til Noregs. /
Flutningur afhendist fyrir hádegi í dag.
Nic. Bjaraiason.
G.s. Island
fer föstudaginn 2. okt. kl. 6
siðdegis norður um land til útlanda.
Farþegar sæki farseðla á miðvikudag.
Tekið á móti flutningi til fimtudags-
kvölds klukkan 6.
C. Zfmsen.
Nýtt heilagfiski
vérður selt i dag og á morgun,
Drengir
geta fengið vinnu við að bera „Morgunblaðið“ til kaup-
enda — komi á afgreiðslu blaðsins í dag.
Af veiðum hafa ikomið síðustu
sólarhringa: Arinbjörn hersir,
með 90 föt, Þórólfur, með 116,
Skallagrímur, með 120 og Grímur
Kamban af ísfiski, bafði fengið
800 kitti. Hann fór í gærkvöldi
áleiðis til Englands, en ætlar að
veiða í viðbót.
meðan birgðir endast i stein-
húsi H.ff. Sleipnis við
Tryggvagötu
H.f. Slefpnir.
ekki frjest til Víkur af strandinu,
en sögumaður blaðsins kvað þá
vera miklu meira brim en daginn
áður og væri því vonlaust að skip
ið næðist.
Eftir því sem tíðindamaður
Morgunblaðsins bjóst við, verða
strandmennirnir látnir bíða í Vík
eftir Skaftfellingi, því hann á að
fara þangað strax og gefur.
GENGIÐ.
□ Edda 59259307—1 (miðvd.\
fyrirl.-. R.\ M.\
Á málverkasýningu Guðmundar
Einarssonar seldist ein myndin í
fyrradag, nr. 34, „Þyrill við Hval-
f jörð.“
Island kom hingað í fyrrinótt
frá útlöndum. Meðal farþega
auk E. H. Kvaran og frúar hans,
sem áður hafa verið talin, voru
Fiaraldur Árnason kaupmaður,
Magnús Kjaran kaupmaður, C.
Zimsen konsúll o gfrú hans, sjera
Jóhann Þorkelsson og dóttir hans,
sv. Bjarni Jónsson, Björn Björns-
son bakarameistari, Halldór Sig-
urðsson úrsmiður, Jensen-Bjerg
kanpm. og frú hans, Christoffer-
sen og frú hans, frú Behrens, frú
Anna Torfason, Kristinn Marikús-
son kaupm. og frú hans, ungfrú
Asthildur Árnadóttir, frú Anna
Friðriksson, frú M. Sigurðsson,
nngfrú Ásta Norðmann, ungfrú
Kristín Arnar og Mr. Kesson í
Fíafnarfirði. fsland fer hjeðan á
fóstudaginn vestur og norður um
land til útlanda.
/ ■,
Morgunblaðið. Síðan því skipu-
lagi var komið á um útburð þess
til kaupenda hjer í bænum, að út-
bnrðardrengir leggja á stað með
það klukkan nm 8, kemur það
mjög oft fyrir, að drengirnir
koma að húsunum lokuðum —
íbúarnir eru ekki risnir úr rekkju
eða ekki búnir að opna húsið.
Verða því drengirnir að skilja
blaðið, og stundum fleiri en eitt,
eftir á hurðarhandföngum útidyra
eða einhverstaðar annarstaðar
þar, sem þeir geta fest það. En
þareð ekki er um tryggari stað
að ræða, en hurðarhandfang úti
Nova, skip Björgvinjarfjelags-
ins, var væntanlegt hingað í nótt.
Villemoes átti að koma hingað
í nótt, norðan um land.
Siglingar. — Goðafoss var á
Ilólmavík í gær, Gullfoss í Flat-
ey, Esja á Húsavík, Lagarfoss í
Hull og Rask, aukaskip Eimskipa-
fjelagsins, á Akureyri.
Sr. Bjami Jónsson biður haust-
fermingarbörn sín að koma í dóm-
kirkjuna miðvikudag 30. þ. m. kl.
5 síðdegis.
,Tvö innhrot voru framin hjer
aðfaranótt sunnudagsins. Annað
hjá Þorsteini Jónssyni járnsmið á
Vesturgötu 33, en hitt í verslun
og hárgreiðslustofu H. Bertelsen
í Austurstræti. Á Vesturgötunni
var hrotist inn í forstofu hússins
og stolið þaðan fjórum kvenkáp-
um. En tvær þeirra fundust á göt-
unni morguninn eftir. Hefir ná-
unginn annaðhvort ekki haft
þeirra not, eða týnt þeim á hlaup-
unum. f verslun H. Bertelsen
hafði allstórum steini verið sent
ÍDn um glerrúðu, en hann lenti
níðri í varningskassa með gler-
loki á. Var þá orðinn greiður að-
gangur fyrir þjófinn að seilast
inn um gluggan og ofan í kass-
ann, og niun hann liafa notað sjer
það, því ýmislegt hafði horfið úr
ikassanum, armhönd og aðrir grip-
ir. Talið er sennilegt, að þarna
hafi sami maður verið að verki,
og líklega mjög við vín.
Skátamótið. Það fórst fyrir á
sunnudaginn vegna illveðurs, og
var illa farið, því þar gerðu menn
syer vonir um að sjá ýmislegt ný-
stárlegt. Þó ljetu Skátarnir ill-
viðrið ekki beygja sig til fulln-
ustu, heldur þreyttu sex að töm
sund úti við Örfirisey. Urðu úr-
slit þess kappsunds þessi:
5® stiku sundið fór fram kl.
2, og varð Axel Kaaber fyrstur,
44 sek. Dómarar voru Ben. Waage
og Kr. Gestsson. Mótið verður
haldið næstkomandi sunnudag kl.
1P fyrir hád. á Landakotstúni.
••■« ^ «...
í
Nýjap vöpup.
Nýtt verö.
Athugið verðið hjá okkur,
áður en þjer festið kaup ann-
arstaðar.
líöruhúsið.
»r- Gardínuef ni -w
Fallegt úrval nýkomið.