Morgunblaðið - 22.10.1925, Side 3

Morgunblaðið - 22.10.1925, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ «ýl MOEGUNBLA»I», itofniadl: VUh. S'lason. '*«fandl: FJaU* í RtTl^Tlk. *'!i»tjorar: Jön KjaTtanaioi., Valtjr Staf&naBOK. *u*,iy»ir.KaBtJörl: B. Hafbarc. oitrlTstofa Auaturatrœtl 8. tliwoar: nr. 498 og 600. Auglýaluitaaknfat. nr. f00. avi»a*l.n&r: J. KJ. nr. 741. V. Bt. nr. 11*0. 15. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlanda kr. *.00 á raAnuBl. Utanland* kr. 8.60. u&usasölu 10 aura alni. ERLENDAR SÍMFREGNIR Rhöfn, 21. okt. PB. Nýr fundur til þess að ræða um ferðir járnbrautanna. Símað er frá Berlín, að bráðlega lialdi ýmsar Evrópuþjóðir fund í Saag, til þess að ræða um ferða- áætlanir járnbrauta. Viðstaddir verða fulltrúar frá flugvjelafje- lögum, í þeim tilgangi að koma á aamvimm. Hátíðleg jarðarför. Símað er frá Oslo, að jarðarför Christians Krogh hafi farið fram í gær, að viðstöddu miklu fjöl- menni og ákaflegri viðhöfn. Kist- an var borin í kirkjugarðinn er rökkva tók, og báru þeir blys, er fylgdu til grafar, og var því sjer- kennilegur hátíðleikablær á at- böfninni. nóv., en endar kvöldið eft.ir. Allir! starfsmenn safnaðanna: prestar, sóknarnefndarmenn, safnaðarfull- j trúar og kirkjuorganleikarar, eru velkomnir til fundarins, hvort r, n þeir eru hjer úr prófastsdæminu eða lengra að komnir. Sömuleiðis verður stjórnum og prestum frí- kirkjusafnaðanna í Rvík og Hai'n- arfirði boðið á fundinn. Biskup, prófastur, ýmsir prest- ar og allmargir sóknarnefudar- menn, hafa þegar lofað að taka þátt í fúndinum, ef engin sjerstök forföll hamla. j Porgöngumenn munu reyna að ' vanda undirbúning fundarins eft- ir því sem unt er, svo að hann verði bæði til gagns og ánægju fyrir þá, er sækja hann. S. Á. Gíslason. Frá Hellissandi. Sandi, 21. okt. PB. Tíðarfar o. fl. Sumarið hefir verið ágætt, hjer nm slóðir, enda hagur almennings góður. Menn ha.fa haft, mest upp úr iitgerð í sumar. Góð tíð undan- farið og góð veiði, einkanlega smásíld. Hansen bakarameistari fimtugur. Hansen bakarameistari, sem er gamall og góður Reykvíkingur, og er nú búsettur lijer, verður fimt- Ugur á föstudaginn kemur. Frá Flateyri. (Einkaskeyti til Mbl.). Flateyri 21. okt. "25. 25 ára brúðkaupsafmæli. í gær áttu merkishjónin por- Vjörg Guðmundsdóttir og Kr. Ás- geirsson verslunarstjóri 25 ára firúðkaupsafmæli. Pærðu Flateyr- íngar þeim stundaklukku mikla >að gjöf og einnig 2 málverk. Tíðarfar og fiskafli. Tíð er hjer ágæt nú og sæmi- legur fiskafli. Ným æ 1 i. Sóknarnefnd dómkirkjusafnað- Arins hjer í bæ hefir stungið upp ú því nýlega við sóknarnefndir í ffjalarnesprófastsdæmi og nokkr- Úni öðrum prestakollum hjer í ná- grenninu, að sóknarnefndirnar hefðu með sjer sameiginlegan fund einu sinni á ári, til að ræða Í7ns kirkjuleg málefni, sem bein- Unis eða óbeinlínis snerta verksvið teirra. Hafa undirtektirnar orðið svo ^óðar, bæði frá sóknarnefndunum sjálfum og prestunnm, að ákveðið að fyrsti fnndurinn verði nú í ^etrarbyrjnn. Verður hann hald- Vn í húsi K.P.U.M. hjer í bænum hefst, kl. 1 á miðvikudaginn 4. Kaldhæðni örlaganna. má það kallast, að sjá þá Jón j Baldvinsson, Hjeðinn og aðra slíka mörbámbara, gerða út frá verkamönnum og sjómönnum, til þess að semja um kaupgjaldið. Sagt er, að einn þessara for- ^ kólfa, Hjeðinn, hafi líka fundið til þess. að hann væri ekki vel til þess fallinn að vera við slíka ' samninga, og hafi því beðist und- an þeim heiðri. — En Jón Bald- vinsson mætir daglega við samn- ingana, og hendir mönnum á, hve mikil fjarstæða það sje, að lækka kaupið nú, þar sem flestar nauð- synjavörur hafi lítið eða ekkert, lækkað, sumar þvert á mótihækk- að. — Jón bendir mönnum á brauðverðið. Ekkert hefir brauð- verðið lækkað, segir Jón. Sjálfur e;: hann forstjóri, og symir segja að mestu eigandi, brauðgerðar- húss eins hjer í bæyum, sem um eitt skeið var sett til höfuðs brauðgerðarhúsum „burgeisanna* ‘. Jón valdi brauðgerðarhúsi sínu rangnefni, og nefndi það Alþýðu- brauðgerðina, til þess að reyna að hæna verkafólk að verslun- irni. Margoft liefir verið bent á það í sumnm dagblöðunum hjer í þ^en- um, að brauðverðið væri nú óhæfi- lega hátt; m. a. sagði „Borgari“ sem skrifaði nýlega í „Vísi“, að álagning hrauðgerðarhúsanna mundi nema 43%. Eitt blað hjer í bænum þegir þó vendilega yfir þessu háa brauð verði. Það gr blaðið, sem tekið hefir sjer rangnefni, eins og brauðgerðarhús Jóns Baldvins- sonar, og kallar sig „Alþýðúblað- ið“. Ritstjórinn er Hallbjörn Hall- dórsson, sem befir einstaklega lciðinlega munnræpu, sem oft má lieyra á bæjarstjórnarfundum, og sjá í blaðsnepli hans. Vei'kamenn þessa bæjar geta nú spurt sjálfa sig að því, hvernig á því stendur, að hið rangfeðraða Alþýðublað ekki með einu orði hefir fundið að því, hjá hinu rang- feðraða brauðgerðarhúsi Jóns Baldvinssonar, Alþýðubrauðgerð- inni, að hún hefir látið sjer sæma. að selja brauðið óhæfiiega hau j verði. Það vita þó fátækir verka- , menn, sem hafa þunga fjölskyldu á framfæri, að hvergi kemur þyngra niður okurverð á hrauði, en einmitt á þeim sjálfum. 1 Vildu ekki verkamenn þessa bæj ar, spyrja þá Jón Baldvinsson og Hallbjörn, hverju það sæti, að Osram-N-Lampinn, er nýjasta framförin í rafmagns-lampaiðnaðinum. Nýi vetrarþráðurinn, sem er vernduð uppfynding með einkaleyfi, gefur mikið meira og ódýrara ljós en hingað til hefir verið mögulegt að framleiðsla í loftlausum Spíralþiáðlömpum. Pyrirkomu- lag Ijósþráðarins gerir, að ljósið dreyfist betur um. — Osram-N-Lampinn er sjer- staklega hentugur í staðinn fyrir liina áður notuðu lampa, með frjálst dreyfðum þráðum. — Svo mikið er búið til af þessum lampa, sem kraftar verksmiðjnnnar frekast levfa. O S R A M Isl. smjör nýtt og gott, ú 2,50 pr. »/* kg. nýkomið i líersl. líisir. Bredrene Páhlmans Handels-Akademi og Skrive-lnstitut, Stormgade 8. Kebenhmn Hy Etever til Vinterkursus Aftenhold i flere Pag. Indm. modt. dagl. til Eksamenklassen Kl. 1—3 samt Mand. Oosd, Pred. 5—8. Forlang Program. Efni i drengjaföt og frakka frá 3.50 pr. meter. Allar fermingargjafip með gfafverðl hjá mjer. Sjerstaklega vil eg benda á gull- og silfurúrin. Sigurhór Jónsson. Aðalstræti 9. Laupaveg yfir þessu er svo vandlega þagað. Eða er það kaldhæðni örlaganna, að þessir menn hafa gerst foringj- ar ykkar? -«*•#!>«. GENGIÐ. Reykjavík, í gær. Sterlingspund 22.30 Danskar krónur 115.42 Norskar krónur 94.24 Sænskar krónur 123.15 Dollar 4.62 Pránskir frankar 20.55 Poteter. Porbindelse med Solid Kjöber av poteter, sökes. Bilet. merk. „poteter Bergen“ bedes sendt til A.S.Í. DAGBÓK Þeir, sem vilja auglýsa í Les- bókinni á sunnudaginn, geri Aug- lýsingaskrifstofunni viðvart í dag. Póststofan tilkynnir í anddyr- um pósthússins, að frá deginum í dag og til 15. febr. n. k. verði póst kassarnir lijer í hænum tæmdir á eftirmiðd’ögum kl. 2 og1 brjef bcrin út kl. 3. — Á morgnana verða kassarnir tæmdir á »una tíma og áður, eða ld. 7t/2, og brjef borin út kl. 8%. Tog'ararnir. Af veiðum komu í gær: Ása með 127 tn. og Skúli fógeti með 98 tn. Þórólfur kom frá Englandi. Skonnortan „Meta“, sem lijer var nýlega með flutning til hafn- arinnar og fór fyrir 10 dögum, kom hingað aftur í gær og var með veikan mann; hafði orðið að si úa aftur vegna veika mannsins. Esja var væntanleg hingað í morgun úr hringferð; voru far- þegar um 170. Gullfoss fór frá Höfn í gær, og er væntanlegur til Leith kl. 4 í dag. Lagarfoss er væntanlegur hing- að um hádegi í dag. Hann kemur frá útlöndum, en hafði komið við á Austfjörðum. Goðafoss fór í fyrrinótt frá Austurlandi áleiðis til Bergen og Khafnar. Hann hafði fullfermi af ísl. afurðum, þar á meðal: 5.705 tn. af kjöti, 91 föt af lýsi, 13 bl. sundmaga, 1382 fiskpakka, 93 tn. sild, 135 ullarballa, 95 föt garnir, 13 tn. lax og 27.129 gærubúnt. „Þór“ kom hingað í gær. ísfiskssala. Glaður seldi afla sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1310 sterlingspund. Úr Hafnarfirði. „Earl High“ kom af veiðum í gær með 105 tn. lifrar. „Víðir“ er nýkominn frá Englandi og er hættur veiðum í bráð. Yacht Club Cheviot hefir lækkað mikið. INDREGISTR ERET einkasalar fyrir Island Ennfremur afarstórt úrval af fata- og frakka efnum. Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Speglar margar stærðir og gerðir. Odýraötir i bænum. Húsgagnaverslunin, Kirkju^træti 10 (Beintá móti gamla Apótekinu) I Sigríður Erlends hefir þessa dagana sýningu í liúsi K.F.U.M. á allmörgum mályerkum. Er þarna eftirtektarverð sýning á ýmsan hátt, og ættu menn að nota tæki- færið og skoða hana. Lyra fer hjeðan kl. 6 í kvöld. Meðal farþega til útlanda verða: frú Lovísa Sveinbjörnsson, ungfrú Stella Sveinhjörnsson, Telmányi fiðluleikari, Jón Leifs og frú hans, A Meinholt kaupm., Jón Arnórs- son verslunarm., ungfrú R. Krist-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.