Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLABII, Stofnandl: VUh. Flnaan. 'ltflrefandi: Fjela* t ReyJcj'wík. .%Iitatjorar: Jön Kjartanaaon, Valttr StafAnaaon. Ansrlyaingaatjört: E. Hafbarir. Skrtfatofa Auaturatrætl 8. Síimar: nr. 498 Off B00. Au*ciyaiiii<a»ltrlf«t. nr. T00. Ittnaitmtr: J. KJ. nr. 741. V. St. nr. 1JÍ0. H. Hafb. nr. 770. Aakrtftagjald lnnanlanda kr. 1.00 á mánutSl. Utanlanda kr. 2.B0. * Jauoaaölu 10 aurs elní.. ERLENDAR SÍMFREGNIR Khöfn, FB. 13. okt. Konlm.únistaóeirðir í Frakklandi. Símað er frá París, að ekkert hafi orðið af verkfalli kommúnista. Aðeins fáir menn hættn starfi sínu. Lögreglan var viðbúin í gærkvöldi. Hófst þá handalögmál milli lög- reglnmanna og kommúnista, er hin- ir síðarnefndu reyndu til að stöðva sporvagna. Kommúnisti einn hóf skothríð, en lögreglumennirnir svör uðu í sömu mynt. Særðust marg- ir, en örfáir biðu bana. Marokkó-ófriðurinn. Símað er frá Madrid, að Rivera sje lcominn aftur frá Marokkó. Fullyrðir hann, að stríðinu sje í raun og veru lokið. Riffmenn hafi alstaðar veriö algerlega gerðir aft- urreka. Landsstjóri í Marokkó. Símað er frá París, að Steeg dómsmálaráðherra hafi verið út- nefndur landsstjóri í Marokkó. Caillaux kominn Jieim. Caillaux skýrir stjórninni frá árangri af vesturförinni. Frá Locarno. Símað er frá Locarno, að þrátt fyrir það þó öllum árangri sje leynt á öi-yggismálastefnunni, þá þyki fullvíst, að allir aðiljar sjeu sammála um, að gera uppkast að öryggissamþykt í sambandi við inn -göngu Þýskalands í Alþjóðabanda- lagið. Sjómannastofan er flutt í Hafnarstræti 15. bækur, farið í skák og sitthvað sjer til dægrastvttingar. Þar er daglega guðsorð haft um hönd og bænagerð fyrir þá, sem það vilja. Hin unga Sjómannastofa er vit- anlega hvorki stór nje merkileg. En hiíu er vísir í rjetta átt. Ilún bætir úr brýnni þörf. Og hún stendur til bóta. Síðan Sjómannastofan var opn- uð, hefir hún verið til húsa hjá Jóni Björnssyni kaupm. á Vestur- götu 3. Nú er hún flutt í Hafnar- stræti 15, þar sem Ilafnarskrifstof- an var á'ður en hún flutti í hina nýju Edinborg. Blaðamönnum og nokkrum fleirum var boðið að líta á hin nýju heimkynni í gær. Jó- hannes Sigurðsson, forstöðumaður stoftmnar, tók á móti gestUnum. ■ Ilann skýrði frá einu og öðru ■ um starfsemina. Síðan um nýár hafa verið yfir 6000 gestakomur á stofunni. Nálega 2000 brjef hefir hún afgreitt á þeim tíma til sjó- manna. Stofan er opin frá kl. 10 á morgnana til kl. 10 á kvöídin. Þar eru guðsþjónustur á hverjum sunnudegi og eins oft. á virkum : dögum, þegar sjómenn óska þess, sem þangað koma. ; Á liátíðum, einkum jólum, eru haldnar samkomur fyrir sjómenn- ina, sem lijer eru þá heimilislaus ir. Aulc þess hefir Sjómannastof- látið prenta handliægt sátmakver til útibýtingar í skipin. Vísir til bókasafns er í stofunni. j En tekjurnar, hverjar eru þær? spurðum vjer hinn áhugasama for stöðumann. ; Þær eru aðallega gjafir frá sjó- mönnum. T. d. hafa skipshafnir á togurunum gefið stofunni 2—300 kr. hver, árið sem leið. — Nú er- um við komnir í dýrara lmsnæó. :Nú þurfum við á meiri tekium að halda. En Jóhannes er liinn vonbe t> um framtíðina, eins og allir þeir, sem með áhuga og ánægju vinna fyrir gott málefni. Aðalstrœti Símara 1365 og (565. Bf Reykjavik. Símnefni: H j e ð i n n. firmast allskonar ujela-, þilfara-, og baluiðgEröir Rafmagnssýöur katla □. fl. á skipum. r Nauðsynjastofnun fyrir sjómannastjettina. Það eru aðeins rúm 2 ár síðan Sjómannastofan var sett hjer á stofn. Menn furðar á því, að hún skuli vera svo ung. Hún komst svo fljótt inn í meðvitund manna. Hún var og er svo nauðsvnlcg, svo sjálfsögð, að nú finst mönnum hreina.sta furða, að hærinn skuli bafa getað verið án hennar þang- að til í ágústmánuði 1923. Aragrúi sjómanna erlendra og innlendra eru sífelt staddir lijer í bænum, ekkert heimili hafa til þess að halla sjer að. Sumir kunna að halda, að Sjómanna- stofan sje aðeins fyrir erlenda sjó- menn. En því fer fjarri. Skip og bátar frá fjarlægum kaupstöðum eru gerð út hjeðan úr Reykjavík tímunum saman. Fiskimenn á þeim skipum hafa hjer ekkert Iteimili. í*eir verða að kúldast í klefunum í mótorbátunum úti á höfn. — Skyldi það ekki vera munur að bafa Sjómannastofuna. Þar geta heir skrifað brjef, lesið hlöð og „Mannleg“ verslun. Á það hefir verið minst hjer í blaðinn, og nú síðast ekki alls fyrir löngu, að Samband íslenskra samvinnufjelaga væri eigi gjarnt á að versla við innlenda stórkaup- menn. i Engan getur furðað á því, þótt Sambandið sýni innlendum kaup-' mönnum megna andúð. Leiðtogi Sambandsins, Jónas bóndi frá Hriflu, ljet svo ummælt, er hann bóf kaupfjelagsstarfsemi sína, að hann ætlaði að „þnrka út kaup- mannast jettina*1. En í hvert, skifti, sem minst er á það að Sambandið forðist við- skifti við innlenda kaupmenn, eru andmæli á reiðum höndum frá ; þeim Sambandsmönnum. — Þeir þykjast gera öllum jafnt undir böfði. Þeir þykjast vera hinir sömu kaupsýslumenn, sem láta sig ' einu gilda um þras og stjó.rn- málaskoðanir. J Nú skyldi maður halda, að þeir vildu fylgja Jónasi að málum; i vildu við hann kannast opinber- lega, kenningar hans og stefnur. I Ekki vill Jónas skifta við kaup- menn, þjóðf jelagsstjettina, sem hann ætlar að „þurka út.“ j Versiunarmenn kaupfjelaganna bregðast ekki reiðari við, en þegar á því er ymprað að þeir fylgi foringja sínum í yerslunarmálum og forðist viðskifti við innlenda kaupmenn. Nýlega var að þessu vikið hjer í blaðinu. En í næsta, Tímablaði kemur ákaflega bjákátleg grein, þar sem frá því var sagt, að Sam- bandið versli enn í dag við inn- lenda kaupmenn jafnt og útlenda, í hvert sinn sem það sæi sjer eða v’ðskiftamönnum sínum fjárhags- legan hag að því. En um leið er frá því skýrt, að það væri „ekki nema mannlegt“ af starfsmönnum Samhandsins, að þeir hættu gersamlega öllum við- skiftum við innlenda kaupmenn, og ljetu sjer einu gilda um það, þó þeir eða viðskiftamenn þeirra yrðu með því móti af hagkvæm- um viðskiftum. Ilingað til hafa þeir Sambands- menn eigi farið inn á þá „mann- legu“ braut, að láta stjórnmála- skoðanir sitja í fyrirrúmi fyrir hag viðskiftamanna sinna, hænd- anna, eftir frásögninni í Tímanum að dæma. Stafar það af því, að starfsmenn Sambandsins láta ekki ennþá „mannlegar“ hvatir ráða gjörðum sínum; þeir eru yfir það hafnir; þeir eru með öðrum orð- um í augum sjálfra sín á æðra til- verustígi en fólk er flest. En ef þeir einhverntíma verða ,,mannlegir“ — þá segir Tíminn að við því megi búast, að þeir láti eigi verslunarhag bænda sitja í fyrirrúmi, heldur láti stjórnast af fyrirmælum Hriflubóndans og ■hætti að versla við aðra en er- lenda kaupmenn. Smælki J>rá. Ekkillinn kom frá jarðarför konu sinnar ásamt þremur samhryggj- andi vinum smum. — Á leiðinni gengu þcir fram hjá drykkju- kránni, sem þeir voru vanir að Jrekka saman í á kvöldin. Þar stansaði ekkillinn og sagði, um leið og hann þurkaði tár af augunum: — Rjett áður en elskan mín, hún Guðrún sæla, gaf upp öndina, sagði hún við mig: | — Ef þú skyldir nokkurntíma framar falla í þá freistni að koma í lastabælið, þar sem þú hefir eytt svo mörgu kvöldinu, þá ætla jeg að hrópa til þín ofan úr himnin- um: „Skammastu þín, Jón!“ Vinirnir litu allir þrír áhyggju- fullir og -hnugnir til jarðar. En eftir eitt andartak bætti ekkillinn við : — Við skulum samt fara þar inn, elsku vinir! Jeg þrái svo dæmalaust að fá ennþá einusinni að heyra rödd konunnar minnar sálugu. Ótrúlegt, — Nú, nú, hvað skemturðu þjer svo við þarna í sveitinni? — Jeg hjálpaði til við hitt og þetta. Jeg mjólkaði kýrnar og j bjó til mat lianda hundunum. — Átu þeir hann? Viðvörun. Kaupmaður, sem hafði farið til Ameríku og lært ýmislegt í ferð- inni, Ijet kvöldið eftir að hann kom heim slá upp svohljóðandi auglýsingu með risaletri á skrif- stofudyrnar: — Varist að rjála við dyrnar, þegar þa:r eru lokaðar! Ef þið opnið þær, setjið þið klukku- streng í hreyfingu, sem hringir á næturverði, og áður en mínúta er liðin eru fimm næturverðir með skotvopnum komnir að dyrunum. Daginn eftir var koininn dálít- ill seðill tmdir auglýsinguna, og á hcnum stóð: — Þökkum fyrir viðvörunina! Við brutumst inn um gluggann. Frelsi. Eimskipið var að nálgast New úork. Þá vatt þjónn sjer inn í reykingarsalinn, sem var fullur af fólki. — Ef nokkur vill fá sjer drykk- jarföng, er ráð að panta þau nú þegar. Best að nota þennan hálf- tíma, sem eftir er, því nú má grilla í „Frelsisgyðjuna“ í hafn- armynninu. Hún vildi meira. — Og þegar hún eitt augna- biik leit ekki á mig, kysti jeg hana. — Hvað gerði hún þá? — Hiin leit ekki á mig alt lcvöldið. Bygcgingai*ef ni i Vjer höfum fy/irliggjandi: Alsk. málninganvBrup, t>akjórn, nn. 26, 5—10 ff., do. - 24, 5-10 ff., Sljett Járn, 24, 8 ff., Þaksaum 2 l/2“, Þakpappa, Panelpappa, Gölfpappa, Pappasaum, Saum, alskonar, Asfaðt, Kalk, Cheops, Þvottapottar, Ofnar & Eldavjelar RBr, 9«-24«, HnjerBr, m. & án loks. Eldff. steinn, 1«, !>/,« A 2«, do. leir, Hessian. H.f. Carl Höepfner, Simar 21 & 821. Ágætar dansplotur og ýmsar svo kallaðar betri p ötur, fiðla, orkester o fl. seljast meðan birgðir endast á 4 kr. stk. Hljóðfærahúsið. Litað hár. — Jeg sje, að það hefir orðið misgáningur með passann yðar, fröken góð! Þar stendur að þjer hafið bjart hár, en það er ein- mitt dökt. — Viljið þjer breyta því, eðaf á jeg að gera það?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.