Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAt.Ð: ÍSAFOLO 12. árg., 293. tbl. Miðvikudaginn 21. október 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Eflid islenslcan íðnað. Wotið föt ur Á I a f o s s dúk. Hvert [svo sem þjer farid þá fáid þju hvergi jafn gett og ödýrt fataefni sem i Utsfilu Álafoss i Hafnarstræti 17. lliðfOSS Sjerstaklega ódýrt þessa viku. — — Komið í Hafnarstræti — 17. Simi 404. imb Gamla Bíó Monsieui* Beaucairi. simi 4SI Kostamjólkin Stórfræg Paramountmynd í 10 þáttnm eftir Booth Torkington Aðalhlutverkin leika a£ venjulegri snild: Bebe Daniels — Rudolph Yaleníino — Lois Wilson. f Timbur allskonar, unnin og óunnin borð. Pappi, allskonar. Stií’tasaumur, allar tegunclir. Þaksaumur, Skrúfur, allskonai-. Smurolíur og Koppafeiti. Stólar margskonar og Borð. Gólfdúkar og Borðvaxdúkar. Ferðatöskur o. m fl. Lægsta verð, eins og vant er. Jónatan Þorsteinsson. Símar: 464, 864 og 1664. Vatnsstíg 3 og Laugaveg 31. Netahnýting. Nokkrar stúlkur verða teknar til að -----hnýta botnvörpur. — — Upplýsingar á skrifstofu H.F. NJARÐAR, Vesturgötu 8. Linoleum-gólfÖúkar, Miklar birgðir nýkomnar. — Læesta verð í bænum. Jónatan Þorsteinsson 8 i m i 8 6 4. er nýkomin með nýju verði. Sjónleikur í tveimur pörtum (12 þættir) verður sýnd öll í einu lagi í kvöld kl. 9. Mvnd þessari þarf ekki að lýsa, hún er svo þekt hjer, en altaf kærkomin, hvenær sem hún er sýnd, sem sýnir sig best á því, hve margir óska eftir að fá að sjá liana. M.b. Skaftfellingur hleður til Víkur og Vestmannaeyja i dag (mið- vikudaginn 21. þ. m. . Flutníngur afhendist nú þ gar. ice Bjarnason. Yacht Club Cheviot hefir lækkað mikið. # einkasalar fyrir Island Ennfremur afarstórt úrval af fata- og frakka efnum. Andersen & Lauth, Austurstræti tí. Pappirspokaf* læg8i,vero. Heriuf CÍeusen. Slml 89 V Saltupsaf 18 þuml. og undir kaupum vjer næstu daga. Bræðurnir Proppé. Munið A. S. í. Sími 700. Húsmæöur. Kostamjólkin „KLOISTER BRAND“ inni- heldur meira fituefni, en alment er um nið- ursoðna mjólk. Það er því beinn sparnaður fyrir yður, að nota kostamjólkina, sem fæst hjá flestum kaupmönnum og kaupfjelögum. B. D. S. S.s. Lyra fer hjeðan á fimtudaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Fiutningur afhendist nú Þegar. Farseðlar til útlanda sækist fyrir kl. 5 i dag. Nic. Bjarnason. 3örð til sölu. Hálf jörðin Innri Njarðvík í Keflavíkurhreppi, með hálfum hjáleigunum Hólmfastskoti og Ólafsvelli, er til sölu með tækifærisverði. Jörðin gefur af sjer um 160 hesta af töðu í meðalári og f ær í lóðarleigur um krónur 225.00, auk ýmsra annara hlunninda. Mótorbátaútræði er einnig hið besta. — Allar upplýsingar gefur Helgi Ás- björnsson |Njarðvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.