Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ 2 Nýkomin SPIL frá S. Salomon & Co., með Holmblaðsm^ndum. N ý k o m i ð s mikiðúrval af : V etrarkápuef num, kjóla- og svuntudúkum, allskonar bómullarvörum, yfirhöfnum og fatnaði, ýmiskonar, nærfatnaði og siokkum, prjónagarn, í ótal litum, vefjargarn, hvítt og mislitt, regnhlífar, karla og kvenna, o. fl., o. fl., alt með nýjasta og lægsta verði. A L F A Bankastræti 14. Norskbygðup mótorkúiter Ca. 57 feta langar, 14 feta breiður og 7 feta djúpur, byjðuir lií egta furu. Stefni og lukukarmar eru úr eik. Mótorinn, 30 hk. Rap, af nýjustu gerð. Alt fyrsta flokks, og verður tilbúið í nóvembermánuði í ár. Skipið kostar fkr. 25000,00 í Bergen, og fer skoðun skipsins >t£r fram. A. Th. Bergsvág, Nymark pr. Bergen — Norge. MORGEN AVISEN BT3 p p p \T iiiiiiiiiittiMiiHmimiHiiiiiiiiiiimMiiiiiiii J2i IV uT JCj li iiiiiiiiimiimintmmiimHiiiinfiinttiiiiii er et af Narges mest læste Blade og er serlig i og paa den norske Vestkyst uákrðAt í alle Samftmebla*. « MORGENAVISEN er derfor det bedste Annenceblad fer atte som öneker Forbindelse med den norsbe Fiskeribeérifts Firmaer og det övrige norSte ■ ForretæingdiT samt med Narge overhovedet MORGENAVIS-EN bör derfor lwses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgenbladid’s Expeditáaen. Linoleum -gólfðúkar. Miklar birgðír nýkomnar. — Lægata verð i bænum. Jónatan Þorsteinsson Simi 8 6 4. FRAMTÍÐ AUSTURRÍKIS. Framtíð Austurríkis hefir verið fast mál á dagskrá ársfunda Al- >jóðabandalagsins síðustu árin, og er >að enn í ár. Friðarsamning- arnir gerðu ríki >etta að sannköll- uðum krypplingi, enda kom >að brátt í ljós, að hann var með öllu ófær til að bjarga sjer, þrátt fyr- ir einlægan vilja þjóðarinnar. Sá, sem þetta ritar, var einmitt stadd ur í Austurríki, þegar fjárkrepp- an var að því komin að kyrkja lífið úr þjóðinni. Ríkisfjárhirslan var tóm, flest opinber fyrirtæki láu algerlega í dái, verksmiðjum var lokað hverri á fætur annari, atvinnuleysið lagðist eins og mara á þjóðina, krónan hríðfjell og að sama skapi hækkuðu allar vörur í verði. Lánbeiðnum í útlöndum var synjað, enginn þorði að leggja fje sitt í hinn sökkvandi nökkva. Það var nú sýnt, að við svo búið mátti ekki standa. Það var farið að tala uin það manna á milli í Austurríki, að skifta yrði landinu milli nábúanna. Sumir kusu helst og kjósa enn sameiningu við Þýskaland. Þetta var árið 1922. Dr. Seipel var þá stjórnarforseti. Þegar öll sund virtust lokuð, datt hönum síðasta úrræðið í hug, seir. sje að leita á náðir Alþjóðabanda- lagsins. Hann gerði þetta og benti því á — og færði rök fyrir að friðarsamningarnir hefðu búið svo um hnútana að því er Aust- urríki snerti, að því væri tæplega lífs auðið og einasta bjargarvon- in væri stórkostlegt lán með væg- nm lánskjörum og löngum borg- Jarðarför Þorbjörns Guðmundssonar frá Nesi, fer fram föstu- daginn 9. þessa mánaðar og hefst með húskveðju, á heimili hans, Jófríðarstaðaveg 13, klukkan 1 eftir hádegi. Hafnarfirði, 7. október 1925. Böm og tengdabörn. Friðrik Björnsson; læknir hefur opnað l'i'kningrstofu í Thorvaldse sstræti 4. (við hliðina á Reykjavíkur Apóteki) Viðt. lstími 11 — 12 f. h. og 3—5 e. h. Sími 1786. unarfresti. Hann tók strax fram, að gæti Alþjóðabandalagið ekki ráðið fram úr vandræðunum, yrði Austurríki að gefast upp. Al- þjóðabandalagið sá fljótt í hvaða eíni var komið og tók því Austur- ríki samstundis undir væng sinn, útvegaði því lán, og stuðlaði á ýmsan hátt að fjárhagslegri "end- urreisn ríkisins. En það var galli á gjöf Njarðar. — Al- þjóðabandalagið áskildi sjer rjett til að hafa eftirlit með viðreisn- arstarfinu. Hollendingurinn dr. Zimmermann, var skipaður fjár- hagslegur umsjónarmaður í Aust- urríki. Hann tók ómjúkum hönd- um á ýmsum mönnum og málefn- um, enda gerðist hann brátt afar- óvinsæll. Eflaust má færa honum til málsbóta, að mörg voru kýlin, sem skera þurfti burt af hinum sjúka þjóðlíkamana og því ekki til neins að vera blautgeðja. Nú upp á síðkastið hefir dr. Zimm- ermann verið borið á brýn, að hann hafi látið skurðhnífinn vaða víðar en þurfti og dýpra en hann hafði heimild til, enda hafa Aust- urríkismenn borið þá ósk fram á núverandi fundi Alþjóðabanda- lagsins, að því mætti þóknast að losa sig við dr. Zimmermann og yfirleitt losna við eftirlitið, sem stöðugt hefir verið óvinsælt í Austurríki. Eftir nokkrar umræð- ur brást bandalagið vel við þess- ari málaleitun, enda, höfðu tveir hagfræðingar, er rannsökuðu á- standið í Austurríki að tilhlutan bandalagsins, gefið Austurríki vottorð um, að það væri á vetur setjandi. Sömu skoðunar voru tveir tjekkóslóvakískir hagfræð- ingar, sem eru málefnum Austur- ríkis gagnkunnugir. Þetta álit sitt byggja þeir allir rn. a. á þessu: Nú er komið fast skipulag á mynt landsins, og verð lagið er orðið fast og ábyggilegt. Wien er ágætur verslunarbær með tilliti til verslunarinnar við Aust- urlönd. Bankarnir 'eru í tiltölu- lega góðu ásigkomulagi og njóta trausts og álits í útlöndum. Iðn- aðurinn, þótt lítill sje, er full- kominn á sínu sviði og sama er að segja um landbúnaðinn, þótt að vísu stærð hins ræktaða lands standi í öfugu hultfalli við stærð höfuðborgarinnar; vínframleiðsl- an er arðbær atvinnugrein. Ferða- mannastraumurinn gefur bæði ein staklingnm og ríkinu álitlegar tek jur, og fleira mætti telja, sem hendir á, að Austurríki geti kom- ist af, en gera má ráð fyrir, að bardaginn fyrir tilverunni verði bæði langur og strangur. Sjálfir halda margir Austurrík- ismenn því fram, að þjóðin geti ekki haldið áfram tilveru sinni sem sjálfstætt ríki. Bak við þetta vantraust til sjálfs sín dylst sterk löngun til að sameinast Þýska- landi. Fjelög eru stofnuð, bæði í Þýskalandi og Austurríki, sem op- inberlega stefna að þessu mark- miði. Það má nærri geta, að Bandamenn skopast að þessu og kalla slíkt fjarstæðu, enda mundi það raslta ákvæðum íriðarsamn- inganna og breyta ósigri Þýska- lands í styrjöldinni í beinan sig- ur. — Þrátt fyrir eðlilegar og rjett- mætar mótbárur Bandamanna, þróast sameinmgarþráin æ meir og meir, þesskonar óskum geta engin bönd hamlað, er þær eru rnjög öflugar og aðeins sterk ut- anað komandi þvingun getur aftr- að þeim frá að verða að veruleika. Það liggur víða falinn eldur ó- friðar í jörðu Evrópu. T. S. Gerpúlver, Eggjapúlver, Crempúlver, Cardemommur, heilar og steyttar Efnagerð Reykjavikur Sfmi 1765. 3 P og 3 jakkaföt mjög vönduð, seln ekki hefir verið vitjað, seljast með miklum afslætti. Guðm. B. Vikar, klæðslceri, Laugaveg 21. iimar 24 rerahmix, 23 Poulsea, 27 Fcscfe*rg FO.appwatig 29. Betra er betra. Móðir Valda litla kom inn í svefnherbergið hans til að bjóða honum góða nótt. — Hjer er svo kalt, mamma, sagði Valdi litli. — Já, svaraði móðir lians. En breiddu nú vel ofan á þig, þá halda englarnir á þjer hita. Valdi litli lá eitt andartak og hugsaði sig um. Svo sgaði hann: — Mamma, heldurðu ekki þú gætir látið mig fá hitaflösku í rúmið í staðinn fyrir englana? Skólakvilli. Grímsi litli vaknar einn morgun og kallar á mömmu sína. . — Mamma! Jeg get ekki farið í skólann í dag. — Hvers vegna ekki, barnið mitt? — Af því að mjer líður ekki vel. — Hvar líður þjer illa, hnokk- inn minn? — 1 skólanum. Nærgætni. Er maðurinn hennar mjög nær- gætinn ? — Já, það má nú segja. Hann kemur oft ekki heim fyr en á morgnana, af ótta fyrir að hann kynni að vekja hana. Hjá tannlækninum. — A jeg að deyfa tönnina? — Nei. Hún er nú búin að kvelja mig í tvo sólarhringa, sá skratti, svo að þess ann jeg henni svei mjer þá ekki. Wembley sýningunni er nú búið að loka. Reksturshalli á henni varð 2 miljónir sterlings- punda. stærð: 106 nálar á 350 krónur Elill llllllH. Undirritaður útvegar Hefmöal- mótorinn frá 4 200 HK. Hann er sparneytinn, mjög ódýr og reynist vel. Einnig J U N I O R smábátamótorinn frá 2—4 HK. öllum fyrirspurnum svarað greiðlega Búðardal 24. sept. 1925. umboðsmaður hjer á landi. Pappirspokar lægat verð. Horluf Clausen. Slml 80.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.