Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ * ) MORGUNBLAiIi. Stpfnandl: Vllh. Fln»«n. >’'tKefandt: FJelic I ReykJ-VTtt. iSUt«tlorar: Jðn KJartanMon, ValtjT Stafániaom. Atnrly«inga*tjðrl: B. Hafber*. £íkrlf»tofa Auotur*trœtl 8. SIiBiar: nr. 498 og 600. Augiy»lnii:a»krlf«t. nr. 700. Selooaolimar: J. KJ. nr. 74*. V. St. nr. 1**0. H. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlands kr. Í.00 á mánubl. Utanlands kr. 2.50. S lau«a«ölu 10 aura olnt. Bandaríkt Evrópu. Afvopnun þjóðanna fær byr undir vængi við samkomu- lagið í Locarno. Kröfuharka Bandaríkjanna. Fjárfiag'ur ríkisins liefir verið •'srfiðasta viðfangsefnið síðustu frakknesku ráðuneytanna. Það varð ráðuneyti Herriots að falli, að hann ekki gat leyst þessa ráð- "gátu. Eftirmaður hans, Painlevé, vissi ósköp vel, að hann mundi falla um sama steininn, ef hann ekki gripi til alveg sjerstkra úr- ræða. Honum var það ljóst, að sá Khöfn 20. okt. ’25. FB Ummæli Þjóðverjans Loebe. Símað er frá Genf, að forseti ríkisdagsins, jafnaðarmað- urinn Loebe, hafi sagt, að sá mundi verða m. a. árangur af Lo- earnofundinum, að hugmyndin um stofnun Bandaríkja Evrópu mundi fá byr í seglin og hann eigi lítinn. Ummæli Coolidg-e. Símað er frá Washington, að Coolidge hafi sagt, að Locarno- fundurinn sje jafnþýðingarmikill og Lundúnafundurinn. Nú sje fenginn grundvöllur til þess að byggja á og það muni tímabært að kalla saman fund, er allar þ.jóðir sæki, til þess að ræða og lirinda á leiðis afvopnunarhug- myndinni. Sigríðar Erlends er daglega opúÉ í K. F. U. M. til sunnudags 28. f. m. frá kl. 11 til 8 virka daga og kl. 11 til 6 á sunnudögum. (Hvað átt er við með hugmyndinni „Bandaríki Evrópu“ var skýrt með einkar fróðlegri grein, er birtist hjer í blaðinu í gær, eft- ir Tryggva Sveinbjörnsson rithöf-und). greinar þær, sem Finsen hefir skrifað í Tidens Tegn, um íslensk málefni, hafa farið víða. Erlendir blaðamenn í Osló hafa tekið þær eða nokkuð af innihaldi þeirra, og sent blöðum sínum. Eitt sinn t. d. átti Finsen tal við Kn. Zim- sen borgarstjóra, og barst þá í tal sú fyrirætlun, að nota hitann . ú?- Laugunum hjerna til upphit- unar. Nokkru síðar bárust hingað a^ fákunnáttu hjá flestum. Norshja. fyrirspurnir um það efni, bæði frá þjóðin hefir nú einusinni t.al- Tjekkoslóvakíu og Ameríku. síer trú nm> að allir Þessir Viðkynning sú, sem greinar V. llali verið Norðmenn. Og eins og Finsen í Tidens Tegn gefa mönn-,allir vit.a, hefir þeim tekist mæte um, kemur þannig oft að mjög vel, að telja Ameríkumönnum f.rú víðtækum notum. i11,11 Þetta sama. Margt er það sem þ.jóð vora Alkunnugt er, hvernig hatíða- vanhagar um á þessum tímum; böldin fóru . frain í Bandaríkjun- , fátt þó eins tilfinnanlega eins og,llm 1 snmar, ;....... - • - ---- - 1--1; Vesturheimsferðanna frtí. alla skuldasúpuna, sem að áliti Ameríkumanna nemur rúmum 4 miljörðum dollara. Blöðin bentu á, að styrjöldin hefði komið hart einasti maður, sem komið gæti lagi úiður á Frökkum, tilkostnaðurinn því ' a fjárhaginn, var Caillaux, allir vissu, bæði vinir sem óvinir Caillaux’s, að hann var gáfaðasti fjármálamaður Frakka. Þótt hægrimenn í orði kveðnu •gerðu það, sem þeir gátu til að bonum yrði ekki trúað fyrir fjár- málaráðherrastöðunni, var það samt sem áður ósk margra þeirra hefði verið afskaplegur, og mann- fall meðal þeirra mun meira en nokkurra liinna að tiltölu. Eitt hið þektasta iðnaðarblaðanna tók jafn vel fram, að Frakkar, eins og hin- ir lánþegarnir, hefðu keypt mat- væli, vopn og skotfæri í Ameríku fyrir fje það, er þeir tóku að iáni, svo að peningarnir í raun- undir niðri, að gripið yrði til 111111 væru alls ekki farnir út úr Þessa úrræðis, enda er það á dag ÍQn komið, að engan mun iðra Þess, að Caillaux var trúað fyrir 'Stöðunni. •— Sjerstaklega hefir frammistaða hans í Washington fyrir skömmu síðan, þegar hann samdi við Bandaríkjastjórnina um afborgun á ríkisskuldum Frakka, vakið almenna aðdáun í Frakk- íandi. Amerísku skuldheimtum énn- irnir hafa upp á síðkastið enga dul dregið á, að tími væri til kom- inn, að þeir fengju innieignir sín- ar í Evrópu endurgreiddar, eða samið yrði um greiðslurnar. Fyrir all löngu síðan komust Bretar að samningum við Ameríkumenn um afborganir skulda sinna, og fyrir 'Skömmu. síðan náðu Belgar sæmi- iegum kjörum um afborganir skulda sinna. Ástæðan til, að ekki Var tekið sjerstaklega hart á Belg- lim, var hið gamla loforð Wilsons. Á sínum tíma lofaði hann Belgum hppgjöf allra skulda. Úr þessu Varð þó ekki, enda er liugsunar- báttur þeirra manna, sem nú ráða lögum og lofum í stjórnmálúm °g fjármálum Ameríku, talsvert frábrugðinn liugsunarhætti Wil- sons. Þegar almenningur liafði fengið vitneskju um afborgunar- björ þau, sem Belgar komust að, %ttu Ameríkumenn sjer að koma fram með fullyrðingar um, að hin- lr skuldunautar þeirra mættu ekki búast við að tekið yrði jafn mjúkt 11 þeim og tekíð hafði verið á C’elgum. Þar sem nú Ameríkumenn úvað eftir annað hafa verið að ýta undir Frakka með að gera samninga um afborganir skulda í’rakklands í Bandaríkjunum — takst fjármálaráðherra Caillaux ■^ýiega ferð á hendur til Wash- lngton í þessu augnamiði. Þegar Þangað kom, tóku blöðin vin- gjamlega á móti Caillaux og fylgd armönnum hans. Sum blöðin ljetu óhikað í ljósi það álit, að Frakkar hvorki gætu nje ættu að bórga landinu, og ekki væri ósanngjarnt að geta þess, að Ameríkumenn hefðu s’elt vörur sínar afar háu verði. þóttu vextirnir og afborganirnar of lágar. en það olli þó mestu ó- , samkomulagi, að Frakkar vildu í tilefni af 100 ára af- ; það, að umheimurinn fái betri og mæli rjettari vitneskju um þjóðarhag Noregi, svo og vígsla Leifstorgs- vorn, en hingað til hefir viðgeng- ,ins 1 Brooklyn, þegar styttan í a£ Leifi hepna var afhjiipuð þar. ______ !Nú í sumár og haust líður varla ! sá dagur, að eigi sje minst á Leif miða afborganir sínar við það, hve ’ — Er áhugi Norðmanna mikill hepna og Yínlandsfund „Norð- mikið pjóðverjar borguðu þeim fyrir íslandsmálum, spyrjum vjer manna“ í amerískum blöðum og framvegis. í Finsen. j blaðaskeytum. Daginn áður en jeg Að vísu komu aðiljar sjer saman1 — Óhætt. er að fullyrða, segir, fór frá Oslo, var birt ávarp í um bráðabirgðartillögu, sem Ca- Finsen, að almenningur í Noregi blöðunum frá borgarstjóranum i illaux ætlar að leggja fyrir stjórn- skeytir lítið uin íslandsmál, og Phíladelphia, þar sem liann hvet- ina-, þess efnis, að Frakkar bprgi hefir lítinn áhuga á því, að ur Norðmenn mjög eindregið að 40 miljónir dollara árlega fyrstu kynnast þeim. Undantekningar frá setja. upp norska deild á sýning- 5 árin. , þessari reglu eru vitanlega marg-1 unni miklu, sem þar á að halda Þetta skuldaþref milli gamalla ar. En áhugi manna þar í þessu. næsta sumar. Hann eggjar þá lög- samherja er því ekki leitt til lykta efni er áreiðanlega ekkí eins al- eggjan, einmitt vegna þess, að ennþá, en Ameríka hefir í þetta rnennur og margir hjer heima gera.Leifur hepni hafi verið Norðmað- ur og þeir Yínlandsmenn! fái á sinn sem oftar sýnt yfirdrepsskap sjer í hugarlund. sinn gagnvart Evrópu, enda eiga j Til þess að almenningur Ameríkumenn hægt með það, þar byga á einhverju máli, þá sem Evrópuþjóðirnar stöðugt þurfa blöðin að vekja þann áhuga.. koma krjúpandi á hnjánum og biðja um lán á lán ofan. T. S. Vilhj. Finsen ritstj. kom með Lyru í gær. Viðtal um heima og geima, Norð- menn og íslendinga. En nú er það svo, að flest blöðin í Noregi, skrifa sjaldan um fs- landsmál. Mig langar til að geta þess um leið, segir Finsen, að mjer vitan- lega hafa menn eigí gert sjer grein fvrir því, hjer heima, að það eru blaða-sendimennirnir við sendisveitir erlendra þjóða, Talið berst að „Islands Adresse- bog“. Útbreiðsla hennar eykst jöfnum skrefum. Hún er eins og kunnugt er, send til allra ræðis- manna, sem fara með má.l Dan- merkur og íslands. Finsen ætlar að vera búinn að ljúka við útgáfu bókarinnar í desemb.er byrjun. •— Hann er tímabundnari nú en áð- ur hefir verið. Síðan í sumar hefir aðalstarf hans í Osló verið við hið sem sem; nýja kvöldblað Tidens Tegn hafa það á liendi, að kynna þjóð heitir Oslo Aftenavis. Þar er hann Caillaux. Nú þótti þeim, sem harðastir liafa verið í kröfum sínum gegn Frökk- um, nóg boðið. Formaður í utan- ríkismálanefnd senatsins, Borah, gerðist ennþá illvígari en áður, og sjálfur ljet Coolidge tilleiðast, líklega fyrir áskorun Borahs, blátt áfram að banna blöðunum að taka málstað Frakka. Samningsgerðirn- ar byrjuðu, og það var þvælt um málið fram og aftur í heila viku. Caillaux gerði tilboð um að við- urkenna að mestu leyti skulda- kröfuna gegn því, að vextirnir yrðu lágir, og árlegar afborganir ekki of háar fyrir fyrstu árin. Ameríkumönnum fanst tilboð Ca- illaux’s ófuHkomið í mesta máta, og sjerstaklega fanst þeim var- hugavert, að Caillaux áskildi sjer, áð afborganir færu nokkuð eftir því, hve háar stríðsbætur pjóð- verjar greiddu Frökkum. í raun- jnni hafa Frakkar haldið þessu atriði fram frá því farið var í fyrstu að tala um afborganir skuldanna, en Ameríkumenn hafa skelt skollaeyrunum við því, jafn vel þótt. það virðist sanngjarnt. Svo fór að lokum, að samkomulag náðist alls ekki. Ameríkumönnum í gærmorgun kom Vilhjálmur Finsen ritstj. hingað til bæjarins með Lyru. Reykvíkingar eiga því að venjast að sjá fornvin sinn Fin- sen hjer um þetta leyti árs. Kem- ur hann hingað til þess að ann- ast útgáfu „Adressu' ‘ -bókarinnar, sem kunnugt er. Vjer hittum hann að máli í gær og spurðum hann um eitt og ann- að viðvíkjandi starfi hans lijer og í Oslo. Annars er rjett að geta þess, að margir lijer heima gera sjer eigi grein fyrir, hve Yilhj. Finsen er þjóð vorri til mikils gagns, þar sem liann er í Oslo. Hann hefir nú um Jangt skeið verið við rit- stjórn Tidens Tegn í Osló. Hefir hann m. a. haft þann sjerstaka starfa á hendi, að skrifa um fs- landsmál þar. f hvert skifti, sem málsmetandi íslendingar koma til O'slóar sit.ur hann um að ná tali af þeim, um ýms málefni hjeðan að heiman. Óhætt er að fullyrða, að hann hafi skrifað ein 60 viðtöl í Tidens Tegn við íslenska menn, um ýms íslandsmál. Eigi fer tvennum sögum um það, að mjög var það hentugt, að Finsen var við stórblaðið Tidens Tegn, meðan samningar stóðu yf- ir, um kjöttollinn. Er eigi ástæða til þess að útskýra það frekar að sinni. Margoft hefir það sýnt sig, að sína fyrir þjóð þeirri, sem þeir eru með. Þessir sendisveitaritarar skrifa sífelt greinar um þjóð sína í blöðin. pegar ritstjórar ákveða, hvaða greinar þeir taka í blöðin, þá verða þeir .fyrst og fremst að taka tillit til þess, hvað það er, sem al- menningur les, hvað almenningur vill og nennir að lesa. Fróðleiks- greinar um erlendar þjóðir komast venjulegast því aðeins áð í blöð- unum, að blöðin þurfi ekkert að borga fyrir þær. Greinar, sem blöðin taka frá sendisveitum er- lendra þjóða, borga þau vitanlega ekkert. fyrir. Jeg er sannfærður um, að að því rekur fyr eða síðar, að íslend- ingar sjá hag sinn í því, að hafa blaðamenn erlendis, launa þá til þess að sjá um, að kjarnyrtar fróð- leiksgreinar komist að í stórblöð- um heimsins. — Þó almenningur í Noregi hafi eigi sjerlega vakandi áhuga á íslandsmálum, þá virðist á- hugi manna fyrir Eiríki rauða, Leifi hepna og öðrum fornmönn- um, vera mjög vakandi. Mörgum er forvitni hjer á því, að vita hvort það er af helberri fáfræði að Norðmenn halda því fram, — þrátt ofan í blákaldan veruleik ann, að hinir fornu landnemar Grænlands og Vínlandsmenn, hafi verið Norðmenn. Mjer liggur við að halda, segir lagið. V. Finsen, að þetta sje sprottið önnur hönd ritstjórans, og hefir aðalritstjórn á hendi í forföllum ritstjóra. Svo var um tíma í sum- ar. Mun það vera í fyrsta sinni, sem Islendingur hefir verið rit- stjóri að erlendu höfuðstaðar- blaði. Gerðarbók Lokarnofundar- ins. Síðustu símfregnir. Khöfn, 20. okt. FB. Símað er frá Berlín, að gerðar- bók Locarnofundarins hafi verið birt í dag. Aðal innihald hennar. er: Gagnkvæm viðurkenning sta- tus quo við Rínarfljót; reynt verð- ur að stefna að takmörkun víg- búnaðar með almennu samkomu- lagi; Þýskaland, Belgía og Frakk- land slruldbindi sig til þess að grípa ekki til vopna hvort gagn- vart öðru. Gerðarbókin aðgreinist í sex eftirfarandi liði: 1. Rínar- samning. 2. Gerðardómssamning milli Þýskalands og Belgíu. 3. Gerðardómssamning milli pýska- lands og Frakklands. 4. Gerðar- dómssamning milli Þýskalands og ; Póllands. 5. Gerðardómssamning - milli Þýskalands og Tjekkoslóva- kíu. 6. Yfirlýsing um, að tekið skuli tillit til landfræðislegra kring umstæða,þegar um er að ræða þátt töku gegn friðrofa. Að síðustu r Þýskaland gangi í Alþjóðabanda-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.