Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Antrlýsinfsíla^líék* ii n Viáökifti. liill Öll smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, I<augaveg 21. Leitið þess sem yður vantar til iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg 24. — Tækifærisgjafir, sem öllum kem- nr vel að fá, eru fallegu konfekt- kassamir úr Tcbakshúsinu, Aust- urstræti 17. Smekklegt úrval til tækifæris- gjafa í verslunin Katla, Lauga- veg 27. wsm Þremur þjónað í senn. Það mun | dcllarar. Bókina má panta í bóka- fátítt að hægt sje að þjóna þremur ! verslun Þorsteins Gíslasönar, og í senn, gera þó öllum gagn og engum ógagn. En það er auðvelt. Þeir, sem kaupa eittlivað, hvort heldur er vindill, sígaretta, neftóbak, munn- tóbak eða sælgæti í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17, þjóna þremur í senn, sem sje: Sjálfum sjer, með því að reita sjer gagn og gleði. Pöðurlandinu með því að auðga ríkissjóðinn, og Tóbakshúsinu, með því að auka tekjur þess, því, þó lítið sje þar lagt á vörurnar, fyllir kornið mæl- irinn. I Tilkynningar. lllHlfH Reykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 1467, tekur hjer eftir kjöt til reykingar, allan daginn. Vinna. Jllllllll! Fermdur drengur, getur kom- ist að nú þegar, sem lærlingur við framreiðslu á Hótel ísland. Ung stúlka, 14—18 ára, óskast á sveitaheimili nálægt Reykjavík. Upplýsingar á Afgr. Álafoss. lÍIÍÍl Húsnæði. Iíl!iiniiiw!t Eitit herbergi með miðstöðvar- hitun til leigu, Sigr. Sigurðardótt- ir, Hafnarstræti 18. I Kensla. Ensku, dönsku, íslensku og reikning kennir Þórunn Jónsdótt- ir, Baldursgötu 30. IEIÐA-BRUOURINA þurfa allir að lesa. að Linoleumdúkar endast alt að helmingi lengur, ef þjer gljáið þá méí Hreins-Gólfáburði. Hafua er seldur í kg. «g kg. dósum hjá öllúm kaupmönnum. ÖDÝRAR LEIRVÖRUR: Mat- arstell, kaffistell, postulíns bolla- pör, mjólkurkönnur, diskar stórir ’óg smáír', vatnsglös o. fl. Vonduð- Lýra kom hingað í gær. Meðal farþega voru: ungfrú Soffía Skúladóttir, dr. Kort K. Kortsen, A. Bertelsen heildsali, Einar Ein- arsson Markan söngvari, og fjöldi frá Vestmannaeyjum. Esja fór í strandferð í gær- kvöldi. Meðal farþega voru: sjera Sig. Norland, Júlíus Ólafsson verslunarmaður, Guðmundur Guð mundsson cand. med. (settur læknir í Reykhólahjeraði), sjera Jón Jóhannsson, Þorst. Jónsson verslm., Sæmundur Halldórsson kaupm. frá Stykkishólmi, Hannes Guðmundsson cand. med., Bryn- jólfur Vilhjálmssotl verslm., Kat- rín Thoroddsen, læknír, Þotsteinn Þorsteinsson sýslumaður, Magnús Sigfúsar Eymundssonar. pórhallur Þorgilsson stud. mag. fó'r utan með Gulfossi síðast, á leið til Parxsar. Hann hefir áður lesið við háskólann í Grenoble, og nú ætlar hann að halda áfram námi í rómönskum tungum við Sarbonne. pórhallur er fyrsti ís- lendingurinn er les þá námsgrein við franskan háskóla. Útflutningur íslenskra afurða í september nemur 9 milj. 400 þús. kr., eða líkri upphæð eins og út- fiutningur var í ágúst. Samtals á árinu er nú útflutt fyrir sem næst j 50 miljónir króna. — Sundixrliðuð ! skýrsla kemur í blaðinu á morgun. Hljómleikar Emil Telmányi í 5ærkvöldi, voru fyrir fullu húsi og þótti mönnum unun á að heyra. Mun sjaldan eða aldrei hafa verið eins mikil aðdáun meðal áheyr- enda; fjekk hr. Telmányi marga biómsveiga og fagnaðarlátum ætl- aði aldrei að linna. Nánar síðar. Jarðarför Þorgríms Gudmund- sen tungumálakennara, fór fram í gær, að viðstöddu fjölmenni. Sjera Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur talaði í kii-kjunni. Kristín Sigfúsdóttir skáldkona, hefir nýverið gefið út nýja skáld- sögu, sem prentuð er á Akureyri og heitir „Góðir gestir.“ Magnús Guðmundsson atvinnu- málaráðherra verður meðal far- þega á „Lyra“ til útlanda á morg- un. Ætlar hann meðal annars að veiða við símasamninginn við „Stóra norræna“ ; einnig að leitast fyrir og semja um byggingu hins nýja strandgæsluskips, sem síð- asta þing ákvað að láta byggja. iMj „ . Íjsriý?' 'í-Íl <-r i i 1.; !! > idt- ;í. !t t » L iiinii-i-.it * í hTsu. oí piis- íi 1 C 'l) l .1) re ð.t f-ig a p-ð li:t íi’ str.xx O' tidiir \ ven<i tír boríd i án núniiigs Siít í ö Inm iyCt ibúMun. Nikvfemir uotk- un ir»oguir f.yJgja il . Ö! fi flöxsu. ustu vörur og lægsta verð. Skoð ið vörurnar áður^ en þjer gerið ' Thorsteinsson 'bankast.ióri, Txxgftú Anna Thorsteinsson, Einar M. kaup á öðrum stöðum. Versl. „Þörf“, Hverfisgötu 56. Sími 1137. Pisktökuskipið „Rudolf“, fór í gær með fullfermi til Spánar. — „Reinunga“, fisktökuskip til „Kveldúlfs“, kom í gær. .. Dr. Alexander Jóhannesson hef- ir verið skipaður dósent við há- skólann. Douro er væntanleg hingað snemma í dag. RoSénberg veitingasali hefir nú fengið nýja þriggja manna hljóm- leikasveit. Jónasson sýslumaður og frú. Alls Nýjir nemendur Mentaskólans voru farþegar um 150. hafa ekki friðsama daga um þess- ar mundir, sem menn geta sjeð, „Saga íslendinga í Norður-Da- kota, sem getið var um í sunnu- dagsblaðinu — kemur út um áramótin. Verður 300 blaðsíðxir, með um 200 myndum. Verð þrír ef þeir vilja taka sjer göngu um Lækjargötu í frímínútum skólans. Verið er að „vígja“ þessa nem- endur með þeim gamla og góða sið skólans, að nemendurnir eru tolleraðir. En ekki þykir kunn- ugurn tolleringin takast eins vel r.ú og í gamla daga. Þurfa nem- endur skólans að halda vel við þessum gamla sið skólans, og sjá um að ekki verði nein afturför þar. Skátar bæjarins fjölmentu í fyrrakvöld íieim til Davíðs Sch. Thorsteinsson læknis, og færðu honum ”%jafir á sjötugsafmæli hans. Kvenskátar færðu lækninum gxdlbúiixn göngxxstaf, ennfremur kvæði, er sjera Friðrik Friðriks- son hafði orkt. Mun Morgunblaðið innan skams birta þetta kvæði. Væringjar færðu lækninum blek- bittu úr marmara. Alls voru skát- axnir hátt á annað hundrðað er hcimsóttu lækninn. Hjónaband. Síðastliðin laugar- dag voru gefin saman ungfrú Sof- fía Ingvarsdóttir og Sveinbjörrn Sigurjónsson, stud. mag. Sjera Bjarni Jónsson gaf þau saman. Eímreiðin, júli september, er riýkbmin út. Hún hefir inni að halda þetta efni nú: Við þjóðveg- inn, eftir ritstjórann, Svein Sig- prðsson, Helstu tilgátur um upp- runa lífs á jörðu, eftir dr. Björgu Þorláksdóttur, „Ferhendurnar lifa“, eftir Margeir Jónsson, Varúlfurinn í Vepjuhvammi, eftir Þórir Grímsson, Haust, staka eftir Ólínu Andrjesdóttur, Joseph Con- rad, með mynd, eftir A. McGiIlan, Kvæði, eftir Höllu Loftsdóttur, Nýjungar í stjörnufræði, eftir n u ii afbragðsgéðiír i ýkominix í Liverpool-útbú Simi 1393. Vallarstræti 4 LaugivegKI Köktsr og brauð viðurkenJ fyrir gæði. Saxpúel Eggertsson, Til Færeyja, kvæði eftir A. Ziska, þýtt af Frey- steini Gunnarssyni, Um mannlýs- ingar, eftir Guðmund bókavörð Finnbogason, Einvera, eftir J. J. Smára, Hvílupokar (með tveim myndum) eftir Á. Á., Uppsala- minning, eftir Albert Engström, F. G. þýddi, Ný atvinnugrein, eftir Sv. S., Vorstund, kvæði, eftir Sigurjón Friðjónsson, Bestu skáldsögurnar, Fegurstu staðirnir og Rit send Eimreiðinni. Eins og menn sjá af þessari upp- talningu, er Eimreiðin fjölbreytt nú. — 8 P M'J ARAGILDBAN að taka yður fastan. Og nú biðjum við yður að fylgja okkxu’ til Norwich strax í kvöld. — Skipun um að taka mig fastan? hrópaði Dun- combe. Hvaða sakir hafið þið á hendur mjer? Sakirnar eru miklar, herra Duncombe. Það er um morð að ræða. — Morð, endurtók Duncombe og varð hverft við. — — Já, morð á ungfrú Flossie í íbúð hennar að- faranótt sjöunda júní síðasta ár, mælti Louis há- tíðlegur. — Hvaða þremils þvættingur er þetta? sagði Duncombe hlæjandi. Þjer vitið eins vel og jeg hvernig stóð á dauða Flossie. Hvað eigið þjer við? Við skulum ekki eyða tímanum í þarfleysishjal, heldur komast að efninu strax. — Jeg hefi þegar sagt yður erindi okkar. Við verðum að biðja yður að koma strax til Norwich .Hjer er» skírteini *rn fastsetningu yðar, ef þjer viljið líta yfir þau. Duncombe leit hálfpartinn í leiðslu yfir skjöl- in, sem voru sumpart á frakknesku og sximpart á ensku. Þau Iitu óneitanlega út fyrir að vera óföls- uð. Honum varð nokkuð órótt í skapi. — Það er þá virkilega ætlun yðar, að jeg sje ákærður fyrir þetta morð, og þjer óskið að jeg komi með yður þegar í nótt. — Hjer er ekki um neina ósk að ræða. Aðeins ófrávíkjanleg nauðsyn, svaraði Louis og ljet ekkert á sjer bæra. — Viljið þjer leyfa mjer að tala við yður undir fjögur augu eitt augnablik, spurði Dun- combe. Louis fylgdi honum að eldstónni, án þess að rnæla orð frá munni. Duncombe hallaði sjer upp að eldstónni og mælti við lávarðinn: — Skjölin líta þannig út, að þau gætu verið ófölsuð, og ef þ.jer haldið fast við áform yðar, er jeg reiðubúinn til þess að koma með yður til Norwich. Jeg skal sjá um að missa ekki sjónar af yður, og skyldi það nú koma í ljós, að þetta sje eitt af yðar mörgu óþokkabrögðum, þá munuð þjer áreiðanlega komast að raxin um, að hjer í Eng- landi vilja menn ekkert með þess háttar hafa. Nú spyr jeg yður, hvað er það eiginlega, sem þjer viljið mjer? Louis hafði kveikt sjer í vindlingi. Hann tók vindlinginn út úr sjer og horfði stundarkorn í logandi endann. — Þegar ungfrú Poynton var gestur yðar, af- henti hún yður pappírsörk og bað yður geyma. — Nú og hvað meira? — Ungfrú Poynton og bróðir hennar eru Ijá okkur. Áður en 24 tímar erxx liðnir, verður þessi pappírsörk að vera komiin í okkar hendui’. Látið mig fá hana, og jeg skal þá rífa fangelsisúrskurð- inn í sundur. — Hafið þjer unxboð frá ungfrú Poynton? — Það var enginn tími til þess að xitvega um- boð. Pappírsörkin verður að vera komin til Parísar í fyrramálið. Það eru ekki nema örfáir tímar síðan við vissum að þannig stóðu sakirnar. — Það sem þjer farið fram á er, að jeg af- hendi yður skjal, sem ungfrú Poynton hefir trxiað mjer fyrir, er ekki svo? .............................. „S p æ j a r a g i 1 d r a 11“ verður sjerprentuð. Áskriftum er veitt móttaka & afgreiðslu „Morgunblaðsins.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.