Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ AnglýsÍHE »d&#bék. Vilskifti. Illlillillllllllill! öu smávara til saumaskapar, á- samt öllu fatatilleggi. Alt á sama stað, Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 21. HEIÐA-BRUÐURINA þupfa allir að lesa. Átsákkulaði, heimsfrægar «g góðar tegundir, og annað sælgæti í mestu úrvali í Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. Mes(tur vandinn er að fá vand- aðar og fallegar leirvörur fyrir Ktið verð, en það tekst, ef kaupin ehu gerð í versluninni „Þörf,“ — Hvei-fisgötu 56. — Sjálfra yðar vt^jna ættuð þjer að líta þar inn áður en kaup eru gerð á öðrum stöðum. Tækifæriskaup á orgeli. Maður, sem er að fara til út- landa með Lyru, vill selja 3ja mánaða gamalt orgel fyrir tvo þriðju verðs. Orgelið til sölu og áiýnis í Hljóðfærahúsinu. Útsala. Hattar frá 5 kr. stykkið, aðrar vörur með lægsta verði, .t d. manchettskyrtur, bindislifsi, flibbar, axlabönd, nærföt, enskar kúfur, sokkar, vasaklútar, nankins föt, matrósakragar, regnkápur og m. fl. — Karlmannahattaverkstæð- ið, Hafnarstræti 18. iíÍr"HásnæS! Sá, sem vildi leggja fram ea. 1000 krónur til innrjettingar á Tbúð, getur fengið 2 herbergi og eldhús. Tilboð, merkt 1000, sendist A.S.Í. Nýir kaupendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeypis til næstu mánaða- móta. Hafnarf jarðar hafa konlið : Cere- sio með 150 tn. og Valpole jneð Só. tn. Línuveiðarinn „Þorsteinn“ kom af veiðum í gær með 400 kassa. ísfisksala. í fyrradag seldu afla sinn í Bnglandi: Ari fyrir 675 sterlpd., Arinbjörn hersir fyrir 864 sterlpd. og Hafsteinn fyrir 930 sterlpd. Efni i drengjaföt og frakka frá 3.50 pr. meter. UlHð Esill Mm. Laugaveg S f m «i> 24 verslania., 25 PoTtkas, 517 FoMb«rjf, Klapparítís 99„ Hamrar og Axir. DAGBÓK Kaupsamningarnir. Undanfarið hafa staðið yfir samningar um kaup verkamanna á landi, milli útgerðarmanna og verkamannaf je- lagsins „Dagsbrúnar“ hjer í bæn- um. Samningai' hafa eklti náðst, og fór svo á fundi aðilja í fyrra- dag, að vonlaust er um samkonm- lag. — Sáttasemjari heldur áfram samningatilraunum milli útgerðar- manna og háseta, og fær hann sennilega „Dagsbriinar1 ‘ -samning- ana einnig til meðferðir. Botnia fór hjeðan í gærkvöldi vestur og norður um land til Ak- ureyrar. Meðal farþega voru: Ó- lyf'ur Guðmundsson kaupm., María Björnsdóttir, Valgeir Helgason stúdent, fríi Kerúlf, Kristján Niel- sen verslm., Gunnar Snorrason, Þórey Einarsdóttir, Guðlaug Þor- láksdóttir, Margrjet Halldórs- dóttir, Páll Melsted, Þorv. Step- hensen, Jón Ólafsson kaupm. og frú hans, Ása Guðmpndsdóttir, Jón Arinbjörnsson, Sigurgeir Kristjánsson o. fl. Skaftfellingur hleður í dag til Víkur og Vestmannaeyja. Til Strandarkirkju: Frá konu kr. 20.00. GENGIÐ Rvík í gær. Sterlingspund............ 22.45 Danskar krónur...........115.96 Norskar krónur............ 94.45 Sænsar kkrónur...........124.25 Dollar.................... 4.65 Franskir frankar.......... 20.53 KaúpþingiS er opið í dag kl. 1—3 e. h. Lyra kom hingað í gærmorgun með fullfermi af vörum, þar á meðal talsvert af vörum frá Ame- ríku, sem höfðu verið aðeins 12 daga á leiðinni frá Ameríku. — Meðal farþega voru: Vilhj. Finsen rjtstjóri, Hjalti Jónsson framkv.- stjóri, frú Forberg, Anna Tryggva dóttir, Berléme stórkaupmaður, Jóhann Björnsson og fjöldi fólks frá Vestmannaeyjum. Togararnir. Af veiðum hafa komið: Gylfi með 97 tn., Austri (til Viðeyjar) með 98 tn. Til Dómar hafa nýlega verið kveðn- ir upp í undirrjetti í þrem málum, er höfðuð voru hjer í bænum út af ólöglegri bruggun og sölu á öli. Var Gestur Guðmundsson dæmdur í 1000 kr. sekt og 30 daga einfalt fangelsi, Helgi Eiríksson í 400 kr. sekt, en Hallgrímur T. Hallgríms var sýknaður; aftur á móti var kona ein, Hildur Gran- jean, dæmd í 300 kr. sekt fyrir ólöglega ölbruggun, og var það í sambandi við mál Hallgríms. — Mál þessi fara vafalaust öll til Hæstarjettar. LAUSAYÍSU*. Svæði rótar rammefldi reiðarskjótinn dreyrrauði, hrekkur grjót úr götunni gneistar þjóta fljúgandi. Bjarni Bjarnason, Geitahergi. ORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiimiiiimni’ 111 ii 11111 ii 11111111111111111 immiiiiiimiiiiiiimiimmiiiiiiiiimmmi MORGENAVISEN er et af Norges mest læste Blade og er 3erlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt í alle Samfundslag. er derfor det bedste Annonceblad for allc som önsker Forbindelse med den norsk* MORGENAVISEN Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle paa Island. Annoneer til Morgenavisen modtages i Morgenbladid’s Expeditinon. Landbúnaðarvjelasali. Eitt af stærstu landbúnaðarvjela-firmum í Noregi óskar eftir að kornast í samband við áreiðanlegt verslunarhús, sem vildi taka að sjer sölu á landbúnaðarvjelum, mótorum, girðingum o. s. frv. Brjef, merkt, „Landbúnaður 345—12307“, sendist Höydahl Ohmes. Annoncc Expedition, Oslo. A.&M, SmUh, Aberdeen, Scoftland. Storbritamiiens störste Klip- & Saltfisk köber. — Fiskauktionarius & Fiskdampermægler. — Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen. Korrespondance paa dansk. AUGLtSIN G AR í,5kast send&r tímanleir*: I samreiðar-flokki fín frí við neyðargalla, þegar skeiðar Mósa mín mjer þá leiðist valla. Bjarni Bjarnason, Geitabergi. Alkunn vísa úr Þingeyjarsýslu: Enginn þorir upp á Drang, að yngja upp hruninn vörðubing; gengin er þeim frægð í fang, sem fingra við þá spassering. Itöf. ókunnur. Nýkomíð s Rekkju^oðaefni príbreitt pr. meter 2,90. í rekkjuvoð 3,63. Ellll lllllill. Þessi mun og þaðan og gömul: Oft er tál að elta hæng undir halu svelli; hvílir nála-nift í sæng hjá nílar-bála-fífu-klæng! pegar strangar þrautirnar þjett á banga sinni, undir vanga Vilborgar vendi jeg langan minni. BPÆJAKAOILDSAH manninum, meðan hann dvaldi í Englandi, og þau gerðu víst útslagið. Spencer var byrjaður að skrifa af fullum krafti. — Bíðið þjer augnablik, herra Bergillac, má jeg spyrja yður nokkurum spurningum. Hvernig er það með ungfrú Poynton? — Við urðum að gæta hennar, svaraði Bergillae. Við nörruðum hana út úr Montmartre kaffihúsinu, og komum henni í gæslu hjá vinstúlku minni, St. Ethol greifinnu. Við sögðum henni nokkuð frá málinu, ef til vill nokkuð ýkt; við gátum róað hana og fengið hana til þess að fara til England.s með Toquet. — Hversvegna voruð þið þannig á eftir öllum, sem leituðu að Poynton? — Við þorðum ekki að treysta því, að þeir kæm- ust að neinu, einkum vegna þess, að þýskir njósn- arar voru ætíð á hælunum á þeim. Mjer þykir leitt hvernig fór fyrir Flossie, en hún vissi hvað tiltækið kostaði. En nú er alt klappað og klárt. Á morgun verður Guy fluttur til Parísar. — Hvar er Duncombe ?, spurði Speneer. — Hann kom með mjer til Parísar í dag. Hann er dauðskotinn í þessari laglegu stúlku, ungfrú Poynton. Það er ekkert smáræði! — Jæja, nú ætla jeg að skilja við yður. Jeg er enn hálfþurr í háls- inum eftir rykið í Englandi. Eitt glas af „absinth“ og svo verð jeg góður. Au revoir, Mon ami! Uti á hintii breiðu götu flóði alt í frjettablöðum. Greifinn keypti sjer eitt, og fjekk sjer sæti utan við eitt, veitingahúsið og bað um eitt glas af „ab- sinth“. Hann leit á feitletruðu fyrirsagnirnar og' brosti. — Nú byrjar gamanið, tautaði hann yið sjálfan sig. Jeg verð að fara strax aftur heim til Spencers. Spencer vann enn af fullum krafti. — Jeg verð að ónáða yður augnablik, sagði Bergillac. Jeg hefi tekið með mjer eitt kvöldblaðið. Austursjávarflotinn hefir sökt sex enskum togurum, og er mikil æsing út af þessu um alt landið. Þetta er byrjunin. Spencer kinkaði kolli. , — Ef aðeins tíminn er nægilegur — svo verður þessi nótt sú merkasta í mínu lífi. í 48 tíma geysaði ófriðarsóttin um landið. Ekki eina mínútu var ritsíminn milli Lundúna og Pjet- ursborgar aðgerðarlaus; en það sem gerði útslagið á þá skelfingu, sem virtist vera í aðsigi, var hin einlæga og ákveðna afstaöa, sem Frakkar höfðm tekið. Og þeir bygðu sína afstöðu á Poynton-málinu.. Stríðinu varð afstýrt; gerðardómstóll átti að skera úr deilunni. pessar frjettir las Iíergillac í morgun- blöðunum. — Poynton-málið er nú á enda, mælti hann. Nú getui’ þú tekið saman pjönkur þínar,- Guy. Þú kem- ur með mjer til Parísar, til systur þinnar. — Guy varð undrandi. — En náðunin? — Hvað er þetta, s»s'ði Berg:illa/c. Jeg gieymdi alveg að. það var meira sem jeg þurfti að iitskýra fyrir þjer. Fáðu þ.ier nú tóbak í þessa dæmalaust fallegu pípu Þína’ hugsaðu þjer, að í fyrra málið getur þú verið kominrj til Englands aftur, þess lands. sem þú tilbiður. Hiigsaðu þjer h ve vel við höfum' falið þig hjerna, meðan tugir manna leltuðu að þjer í París, og allir höfðu þeir rítinginn í hendinni, reiðuhúnir að setja í þig, hvenær sem þeir sæu þig. „Sp® jaragildr »n“ verOnr sjorprantsið. É^kriStam er veátt nóitaka á* afgretfelu „MorytiaOwns. ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.