Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fermingar- og aðrar tæki- fæmgjafir, kaupið þjer langbest- ar í Nýju hárgreiðslustofunni — Austurstræti 5. MUtrn Viískifti. öll smávara til saumaskapar, á- diimt öllu fatatilleggi. Alt á sama atað, Guðm. B. Yikar, klæðskeri, Laugaveg 21. LeitiS þess sem yður vantar til iðnaðar í versl. Brynja, Laugaveg 24. — Tækifærisgjafir, sem öllum kem- ur vel að fá, eru fallegu konfekt- kassamir úr Tcbakshúsinu, Aust- nrstræti 17. I Ung kýr, sem á að bera hálfan máúuð af vetri, er til sölu, — upp- lýsingar á Vesturgötu 22, uppi — sími 660. HE IÐA-B RÚOU RlNA þurfa allir að lesa. Átsúkkulaði, heimsfrægar og goðar tegundir, og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Peningaskápur, notaður, ekki mjög stór, óskast til kaups. A. S. í. vísar á. J>eir, sem reynslu hafa, vita, að vindlar og vindlingar erú því að- eins góðir, að þeir sjeu hafðir, all- ar stundir, í jöfnum og nægum hita. — Tóbakshúsið, Austurstræti 17, er vel og jafnt upphitað með soiðstöðvarhita. Og þar versla fiestir, sem kröfu gera til að reykja góða vindla Og vindlinga. Mes(tur vandinn er að fá vand: aðar og fallegar leirvörur fyrir lítið verð, en það tekst, ef kaupín eru gerð í versluninni „Þörf,“ — Ilverfisgötu 56. — Sjálfra yðar vegna ættuð þjer að líta þar inn áður en kaup eru gerð á öðrum stöðum. Kensla. Islensku, dönsku og ensku kenn ir Grjetar Fells, Lækjargötu 10. Keima 5—6. Appelsínur, 2 tgenndir selur Tt'bakshúsið, Austurstræíi 17. Pæði fæst hjá Hedvig Skafta- son, Laufásveg 25. Kex og kaffibrauð, nýkomið í mðdu úrvali í Nýlenduvörudftild Je» Eimsen. Steypuskóflur nýkomnar í versl unina Katla, Laugaveg 27. 20% afslátt gef jeg af upphluta- silki og flauelisböndum, í dag og á morgun. Unnur ÓlafsdóiLir. 150 áteiknaðir púðar í boy og •silki, seldir fyrir hálfvirði í dag og á morgun. Unnur Ólafsdóttir. Kenni flos. Nýkomið 70 litir af flosgarni og flosvjelar. Unnur Ólafsdóttir. SI m ai»4 24 ver»l»nín - 23 PobIms, 27 Tomb*s&. K3*pp«wtíg 29. 250 Golflreyjur sem hafa kostað 38 krónxu*, seljast nú fyrir 26 krónur. Mikið úrval af flonelli, frá kr. 1,35 pr. metir, og smekk- legum frotte-efnum, frá kr. 4,25. — GENGIÐ. ÞriSjud. 13. okt. Sterlingspund....... 22.45 Danskar krónur......112.25 Norskár krónur...... 92.72 Sænskar krónur......124.79 Dollar...............4.64% Frankar.............. 21.44 ---------------- DAGBÓK. Aheit á Bessastaðakirkju (afh. kirkjubónda) : Sína 5 kr., Sigur- geir 4 kr., G. G. 5 kr., B. Þ. M. 5 kr. Hjúkrunarkona. Vífilsstaðahæli auglýsir hjer £ iblaðinu í dag, að hjúkrunarkonustaða þar við hælið sje laus frá næstk. áramótum. Hjúskapur. Þann 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Ilansdóttir frá Þúfu á Landi og Þormóður Guðmundsson frá Heiði í Holtum. Sjera Árni Sigurðsson gaf þau saman. Kaupþinrjit) er opið í dag frá kl. 1—3. MORGENAVISEN BD I) p Tjl VT lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli M Xv VJ JCi II iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii * I er et af Norges mest læste Blade og ei; serlig i Bergen og paa den norske Yestkyst udbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norsk* Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedeti bör derfor læses af alle paa Island. MORGENAVISEN MORGENAVISEN Annoneer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. Tómir kassar seEjast mjög ódýrt i Nýborg. Stórir rimlakassar eru t. d. seldir þar á kr. 1.50- 1,75 stk. Fallegt og fjölbreytt úrval af Enskum húfum nýkomið. Ellll llllllll. Lyra kom til Bergen kl. 3 í Íi fyrrinótt. íshrafl á Húnaflóa. Fregnir, er Eimskipafjelagið fjekk í gær frá Goðafossi, herma, að íshrafl sje á Húnaflóa; stórir jakar sjeu þar á reki einn og einn, og þar sem þeir sjeu á siglingaleiðinni, geti verið hættulegt að fara þar um án þess að hafa góða aSgæslu. Botnía fór í gær frá Leit.h — áleiðis hingað. Togararnir. Frá Englandi hafa komið: Draupnir og Egill Skalla- grímsson. Kæra húsmóðir! Vegna vinnukonu- vandræðanna þá þurf- ið þjer sannarlega á aðstoð minni að halda. í0 -y Fröken Brasso. -s) „Sindri“, tímarit Iðnfræðafjel. Islands, 4. árg. IV. hefti, er ný- komið út. Er þar grein um raflýs- ingu eftir Steingrím Jónsson raf- magnsstjóra, og um iðnsýninguna í Reykjavík eftir Gísla Guðmu >ds- son gerlafræðing. heldur hljómleika Telmányi kvöld verö aðgöngumiða niður í 3 krónur. í Nýja Bíó-kl. 7%. Hefir rerið lækkað Brasso fægilögnr fæst í öllum verslunum. Fyirirliggjandi i Saltpokar góðir eg édýrir. Bkýrsla Landssímans árið 1924 er nýkomin út. Flytur hún mikinn fróðleik að vanda. Á árinu voru afgreidd samtals 224421 gjaldskyld símskeyti og 451430 viðtalsbil. — Vorn tekjur Landssímans af þessu ikr. 1095844,92. 1923 voru síms- skeytin 193718 og viðtalsbilin 1379476. og tekjurnar kr. 756972,56. : Tekjuafgangur af rekstri Lands- símans á árinu hefir orðið krónur 1.539791.47. i ■■ LAUSAVÍSUR. Lampaskermar búnir til. Konur, sem sauma sjálfar lampaskerma sína, geta feng- ið keypt efni í þá og fengið leiðbeiningu í því að búa þá til. — ANNA MÖLLER, Tjarnargötu 11, til viðtals frá kl. 1—6. Gluggafjalda- efnif hvít og mislit einnig tilbúin gluggatjöld, nýkomin í fallegu úrvali. Undipritaður útvsgar Heimðai- mótorinn 4-200 HK. Hann er sparneytinn, mjög odyr og reynist vel. — Einnig J U N10 R smábátamótorinn frá 2—4 H.K. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Bildudal 24. sept. 1925. Hllltis ÍÍIISIB, umboðflmaður hjer á landi. rn tiimi »■ Síml 720. AUGLÝSINGAR 'ikmt Gleði sjaldan geng jeg *4ig gremju-há er bungan, angurs höndin binda mig böls við stjóra þungan. Rjett er talin rauna-bót — reynslan vill það sanna —: að standa fast og stýra á mót freistinganna. Jón P. Svartdal. Þokan. Hafþokan gráa hvolfið kalt himin og jökla svelgir, í sama kafi sveimar alt: Satan og andar helgir. Runólfur Sigurðsson, Skógnesi. Mistök lífsins eftir á eldur tíðum hrénnir, bést, þó dýrt sje, þykir þá það, sem reynslan kennir. Jón frá Hvoli. PSHÖKQRI Vallarstræti 4. Laugaveg 10 Kökur og brauð viðurkeni fyrir gæði. Iltt liff IMHI M að Linoleumdúkar endast alt að belmingi lengmv ef þj*r gljáið þé >004 Hreins-Góllábmi-iíSi- SiDt er seldur í H Lg. og kg. dÓBu*“ hjá öllum kaupm*111111118- Reckitt’s Þvottablámi í pokum er bestur. fæst í öllum verslunum llíkryiiiriiia. Á hellsuhælinu é Vifils— stödum verður hjúkrunarlconu- staða laus 1. janúar næstk. Laun; 150 kr. á rnánuði og frítt f»ði, húsaæði og st*rfskjólar. Umsóknir rneð ui^énselum,. heilsufarsvottoi ði læknia og upp- lýsíngum um aldur og bjúkrun- arnám sendist til yfirlæknis hælisins. Aðeins hjúkruaarkonur með fullkomnu hjúkrunarnámi koma til greina. Munið A. S. I. Sími 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.