Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
wtmðsms:
Stúlka
dugleg og hrasjst getur fengið atvinnu við
Klæðaversl. Álafoss.
Uppl. á afgr. Alafoss á morgun.
Afgr. Álafoss
Haffnarstræti — 17. Simi 404.
. JHSWEETENED STERItlZEO'? 'i:
ÞjJi* * n "# fT»l
IiÍb
D^keland-mjólkin hefir hlotið einróiria
allra.
Djfkeiand-mjólkin hefir uerið rannsökuð
á rannsókn.irstoíu ríkisins og
hlotiö þann vitnisburð, að
með því að blanöa hana til
hálfs með vatni fáist mjóik,
sem f/llilega jafngilöi
venjulegri kúamjólk.
Dykeland-mjólkina má þeyta eins og
rjóma.
Dykeland-mjólkin er næringarmest og best.
— Kaupið því aðeins
DYKELAND-dósam jótk.
I. ErynjDlfsson B Kuaran.
tíímar 890 og 949.
SlS’astl fuTíctur var haldinn í
Stokkhólmi í háskólanum þar. —
Hófst hánn með fyrirlestri (í hag-
stofu ríkisins) F. J. Linders um
rcikninga á mannamælingum með s
Holler:i(th vjelum. Voru þessar §|§
vjelar sýndar Og þóttu mikið §||
fnrðuverk, en henta best við stór- f||
fenglegar rannsöknir, og eru ærið |||
dýrar. Næsta erindi hjeít jeg um =
manhfræði íslendinga, og var því s
vel tekið. Síðast átti próf. C. M. =
F’iirst að fl.ytja erindi um bein |||
Birgis jarls, en úr því varð ekki, =
því hann varð skyndilega að fara
lieins til sín. Lauk svo fundinum, I §§§
og má eflaust telja hann merkan WM
viðburð í hópi norrænna mann-' =
fræðinga.
Jeg hefi því einu við að hæta,' 1=
CSS
að viðtökur 'þær, sem jeg og aðrir §=
i =2
fengu hjá Svíunum, voru hinar
ágætustu og alúðlegustu. Eru þeir
fjesfum mönnum glæsilegri í allri
framkomu og þó alúðlegir. Er
mikil ástæða fyrir íslendinga, sem
fara utan, að heimsækja Svíþjóð,
stærstu menningarþjóðina á Norð-
uríöödum, því að margt má af
henni læra.
BCaupið eingSngu
NIÐ.UR SUÐUVÖRUR
frá
A.S. De danske Vin- & Konserves Fabr.
Kaupmannahöfn.
I. D. Beauvais & Rasmuðsen
Húsnlæður sem einu sinni hafa reynt BEAUVATS-
vörur kaupa ekki aðrar niðurauðu'* örur.
• •: > r* ’.. /*fv' <*'. ff f a r
O. johnson fit Kaaber.
Diiasápa
Rósarsápa
IWurusápa
Lanolin-sápa
Biðjið um
islensku
Hreínssðsupoar.
próf. G. Backmann crindi um al-
menn lög fyrir vexti unglinga og
taldi auðið að reikna hæðina á öll-
um aldri. ef meðalhæð fullorðinna
væri þekt. Næsti ræðumaður var
<Jr. Nordenstreng.Hann talaði um:
Hvað er norrænt kyn? Kvað hann
! það ætíð hafa verið hlandað, t. d.
ekki eingöngu ljóst á hára og
augnalit, heldur marga dökkleita
| — svo langt sem sögur ná. Pærði
■ ýms dæmi úr fornsögum vorum.
|Að lokum flutti próf. Lundborg
erindi um rannsóknir sínar á
Löppum í Norður-Svíþjójð og
! sýndi fjölda ágætra mynda af
þ.ióðflokki þessum.
j Þirðja daginn flutti jeg erindi
um norrænar mælingarreglur og
norræn mannfræðisheiti. Sýndi jeg
! fram á, að reglur þær, sem flestir
ihefðu fylgt, væru gallaðar og
! hætta á að sum mál yrðu misjafn-
lega mæld og stafaði mikil hætta
I af slíku. Sýndi jeg tvö ný áhöld,
sem jeg hugði til bóta. Þá taldi
,jc-g nauðsynlegt að komið yrði á
fót námsskeiði fyrir hyrjendur hjer
1 á Norðurlöndum, þar sem þeir
gætu lært að mæla' og fengið aðra j
jnauðsynlega fræðslu. Lagði .jeg til
að 1) samdar yrðu norænar mæl-!
ingareglur, 2) að námsskeiði ýrði
komið á fót við mannfræðistofn-.
unina í Uppsölum, 3) að samin
yrðu mannfræðisþeiti á öllum !
Norðurlandamálum í svo góðu
samræmi sem unt væri. Var þessu
I tekið vel og tillögurnar samþykt-'
ar. Rak nú hver fyrirlesturinn
■ annan. — Dr. Náser talaði um lýð-
* mentun frá sjónarmiði mannfræð-
innar og lagði meðal annars til,
að takmarkaður væri aðgangur
■ stúdenta á háskólana, sem eru
hvarve tna offyltir í ' mörgum
námsgreinum. Þá talaði dr. Ring- j
bom um mannfræði og þjóðaheil-
brigði sem þátt í almennri menn-
ingu. Halfdan Bryn um mann-
fræði Noregs austantil, mjög fróð-
legt erindi og síðast dr. Schött um
Htmyndir af mönnum. Sýndi hann
fjölda ljósmynda með litum, og
vorn margar svo glæsilegar, að
allir undruðust.
fslendingar geta ekki jafnast
við aðrar þjóðir í mörgum grein-
um, en ef vjer vildum, og hefðum
hæfum manni eða mönmim á að
skipa, þá gætum vjer rannsakað
mannfræði þessarar fámennu
þjóðar betur en nokkrir aðrir. —
Mætti þetta verða oss hæði gagn
og; frami; en betur má þá gera en
jeg hefi getað gert með rannsókn
minni. Allar sveitir landsins
þvrfti áð rannsaka grandgæfilega
og skrifa síðan bók um íslendinga,
sem væ-ri sannfróð og fyrirmynd
að öllu leyti. Vandalanst yrði
þetta ekki og mikla fyrirhöfn
kostaði það; en hvað stæði o.;s
nær eu að vita sem hest deili á
sjálfum óss.
(Grein þessi kemur einnig út
í Læknablaðinu).
Garnir og Garur
verða keypfar hæsta verði i
Garnastöðinini, Rauðarárstíg 17«
Sími 1248.
Stærsffw pappírsframBeiðendlur á Norðurlondum
Dnion PaperjCo., Ltd. Osló
Afgreiða pantanir, hvort heldur beint erlendis frá eða af fyrir-
liggjandi birgðum í Reykjavík.
Einkasali á íslandi-
Garðar Gisiason.
Jónas Jónasson
lögregluþjónn
er sjötugur á morgun.
ViS þetta tæ'kifæri þykir rjett
að geta þessa margra ára gamla
borgara Reykjavíkur, og margir
m.unu þeir vera, sem nú á sjötugs-
afmælinu senda honum hugheilar
heillaóskir.
Jónas er fæddur í Krossholti í
Kolbeinsstaðahreppi 26. okt 1855.
Tlm tvítugsaldur barst hann sem
vinnudrengur til Astríðar Bene-
diktsdóttur, er hjó vestur í Eyja-
hrepp og gekk hann að eiga hana
nokkrum árum síðar; hefir sam-
búð þeirra verið og er sönn fyrir-
mynd.
Eftir harðinda- og fellisárin
1881—1882 tóku þau hjón þá á-
kvörðun að hregða búi og fara
til Vesturheims, eins og ýmsir
fleiri. Vorið 1883 höfðu þau selt.
bú sitt og fóru alfarin hingað, en
er hingað kom, tafðist vesturfara-
skipið og fjekk Jónas þá vinnu
hjer í bænum, og hvarf svo frá
frékara ferðalagi. Stundaði hann
bæði land- og sjóvinriu, einkum
þó sjómensku, var hjer formaður
í mörg ár og atliugull í því starfi
og sjerstaklega sam viskusamur,
enda hefir trumenska og sam-
viskusemi verið höfuðeinkenni
hans; munu áhrif þau, er sæmdar-
og ágætiskona hans hefir liaft á
hann hafa átt mikinn þátt í að
skapa lunderni hans.
Hinn 1. október 1904 gerðist
Jónas næturvörður, og 15. mars
1.906 varð hann daglögreglumað-
ur. Sama trúmenskan og athyglin
hefir ájalt stjórnað bonum við
störf hans.
pað er leitt til þess að bugsa,
fyrir hann, eins og aðra starfs-
bræður hans, að stjórn þessa bæj-
ar skuli ekki énn hafa komið svo
málum sínum að sjá sómasamlega
farborða þjónum sínum, er hafa
sjitið kröftum sínum í þjón-
nstu bæjarins við vanþakklátt og
þreytandi starf, helclur nota Þíl
eins og húðarklára, meðan þelT
geta staðið undir vanþakklætiuu
og skömmunum, ”1'"a ^<nln
uppbótarlítið út á klakann. Aðrar
siðaðar þjóðir láta lögreglumenn
okki starfa lengnr en til viss ald-
urstakmarks og veita þeim svo
föst, ákveðin eftirlaun.
Einn af kunningjunum.
WMMI EVH »E*»»«U
Vallarstræti4. LaugaveglO
Sjerbvert brauð innpakkað strax
þegar það er bakað.
Heit vínarbrauð og rund-
stykki
kl. 8 á morgnana.
Fastar bílsendiferðir
á klukkustundafresti frá
kl. 7,45 f- h.
Einar E. Markan.
Vjer viljum enn fi ný vekja at-
hygli maiina á söngskemt.un Ein-
ars E. Markans í dag kl. 3%. Það
er líklegast að þetta verði í síð-
asta skifti, sem fólki hjer gefst
tækifæri á að heyra Einar syngja,
áður en hann hverfur aftur til.
framhaldsnáms og áframhalds á
listamannabrautinni. Einar hefir
a.ðeins stundað söngnámið í rúm-
lega ár, og það mun eigi hafa ver-