Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAIJB. Eíoínandl: Vllh. Flnaan. íítsefandl: FJela* I ReykJaTlk. ítitatjorar: Jðn EJartanaaon, Valtýr Staf&nacon. AnslyaingaBtJðri: E. Hafborg. SkrifBtofa Auaturatrœtl 8. Slaaar: nr. 498 og 500. Augiyaingaakrifat. nr. 700. Sraiaaaslm&r: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1110. H. Hafb. nr. 770. Áakriftagjald innanlanda kr. 2.00 á mánutil. Utanlanda kr. 2.50. <! lauaaaölu 10 aura ulnt. ÍRLENDAR SlMFREGNIR Khöfn 6. okt. ’25. FB. Fluglist. Símað er frá Moskva, að þegar flugæfingar fóru fram í Krím, hafi þýskur flugmaður haldið sjer í lofti 12 stundir í vjelarlausri flugvjel. Merkur maður látinn. Símað er frá Osló, að „Stats- sekretær“ Fyrst, hafi fundist dauður á víðavangi. Ófriðarhorfur? Símað er frá Aþenuborg, að heyrst hafi þar, að Miðjarðarhafs- deild breska flotans hafi verið skipað að taka Konstantínópel ef ■'Tyrkir ráðist á Mosul. ------------------- FRÁ VESTMANNAEYJUM. þann 4./10. ’25. Sjúkrahúsið reist. Búið er að reisa sjúkrahúsið, •Ug voru því fánar dregnir á stöng í gærkvöldi. Guðjón húsagerðar- meistari var á ferð í dag með „Gullfossi", og athugaði það sem búið er að gera. Lauk hann lofs- orði á traustleik og vandvirkni á því, sem lokið er. Gísli Johnsen konsúll sparar ekkert sem við þarf, og hyggst að gera alt, sem best og vandaðast úr garði. Br ánægja til þess að vita, vegna framtíðarniðjanna, sem eflaust kunna að meta þetta verk að mak- legleikum, ef samtíðarmenn skyldi bresta skilning á að meta það, sem vera ber, sem þó er næsta ólíklegt. Alstaðar eiga þeir hrós og heið- ur skilið, sem ganga ötullega fram í mannúðarmálum og því ekki í Vestmannaeyjum eins og annars- íStaðar ? X. Vestmannaeyjar 6. okt. ’25. FB Togari handaamaSur. íslands Falk handsamaði í nótt þýskan togara, Gcrsul Pust, frá Bremerhaven, vifi v'íiðar í land- kelgi. Styrjaldirnar og kirkjan. Kirkjuvöld landanna verða að sameinast í því að slökkva ófriðareldinn. Seinm hluta þessa sumars var ráðstefna ein mikil haldin í Stokk ’hólmi. Er það nú reyndar ekki bóla, að ráðstefnur sjeu haldn- ar, og margt fallegt á þeim sagt, ■en árangurinn virðist vera minni «n æskilegt væri. En það sem bar til nýlundu á ráðstefnu þeirri, er hjer er frá sagt, var sú stefna, sem nú er að verða öflugri með hverju árinu, að kirkjur þjóð- •anna láti til sín taka ófriðarmál- in, styrjaldirnar, og leggi kapp á að stemma stigu fyrir þeim. Alt til þessa hafa kirkjuvöld þjóð- anna ekki hafist neitt handa, þó fyrirsjáanlegt væri, að heimurinn væri að fara í bál. En svo áhrifa- rík eru þau, að legðust þau á eitt um það að lægja ófriðaröldurnar, mundu þau fá miklu áorkað. Það var þessi stefna, sem kom sjerstaklega glögt fram á ráð- stefnu þeirri í Stokkhólmi, sem minst var á hjer að ofan. Henni barst meðal annars sam- þykt ein frá Sviss, þar sem tekið var fram, að nú strax yrðu kirkju völd landanna að bindast sam- tökum um það, að reyna af fremsta megni að koma í veg fyrir styrjaldir. Kirkjan mætti ekki einangra sig, í hvaða þjóð- fjelagi sem væri, hún mætti ekki vera hlutlaus áliorfandi, hún yrði að stífla ófriðarelfuna. Þess bæri að gæta, að engin stofnun á jörð- iuni hefði betri aðstöðu til þess að hafa áhrif í þá átt að gera mennina betri og upi leið friðsam aii, miskunnsamari, því hún ein hefði á að byggja fordæmi meist- arans mikla, og um leið rjett til að halda því að mannkyninu. — Kirkjan gæti því, ef hún vildi, og væri samtaka, haft þau áhrif, að styrjaldir væru útilokaðar. Vitanlega urðu um þetta efni miklar umræður á ráðstefnunni. En þær hnigu allar í sömu átt, að alt, sem fram væri haldið í samþyktinni, væri rjetLEn nokk- j m ágreiningur varð um leiðirnar j að markinu. Sumir hölluðust að því, að kirkjan beitti sjer fyrir því, að komið væri á allsherjar- gerðardómi meðal þjóðanna, er dæmdi um öll ágreiningsefni þeirra. Þegar sá dómstóll væri stofnaður og tekinn til starfa, og eí' hann hefði alþjóðahylli, þá væri ófriður útilokaður. Aðrir lögðu mesta áherslu á, að þjóðabandalagið efldist, að allar þjóðir gengju í það og að þangað yrði skotið öllum misklíðarmálum þjóðanna. Þar væri sá vettvangur, e1’ vandamál þjóðanna ættu að leysast á. Umræðurnar á þessari ráðstefnu sýna meðal annars, hve rík frið- arþráin er meðal mannkynsins. En varla mun hafa komið í Ijós áður eins skýrt og þarna, skoðun og stefna kirkjunnar í sambandi við friðarmálin. A þessari ráð- stefnu voru fulltrúar ýmsra kirkju deilda, lútherskra, kaþólskra og ahnara, en trúarsetningarnar urðu eklri að ágreiningsefni. Friðarþrá- in sameinaði. Merkilegt er það, að blossa skuli upp á hverju ári ófriðar- eldur einhversstaðar í einhverri álfu. Hvað veldur þessu? spyrja mannvinirnir, leiðtogarnir, allir þeir, sem ætla mannkyninu göf- ugra starf en manndráp. Þeir vita það fckki, vita það aðeins, að þar eru voldugri öfl að verki en við verður ráðið. En því sterkari sem friðarþrá mannkynsins verð- ur, því fastara, sem henni verður fylgt eftir af einstaklingum, á- hiifaríkum stofnunum og kirkju- völdum landanna, þess fyr verður slöktur ófriðareldurinn. S m æ 1 k i. Nobelsverðlauiun verða veitt 25. sinn í ár. Alls hafa verið veittar 14 miljónir króna í verðlaun. 1 ár eru hand- bærar 590.000 krónur til veiting- ar, er skiftast í 5 staði. * Til 20. október STÓR ÚTSALA SÓpuhÚSÍð Austurstræti 17. SápubÚðÍll Laugaveg 40. 20°|o afsláttur af öllum vörum, nema af: KRYSTALSÁPU, SEM ÞEGAR ER NIÐURSETT I 50 AUR. % KG. Allir ættu aö reyna besta þvottaduftið Kit-Kat 65 atara pk. Athugið! Allar vörur lækkaðar til muna. MIKLAR BIRGÐIR AF HANDSÁPUM, SVÖMPUM, SKÓSVERTU, TOI- 1/ETMUNUM, KÖMBUM, BURSTUM, SPEGLUM OG MATARDROPUM. MIKIÐ AF LEÐURVÖRUM OG HÁRBURSTUM MJÖG LÆKKAÐ í VERÐI. Síldarrannsóknir dr. Johs. Schmidts. Krabbaflærnar og síldin. Hvernig dr. Schmidt ætlar sjer að rannsaka síldargöngurnar. Hver sá, sem einhverntíma hefir verið norður á Siglufirði um síld- veiðatímann, hann gleymir því aldrei alla æfi, hve úthaldsgóðir inenh oft eru þar að tala um síld og síldargöngu. Dag eftir dag, kvöld eftir kvöld og viku eftir viku, geta sömu mennirnir komið saman og talað um síldargöngur. Venjulega hefir því hver og einn sína alveg ákveðnn og sjerstökn skoðun. Einn heldur því fram, að nú sje að því komið, að síldin vaði uppi austur við Langanes og Sljettu, annar á von á henni í Grímseyjarsundinu eftir viku, og sf þriðji heldur því fram, að und- anfarna daga hafi hún áreiðan- lega verið mest vestur á Húna- flóa, þar hafi aðeins ekkert skip verið til þess að henni yrði náð. Allir tala þeir fyrir sinni skoðun með alvarlegum sannfæringar- krafti, þó enginn viti neitt. Til eru þeir menn, sem leggja fátt til málanna og vita að þeir vita lítið sem ekkert um síldar- göngu fyrir Norðurlandi. En þeir roenn eru fáir. í sumar sem leið, var rann- sóknaskipið „Dana“ nokkra iaga hjer við land. „Dana“ ltom hing- að frá Grænlandi, eins og menn muna. Dr. Johs. Schmidt kom hing- að til Reykjavíkur með Botníu og tók við stjórn á „Ðana“, þenna t'ma, sem hún var hjer. Rannsökuð var fiskmergðin ut- an og innan landhelgislínu á sama hátt og í fyrra. Sama var enn á teningunum, meiri fiskur í land- helginni -en utan við. „Dana“ fór snöggva ferð norð- ur fyrir land. Erindið þangað var meðal annars að undirbúa rann- sóknir á göngu síldar. Er það við- urkent rjett að vera, eftir því sem dr. Johs. Schmidt hefir sagt dönskum blaðamönnum, að þar sem krabbaflær sjeu, þar sje og síld. Því er það eitt undirstöðm atriðið að rannsaka lifnaðarháttu krabbaflónna. Ætlar dr. Schmidt að fá vitneskju um lifðnaðarhætti þessara smádýra,.með þeim hadti, að fá síldveiðamenn til þess að festa fíngerða háfa aftan í skip sín, til þess að veiða í þá krabha- flærnar. Auk þess eiga sjómennirnir að Með Lyru kom: Haframjöl, Hrísgrjón, Heilbaunir, Sveskjur, Kandis (rauður), Epli, ný, lfínber, Verðið lækkaö! I. Brynjólfsson & Kvaran. Slmar 890 og 949. rannsaka seltu sjávarins, þar sem þeir fara um, svo og hitastigið. Á þenna hátt ætlar dr. Schmidt meðal annars að safna drögnm til athugana í Síldargöngunnm. Þegar svo langt er komið, að síldargöngurnar eru orðnar al- kunnar og ekkert deiluefni leng- ur, er hætt við að menn geti orðið í vandræðum með umræðuefni á Siglufirði. Ljóð orkt við andlátsfregn Signrðar Kristófers Pjeturssonar, rithöf. Alklæði, margar tegundir frá Kr. 10,65 pr. meter. ÍM Elill IðllliSll. Laugaveg GENGIÐ. Hvern sem drottinn bænar biður brestur aldrei sálarfrið í myi’kri, sorg og mótgjörð lífsins margoft sjer hann guðsríkið. Hjer þó hlæði sjúkdóms sárin, sæll í trúnni fær hann lið; veit að bak við dauðans dimmu dýrðar bjart er sáluhlið. Faðir lífs og ljóssins heima lifði inst í þinni sál, um liann fanst þjer yndi aðdreyma yrkja og skrifa fagurt mál. Hiti fór í hjarta að streyma, hreint að lýsa kærleiksbál. Það er himnesk gleði að geyma guð í hjarta, laus við tál. Gegnum lífsins brim og boða barstu sigur trúaðs manns. Alt þitt líf var fórn og frelsun fædd af guði kærleikans. Okkur merkið eftir skilur opna braut til frelsarans, fyrirmyndin fagra og góða felst í bæn og trú til bans. Guðrún Jóhannsdóttir, frá Brautarholti. Reykjaví'k í gær. Sterlingspund ............ 22,45 Danskar kr............... 111,91 Norkar kr................. 93,03 Sænskar kr................124,73 Dollar .................... 4,65 Franskir frankar ......... 21,71 DAGBÓK. Einar E. Sæmundsen skógfræð- iugur er fertugur í dag. Togaramir. Af veiðum hafa komið: Gylfi (með 137 tunnur), Ása (160), Menja (rúmlega 100), Njörður og Gulltoppur (báðir með yfir 100 tunnur), Austri til Við— eyjar (90 tn.), Jón forseti (600f kassa). Til Hafnarfjarðar hafa komið: Ver (150 tn.), Kings Grey (130 tn.), Earl Haig (85), Sur- prise (140). Er ágætis afli nú vestur á Hala, mest þorskur sem veiðist. Draupnir hefir selt. afla sinn í Englandi fyrir 1346 sterlingspuncl*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.