Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLA»II, Stofnendl: Vllh. Fln»on. '■'tsetandl: FioKff t Rer!tjT.rt6:. Rlt»t3orar: Jön Kjartanasot, Vaityr *t»lá.n«6o». AnKly»inga»tjörl: B. Hafb»r*. fjkrlfatofa Au»tur»trsetl 8. ftisaar: nr. 498 og 500. Au(rl?»ínitaalcrlf»t. nr. 700. tileiniualnittr: J. Kj. nr. 74*.- V. St. nr. 1110. Hl. Hafb. nr. 770. Aakrtftagjald lnnanland* kr. t.00 & mAnuUl. Utanlands kr. 2.50. teuaaadlu 10 aurs olnt fyrrakvöld afhenti aðilum niiðlunartil- lags enn. í hann báðum lögu sína. Atkvæðagreiðsla um tillögu sáttasemjara fer fram í Sjómanna- fjelaginu á morgun. Símað verður til togaranna, sem á sjó eru, og sjómönnum birt tillagan. Munu þeir sénda skeyti um atkvæðatöl- j una, svo fljótt sem auðið er. — Hvenær togaraeigendur greiða at-; kvæði um tillöguna vitum vjer \ í Mest úrval af Karmanns eigi. nærfatnaði Og Sakkum. Kaupgjaldsmálið. ; ERLENDAR SÍMFREGNIR j jJaMÍdmJfanabm Á morgun greiða sjómenn at- j tvæði um það, hvort þeir ’vilja1 'Sanga að Samningatillögu sátta- jara, Togaraeigéridur, muriu og Sanga til atkvæða um tvllöguna ^nnan skamms. | Sarnkv. gildandi fyrirmælum er tillögu sáttasemjara haldið leyn- uri. i>eir einir, sem eiga að greiða ^tkvæði um hana, fá að vita um ■ virtar og seldar riinihald hennar, áður en úrslit kvennabvira. Kliöfn, 24. okt. FB. Hræðileg hryðjuveric Tyrkja í Mosul. Ábyggilegár fregnir herma, að í hefndarskyni við Breta hafi Tyrkir rænt 800 kristmím mann- eskjum í Mosulhjeruðunum og strádrepáð flestar. Sumt af fólk- hm var sett .í ánauð, konur sví- 200 eigendum „Esja11 fer hjeðan í dag kl. 4 siðdegis austur og norður um land. j á þriðjudagskvöld vestur og norð- ur, um land til Noregs og Kanp- Farseðlar sækist fyrir hádegi á mánudag. sru fengin. . , _ æ tt Iín þó almenningur viti eigi um Alþjóðabandalagið miðlar málum yLatpai* ■ OSS innihald hennar, mun hrin verða á Balkan? £ei, hjegan á mánudagskvöld 26. umtalsefni bæjarbúa í dag fram- hmiaðier fra London, að Bulg- j ta Hafnarfjár8ar og þaðan ar öllu öðru. arfa. hafi skorað a Alþjoðabanda- Öllum er það ljóst, að vandi l«£Íð að skerast í leikinn. Fram- mikill er að sigla milli skers og kvæmdarráðsfundur kemur saman ]nannahafnar báru í atvinnumálunum, þegar á mánudag. Grikkjum og Búlgör- m gjaldeyrir Iandsins er hvikull og um hefir verið boðið að senda Pigi síst þegar ör hækkun hefir þangað fulltrúa. átt sjer stað, eins óg hjer. Þegar *v0 stendur á, verður að stilla Grikkjastjórn stöðvar árásir. kröfum í hóf, og gæta þess, að ef Símað er frá Aþenuborg, að, takmarkinu á að ná, fullri við- stjórnm hafl bannað hernnm að I íeisn gjaldeyrisins, >á verða stjett batcfa atrani aras 8111111 fyr8t llm ir þjóðfjelagsins að standa sam- smn- taka. | Þ^ð er metnaðar- og velferðar- mál þjóðarheildarinnar, að g.jald- .eyririnn nái hinu löglega gildi. Því er það eðlilegt, að allar stjett- lr heri að einhverju leyti óþæg- Frá Balkan. Símað er frá Berlín, að þýskir j frjettaritarar suður á Balkan-' skaga álíti ástandið mjög ískyggi-1 legt, * ! Barnasokkar Góðir og ódýrir. Verslunin Ingólfur. Laugaveg 5. ===== Parísarbúðin, Laugaveg 15 tilkynnir, að hin vinsæla verslun, sem rekin hefir verið á Laugaveg 15, undir nafninu Verslunin „París“ heldur áfram á sama stað, undir nafninu: Parísarb úðin Sími 1266. Laugaveg 15. mdin, sem í bili eru að gengis- btekkun. j En sjaldan er eins góður leikur Kommúnistar handsamaðir í Englandi. Símað er frá London, að yfir- Aheit á Elliheimilið: Frá ung- í , . /i ■ — •;— um kr. 2. Frá sjúkum 'kr. 10. Ó- « borði fynr oroaseggma og poli- heyrsla sje byrjuð á 12 ráðstjórn- ’ makslaun 20. Afhent Vísi 10 kr. Þsku „spekulantana1 ‘ og nn, til arsinnum j>eir voru handsamaðir x N 10 kr. Þ. Þ. 10 kr. S. 10 kr. Pess^ að koma upp ulfúð og mata stjðrninnj á> að heimilt væri að Jón 5 kr. f byggingarsjóðinn H. fyrir nokkru. Ríkisákærandi benti kr. 50. — Alúðarþakkir. Har. Sig ■fiálfir krókinn. Gleiðgosalega talar Tíminn um stjórninni 4> að heimilt væri að urðsson. riað í gær, að togararnir verði bundnir hjerna við hafnargarð- lnn. Það er gleðihreimur í rödd- mni. Tíminn flytnr vitanlega Uokkrar hræsnisglósur til þess a.ð fegra sig með. En hann hefir und- anfarið boðað ófriðinn. Hann hef- fr reynt að blása að óánægju á báða bóga. Reykvikingar, sem í dag hugsa handsama hvern þann, ér útbreið- ir kenningar kommúnismans. | Reykjavíkurdeild H. í. P. held- iur fund kl. 2 í dag í Kaupþings- I salnnm. I Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. T tt i u , e, I Stúkan Framtíðin heldur fund Jaroarfor fru Helgu Proppe for , , ,, fram í gær að Görðum á Álfta-' fnnað kv?^ kL 8br- an^s' nesi. En hin kirkjulega athöfn ^1 a 11111 1 c a?' rnimi -» I 1/MTiOTivilnirtvm r» mn - • Siglingar. Gullfoss fór frá Leith DAGBÓK. □ Edda 59251027 — Húsb : m. En hin kirkjulega athöfn ^öálið, bera víst flestir það traust. fór fram í Dóm'kirkjunni hjer. — lil þeirra manna, sem nú eiga að; Húskveðja var haldin á heimili , „ * - . ,„ gfeiða atkvæði um imðhmartdlog-j hmnar latnu; flutti hana sjera fvprinótt yillemoes var væntan- %a, að >eir finni til abyrgðarinn- j FriBrik Hallgrímsson. Hann tal- j; hingað j morgnn; Rask fór ar, reyni af fremsta megni að rata : aði og í Dómkirkjunni og jarðaði fj,á Hh|j t nðtt. Botnia var á Ak- biftn rjettlátasta meðalveg. Þeir; ó Görðum. Mikið fjölmenni var ureyri - gær bafi það hugfast, að þeir liafa í Vlðstatt 1 Dómkirkjunm. 1 kirkj-^ una bar stjom \ erslunarraðs Is > Lagarfoss fer hjeðan á morgnn lands: Olafur Johnson, Jón Brynj- fi] Hafnarf jarðar, og þaðan á ólfsson, Jensen-Bjerg, Jes Zimsen þriðjndaginn vestur og norður Jón Björnsson og Garðar Gisla- um land> Prá því var skýrt hjer son, en út úr kirkjunni bræðurmr ; hlaðinu ; gær< að far‘þegar á Jes, Knútur og Christian Zimsen, Lagarfog8Í' síðast hefðu veri8 10; Jón Egilsen, Arni Jónsson og Helgi átti að vera 100 Helgason. 1 kirkjunni ljek Þórar- inn Guðmundsson á fiðlu, einkar- Esja fer hjeðan kl. 4 í dag. ___ fallega með undirspili á orgel og Farþegar um 50. ernfremur sorgargöngulag eftir J. Svendsen. Kveðjnljóð hafði sr. Myndir, mjög fallegar frá Rvík Friðrik Friðriksson ort, undir Hafnarfirði eru sýudar í glugga nafni barna, tengdabarna og Mórgunblaðsskrifstofunnar í dag. barnabarna. Þessi kveðjuathöfn Ern myndirnar eftir Magnús Ólafs var hin hátíðlegasta. 80n ljósmyndara. böndum eitt hið mesta velferðar- þjóðarinnar, þeir sjái, að sam- korrmlag er báðum best, en ófrið- ur öllurn til ills Kaupgjaldsmálið. Sáttasemjari, Georg ólafsson, bankastj., leggur fram tuiögu sína. Eins og mönnum er kunnugt, bafa samningar eigi tékist enn rftilli sjómanna og togaraeigenda. Sáttasemjari Georg Ölafsson hefir ' eigi getað leitt aðila til samkomu- ^ Mussk. Gérið svo.vel og. líti’ð a hið geysimikla úrval okkar af grammofónplöfym ef þjer hafið áhuga fyrir mrisík. Höfum ferigið með síðustu skipurn míklar. birg-ðir af alskonar nýjnstu dansmúsík, og ennfremur músík eftir alla frægustu listamenn heimsins. Yerðið stenst fyllilega allan samanburð. Aðeins heimsfrægt merki, svo sem: „ODEON1', „HIS MASTER VOICE.“ j Grammofonar í, eik, og mahogny, mjög vandaðir, fýririiggjándi. Ei^nfyemuiCverk.Jj márgar tég., hljóðdósir 6 teg., nálar margar tegt., frái8ö áuria pr. ídós;og allir aðrir varahlutir fyrirliggjandi. Allar viðgerðir á fónum framkvæmdar fljótt og vel. Fálkinn. — Sfmi 670. Pillsbury’s Best er tvímælalaust besta hveitið, sem til landsins flyst. — t heildsölu hjá O. ]ohnson & Kaaber. Útgerðarmenn Mótoristar og Bílstjórar! Athugið, að hinar viðurkendu Olíur frá Asbjörnsen, Texaeo, Shell, hafa lækkað stórkostlega í verði. Spyrjið um verð. O. Ellingsen. Nýkomiði Spritt-áttavitar 3”—8” frá Einar Weilbach & Co. í Kaupmanna- höfn, með vottorði frá herskipasmíoastöðinni í Kaupmannahöfn. — Weilbách ’s áttavitar ern álitnir hinir bestu. — Verðið lækkað. O. Ellingsen. ,Erlur‘ syngur í Þjóökirkjunni í Hafnarfirði, sunnuöaginn 25. okt. kl. 9 síöðegis. Tit Strandarkirkju kr. 14.00. frá Iiuldu Pjetur Jónsson söngvari er í Bremen í vetur við Stadtteater. Hann hefir nýlega sungið þar hlutverk Florestans í Fidelio eftir Beethoven, og þykir það hlutverk aldrei hafa verið eins vel sungið í Bremen. Þetta sama hlutverk söng hann í útvarpi í Hamborg nýlega. Hann syngur oft. í útvarpi í Þýskalandi, og þá oftast nter m. a. íslensk lög. Thora Friðriksson & Co. ætlar á þriðjudaginn kemur að opna nýja sölubúð í Hafnarstræti 14; sbr. augl. í blaðinu í dag. Söngfjelagið „Erlur“ ætlar að syng-ja í Þjóðkirkjunni í Hafnar- firði í kvöld kl. 9. Stúkan Svafa nr. 23. heldur fund í dag á venjulegum stað og tíma, sbr. aúgl. í blaðinu í dag. Afmcelisfagnað ur Sjómannaf je- lags Reykjavíkur var haldinn í Jðnó í gærkvöldi. Mun upprunalega hafa veriS tilætlunin að halda þar ifagnað tvö kvöldin föstudags- og laugardagskvöld. En vegha þess hve fáir sjómenn eru í Tándi nú, var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.