Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐiÐ: fSAFOLB 8 sííur. 12. árg., 297. tbl. Stmnudagiun 25. október 1925. ísafoMarprentsmiðja h.f. Nýtt <■—t MBiiaiwwwiHw Raðio! N ýtt Raðio! E3B Kappleikur verður' háður á htutaveltu Knattspyrnufjel. lfalur i Bártlnni I kvöld kl. 6. -- Kept verður umi 500 kr. RADIO - móttökutæki, Logubekk (Divan). Sykurkassa og MJallarmjólk til vetrarins. Mörg skippund af kolura. Kartöflusekki. Bveitisekki. Cement. Klukkur. Vandaða raarglileypu Myndavjel (útdregna). Kjöt Skófatnað Vefnaðarvörur og fjölda af öðrum nauðaynlegum, góðum og vönduðum munum. Sá sem hreppir Radio-móttökutatkið á ko-t á Radio músik frá London og öðrum stórborgum heimsins. Inngangur 50 aura. 1 Rosenberg Trio spilar kl. 8. < AV. Gengið er inn um vesturðyr og út um austuröyr, Drátturinn 50 aura. Gaxnla Bíó. i Uiiisvjelin. (Ole Opfinders Offer). Qamanleikur í 6 þáttum. Sýningar í dag kl. 6, 71/* og 9. Aðgöngum. selair í Gl. Bíó frá kl. 4, en ekki tekið á móti pöntunum i sirna. E. syngur í Nýja Bíó _______ í clag kl. 3V2. Breytt söngskrá. Páll ísólfsson aðstoðar. -áðgötngumiðar seildir í Nýja Bíó eftir kl. 2 í dag. Get baatt við nokkrum ^emendum i pianospHi. Páll Isólfsson. Vesturgötu 20. Jarðarför Sæmundar Jónssonar, bónda að Minni-Vatnsleysu, fer fram fimtudaginn 29. þ. m., og hefst meS húskveðju á heimili hans kl. 11 f. h. Aðstandendur. Xnnilegar þakkir fyrir auðsýtnda samúð við jarSarför frú Helgu Proppé. Börn, tengdaböm og harnabörn. Jarðarför okkar elskuðu móður og tengdamóður, SigríðarÓlafs- dóttur, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 26. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Nesi, kl. 11 f. h. Börn og tengdaböm. Jarðarför Jóns Teitssonar fer fram frá dómkirkjunni þriðju- daginn 27. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Týs- götu 4, kl. 1 e. h. Aðstandendur. Hjartanlegt þakklæti til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur sam- úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og tengda- móðir, Bjargar Jónsdóttur. Þuríður og Jens Lange. Nýja Bíó báðir partar, 12 þœttir verða sýndir í kvöld. kl. 6 0g 9. Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 2; einnig tekið á móti pöntunnm, og verða pantaðir aðgöngumiðar að sýningunni kl. 9 að sækjast fyrir kl. 8V2, eftir þann tíma verða þeir seldir, ef ekki hefir verið öðruvísi um samið. Bamasýning kl. 5: TOM M I X í bardaga við Indíána, mjög spennandi mynd og skemtileg. Á þriðjudaginn, 27. október, opnum við aftur verslun okkar PARIS Systir okkar, Helga Þorvaldsdóttir Arason, andaðist á Landa- kotsspítala 23. þ. m. i Anna og Krisitín porvaldsdætur. (T 1 Árí Svava nr. 23. — Fundur i dag 1. sunnudag i vetri á venjul. stað og tima. O. G. T. Áriðandi að sem flestir félagar komi. — Stundvta! — Gpeslum. I í Hafnarstræti 14 (Ingólfshvoll) og vonum að bæjarbúar hafi ekki gleymt hve vörur okkar voru altaf smekklegar og vandaðar og verða þær engu síður nú. Yið Parísar- vörurnar bætist,.að við höfum fengið EINKASÖLU Á POSTULÍNI frá BING & GRÖNDAHL Gerið svo vel að líta í gluggana í dag. Virðingarfyllst, j Thora Friðriksson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.