Morgunblaðið - 03.11.1925, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.11.1925, Qupperneq 1
12. árg., 304. tbl. Þriðjudaginn 3. nóvember 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Ódýr fataefni ásamt B ú t u m verða seld mjjöfj édýrt í dag og næstu daga Komsð i Af§r. Atafoss Hafnarstrœti 17. — Simi 404. iwk Gamla Bíó Orlagaþræöir. Paramountmynd í 6 þáttum eftir skáldsögu Stephen French Whitmann. Þetta er mjög áhriíamikil og vel gerð kvikmynd, sem hefst í skrautsölum New York borgar, en endar inni í frumskógum Afríku, þer sem elskendur sögunnar finnast að lokum. Aðalhlutverkið leikið af hinni fögru og ágætu leikkonu MARY MILES MINTER. Aukamynd frá Córea. S5SS Aðfaranótt sunnudagsins, 1. nóvember, andaðist á Landakots- spítala, móðir okkar, Svanbjörg Pálsdóttir frá Brekku í Mjóafirði. Lík hennar verður flutt austur með E.s. „Gullfossi“ þann 11. þessa mánaðar. pétta tilkynnist hjermeð öllum kunningjum. Helga Vilhjálmsdóttir. Sigdór V. Brekkan. Sjónleikar „HRINGSINS“: ■.... mBtW „Herra Pim fer hjá“ 1 Gamanleikur í 3 þáttum, eftii* Milne. Leikið verður miðvikudaginn 4., föstudaginn 6. og laugardag- inn 7. þ. m. AðgÖngumiðar seldir í I ð n ó þá daga sem leikið verð- ur, frá kl. 10 f. h. Ath. Hækkað verð til kl. 2 á miðvikudag. Nýr þokulúður (fyrir mótorbáta). Sýnishorn af Þokulúðri höfum vjer fengið, og er það til sýnis á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 21. FyHHiggjandis Bankabygg, Baunir, 1/1 og y2, Bygg, Hafrar, Haframjöl, Kaptöflur, Kartöflumjöl, Hrísgrjón, Melasse, Mais, 1/1, Maismjöl, Malt, kn., Humle, Hænsnafóður „Kraft,“ Sago, Kex, fl. teg., Hveiti, fl. teg., í 50 og 100 kg. pk. Kakao, Chokolade „Sirius“, Kaffi, Expontkaffi, L. D. Eldspýtur, „Spejder“, Maccaroni, Mjólk, „Dancow“, Ostar ,fl. teg., Pylsur, fl. teg., Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Þurk. epli í ks., do. apricosur, Lauk, Marmelaði í 12 kg. dk., Grænsápu í 5 kg. ks., Sykur, allsk. H f. Carl Höepfner Hafnarstræti 21. Símar 21 og 821. I.f. CaH Reykjaifik. mtmm Fengum i gær með e.s. ,Raskc: Epli í kössum og tunnurn, Appelsínur, Vínber, Banana, Lauk í kössum og pokum Spyrjið um verð í s í m a 13 7. Ólafur Gíslason & Co. Saumavjelar frá Bergmann & Hiitlemeier eru nú komnar aftur, miklum mun ódýrari en áður. Gæðin þekkja allir, sem reynt hafa. Ennfremur loftvogir með íslenskum texta, í úrvali miklu, ódýr og góð. Sigurþór Jónsson, Aðaistræti 9. iU'e[L anl= R - Nýkomnar: Feröatöskur Og Feröakistur af öllum stærðum. Illll laiBlim. JUE aa Tæmfierlshiup á yfirfrökkum og jakkafötum á karlmenn, í Versl. Klöpp, Laugaveg 18. zmsmm Nýja Kó «a Heimskar konur. (Poolish wives). Stórfenglegur sjónleikur í 8 þáttum, eftir ERICH von STROHEIM. Aðalhlutverkin leika: Erich v. Stroheim, Mae Bush, Miss. du Pont og fl. Mynd þessi hefir alstaðar vakið geysilega eftirtekt, enda prýðilega úr garði gerð. Erich v. Stroheim var um tíma mest hataður maður í allri Norður-Ameríku, svo mjög fanst Banda- ríkjamönnum hann draga dár að þeirri þjóð, sem er hans ann- að föðurland, enda komst til tals að banna myndina. Sem dæmi upp á það hvað myndin hefir verið aðsótt, má geta þess, að „The Strand“ í New York, sýndi myndina í 14 vikur. Á „Lon- don Pavillion“ var myndin sýnd í 11 vikur, og á ,Röda Kvarn* í Stockholm í 8 vikur. — Sýning kl. 9. Aðgöngumiða má panta í síma frá kl. 1. Sfujndisafa! 10 til 50°|0 afsláttur i fjéra daga. Grammófónar, mikið úrval. Mörg hundruð grammófón-plötur. Nótur, einstök lög og hefti. Munnhörpur, flautur og fleira og fleira, sem of langlt yrði npp að telja. Allir, sem músík unna, noti tæki- færið. Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar Lækjargötu 4. Sími 311. Ef yður vantar HÁLSBINDI, sokka, enskar húfur, axlabönd, lina flibba, eða hanska, þá komið þjer auðvitað strax til mín, af því jeg sel allar þessar vörur lægra verði en aðrir, og fæ á- valt nýjar byrgðir með hverri ferð. Guðm. B. lfikav*y Laugaveg 21. Sími 658. fívarp. Vjer undirritaðar konur höfum ákveðið að gangast fyr- ir því, að safna fje, svo að-reistur verði minnisvarði yfir frændkonurnar Þorbjörgu ljósmóður Sveinsdóttur og Ólafíu Jóhannsdóttur. 1928 er aldarafmæli Þorbjargar Sveinsdóttur. Þá viljum vjer að minnisvarðinn verði tilbúinn. Þeir, sem taka vilja þátt í samskotum þessum, geri svo vel að senda þau sem fyrst til einhverrar okkar undirritaðrar. Reykjavík, 12. sept. 1925. Katrín Magnússon (form. Hins íslenska kvenfjelags). Ágústa Sigfúsdóttir. Guðrún Lárusdóttir. Sigþrúður Kristjánsson. Guðrún Pjetursdóttir. Ingveldur Guðmundsdófttir (form. Hvítabandsins.) Anna Daníelsson. Anna Thoroddsen. Steinunn Hj. Bjarnason. RagnMldnr Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.