Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ u9 Oream ®f Sest Oak. Alf með nvjn verði. Nýkomið fyrir fermingarslúikur ail*s< ntr nýtisku smatöskur o; ^fi ki, fal og og inikið ódýrari f*n áður. Fyrir drnnjri r-ýkpnmð ú-vai af falleir- um'seðiavpskjum, b iddum skj da «ða s*- ólaiöskum o. fl. Aih 0;<eyp s nafn á »llar 'leðurvöiur til f^riniug- ar, s m keyptar eru fyrir föstudaj? » Leð^rw'irístísslii Hijóðfærafiússins. Zebo fijéi. ofnsverta Hjeðan fór Jóhannes vestur til > Calgary. Þaðan er ferðinni heitið j til Vancouver og síðan suður j ströndina til Seattle, Portland, | San Franeiseo, Los Angelos, og j víðar þar sem Islendingar eru, og ættu þeir ekki að missa af sýn- ingum hans. fæst í óllum ve slunum KOL Nýjar teg. hjer en þó heimsfrægar og löngu pektar eriendis, af Átsúkkúlaði er komið i m kklu úrvali í. 'lóbakshúsi^ Þessi géða, viðurkendu, eneku *.teamkoS, setn versltsnin hefir haft á beðstólum tamdanfarið, seljast nú á 47 kr. tennið, ® kr. skippundið heimkeyrt. Timbur- St Kobversl. Bieykjavík Frá LanfiSssimasium. Símtöl milli Reýkjavíkur eða annara 1. og 1. flokks B #öðva, á Suðurlandi og Austfjarðastöðvanna fist afgreidd (gegnum hljóð- magna) á daginn kl. 12.45—13.15 og á kvöldin kl. 20.45—21. Þessi íanglínusamtöl skulu pöntuð með 2ja klukkustunda fyrirvara. Þeir sem kvaddir verða til slíkra langlínusamtala eru beðnir að gæta þess að vera viðstaddir á hinum tiltekna tíma, en (geti þeir það ekki, að iáta þá stöðina vita um það í tíma, helst um leið og þeir fá kvaðn- ihguna. Reykjavík, 13. október 1925. Landssímast jórinn. Guðm. J. Hlíðdal / (settur). Elsli, M1 Mi DffiSSll Dansæfing í kvöld ki. 5 fyrir börn, kl. 9 fyrir fullorðna. Mánaðargjald ódýrara fyrir þau börn og systkini, sem hafa áð- ur verið á dansskólanum. Jeg hefi hugsað mjer að skifta nemendum mínum í (J flokka í vetur: Jóhanmes Jósefsson sýnir íþróttir sínar í Winnipeg við ágætan orðsftír. Dætur hans tvær eru honum til aðstoðar. (Bftir Heimskringlu). 8 1. flk. fyrir byrjendur. 2. flk. fyrir þá, sem eru lengra komnir og vilja læra nýtísku dansa. 3. flk. fyrir gift fólk. 1 4. flk. fyrir unglinga á aldrinum 13—16 ára. 5. flk. fyrir yrgri böm. 6. flk. fyrir ballet plastik. / Þau börn, sem vilja taka þátt í stórri fegurðar danssýningu þegan* dansskólinn hættir, gefi sig fram annaðbvort á dansæfingum cða' heima hjá mjer. Dansskóli minn bvrjar í Hafnarfirði í nóvember. Sig- Guðmundsson danskennari. Bankastræti 14. Sími 1278. Við og við flytja blöðin hjer eitt og annað um ferðalög og sýningar Jóhannesar Jósefssonar í Vesturheimi. Um þessar mundir er Jóhannes á ferðalagi um íslend- ingabygðir. Var hann í Winnipeg um næstsíðustu mánaðamót. — í Heimskringlu 2. september, er sagt frá einni sýningu hans. Hjer fara á efíir kaflar úr greininni: Leiksýning Jóhannesar Jósefs- sonar og þeirra fjelaga hans á Orpheum leikhúsinu vikuna sem leið, var langbesta atriðið á skemti skránni. , Fimni Jóhannesar og snarræ.'i ei frábær. Enginn, sem ekki hef- ir sjeð hann, getur gert sjer r.okkra hugmynd um, hvað mað- urinn er fljótur í breyfingum. Augað getur varla, og stundum alls ekki, gripið hvað fram fer, hvers vegna hnífarnir hrjóta úr hondum mótstöðumannanna, skam byssurnar missa miðið og öxarnar kastast aftur fyrir þá, sem vilja beita þeim, eða hvers vegna þeir, sem vilja handsama hann, grípa í tómt; og liggja flatir á gólfinu, eða hver ofan á öðrum. Maður gæti gert sjer góða hug- mynd um vopnfimi Gunnars á Hlíðarenda, með því að ímynda i sjer sverð hans og skjöld í hönd-j um Jóhannesar. Ef maður staldraði við í for- j dyrum leikhússins fáeinar mínút- j ur eftir sýninguna, gat maður a; ðveidlega fengið að heyra álit. hjerlendra manna á landanum. — „Fjandinn sjálfur ekki vildi rriunis !jeg lenda í handalögmáli við hann} |— fljótur eins og elding“ —- og, j þess konar heyrðist alt í kring um rnann. Jóhannes Jósefsson hefir marg- oft sýnt, að hann her veíierð ís- j lenskrar þjóðrækni fyrir hrjósti. í Má t. d. benda á hið höfinglega j tilboð hans, að gefa hundrað doll- ara á ári í næstu tíu ár til verð- jlauna fyrir kappglímur, sem Jiö.ð- ai verði í sambandi við þjóðrækn- isþingið. Fyrsti árangur þess tilboðs tvar stofnun glímufjelagsins ,Sleipnir"', er glímuna sýndi á íslendingadag- inn hjer í Winnipeg. ITndir vernd- arvæng Jóhannesar efndi þetta fjelag til kvoldskemtunar í Good- teinplarahúsmu á fimtudaginn 27. ágúst. Var sjeplega vel til þeirrar ■ skemtunár vandað, enda var það mál margra að ánægjnlegri kvöld- skemtun befðu þeir eigi léngi set ið Henni stýrði ritstjóri Heiius- kringlu, Sigfús Halldórs frá Höfnum. Sjera Jónas A. Sigurðs- son frá Churchbridge flutti ræðu, er hann sagði vera sundurlausar bugsanir, en reyndust að vera vel orðað erindi, fult af viturlegum athugasemdum og kjarnyrðum, er fram í sótti, og ein hin ágæt- asta hvöt til varðveisln íslensk- unni. i íþróttakappinn Frank Fredriek- son ávarpaði fólkið; hr. Einar P. Jónsson las upp ,,Svartaskóla“ Einars Benediktssonar, og Sleipn- ismenn glímdu. Nú var ekki um kappglímu að ræða, enda gljmdu piltarni töluvert betur en á ís- lendingadaginn. Glímuskjálftinn var ekki eins mikill. „Hámark hreysti, er eggjun ungviði, en frægð er fólkshvöt, til framaverka.“ Svo að segja með þetta spak- raæii á vörunum, varpaði Jóhann- es Jósefsson hinn frækni sjer upp á pallinn, og ávarpaði fólkið. Er- indið, sem hann flutti, var meitlað mál; bundið Ijóð, í óbundinni ræðu, á gullaldar-íslensku. Því þótt mörgum bróstveilum þyki það kynlegt uru íþróttamann, þá hefir Jóhannes ágætlega skynbær- an heila, og meira að segja not.ar hann til þess að framleiða hugs- anir með honum. Því miður er ekki hægt að segja það sama um ýmsa þá, seni gera það að lífs- starfi sínu, að móta trú og skoð- anir sjálfra sinna og annara manna. Dynjandi lófaklapp heilsaði Jó- hannesi ög þakkaði honum erind- ið. Það jókst uin allan helming er þau hjón leiddu fram dætur sín- ar, Heklu og Sögu, 14 og 12 ára gamlar stúlkur í öllum yndisleik frnmvaxta en fullþroska ung- meyja. pær sýndu með aðstoð föður síns daglegar líkamsiðkan- ir, með svo miklum fegurðar- þokka, að þær heilluðu hugi °g hjörtu áhorfenda, kvenna jafnt sem karla. Og niður ætlaði húsið, er forseti skemtifundarins, að loknnm æfingum, leiddi þau hjón, Jóhannes og Karolínu, ásarnt dætrum þeirra fram á sviðið, að þingheimur mætti standa upp og fagna þeim. r£wx?l.... ' Útlærðiir sjerfræðingut* mát- ar á yður glerauiru. Allar trir. aðeins af bestu gerð fyriilíggj- andi. V7erðið er svo lágt að [ijer sparið 50°/o H ]>it*r kaupið yður tjleraiigii í Laugawegs Æ&pótelki sem er fullkormiB*ta sjóntækja- verslunin hj*-r á landi. .•a*a*i*;*‘«'*i*i* JiK arBSrBSnlSriISíiahiai 18krönur ii Prjáíiagarn igö SvaiimerkA nvkomið á H á b kr. '/* kg. G^j Ágætir* litir. I illilð IðÍII MllEii Laugaveg arii^riE Kolakörfur nýkomnar JÁRNVÖRUDEILD Jes Zímsen. Uetrai*kápu- efni mókid og fallegt úrval nýkomið Zebra Ofnsventa fí»st í öllum ver8luiium. Þau hjónin hjeldu áleiðis til Kyrrahafsstrandar á laugardags- kvöldið var. Fjöldi vina og kunn- ingja — flest ungt fólk, eins og þau hjón sjálf — fylgdi þeim á stöðina, og hað þau vel að lifa og fljótt aftur koma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.